Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.2015, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.09.2015, Blaðsíða 5
LÆKNAblaðið 2015/101 393 laeknabladid.is 416 „Ræturnar hér liggja mun dýpra“ - segir Örvar Gunnarsson sem sneri nýverið heim eftir sex ára sérnám í Bandaríkjunum Hávar Sigurjónsson Segja má um Örvar að hann sé staðfesting þess að viðsnúningur hafi orðið á Landspítala eftir að læknar gerðu nýjan kjarasamning. U M F j ö L L U N o G G R E I N A R Ú R P E N N A S T j Ó R N A R M A N N A L Í 427 Dögg Pálsdóttir Reglugerð nr. 467/2015 – um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta almennt lækninga- leyfi og sérfræðileyfi. 438 Aðalfundur Læknafélags Íslands 1. og 2. október, í Stykkishólmi Haustþing Læknafélags Akureyrar 433 Doktor í vefja verkfræði – Halldór Bjarki Einarsson 434 Jáeindaskanni á Landspítala – gagnsemin er ótvíræð Hávar Sigurjónsson Íslensk erfðagreining gefur Landspítala jáeinda- skanna að verðmæti um 800 milljónir króna. 431 Háhitasvæði og krabbamein: Svar við umfjöllun Helga Tómassonar Vilhjálmur Rafnsson, Aðalbjörg Kristbjörnsdóttir Grunsemdir um að búseta á jarðhitasvæðum tengist krabbameinshættu vökn- uðu fyrir áratugum síðan. 415 Æði og árátta Magdalena Ásgeirsdóttir Þeir sem hreyfa sig til að bæta líðan og liðleika virðast ekki vera háværir. En þeir sem þjálfa af miklum móð eins og þeir séu afreks- íþróttamenn, án leiðsagnar fagfólks og hljóta jafn- vel skaða af, eru oft mjög áberandi. 418-419 LÆKNANÁM Í ÖÐRUM LÖNDUM Hávar Sigurjónsson Læknablaðinu lék forvitni á að heyra meira af þessu námi. Sækir verklega reynslu til Íslands Sjöfn Þórisdóttir í Danmörku Góð fjárfesting í læknanáminu Bjarni Blomsterberg í Ungverjalandi 420 Fyrirtækið Stjörnu-Oddi framleiðir mælitæki til rannsóknar á fólki Rannsókn á vörn við HIV-smiti Hávar Sigurjónsson „Markmiðið með rannsókninni er að finna aðferð fyrir konur í Afríkulöndum til að verjast HIV-smiti.“ 428 Háhitasvæði og krabbamein: misskilin tölfræði Helgi Tómasson Við mat á þýðingu áhættuþátta og til- tekinnar stærðar þarf að byggja á tölfræði. 422 Læknafélag Akureyrar 80 ára Brynjólfur Ingvarsson Félagið var stofnað 1934 á heimili Steingríms Matthíassonar læknis að Spítalavegi 9. L ö G F R Æ Ð I 1 5 . P I S T I L L F R Á E M b Æ T T I L A N D L Æ k N I S – 1 0 . P I S T I L L 434 Notagildi lyfjagagnagrunns Magnús Jóhannsson, Ólafur B. Einarsson, Lárus S. Guðmundsson Á vef landlæknis eru leiðbeiningar um grunninn: landlaeknir.is/gaedi-og-eftirlit/lyfjamal/

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.