Dagblaðið Vísir - DV - 17.06.2009, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 17.06.2009, Page 33
Miðvikudagur 17. júní 200934 Sviðsljós Miley Cyrus var ekki að spila leikinn kyss, kyss og út af, eða út í í þessu tilviki, þeg- ar myndirnar voru teknar. Hún kelar hér við mótleik- ara sinn Liam Hemsworth en þau leika aðalhlutverkin í myndinni The Last Song. Tökur standa yfir í Sav- annah í Georgíufylki og er hlutverkið öllu alvarlega en hin 16 ára Miley hefur feng- ið að venjast sem Hannah Montana. Í myndinni leikur Mil- ey unga og ákveðna stúlku sem þarf að eyða sumrinu hjá pabba sínum gegn eig- in vilja. Hún kynnist þar strák sem er einn sá vin- sælasti á svæðinu. Eins og við var að búast tjáði Miley sig um atburðinn á Twitt- er-síðu sinni. „Ég er ekki að deita Liam! Við erum í koss- asenu á ströndinni í dag, ég er bara að vinna. Ekki slæm vinna samt. Ha ha.“ Miley Cyrus og Liam Hemsworth: Kyss Kyss og út í Bruce Willis og Emma Heming í tímaritinu W: Djarfur í húðlitaðri sKýlu Bruce Willis gekk að eiga hina þrjátíu og tveggja ára Emmu Heming á síðasta ári, öllum að óvörum. Í nýjasta tímariti W pósa þau í heldur djör- fum myndaþætti. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem W fær að mynda fræg pör. Angelina Jolie og Brad Pitt hafa pósað fyrir tímaritið sem og Victoria og David Beckham. Djörf Bruce Willis og eiginkona hans Emma H eming. Í húðlitaðri skýlu Bruce var fáklæddur í myndatökunni. Vinsæl fyrirsæta Eiginkona Bruce, Emma Heming, hefur unnið sem fyrirsæta í mörg ár. Þokkafull hjón Bruce Willis hefur aldrei áður tekið þátt í slíkri myndatöku. Miley og Liam Leika saman í myndinni The Last kiss. Séns á sleik kærasti Miley er eflaust ekki sáttur. STÆRSTA BÍÓOPNUN Á ÍSLANDI ÁRIÐ 2009 20.000 GESTIR - LANG VINSÆLASTA MYNDIN ÁLFABAKKA KEFLAVÍK AKUREYRI SELFOSS KRINGLUNNI HANGOVER kl. 3:40 - 5:50 - 8D - 8:30 - 10:20D - 11 12 THE HANGOVER kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 VIP MANAGEMENT kl. 5:50 - 8 - 10:20 10 ADVENTURELAND kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 12 CORALINE 3D m/ísl.tali kl. 3:40(3D) - 5:50(3D) L THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 10:20 16 STAR TREK XI kl. 8 10 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 4 - 6 L HANNAH MONTANA kl. 3:40 L HANGOVER kl. 4 - 6 - 6:50 - 8 - 9 - 10:20 - 11:20 12 MANAGEMENT kl. 6 - 8 - 10:20 10 CORALINE 3D m/ísl.tali kl. 4(3D) L HANNAH MONTANA kl. 4 L THE HANGOVER kl. 5:50 - 8 - 10:10 12 THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 10:10 16 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 8 L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 6 L HANGOVER kl. 6 - 8 - 10 12 ADVENTURELAND kl. 8 12 LET THE RIGHT ONE IN kl. 10 16 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 6 L THE HANGOVER kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 NIGHT AT THE MUSEUM kl. 5:50 - 8 L ANGELS AND DEMONS kl. 10 14 s.v. mbl „Ég hef ekki skemmt mér betur í bíó síðan einhvern tímann á síðustu öld.“ NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 7 7 L 12 L 14 TERMINATOR: SALVATION kl. 8 - 10.10 GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 5.50 - 8 -10. GULLBRÁ kl. 5.50 12 7 L GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 5.45 - 8 - 10.15 GHOSTS OF A GIRLFRI... LÚXUS kl. 5.45 - 8 - 10.15 TERMINATOR: SALVATION kl. 5.30 - 8 - 10.30 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 5.40 - 8 ANGELS & DEMONS kl. 5 - 8 - 10.20 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 5% 7 L 12 14 12 L GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 5.45 - 8 - 10.15 GULLBRÁ kl. 6 TERMINATOR: SALVATION kl. 5.30 - 8 - 10.30 ANGELS & DEMONS kl. 8 - 10.40 THE BOAT THAT ROCKED kl. 8 - 10.40 DRAUMALANDIÐ kl. 6 SÍMI 530 1919 12 L 14 14 TERMINATOR kl. 5.30 - 8 - 10.30 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 5.40 - 8 - 10.20 ANGELS & DEMONS kl. 5.30 - 8.30 X-MEN WOLVERINE kl. 5.40 - 8 - 10.20 600kr. fyrir börn 750kr. fyrir fullorðna SÍMI 551 9000 “LÉTT, NOTARLEGT OG FJÖLSKYLDUVÆNT MÓTVÆGI VIÐ HASARMYNDIR SUMARSINS” SÍÐUSTU SÝNINGAR Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali. -EMPIRE -EMPIRE 750 KR. FULLORÐNIR 600 KR. BÖRN SÍÐUSTUSÝNINGAR - bara lúxus Sími: 553 2075 OPIÐ Í DAG 17. JÚNÍ SÝNINGARTÍMAR GHOSTS OF GIRLFRIENDS PAST kl. 6, 8 og 10.15 7 GULLBRÁ kl. 2 og 4 - Ísl. tal L TERMINATOR SALVATION kl. 8 og 10.15 14 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 2, 4 og 6 L ANGELS & DEMONS kl. 4, 7 og 10 14 MÚMÍNÁLFARNIR kl. 2 L -T.V. - kvikmyndir.is -M.M.J., kvikmyndir.com 550 kr. í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.