Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2009, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2009, Síða 28
Radisson SAS Hótel Saga býður verðandi brúðhjónum heildarlausn fyrir brúðkaupið. Boðið er upp á veislur allt frá 20 manns til 350 manns í sæti. Bjarni Gunnar Kristinsson, fyrirliði landsliðs matreiðslumanna, sér um veitingar í veislurnar en hann er yfir- matreiðslumaður hótelsins. Mjög vinsælt er núna að bjóða í gestum í pinnahlað- borð í veislusal og síðar fara brúðhjónin í kvöldverð á Grillið með nánustu ættingum. Brúðhjón sem velja að halda veisluna á hótelinu fá 50% afslátt af brúðarsvítu brúð- kaupsnóttina þar sem þeirra bíður kampavín og jarðarber, sloppar og notalegheit. Þar geta þau dvalið fram eftir degi daginn eftir brúðkaupið. Veislan, svítan og rómantískar stundir Hótel Saga er flestum vel kunn enda margrómað hótel, klassískt og fallegt. Þar hafa margar brúðkaupsveislur verið haldnar og að sjálfsögðu hefur svo rómantíkin tekið við hjá brúðhjónunum á glæsilegum hót- elsvítunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.