Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2009, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2009, Blaðsíða 40
föstudagur 17. apríl 200940 Dagskrá STÖÐ 2 EXTRA SjónvARpiÐ 16:00 Hollyoaks (169:260) 16:30 Hollyoaks (170:260) 17:00 Ally McBeal (20:24) 17:45 The O.C. (17:27) 18:30 Lucky Louie (4:13) 19:00 Hollyoaks (169:260) 19:30 Hollyoaks (170:260) 20:00 Ally McBeal (20:24) 20:45 The O.C. (17:27) 21:30 Lucky Louie (4:13) 22:00 The Mentalist (10:23) Spánýr og hörkuspenn- andi þáttur um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu. Hann á glæsilegan feril að baki við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. Þrátt fyrir það er hann ekki í náðinni hjá lögreglunni, ekki síst fyrir það að hafa aflar sér frægðar sem sjónvarpsmiðill en einnig fyrir að gera lítið úr þeim þegar hann á það til að leysa gáturnar langt á undan þeim. Þáttunum hafa verið lýst sem góðri blöndu af Monk, House og CSI og eru með þeim allra vinsælustu í Bandaríkjunum. 22:45 Twenty Four (12:24) 23:30 Auddi og Sveppi 00:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 Einkunn á IMDb merkt í rauðu. Einkunn á IMDb merkt í rauðu.laugardagur föstudagur 07:00 Stóra teiknimyndastundin 07:25 Nornafélagið 07:50 Bratz 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 La Fea Más Bella (294:300) 10:15 Burn Notice (10:13) 11:05 The Amazing Race (1:13) 11:50 60 mínútur 12:35 Nágrannar 13:00 Hollyoaks (170:260) 13:25 Wings of Love (46:120) 14:10 Wings of Love (47:120) 14:55 Wings of Love (48:120) 15:40 Nornafélagið 16:00 Camp Lazlo 16:23 Saddle Club 16:48 Stóra teiknimyndastundin 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 Friends 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:15 Auddi og Sveppi 20:00 Idol stjörnuleit (9:14) 21:20 Stelpurnar Sprenghlægilegir þættir með Stelpunum sífyndnu. Ragnar Bragason leikstýrir og nýir aukaleikarar koma mikið við sögu, þ.á m. Pétur Jóhann "strákur" Sigfússon. 21:45 Idol stjörnuleit Niðurstöður símakosningar í Idol stjörnuleit kunngjörðar og þar með upplýst hver fellur úr leik að þessu sinni. 22:10 Enemy of the State 7,1 Hörkuspennandi sálfræðitryllir um lögfræðing sem fær upp í hendurnar mikilvæg sönnunargögn í morðmáli á háttsettum stjórnmálamanni. Will Smith og Gene Hackmann eiga frábæran samleik í einni allra bestu spennumynd leikstjórans Tonys Scotts. 00:25 P.S. 6,4 Rómantísk gamanmynd um það þegar fólk fær annað tækifæri á ástinni. Louise er fertug og fráskilin þegar hún kynnist mun yngri manni sem hún heillast af og minnir óneitanlega á æskuástina hennar sem lést nýlega. 02:00 Being Julia. Annette Bening leikur Juliu Lambert, hnignandi stjörnu sem fellur fyrir ungum amerískum leikara. Þegar hún kemst að því að hann sé einungis að nota hana til að komast í kynni við sér yngri og rísandi stjörnu, hyggur hún á sæta hefnd. 03:40 Second in Command 05:15 Fréttir og Ísland í dag 13:55 Alþingiskosningar - Borgarafundur 15:25 Dansað á fákspori Þáttaröð um Meistaramót Norðurlands í hestaíþróttum. Umsjónarmaður er Steinn Ármann Magnússon. Framleiðandi: Skotta. E 15:50 Leiðarljós E 17:10 Táknmálsfréttir 17:20 Spæjarar Spæjarar (14:26) 17:42 Músahús Mikka Disney’s Mickey Mouse Clubhouse 2 (51:55) 18:05 Afríka heillar Wild at Heart II (8:10) Breskur myndaflokkur um hjón sem búa ásamt börnum sínum innan um villidýr á sléttum Afríku. Meðal leikenda eru Stephen Tompkinson, Amanda Holden, Lucy-Jo Hudson, Luke Ward-Wilkinson, Deon Stewardson, Rafaella Hutchinson og Nomsa Xaba. E 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:15 Mona Lisa Smile 6,1 Bandarísk bíómynd frá 2003. Myndin fjallar um listkennara sem fer sínar eigin leiðir til að leiðbeina nemendum sínum í listinni að lifa. Leikstjóri er Mike Newell, en með aðalhlutverk fara Julia Roberts, Kirsten Dunst og Julia Stiles. Myndin var tilnefnd til Golden Globe verðlauna 2004. e. 22:15 Taggart Skosk sakamálamynd þar sem rannsóknarlögreglumenn í Glasgow fást við snúið sakamál. Meðal leikenda eru Alex Norton, Blythe Duff, Colin McCredie og John Michie. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23:25 Söngvaskáld 888 Jón Ólafsson píanóleikari og lagasmiður flytur nokkur af lögum sínum að viðstöddum áhorfendum í Sjónvarpssal. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. E 00:15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn 07:00 UEFA Cup 18:10 UEFA Cup 19:50 Gillette World Sport 20:20 Inside the PGA Tour 20:45 Formúla 1 Sýnt frá æfingum liðanna fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Kína. 21:15 FA Cup - Preview Show 21:40 Spænski boltinn 22:05 Fréttaþáttur Meistaradeildar E 22:35 Poker After Dark 23:30 Ultimate Fighter - Season 9 00:25 Ultimate Fighter - Season 9 01:20 NBA Action 01:45 F1: Við rásmarkið 02:20 Formúla 1 02:55 Formúla 1 05:45 Formúla 1 (F1: Kína / Tímataka) Bein útsending frá tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Kína. 08:00 Failure to Launch 10:00 Home for the Holidays 12:00 Búi og Símon 14:00 Failure to Launch 16:00 Home for the Holidays 18:00 Búi og Símon 20:00 The Things About My Folks 22:00 The Fog 00:00 Be Cool 02:00 Small Time Obsession 04:00 The Fog 06:00 The Last Time STÖÐ 2 SpoRT 2 17:30 Enska úrvalsdeildin (Sunderland - Man. Utd.) 19:10 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Bolton) 20:50 Premier League World 21:20 Premier League Preview 21:50 PL Classic Matches 22:20 PL Classic Matches 22:50 Premier League Preview 23:20 Enska úrvalsdeildin (Wigan - Arsenal) STÖÐ 2 EXTRA SjónvARpiÐ 17:45 Nágrannar Lífið í Ramsey-götu gengur sjaldnast sinn vanagang enda eru í búar það einkar skrautlegir og skemmtilegir. 18:05 Nágrannar 18:25 Nágrannar 18:45 Nágrannar 19:15 E.R. (7:22) 20:00 Idol stjörnuleit (9:14) Úrslitin eru nú hafin í Smáralindinni og það er á valdi áhorfenda að skera úr um hverjir komast áfram með símakosningu. 21:30 American Idol (27:40) Nú kemur í ljós hvaða keppendur halda áfram í American Idol. 22:15 American Idol (28:40) 23:00 Skins (8:9) 23:45 X-Files (7:24) 00:30 E.R. (7:22) 01:15 Osbournes (9:10) 01:40 American Idol (27:40) 02:25 American Idol (28:40) 03:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 07:00 Kalli á þakinu 07:25 Flintstone krakkarnir 07:50 Hlaupin 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Dynkur smáeðla 08:20 Blær 08:30 Lalli 08:40 Þorlákur 08:50 Refurinn Pablo 09:00 Boowa and Kwala 09:05 Sumardalsmyllan 09:10 Elías 09:20 Svampur Sveinsson 09:45 Hvellur keppnisbíll 09:55 Könnuðurinn Dóra 10:20 Kalli litli Kanína og vinir 10:45 Ævintýri Juniper Lee 11:10 Nornafélagið 11:35 Njósnaskólinn 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:25 Idol stjörnuleit (9:14) 14:45 Idol stjörnuleit 15:10 Gossip Girl (11:25) 15:55 The Big Bang Theory (16:17) 16:15 How I Met Your Mother (5:20) 16:40 Sjálfstætt fólk (30:40) 17:15 ET Weekend 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Íþróttir 18:52 Lottó 19:00 Ísland í dag - helgarúrval 19:30 Veður 19:35 The Simpsons 20:00 Söngkeppni framhaldsskólanna Bein útsending í opinni dagskrá frá Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fer í íþróttahöllinni á Akureyri. Í þessari vinsælustu og fjölmennustu söngvarakeppni landsins mæta til keppni allir 32 framhaldsskólar landsins og er þetta í 19. sinn sem keppnin er haldin. Söngkeppni þessi hefur reynst frábær stökkpallur fyrir upprennandi söngvara en meðal þeirra sem slegið hafa í gegn í keppninni eru Emilíana Torrini, Páll Óskar, Magní Ásgeirsson, Eyþór Ingi, Sverrir Bergmann, Margrét Eir, Hera Björk, Ágústa Eva Erlendsdóttir og Regína Ósk. 22:35 You Can’t Stop the Murders 5,9 00:10 Bee Season 5,6 Dramatísk kvikmynd með Richard Gere, Juliette Binoche og Kate Boshworth í aðalhlutverkum. Naumann- fjölskyldan virðist vera í góðu jafnvægi en undir niðri krauma vonbrigði og gömul leyndarmál. 01:55 Everything Is Illuminated 7,7 03:40 Blade: Trinity 05:30 Fréttir 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Pósturinn Páll (8:26) 08.16 Stjarnan hennar Láru (4:22) 08.28 Sammi (33:52) 08.35 Snillingarnir (55:67) 08.58 Hænsnakofinn (4:4) 09.05 Húrra fyrir Kela! (19:26) 09.30 Elías knái (8:26) 09.43 Hrúturinn Hreinn (6:9) 09.50 Skúli skelfir 10.00 Fræknir ferðalangar (67:91) 10.25 Þessir grallaraspóar (21:26) 10.30 Leiðarljós 11.55 Kastljós 12.30 Kiljan 13.20 Leiftrið bjarta (1:2) E 14.10 Leiftrið bjarta (2:2) E 14.55 Ístölt - Þeir allra sterkustu 15.25 Kraftavíkingur Íslands 200 E 16.20 Íslandsmót í hópfimleikum 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Skólahreysti 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Alla leið Páll Óskar Hjálmtýsson og þau dr. Gunni, Guðrún Gunnarsdóttir og Reynir Þór Eggertsson spá í lögin sem keppa í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár og rifja upp hversu sannspá þau reyndust í þáttunum í fyrra. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.30 Tímavélin 5,9 22.00 Kongó 4,5 Bandarísk bíómynd frá 1995. Könnunarferð inn í myrk- viði Afríku endar með ósköpum og annar leiðangur er sendur til að athuga hvað fór úrskeiðis. Leikstjóri er Frank Marshall og meðal leikenda eru Laura Linney, Dylan Walsh, Ernie Hudson og Tim Curry. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.45 Wallander - Fyrir frostið 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn 06:00 Óstöðvandi tónlist 13:20 Rachael Ray E 14:05 Rachael Ray (e) 14:50 The Game (11:22) E 15:15 The Game (12:22) E 15:40 The Game (13:22) E 16:05 All of Us (1:22) E 16:35 Top Chef (6:13) E 17:25 Survivor (8:16) E 18:15 The Office (14:19) E 18:45 Game Tíví (11:15) E 19:25 Fyndnar fjölskyldumyndir (9:12) 19:55 Ljósmyndaleikur Iceland Express (3:5) 20:00 Spjallið með Sölva (9:12) E 21:00 Nýtt útlit (5:10) E 21:50 Heroes (18:26) E 22:40 Californication (10:12) E 23:15 Brit Awards 2009 (1:1) E 01:05 Battlestar Galactica (9:20) E 01:55 Painkiller Jane (10:22) E 02:45 The Game (14:22) E 03:10 The Game (15:22) E 03:35 Jay Leno E 04:25 Óstöðvandi tónlist 08:00 Nanny McPhee 10:00 The Devil Wears Prada 12:00 Beethoven’s 2nd 14:00 Nanny McPhee 16:00 The Devil Wears Prada 18:00 Beethoven’s 2nd 20:00 The Last Time 6,2 22:00 Man in the Iron Mask 6,1 00:10 Thelma and Louise 7,3 02:15 Puff,Puff, Pass 04:00 Man in the Iron Mask 06:10 Nancy Drew STÖÐ 2 SpoRT 07:50 Veitt með vinum 4 (Stóra Laxá) 08:20 Fréttaþáttur Meistaradeildar E 08:50 World Supercross GP 09:45 Iceland Expressdeildin 11:30 F1: Við rásmarkið 12:00 Formúla 1 (F1: Kína / Tímataka) 13:50 Meistaradeild Evrópu 15:30 FA Cup - Preview Show 16:00 Enska bikarkeppnin (Arsenal - Chelsea) 18:20 Atvinnumennirnir okkar 18:50 Meistaradeild Evrópu 19:20 Spænski boltinn 19:50 Spænski boltinn 21:50 UFC Unleashed 22:30 Bardaginn mikli (Mike Tyson - Lennox Lewis) 23:25 Bardaginn mikli (Joe Louis - Max Schmeling) 06:30 Formúla 1 (F1: Kína / Kappaksturinn) STÖÐ 2 SpoRT 2 08:55 Enska úrvalsdeildin (Tottenham - West Ham) 10:35 PL Classic Matches (Liverpool - Manchester Utd, 2000) 11:05 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Liverpool) 12:45 Premier League World 13:15 Premier League Preview 13:45 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa - West Ham) 16:15 Enska úrvalsdeildin (Portsmouth - Bolton) 18:00 PL Classic Matches (Liverpool - Arsenal, 1997) 18:30 4 4 2 21:20 4 4 2 22:30 4 4 2 23:40 4 4 2 FÍLAR ENTOURAGE n Barack Obama, forseti Banda- ríkjanna, er sérstakur aðdáandi sjónvarpsþáttanna Entourage. Þættirnir fjalla um kvikmynda- stjörnuna Nicent Chase sem er leikin af Adrian Grenier. Jeremy Piven leikur einnig í þáttunum og hefur margoft hlotið verðlaun fyrir leik sinn í þeim. Obama er svo mikill aðdáandi þáttanna að hann var vanur að færa til dag- skrárliði í kosninga- baráttu sinni til að missa ekki af þeim. Þetta staðfest- ir Robert Gibbs, fjöl- miðlafull- trúi Hvíta hússins. ínn 20:00 Hrafnaþing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Heimastjórn Hrafnaþings kemur saman; Hallur Hallsson, Ármann Kr. Ólafsson og Jón Kristinn Snæhólm. 21:00 Óli á Hrauni Ólafur Hannesson hugar að stjórnmálum líðandi stundar. 21:30 Íslands safarí Akeem R. Oppang ræðir um málefni innflytjanda og stöðu þeirra á Íslandi. dagskrá íNN Er ENdurtEkiN um hElgar og allaN sólarhriNgiNN. 06:00 Óstöðvandi tónlist 07:20 Game Tíví (11:15) E 08:00 Rachael Ray E 08:45 Óstöðvandi tónlist 12:00 Game Tíví (11:15) E 12:40 Óstöðvandi tónlist 18:05 Rachael Ray 18:50 The Game (15:22) 19:15 One Tree Hill (12:24) E 20:05 Ljósmyndaleikur Iceland Express (2:5) E 20:10 Survivor (8:16) 6.9/10 21:00 Spjallið með Sölva (9:12) Nýr og ferskur umræðuþáttur, þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. Lífið, tilveran og þjóðmálin, Sölva er ekkert óviðkomandi. Alvara, grín og allt þar á milli. 22:00 Battlestar Galactica (9:20) 22:50 Painkiller Jane (10:22) 23:40 Flashpoint (13:13) E 00:30 Law & Order: Criminal Intent (4:22) E 01:20 The Game (11:22) E 01:45 The Game (12:22) E 02:10 The Game (13:22) E 02:35 Jay Leno E 03:25 Jay Leno E 04:15 Jay Leno E 05:05 Óstöðvandi tónlist ínn 20:00 Hrafnaþing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Þýðing páskanna og starf presta er inntak þáttarins. Gestir eru Jóna Hrönn Bolladóttir, Guðbjörg Jóhannesdóttir, Arna Ýrr Sigurðardóttir og Ása Björk Ólafsdóttir. 21:00 Maturinn og lífið Fritz Már Jörgensen ræðir um mat og matarmenningu. 21:30 Frumkvöðlar Elinóra Sigurðardóttir ræðir við frumkvöðla um hugvit og uppfinningar. dagskrá íNN Er ENdurtEkiN um hElgar og allaN sólarhriNgiNN. Tökur standa nú yfir á myndinni Get Him to the Greek en hún skart- ar meðal annars gamanleikurun- um Jonah Hill og Russell Brand í aðalhlutverkum. Þeir léku saman í gamanmyndinni Forgetting Sarah Marshall sem fékk frábæra dóma en Brand leikur sömu persónu og hann gerði þar. Klámfengna og lífs- glaða popparann Aldus Snow. Það er Nicholas Stoller sem skrif- ar handritið og leikstýrir myndinni en hann gerði það einnig með For- getting Sarah Marshall. Judd Ap- atow framleiðir myndina en hann hefur sjálfur leikstýrt gamanmynd- um á borð við Knocked Up og The 40 Year Old Virgin. Í myndinni leikur Jonah Hill lærling hjá plötufyrirtæki sem hef- ur tvo daga til að draga erfiða rokk- stjörnu (Snow) aftur til Hollywood þar sem áætlað er að halda end- urkomutónleika. Poppstjörnunum Christinu Aguilera, Pink og Katy Perry bregður fyrir í myndinni en Sean Diddy Combs leikur einnig í henni. SnoW LiFiR áFRAM Gamanmynd um per- sónu Russells Brand úr Forgetting Sarah Marshall. Jonah Hill og Russell Brand leika saman í gamanmyndinni get him to the greek.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.