Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2009, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2009, Blaðsíða 24
föstudagur 17. apríl 2009xx Helgarblað GRÉT FYRIR VIÐTAL VIÐ GEIR Athygli vakti þegar Sölva Tryggvasyni, þáver- andi dagskrárgerðarmanni á Stöð 2, var sagt upp fyrirvaralaust skömmu fyrir áramót. Sölvi hefur ekki fengið neinar haldbærar skýringar á uppsögninni og furðar sig á framkomu stjórn- enda fyrirtækisins. Sölvi hefur tvisvar á ævinni farið mjög langt niður andlega og kveðst af þeim sökum finna mik- ið til með þeim sem glíma við geð- sjúkdóma. Sjálfur fór hann það langt niður að hann grét heima hjá sér skömmu fyrir viðtal við forsæt- isráðherra. Í viðtali við Kristján Hrafn Guðmundsson segir Sölvi einnig frá óttanum sem ríkir á Stöð 2, voveiflegu andláti bróður síns, skurðmokstri mömmu sinnar á Kúbu og bókinni sem hann geng- ur með í maganum. Sölvi Tryggvason Hefur gengið í endurnýjun lífdaga eftir tæplega fimm ára starf á stöð 2. MYND SiGTrYGGur Ari JóHANNSSoN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.