Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2009, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2009, Blaðsíða 64
n Framsóknarmaðurinn Gestur Guðjónsson setti inn afar athygl- isverða athugasemd á Facebook- síðu sína í gær sem vakti athygli í netheimum. Þar segir Guðjón að honum finnist ljótt af Steingrími J. Sigfússyni að græta Lilju. Aðspurður um hvaða Lilju hann er að tala skrif- ar hann að Steingrímur hafi hellt sér yfir Lilju Mósesdóttur, þing- mann vinstri grænna, á Alþingi í gær [fyrradag]. Gestur segist hafa heyrt þetta frá ónefndum aðila innan veggja Alþingis sem varð vitni að atvikinu enda sitji hann ekki sjálfur á þingi. Ekki fylgir sögunni hví Stein- grími varð svona heitt í hamsi eða hvað Lilja gerði til að verðskulda þessa fram- komu. Sér hann glæpinn fyrir reyknum? Fréttaskot 512 70 70 DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar. Rithöfundurinn Árni Þórarinsson, sem hefur gert garðinn frægan með sakamálasögum sínum um blaða- manninn Einar, brá sér á listahátíð í Frakklandi á dögunum. Þar varð á vegi hans kollegi hans í glæpabrans- anum Skotinn Ian Rankin. Rankin er stórnafn í glæpabókmenntunum en hann er maðurinn á bak við hinn vinsæla rannsóknarlögreglumann Rebus sem tókst á við glæpahyski í Edinborg í tuttugu ár þar til Rankin skrifaði hann á eftirlaun árið 2007 í bókinni Exit Music. Rankin og Árna varð vel til vina í Frakklandi enda hafa þeir sjálfsagt haft um nóg að spjalla ekki síst þar sem báðir nota þeir glæpaskáldskap sinn til þess að deila á umhverfi sitt og gera persónur sínar öðrum þræði að hálfgerðum samfélagsrýnum á meðan þær eltast við morðingja. Heimferð Árna var svo ekki al- veg jafnánægjuleg þar sem hann flaug til Íslands í Icelandair-vél sem fylltist af reyk á leiðinni yfir hafið. Flugferðin sú endaði þó vel og allir farþegar sneru heilir heim og Árni er væntanlega vel innblásinn eftir samræður við Rankin og smá lífs- háska ofan í kaupið. Táraflóð á þingi Grænn hlunkur Ananas hlunkur Ávaxta hlunkur Appelsínu hlunkur Lúxus vanillu íspinni Lúxus karamellu íspinni Lúxus lakkrís íspinni Lúxus súkkulaði íspinni Rjómaís með þykku Nóa Síríus súkkulaði og möndlum Vanilluís með þykkum súkkulaðihjúp Lúxus súkkulaði toppís Lúxus konfekt toppís Lúxus karamellu toppís Súkkulaði shake Jarðarberja shake www.kjoris.is Súkkulaði fl aug Jarðarberja fl aug Trúðaís Púkaskott með hlaupkúlum Vanilluís með jarðarberjasósu. Myndir í loki til að safna Vanilluís með lakkríssósu og þykkum saltlakkríshjúp Vanillu rjómaís hjúpaður með ananasfrostpinnahjúp Þriggja bragða frostpinni: Jarðarberja, ananas og lime Magnum með súkkulaði Magnum með karamellu og tvöföldu dökku súkkulaði Magnum með hvítu súkkulaði Vanilluís með ekta Daim kúlum Magnum með súkkulaði og möndlum Vanillu fl aug Óvæntur fundur glæpasagnahöfunda í Frakklandi: árna og rankin varð vel Til vina n Idol-stjarnan Jón Sigurðsson, betur þekktur sem fimmhundr- uðkallinn, vakti óskipta athygli er hann spilaði fótbolta með utan- deildarliði sínu í Carlsberg-deild- inni á Leiknisvellinum. Þó var það ekki bara boltafimi Jóns sem heillaði áhorfendur heldur líka líkamsbygging kappans. Hann er greinilega búinn að taka vel á því í ræktinni að undanförnu því látúnsbarkinn er orðinn ansi vöðva- stæltur og mittis- mjór. Ekki spillti fyrir að Jón var svona líka vel klipptur er hann hljóp um völlinn þveran og endi- langan og má með sanni segja að hann hafi aldrei litið betur út. Mössuð idol- sTjarna n Söngfuglinn og þúsundþjalasmið- urinn Haffi Haff frumflutti nýtt lag í gær mörgum til mikillar ánægju. Í laginu nýtur hann dyggs stuðnings hinnar ungu og upprennandi Írisar Hólm, söngkonu hljómsveitarinn- ar Bermuda. Lagið heitir Control og er samið af Örlygi Smára. Sá hinn sami samdi lagið Give me sexy sem Haffi Haff hefur verið að gera það gott með upp á síðkastið. Að sögn Haffa er Control allt öðruvísi en Give me sexy en þó þurfa landsmenn ekki að örvænta því allt sem Haffi Haff snertir virð- ist verða að gulli. Sama má segja um Örlyg Smára sem samdi einnig Eurovision-lag Eurobands- ins, This is my life. Haffi Haff Með nýTT lag Krimmahöfundar hittust ian rankin er frægasti spennusagnahöf- undur skotlands. hann og árni hittust í frakklandi og náðu vel saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.