Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2009, Blaðsíða 21
Föstudagur 12. júní 2009 21Fréttir
eða setja hana á netið ef barnið ger-
ir ekki hitt og þetta. Þetta er klárt of-
beldi og valdbeiting.
Þegar myndir fara á netið er
ómögulegt að uppræta þær. Það
getur haft mjög slæm áhrif á þann
sem fyrir því verður. Ég veit til þess
að þær hafa ekki getað farið í skóla
og líður mjög illa. Það tekst kannski
að fjarlægja myndirnar en hálfu ári
síðar eru þær aftur komnar á flakk.
Við hjá Barnaheillum höfum
áhyggjur af þeirri þróun sem er að
verða og á ef til vill sérstaklega við
um stúlkur á aldrinum fjórtán til
sextán ára. Klámvæðingin, sem hef-
ur verið í samfélaginu undanfarin
ár, birtist meðal annars í myndum
sem stelpur láta taka af sér, í klæðn-
aði þeirra, auglýsingum og fleiru.
Þetta hefur breyst mikið á fáum
árum og er mikið áhyggjuefni. Það
er mjög mikilvægt að það þarf vit-
undarvakningu um þetta í samfé-
laginu öllu, jafnt hjá börnum, ungl-
ingum og foreldrum.“
Foreldrar axli ábyrgð
„Við viljum einnig brýna fyrir for-
eldrum að á mörgum samskipta-
síðum eru aldurstakmörk, en krakk-
arnir skrá sig undir fölskum aldri
og komast upp með það. Foreldrar
leyfa jafnvel börnum sínum að eiga
Facebook- og Myspace-síður langt
undir aldri. Aldurstakmörkin eru
ekki út í loftið og það er ástæða fyr-
ir þeim. Það að foreldrar skrái börn-
in sín án þess að það sé leyfilegt er
ekki gott. Það er nægur tími. Maður
öðlast réttindi smátt og smátt með
auknum aldri. Yngri en þrettán ára
mega ekki vera með Facebook-síðu,
sem dæmi má nefna. Það eru reglur
um hverjir mega vera á ákveðnum
síðum og við eigum að virða þær.
Við erum ábyrg fyrir gerðum
okkar og því sem við setjum á netið.
Samskipti á netinu eiga ekki að vera
öðruvísi en samskipti í hinu daglega
lífi.“
Gerðu tölvuna þína örugga
Netvarinn er þjónusta sem Sím-
inn býður upp á og er leið til að
auka öryggi tölvubúnaðar við-
skiptavina og gefa þeim aukna
stjórn á þeim nettenginum sem
þeir greiða fyrir. Stjórnin er alfarið
í höndum viðskiptavinarins sem
stillir óskir sínar á þjónustuvef
Símans. Þannig getur viðskipta-
vinurinn til dæmis lokað aðgangi
að fjárhættuspilum, vefjum með
fullorðinsefni, msn-spjalli, nið-
urhali á efni eða öðru óæskilegu
efni. Öllum stillingum er hægt að
breyta að vild og að öðru leyti er
nettengingin óbreytt.
Á vefsíðunum netoryggi.is og
saft.is er hægt að fá ítarlegar upp-
lýsingar um allt sem viðkemur
tölvuöryggi og hvernig hægt er að
vernda börn gegn þeim hættum
sem leynast á netinu.
DD: hæ hæ
Blaðamaður: hæ
DD: hvað segirðu gott ?
DD: hvað ertu gömul ?
Blaðamaður: 14
Blaðamaður: eg segi ágætt
Blaðamaður: bara veik heim
Blaðamaður: hvad þú gamall?
DD: ég þyrfti að vera að hjúkra þér
DD: ég er 47
DD: hefur þú hitt kk á mínum aldri ?
Blaðamaður: nóbbs
Blaðamaður: hefur þú hitt stelpur á
minum aldri?
DD: fyrir mörgum árum
. . .
DD: hvað ert þú að gera núna ?
DD: ert heima eða í skólanum ?
Blaðamaður: ég r heima
Blaðamaður: get ekki sobbnað
DD: ég vildi að ég væri í rúminu hjá
þér
Blaðamaður: hva myndum við þá
gera?
DD: kela og kyssast - halda utan um
hvort annað
DD: og kannski myndum við [ríða]
DD: ertu bara alein heima ?
Blaðamaður: jamms...mamma fer a
koma heim
DD: það hefði verið gaman að vera
hjá þér ef mamma þín væri ekki að
koma heim
DD: mmm það væri svo gaman að
vera nakin saman undir sænginni
þinni
. . .
DD: í hverju ertu upp í rúminu ?
Blaðamaður: bara í náttbuxum og
hlýrabol
DD: mmmmmm og engum nærbux-
um ?
Blaðamaður: neimms...var a koma
úr sturtu
DD: mmmmmmmmmmmmm
DD: ég vildi að ég gæti sleikt [píkuna
þína núna]
DD: gert hana vel [blauta og æsta í að
fá liminn minn inn í sig]
. . .
DD: ertu löngu orðin 14 eða kannski
ekki búin að eiga afmæli á þessu ári ?
Blaðamaður: eg er búna eiga ammæli
DD: mmmm mér finnst þú á
frábærum aldri
DD: elska hvað þú ert lágvaxin og létt
DD: gætum gert svo margt skemmti-
legt saman
DD: ég gæti til dæmis verið standandi
og með þig ofan á [limnum - haldið á
þér og riðið þér þannig]
. . .
Blaðamaður: hefurru verid med
svona ungri stelpu áður?
DD: nei
DD: yngsta var næstum orðin 15
Blaðamaður: gerðirru þa með henni?
DD: við [riðum]
DD: ég [reið] henni fyrst [án smokks
og svo setti ég á mig smokkinn og við
héldum áfram þangað til ég fekk það
vel og mikið]
DD: langar þig að við hittumst oft ?
Blaðamaður: veidiggi alveg
DD: ég meina ef þér finnst það gott í
fyrsta skipti að við hittumst aftur
Blaðamaður: jaaa...hittirru hina oft?
DD: já nokkrum sinnum
Blaðamaður: föttuðu mamma og
pabbi hennar etta ekki?
DD: nei við [riðum] heima hjá afa
hennar og hann var á sjúkrahúsi
DD: hún var að vökva blómin fyrir
hann öðru hvoru og þá hittumst við
þar
. . .
DD: [píkan þín] er örugglega mjög
þröng
Blaðamaður: áttekki konu?
DD: jú
Blaðamaður: veitún að þú ert a tala
vimig?
DD: nei
Blaðamaður: agúrru viltu vera me
sona ungri stelpu?
DD: finnst það bara dálítið spennandi
Blaðamaður: hefurru gert þa oft?
DD: nei
. . .
DD: viltu hitta mig með vinkonu þinni
sem er búin að prófa og að við förum
saman öll 3 heim til mín ?
Blaðamaður: helst eki
DD: bara að við tvö séum ein saman
DD: þá er hún frammi í stofu að horfa
á tv meðan við förum inn í rúm að
ríða ?
Samtöl blaðamanns
við karlmenn sem
hann hitti á netinu
NoteNDaNöFNum heFur verið Breytt
eS: Ert þú til í eldri mann (skyndikinni),
launa þér greiðann
Blaðamaður: eg er bara 14 sko :)
eS: Þá ert þú of ung til að vera hér inni
Blaðamaður: ja ég veidað :)
eS: Hvað ert þú að spá elskan
eS: Ert þú hreyn mey
Blaðamaður: ja ég er þa :)
eS: Hverju ert þú að leita að hér? ein-
hverjum til að afmeyja þig? spjalli?
eða bara skoða síðuna?
Blaðamaður: er bara að prufa...er smá
forvitin :)
eS: Ok. ef þú villt prufa að [ríða],
talaðu þá við mig og við sjáum hvað
verður þú myndir ekki sjá eftir því
eS: Hvað segir þú ert þú til í að [ríða]
Blaðamaður: ég er doldið smeyk við
það...aldrei prófa
eS: já við færum mjög varlega og
ég myndi undirbúa þig [vek svo þú
værir rennandi blaut og síðan mindi
ég renna honum inn varlega bara
kónginn fyrst og síðann allann liminn
ummm það væri gott, þér finst þetta
æðislegt] ef af þessu verður þá myndi
ég líka gefa þér smá pening í þakk-
lædisskini fyrir að fá að afmeyja þig
. . .
eS: Eigum við að hittast+
Blaðamaður: vil kanski kinnast þér
aðeins betur fyst :) hef heyrt a þa se
doldid af skrítnu folki her inni :)
eS: Ok. en mig langar svo að vera
með þér
eS: Eigum við ekki bara að láta þetta
eftir okkur, það verður mjög ljúft og
ég verð þér mjög góður.
Vantar þig pening, ég er alveg til í að
gefa þér
maðurinn sem hér er táknaður með bókstöfunum eS er 58 ára karlmaður
sem blaðamaður spjallaði við í gegnum póstsamskipti á einkamal.is.
hann vildi strax borga blaðamanni fyrir meydóminn. Samtalið sem hér
fylgir er eina samtalið milli blaðamanns og eS sem varði aðeins í nokkra
klukkutíma.
Blaðamaður: en hvaddu gamall?
PP: takk 43
PP: æðiislegt,bara eldri og graður hi hi
PP: jamm alveg ferlega graður
PP: vildi að þu værir í stuði
Blaðamaður: hva myndum við þa
gera?
PP: Veit ekki,tildæmis gerði eg það
sem þu filaðir
Blaðamaður: hef ekki prófað
PP: ja þu meinat,eg fila að sleikja [piku
og lata totta]
manninn sem hér er táknaður með PP komst blaðamaður í kynni við í
gegnum vefsíðuna privat.is og hóf msn-samskipti í kjölfarið. Blaðamaður
talaði við PP í um eina viku. PP sendi blaðamanni mynd af getnaðarlim
sínum eftir fyrsta dag samskipta á msn.
Blaðamaður skráði sig á stefnumótasíður og kynnti
sig sem 14 ára stúlku. tilgangurinn var að rannsaka
aðferðirnar sem rándýr á Netinu nota til að tæla ung-
ar stúlkur. Fyrsti maðurinn sagðist vera 47 ára. hér
fyrir neðan fylgja bútar úr samtölum sem áttu sér stað
yfir tveggja vikna tímabil. maðurinn gaf blaðamanni
upp símanúmerið sitt og sendi mynd af sér. hann vildi
þó ekki gefa upp heimilisfangið sitt nema blaðamað-
ur myndi hringja og mæla sér mót við hann.
PaSSaðu BarNið
þitt á NetiNu
• Fyrst og fremst er mikilvægt að
ræða við börn og unglinga um allar
þær hættur sem leynast á netinu.
• Brýna þarf fyrir þeim að láta aldrei
ókunnugum í té nafn, heimilisfang,
nafn skóla eða annað þess háttar
þegar spjallað er saman á netinu.
• Eins ætti að vera sjálfsagt að fara
aldrei á stefnumót við ókunnuga,
þótt spjallað hafi verið saman á
netinu.
• gott er setjast reglulega niður
með börnum og unglingum fyrir
framan tölvuskjáinn. Ýmislegt má
læra af þeim þegar þau vafra um
netið. Börn og unglingar eru oft
uppfinningasöm og fljót að tileinka
sér nýja tækni.
• Ákjósanlegt er að fullorðnir hafi
auga með börnum og unglingum
þegar þau eru að nota netið.
• Láttu vita þegar þú rekst á
barnaklám á netinu.
• settu tengilinn okkar, www.
barnaheill.is, á áberandi stað á
vefsíðu þinni/fyrirtækisins.
• Kynntu þér búnað sem getur
hindrað aðgang barna að ólöglegu
og óæskilegu efni og fáðu þér
slíkan búnað.
(listi tekinn af barnaheill.is)
Ég er 14 ára
Myndin sem
blaðamaður sendi
mönnunum sem
föluðust eftir
nánum kynnum
við hana á netinu.
TUTTUGU ÞÚSUND
króNUr FYrIr
MEYDóMINN
Fjölmargir eldri karlmenn stunda það að tæla
stúlkur undir lögaldri í gegnum samskipta-
síður á borð við einkamal.is og privat.is. Þeir
byggja upp traust stúlknanna og kynnast
þeim en brátt breytast þessir vinalegu karl-
menn í rándýr sem svífast einskis til að fá
sínum kynferðislegu þörfum svalað. Björgvin
Björgvinsson, yfirmaður kynferðisabrotadeildar lögreglunnar,
segir ískyggilega mikið um að miðaldra karlmenn tæli ungar
stúlkur í gegnum netið. Blaðamaður DV brá sér í gervi fjórtán
ára stúlku og kynnti sér skuggahliðar internetsins.