Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2009, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2009, Blaðsíða 56
föstudagur 12. júní 200956 Dagskrá STÖÐ 2 EXTRA SjónvARpiÐ 16:45 Hollyoaks (209:260) 17:15 Hollyoaks (210:260) 17:40 The Sopranos (16:26) 18:30 Lucky Louie (12:13) 18:50 Hollyoaks (209:260) 19:15 Hollyoaks (210:260) 19:45 Lucky Louie (12:13) 20:15 Grey’s Anatomy (10:24) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 22:00 The Mentalist (17:23) Hörkuspennandi þáttur um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu. Hann á glæsilegan feril að baki við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. Þrátt fyrir það er hann ekki í náðinni hjá lögreglunni, ekki síst fyrir það að hafa aflar sér frægðar sem sjónvarpsmiðill. 22:45 Twenty Four (20:24) 23:30 The Sopranos (16:26) 00:30 Grey’s Anatomy (10:24) 01:15 Fréttir Stöðvar 2 02:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 Einkunn á IMDb merkt í rauðu. Einkunn á IMDb merkt í rauðu.laugardagur föstudagur 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (8:25) 09:55 Doctors (9:25) 10:20 Hæðin (2:9) 11:10 Gossip Girl (1:18) 11:50 Grey’s Anatomy (8:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Hollyoaks (210:260) 13:25 Wings of Love (79:120) 14:10 Wings of Love (80:120) 14:55 Wings of Love (81:120) 15:55 Saddle Club 16:20 Camp Lazlo 16:45 Nornafélagið 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 Friends (3:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:10 Veður 19:15 Auddi og Sveppi 20:00 Total Wipeout (3:9) 21:00 Stelpurnar 21:25 My Best Friend’s Wedding 6,2 Fyrir níu árum gerðu vinirnir Julianne og Michael með sér samning um að ef þau væru enn þá á lausu þegar þau næðu 28 ára aldri skyldu þau giftast hvort öðru. Útlit er fyrir að svo fari þar til Michael tilkynnir Juliönnu að hann ætli að giftast annarri konu. Þá fyrst gerir Julianne sér grein fyrir því að hún elskar Michael og einsetur sér að koma í veg fyrir brúðkaupið. 23:05 Amy’s Orgasm 5,3 Meinfyndin og ögrandi gamanmynd um 29 ára gamla konu sem skrifar sjálfshjálparbækur en þarf sjálf á heilmikilli hjálp að halda. Sérstaklega þegar kemur að beðmálum og ástinni. 00:30 Hustle & Flow 7,5 Marglofuð verðlaunamynd þar sem hinn stórefnilegi Terrence Howard leikur melludólg og eiturlyfjasala sem ákveður að láta draum sinn rætast með því að söðla um og gerast tónlistarmaður. Howard fékk bæði tilnefningu til Óskars- og Golden Globe verðlauna fyrir leik sinn í myndinni. 02:25 Employee of the Month 04:00 Population 436 05:30 Fréttir og Ísland í dag 15.35 Leiðarljós 16.15 Leiðarljós 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Spæjarar (22:26) 17.35 Snillingarnir 18.00 Helgarsportið 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Popppunktur (Áhöfnin á Halastjörnunni - Sigur Rós) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni hljómsveita. Í þessum þætti glímir Áhöfnin á Halastjörnunni við gulldrengina í Sigur Rós. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.10 Afi fer í skóla 6,0 (The Undergrads) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985. Roskinn karl kemst að því að sonur hans vill koma honum fyrir á elliheimili. Sonarsonur hans tekur það hins vegar ekki í mál og hefur afa sinn með sér á heimavistina í skólanum. Leikstjóri er Steven Hilliard Stern og meðal leikenda eru Art Carney, Chris Makepeace, Len Birman og Dawn Greenhalgh. 22.55 Bandarísk fegurð (American Beauty) 00.55 Söngvaskáld (4:4) (Hera Hjartardóttir) 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn 07:00 Úrslitakeppni NBA (Orlando - LA Lakers) 18:00 Gillette World Sport 18:30 Inside the PGA Tour 19:50 NBA Action 20:15 Úrslitakeppni NBA (Orlando - LA Lakers) 22:00 Ultimate Fighter - Season 22:45 Poker After Dark 23:30 Poker After Dark 08:00 Prime 10:00 Harry Potter and the Order of Phoenix 12:15 She’s the One 14:00 Raise Your Voice 16:00 Prime 18:00 Harry Potter and the Order of Phoenix 20:15 She’s the One 6,0 22:00 Fracture 7,1 00:00 John Tucker Must Die 5,5 02:00 Bodywork 06:00 Running with Scissors 06:00 Óstöðvandi tónlist 08:00 Rachael Ray E 08:45 Óstöðvandi tónlist 17:45 Rachael Ray 18:30 The Game (9:22) 18:55 One Tree Hill (20:24) E 19:45 America’s Funniest Home Videos (34:48) 20:10 Greatest American Dog (1:10) 21:00 Heroes (23:26) 8,4 Bandarísk þáttaröð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfileikum. Danko heldur áfram að eltast við hetjurnar fyrir yfirvöld en einhver nákominn honum er í skotlínunni. Noah er að missa tökin á lífi sínu og hjónabandið stendur á brauðfótum. Hiro og Ando halda áfram ferðalagi sínu til að bjarga Matt. 21:50 Painkiller Jane (17:22) 5,6 22:40 World Cup of Pool 2008 (2:31) 23:15 Top Chef (13:13) E Bandarísk raunveruleika- sería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Það er komið að úrslitastundinni. Tveir bestu kokkarnir berjast um sigurinn og lokaverkefnið er að matreiða bestu fimm rétta máltíð sem þeir hafa nokkru sinni gert og freista þess að heilla dómarana. 23:30 Brotherhood (6:10) E 00:20 The Dead Zone (1:13) E 01:10 The Game (5:22) E 01:35 The Game (6:22) E 02:00 Penn & Teller: Bullshit (1:59) E 02:30 Penn & Teller: Bullshit (2:59) E 03:00 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 SpoRT 2 19:00 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - WBA) 20:40 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa - Bolton) 22:20 Premier League World 22:50 Goals of the season (Goals of the Season 1999) 23:45 Football Rivalries (Liverpool v Man. Utd) STÖÐ 2 EXTRA SjónvARpiÐ 16:00 Nágrannar 16:20 Nágrannar 16:40 Nágrannar 17:00 Nágrannar 17:20 Nágrannar 17:40 E.R. (15:22) 18:30 Ally McBeal (4:21) 19:15 X-Files (15:24) 20:00 Stelpurnar 20:25 E.R. (15:22) 21:10 Ally McBeal (4:21) 21:55 X-Files (15:24) 22:40 Stelpurnar 23:05 Sjáðu STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Gossip Girl (19:25) 14:35 Total Wipeout (3:9) 15:35 Sjálfstætt fólk (38:40) 16:15 Ashes to Ashes (4:8) 17:15 ET Weekend 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Íþróttir 18:52 Lottó 19:00 Ísland í dag - helgarúrval 19:30 Veður 19:35 America’s Got Talent (2:20) Það kunna ekki allir að syngja eða dansa. Sönnu hæfileikafólki getur verið ýmislegt annað til lista lagt. America’s Got Talent er þátturinn fyrir þá. Nú er leitin hafin í þriðja sinn og aldrei verið vinsælli. Líkt og síðast verða dómararnir þau David Hasselhoff, Piers Morgan og hin orðheppna og stundum kjaftfora Sharon Osbourne. Jerry Springer kynnir en hann stjórnaði á sínum stjórnaði hann á sínum tíma vinsælustu og umdeildustu spjallþáttum í heimi. Hér er á ferð hraður og fjölbreyttur skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. 21:00 Rush Hour 3 6,1 Þriðja myndin í hinum geysivinsæla myndaflokki um tvíeykið bardagaglaða sem heldur hér áfram að berjast gegn ótíndum glæpamönnum. Það erum sem fyrr þeir Jackie Chan og Chris Tucker sem fara á kostum í myndinni en leikstjóri er höfundur Prison Break þáttanna Bret Rattner. 00:25 Betrayed 6,1 (Á milli tveggja elda) Hörkuspennandi mynd þar sem Debra Winger leikur FBI lögreglukonu sem undir fölsku flaggi ræður sig í vinnu á búgarði í Suðurríkjunum hjá fráskildum bónda og tveggja barna föður sem grunaður eru um að vera viðriðin morð sem framið var að samtökum kynþáttahatara. 02:30 The Weather Man 04:10 The Door in the Floor 06:00 Fréttir 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Pósturinn Páll (16:26) 08.16 Stjarnan hennar Láru (12:22) 08.27 Sammi (41:52) 08.34 Snillingarnir (63:67) 08.57 Tóti og Patti (1:52) 09.21 Elías knái (16:26) 09.35 Hænsnakofinn (12:13) 09.42 Ólivía (6:52) 09.53 Fræknir ferðalangar (75:91) 10.17 Skúli skelfir (18:52) 10.30 Leiðarljós 11.10 Leiðarljós 12.00 Helgarsportið E . 13.00 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur - Samantekt 14.00 Kastljós E 14.35 Út og suður (Rita Freyja Bach og Páll Jensson) e. 15.05 Martin Clunes - Einn maður og hundarnir hans (2:2) (Martin Clunes: A Man and His Dogs) e. 15.55 Óvænt heimsókn (2:7) E . 16.30 Hvað veistu? - Markviss lyf 17.00 Lincolnshæðir (9:13) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Popppunktur E 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Fjölskylda mín (3:9) 20.10 Konungur þjófanna 6,3 (The Thief Lord) Ævintýramynd frá 2006 gerð í samvinnu Lúxemborgara, Þjóðverja og Breta. Þetta er saga af tveimur drengjum sem missa foreldra sína og er komið í fóstur hjá grimmri frænku en flýja til Feneyja og lenda í ótrúlegum ævintýrum. Leikstjóri er Richard Claus. 21.50 Úr öskustónni 8,0 (Cinderella Man) Bandarísk bíómynd frá 2005. Myndin gerist á kreppuárunum um 1930 og segir frá hnefaleikakappanum James Braddock sem talinn var útbrunninn en sýndi að hann var ekki dauður úr öllum æðum. E 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn 10:00 Gillette World Sport 10:30 PGA Tour 2009 - Hápunktar 11:25 Inside the PGA Tour 11:50 Arnold Schwarzenegger mótið 2008 14:10 HM Stúdíó Hitað upp fyrir leik Makedóníu og Íslands í undankeppni HM 14:25 Undankeppni HM (England - Andorra) 16:10 PGA Tour 2009 18:15 Ultimate Fighter - Season 19:00 UFC Unleashed 22:30 UFC Unleashed 23:15 World Series of Poker 2008 00:00 World Series of Poker 2008 08:00 Paris, Texas 10:20 Bigger Than the Sky 12:05 The Adventures of Brer Rabbit 14:00 Paris, Texas 16:20 Bigger Than the Sky 18:05 The Adventures of Brer Rabbit 20:00 Running with Scissors 6,0 22:00 Mission: Impossible 3 6,9 00:05 Bachelor Party 5,8 02:00 The Bone Collector 04:00 Mission: Impossible 3 06:05 Great Expectations 06:00 Óstöðvandi tónlist 12:50 Rachael Ray E 13:35 Rachael Ray E 14:20 Rachael Ray E 15:05 The Game (5:22) E 15:30 The Game (6:22) E 15:55 America’s Funniest Home Videos (33:48) E 16:20 America’s Funniest Home Videos (34:48) E 16:45 All of Us (9:22) E 17:15 Top Chef (13:13) E 18:05 Greatest American Dog (1:10) E 18:55 Family Guy (2:18) E 19:20 Everybody Hates Chris (3:22) E 19:45 America’s Funniest Home Videos (35:48) 20:10 90210 (23:24) E 6,1 21:00 The Whole Ten Yards E 5,1 22:40 Brotherhood (6:10) E 23:30 Painkiller Jane (17:22) E 00:20 World Cup of Pool 2008 (2:31) E 01:10 The Game (7:22) E 01:35 The Game (8:22) E 02:00 Penn & Teller: Bullshit (3:59) E 02:30 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 SpoRT 2 18:00 Goals of the season 18:55 Champions of the World (Uruguay) 19:50 Premier League World 20:20 Ensku mörkin 21:15 PL Classic Matches (Tottenham - Chelsea, 1997) 21:45 PL Classic Matches (Leeds - Newcastle, 1999) 22:15 Masters Football (London Masters) ínn 18:00 Hrafnaþing Umsjónarmaður: Ingvi Hrafn Jónsson. 19:00 Mér finnst Umsjón: Katrín Bessadóttir, Hödd Vilhjálmsdóttir og Vigdís Másdóttir 20:00 Hrafnaþing Umsjónarmaður: Ingvi Hrafn Jónsson. 21:00 Græðlingur Umsjón: Elinóra Inga Sigurðardóttir. 21:30 Birkir Jón Umsjón: Birkir Jón Jónsson 22:00 Íslands safarí Umsjón: Akeem R. Oppang 22:30 Blátt áfram Umsjón: Sigríðar Björnsdóttur 23:00 Mér finnst Umsjón: Katrín Bessadóttir, Hödd Vilhjálmsdóttir og Vigdís Másdóttir 00:00 Hrafnaþing Umsjónarmaður: Ingvi Hrafn Jónsson. 20:00 Hrafnaþing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Heimstjórn stöðvarinnar ræðir stöðu stjórnmála. 21:00 Mér finnst Þáttur í umsjón Katrínar Bessadótt- ur, Haddar Vilhjálmsdóttur og Vigdísar Másdóttur. Farið er vítt og breytt um samfélagið. ínn Leikarinn Shia LeBeouf hefur ákveð- ið að taka ekki að sér hlutvek Yoricks í myndinni, Y: The Last Man. Myndin er byggð á myndasögu eftir Brian K. Vaughn og Pia Guerra og fjallar um ungan mann og apann hans sem eru einu eftirlifandi karldýrin á jörðinni eftir að skæð plága eyðir öðrum karl- peningi. Leikstjórinn D.J. Caruso, sá hinn sami og stýrði öðrum tveim- ur myndum LeBeoufs, Disturbia og Eagle Eye, mun leikstýra nýju mynd- inni og vildi fá LeBeouf til þess að leika Yorick. LeBeouf segir karakterinn Yorick of líkan Sam Witwicky sem hann hef- ur túlkað í Transformers-myndun- um. „Ef þú setur apa á öxlina á Sam er nú ekkert mikill munur á þeim. Það virðist sem báðir séu venjulegir strákar í óvenjulegum aðstæðum. Ég er ekki tilbúinn sem stendur að leika í Y-myndinni og ég verð líklega orðinn of gamall til þess þegar ég gæti haft áhuga,“ segir ungstirnið Shia LeBeouf en nýjasta Transformers-myndin er nýkomin í kvikmyndahúsin. ENDURKOMA FUTURAMA Það er endanlega staðfest að hin vinsæla teiknimyndasería Futur- ama verður framleidd áfram, 26 þáttum verður skipt í tvær seríur. Matt Groening, höfundur Simp- sons, og David X. Cohen eru höfundar Futurama sem naut mikilla vinsælda á þeim fjór- um árum sem þátt- urinn var í sýningu árin 1999-2003. Nú eru tekjurnar af DVD-diskunum orðnar svo miklar að Fox gat ekki annað en beðið þá félaga um fleiri þætti. Allir þættirnir sjötíu og tveir voru settir í eitt DVD- safn sem hefur rokið úr hillum verslana og er áhorfið á endursýn- ingar af Futurama alveg ótrúlegt á Comedy Central. OF LÍKT TRANSFORMERS LeBeouf leikur ekki Yorick: Shia LeBoeuf Ekki tilbúinn að leika í nýrri mynd um Yorick. Yorick Hlutverkið of líkt sam í transformers.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.