Dagblaðið Vísir - DV - 17.06.2009, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 17.06.2009, Síða 38
Miðvikudagur 17. júní 2009 39Dægradvöl 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Lítil prinsessa (18:19) (Little Princess) 08.12 Halli og risaeðlufatan (11:12) (Harry and his Bucket full of Dinosaurs) 08.23 Skordýrin í Sólarlaut (33:34) (Miss Spider Sunny Patch Friends) 08.46 Franklín (72:73) (Franklin) 09.08 Bitte nú! (Jakers Adventures of Piggley Winks) 09.31 Skúli Skelfir (7:8) (Horrid Henry) 09.42 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir hennar (47:53) (Fostershome for Imaginary Friends) 10.40 Hátíðarstund á Austurvelli 11.15 Gunnar Gunnarsson rithöfundur Þáttur um Gunnar Gunnarsson rithöfund. Umsjónarmaður er Kristján Kristjánsson. e. 11.45 Sumartónleikar í Schönbrunn (Sommernachtskonzert Schönbrunn) 13.25 Út og suður (Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur) Textað á síðu 888. e. 14.00 Tíu Laxnessmyndir Tíu íslenskir kvikmyndaleikstjórar myndskreyta lesinn kafla að eigin vali úr verkum Halldórs Laxness. e. 15.00 Íslenska golfmótaröðin (2:6) Þáttaröð um Íslandsmótið í golfi. Framleiðandi: Saga film. e. 15.35 Leiðarljós 16.20 Táknmálsfréttir 16.30 Landsleikur í handbolta (Ísland - Makedónía) Bein útsending frá leik karlaliða Íslands og Makedóníu í undankeppni Evrópumótsins 2010. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Ávarp forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra flytur ávarp. 19.55 Stikkfrí Bíómynd eftir Ara Kristinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 21.20 Cranford (4:5) (Cranford) Bresk þáttaröð byggð á þremur skáldsögum eftir Elizabeth Gaskell um þorpslíf í Cheshire um 1840. . 22.15 Íslenski draumurinn Bíómynd eftir Róbert Douglas og fjallar um hremmingar ungs manns sem ætlar sér að verða ríkur á sígarettuinnflutn- ingi. Meðal leikenda eru Þórhallur Sverrisson, Laufey Brá Jónsdóttir og Jón Gnarr. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 23.50 Þursaflokkurinn og Caput Upptaka frá tónleikum Þursaflokksins og Caput í Laugardalshöll í febrúar í fyrra. Þarna flutti ein fremsta sveit íslenskrar rokksögu öll sín þekktustu lög og þóttu tónleikarnir ákaflega vel heppnaðir. Upptöku stjórnaði Þór Freysson og framleiðandi er Sena. e. 01.10 Dagskrárlok næst á dagskrá STÖÐ 2 SporT STÖÐ 2 bíó SjónvarpiÐ STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Gulla og grænjaxlarnir, Hvellur keppnisbíll, Litla risaeðlan, Bratz 08:50 Stóra teiknimyndastundin 09:15 Barnatími Stöðvar 2 Ben 10, Leðurblökumaðurinn 10:00 Anna og skapsveiflurnar Frumsýning í sjónvarpi á nýrri íslenskri tölvuteiknimynd eftir Gunnar Karlsson sem gerðu verðlaunamyndina Litlu lirfuna ljótu. Björk ljáir Önnu rödd sína en aðrir talsetjarar eru Damon Albarn, Sjón og Þórunn Lárusdóttir. Sögumaður er Terry Jones úr Monty Python og höfundur sögunnar er Sjón. Myndin er fyrst sýnd á íslensku tali og síðan með upprunalegu tali. 10:30 Ávaxtakarfan 12:00 Hollyoaks (213:260) 12:25 Gilmore Girls (Mæðgurnar) 13:10 Newlywed, Nearly Dead (11:13) (Brestir í hjónaböndum) Það er ekki tekið út með sældinni að vera genginn í það heilaga, búinn að binda sig tryggðarböndum til lífstíðar. Reynsla margra er sú að þótt sambúðin hafi verið dans á rósum þá sé hjónalífið allt annar handleggur og það komi strax í ljós að hveitibrauðsdögum loknum. Þetta sannar sú staðreynd að skilnaðartíðni er hæst eftir fjögurra mánaða hjónaband. Newlyweds, Nearly Dead eru í senn stórskemmtilegir og afar gagnlegir þættir þar sem við sjáum nýgift hjón í bullandi kreppu fá allnýstárlega aðstoð frá færustu hjónabandsráðgjöfum. 13:40 E.R. (17:22) (Bráðavaktin) 14:30 The O.C. (27:27) Stöð 2 Extra og Stöð 2 endursýna þessa vinsælu þáttaröð frá upphafi. Orange-sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís þar sem lífið leikur við bæjarbúa. Þegar við kynnumst þeim betur koma hins vegar leyndarmálin í ljós. Með aðalhlutverk fara Rachel Bilson, Mischa Barton, Adam Brody, Benjamin McKenzie og Peter Gallagher 16:45 The New Adventures of Old Christine (3:10) 17:15 Worst Week (13:15) (Versta vikan) Hættulega fyndnir gamanþættir sem fjalla um seinheppinn náunga sem upplifir verstu viku ævi sinnar þegar hann heimsækir tilvonandi tengdaforeldra sína til að tilkynna þeim að dóttir þeirra sé ólétt og að hann ætli að giftast henni. Til að gera langa sögu stutta þá fer nákvæmlega allt úrskeiðis sem hugsast getur. 17:40 Friends (8:25) 18:05 The Simpsons (9:25) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 19:00 Veður 19:10 Bláu augun þín - Tónleikar Upptaka frá einstökum tónleikum sem fram fóru í apríl árið 2008 í Íslensku óperunni. Þar heiðruðu valinkunnir tónlistarmenn þrjá af helstu dægurtónlistarhöf- undum þjóðarinnar, þá Gunnar Þórðarson, Ólaf Hauk Símonarson og Ólaf Gauk með því að syngja og leika nokkur af þeirra dáðustu lögum. Meðal flytjenda voru Stefán Hilmarsson, KK, Lay Low, Svavar Knútur, Þorsteinn úr Hjálmum, Ellen Kristjánsdóttir, Eyþór Gunnarsson og fjölskylda þeirra hjóna. 20:00 Svínasúpan (1:8) Frábærir grínþættir í leikstjórn Óskars Jónassonar. Leikendur eru Auðunn Blöndal Kristjánsson (Auddi), Sverrir Þ. Sverrisson (Sveppi), Pétur Jóhann Sigfússon, Sigurjón Kjartansson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir og Edda Björg Eyjólfsdóttir. Jón Gnarr er nýr liðsmaður í Svínasúpunni en þetta er önnur syrpa grínliðsins sem er ekkert heilagt. 20:55 Næturvaktin (7:13) Ný, íslensk þáttaröð með Jóni Gnarr og Pétri Jóhanni Sigfússyni í aðalhlutverkum. Þættirnir gerast á næturvaktinni á ónefndri bensínstöð í borginni þar sem standa vaktina þrír gerólíkir náungar sem seint munu eiga skap saman. (7:12) Georg fær eitt af sínum frægu skapvonskuköstum þegar eftirlitskona kemur til að kanna starfsemina á stöðinni. 21:20 Stelpurnar (1:10) Stelpurnar sprenghlægilegu eru snúnar aftur í þriðja sinn og hafa aldrei verið fyndnari. Nýir og skemmtilegir leikarar hafa slegist í hópinn, þar á meðal hin frábæra Helga Braga. Stelpurnar hafa þrívegis unnið til Edduverðlauna og eru ómissandi skemmtun fyrir alla sem kunna að meta ekta, íslenskan húmor. 21:45 Dís Íslensk kvikmynd frá 2004 sem byggð er á metsölubókinni Dís. Segir hún á gamansaman hátt frá ástum og örlögum Dísar, rótlausrar stúlku á þrítugsaldri, sem býr í miðborg Reykjavíkur og er að fríka út á valkostunum. Henni reynist erfitt að fóta sig og getur ekki gert upp við sig hvort hún vilji lifa áhyggjulausu lífi, vera laus og liðug, djamma og njóta sín í skóla lífsins eða taka lífið fastari tökum, feta menntaveginn og festa ráð sitt eins og gömlu vinkonurnar. Með aðalhlutverk fara Álfrún Örnólfsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Þórunn Clausen og Árni Tryggvason, leikstjóri Silja Hauksdóttir og framleiðandi Baltasar Kormákur. 23:10 The Mentalist (17:23) 23:55 E.R. (17:22) 00:40 Sjáðu 01:10 Weeds (5:15) (Grasekkjan) 01:35 Weeds (6:15) (Grasekkjan) Mest verðlaunuðu og skemmtilegustu þættir síðari ára snúa aftur á Stöð 2. Ekkjan úrræðagóða, Nancy Bowden, ákvað að hasla sér völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti eiginmann sinn og fyrirvinnu. En það sem hún sá ekki fyrir var hversu hættulegur hinn nýi starfsvettvangur hennar gæti verið og að sjálfsögðu er hann ólöglegur. Þegar Nancy fellur fyrir lögreglumanni í fíkniefnadeildinni flækist líf hennar verulega. Mary-Louise Parker hefur verið tilnefnd til fjölda verðlauna fyrir frammistöðu sína í þáttunum og unnið til hinna eftirsóttu Golden Globe verðlauna. 02:05 Silver City (Silfurborgin) Grátbroslegt drama um spilltan stjórnmálamann, en framtíð hans er ógnað þegar líkfundur á sér stað í umdæmi hans. Með aðalhlutverk fara Richard Dreyfuss og Chris Cooper. 04:10 Worst Week (13:15) 06:05 Stelpurnar (1:10) Stelpurnar sprenghlægilegu eru snúnar aftur í þriðja sinn og hafa aldrei verið fyndnari. 08:00 Fjölskyldubíó: Look Who’s Talking (Fjölskyldubíó: Pottormur í pabbaleit) 10:00 Nancy Drew 12:00 Cars (Bílar) 14:00 Fjölskyldubíó: Look Who’s Talking (Fjölskyldubíó: Pottormur í pabbaleit) 16:00 Nancy Drew 18:00 Cars (Bílar) 20:00 Blades of Glory (Skautað til sigurs) Drepfyndin og svellköld gamanmynd með vinsælasta grínista heims, Will Ferrell og Jon Heder úr Napoleon Dynamite. Þeir leika framúrskarandi listdansara á skautum og erkiféndur hina mestu sem dæmdir eru í lífstíðarbann og sviptir Ólympíumedalíum. 22:00 The Last Time (Allra síðasta skiptið) 00:00 The Big Nothing (Núll og nix) 02:00 Inside Man (Innanbúðarmaðurinn) 04:05 The Last Time (Allra síðasta skiptið) 06:00 One Last Ride (Síðasta veðmálið) STÖÐ 2 SporT 2 13:45 Álfukeppnin (Spánn - Írak) Bein útsending frá leik Evrópumeistara Spánverja og Íraks í Álfukeppninni. 15:50 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 16:20 Álfukeppnin (Brasilía - Egyptaland) Útsending frá leik Brasilíu og Egyptalands í Álfukeppninni. 18:15 Álfukeppnin (Suður Afríka - Nýja Sjáland) Bein útsending frá leik Suður Afríku og Nýja Sjálands í Álfukeppninni. 20:20 Álfukeppnin (Spánn - Írak) Útsending frá leik Spánar og Íraks í Álfukeppninni. 22:00 Álfukeppnin (Suður Afríka - Nýja Sjáland) Útsending frá leik Suður Afríku og Nýja Sjálands í Álfukeppninni. 23:40 Champions of the World (Argentina) Í þessum þætti verður fjallað um knattspyrnuna í Argentínu út frá ýmsum sjónarhornum. Við fræðumst um sögu íþróttarinnar í landinu og áhrif hennar á íbúa landsins. Argentínumenn hafa tvívegis orðið heimsmeistarar í knattspyrnu og er því mikil knattspyrnuþjóð. 07:00 Úrslitakeppni NBA (NBA 2008/2009 - Finals Games) Útsending frá leik í úrslitarimmunni í NBA. 17:55 Gillette World Sport (Gillette World Sport 2009) Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 18:25 PGA Tour 2009 - Hápunktar (Stanford St. Jude Championship) Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröðinni í golfi. 19:20 NBA Action (NBA tilþrif) Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfuboltanum. 19:45 Úrslitakeppni NBA (NBA 2008/2009 - Finals Games) Útsending frá leik í úrslitarimmunni í NBA. 21:30 US Open (US Open 2008) Útsending frá lokadegi US Open í golfi. 00:05 Ultimate Fighter - Season 9 Magnaðir bardagar í þessari frábæru seríu. Allir fremstu bardagamenn heims mæta til leiks og keppa um titilinn The Ultimate Fighting Champion. 00:50 Poker After Dark Margir af snjöllustu pókerspilurum heims etja kappi í Texas Holdem. Einkunn á IMDb merkt í rauðu. 06:00 Óstöðvandi tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Óstöðvandi tónlist 16:55 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:40 The Game (12:22) Bandarísk gamanþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 18:05 What I Like About You (6:24) (e) Bandarísk gamansería um tvær ólíkar systur í New York. Aðalhlutverkin leika Amanda Bynes (What a Girl Wants og She’s the Man) og Jennie Garth (Beverly Hills, 90210). 18:30 Stylista (3:9) (e) Bandarísk raunveruleikasería frá sömu framleiðendum og gera America´s Next Top Model og Project Runway. Hér keppa efnilegir stílistar um eftirsótta stöðu hjá tískutímaritinu Elle. Keppendurnir þurfa að halda afmælisveislu fyrir frænku yfirdómarans, Anne Slowey. Síðan þurfa þeir að velja mæðgur úr hópi gestanna til að nota í myndaþætti fyrir blaðið. 19:20 Victoria’s Secret Fashion Show 2008 (e) Flottustu fyrirsætur heims flagga sínu fegursta á árlegri tískusýningu undirfatarisans Victoria’s Secret. Þetta er glæsileg sýning sem er ávallt beðið með mikilli eftirvæntingu í tískugeiranum og höfðar jafnt til kvenna sem karla. Að þessu sinni fer sýningin fram í Fontainebleau á Miami Beach og tónlistarmaðurinn Usher mun skemmta áhorfendum með lögum sínum milli þess sem stúlkurnar sýna nýjustu og heitustu undirfötin frá Victoria’s Secret. Meðal þeirra súpermódela sem koma fram eru Heidi Klum, Alessandra Ambrosio, Adriana Lima, Selita Ebanks og Marisa Miller auk fjölda annarra frægra og föngulegra kvenna. 20:10 The Truth About Binge Drinking (1:1) (e) 21:00 Sliding Doors Skemmtileg kvikmynd með Gwyneth Paltrow og John Hannah í aðalhlutverkum. 22:40 Penn & Teller: Bullshit (7:59) 23:10 Leverage (9:13) (e) 00:00 Flashpoint (6:13) (e) 00:50 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 EXTra Skjár Einn 20:00 Neytendavaktin Þáttur um málefni neytenda í umsjón Ragnhildar Guðjónsdóttur. 20:30 Óli á Hrauni Þáttur um stjórnmál í umsjón Ólafs Hannessonar 21:00 Mér finnst (endursýndur þáttur) þáttur í umsjón Katrínar Bessadóttur, Haddar Vilhjálmsdóttur og Vigdísar Másdóttur. Farið er vítt og breytt um samfélagið. DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. ínn 16:45 Hollyoaks (212:260) 17:15 Hollyoaks (213:260) 17:40 X-Files (16:24) (Ráðgátur) Fox Mulder trúir á meðan Dana Scully efast er þau rannsaka yfirnáttúruleg mál innan FBI. Leynileg öfl reyna að hindra leit þeirra að sannleikanum. 18:25 Seinfeld (1:24) (The Chaperone) Enn fylgjumst við með Íslandsvininum Seinfeld og vinum hans. 18:45 Hollyoaks (212:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 19:15 Hollyoaks (213:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 19:40 Seinfeld (1:24) (The Chaperone) Enn fylgjumst við með Íslandsvininum Seinfeld og vinum hans. 20:15 Grey’s Anatomy (13:24) (Læknalíf) Fimmta sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Meredith og Derek komast að því að það að viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara en þau áttu von á. Líf læknanna ungu hefur tekið stakkaskiptum þegar einn úr hópnum veikist alvarlega og mörkin milli lækna og sjúklinga verða óljós. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:40 Peep Show (3:12) (Einkasýning) Sprenghlægilegir gamanþættir um Mark og Jez, sérvitringa á þrítugsaldri sem deila íbúð saman en eiga ekkert sameiginlegt nema það að líf þeirra einkennist af endalausum flækjum og óreiðu. 22:05 Bones (15:26) (Bein) Brennan og Booth snúa aftur í nýrri seríu af spennuþættinum Bones. Sem fyrr fylgjust við með störfum Dr. Temperance "Bones" Brennan, réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. Brennan og rannsóknarlögreglumað- urinn Booth vinna vel saman í starfinu en spennan milli þeirra hefur verið að magnast allt frá upphaf þáttanna og stóra spurningin verið sú hvort þau komi nokkurn tímann til með að enda uppi sem par. Það sem færri vita er að Brennan er byggð á sannri persónu, nefnilega einum virtasta réttarmeinafræðingi Bandaríkjanna, Kathy Reichr og hefur allt frá upphafi átt þátt í að skrifa þættina og leggja til sönn sakamál sem hún sjálf hefur leyst á ferli sínum. 22:50 Little Britain 1 (8:8) (Litla Bretland) Stöð 2 rifjar nú upp þættina sem slógu svo rækilega í gegn með þeim félögunum Matt Lucas og David Williams og færðu þeim heimsfrægð. Þar komumst við fyrst í kynni við furðuverur á borð við eina hommann í þorpinu, fúlustu afgreiðslustúlkuna sem fullyrðir að tölvan segi alltaf nei, læðskiptingana tvo sem eru miklar dömur og náungann í hjólastólnum - sem þarf alls ekkert á hjólastól að halda. 23:20 Gavin and Stacey (5:6) (Gavin og Stacey) 23:50 Sjáðu 00:20 X-Files (16:24) (Ráðgátur) 01:05 Grey’s Anatomy (13:24) (Læknalíf) 01:50 Fréttir Stöðvar 2 02:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV dægradVÖL LausnIr úr síðasta bLaðI MIðLUNGS 2 7 4 5 6 1 4 9 8 3 8 1 4 1 7 6 8 3 4 5 1 3 7 7 1 3 4 9 1 7 2 3 9 7 8 6 Puzzle by websudoku.com AUðVELD ERFIð MjöG ERFIð 4 9 3 1 5 8 7 8 2 4 5 4 9 7 4 2 8 4 6 4 2 9 3 2 8 1 9 3 6 Puzzle by websudoku.com 4 5 9 7 6 1 2 3 6 8 1 5 1 2 5 4 3 9 4 8 5 3 9 3 6 2 Puzzle by websudoku.com 7 8 6 1 3 5 4 1 2 6 9 2 9 7 5 4 3 1 7 2 5 8 9 7 8 6 1 Puzzle by websudoku.com 1 2 5 79 3sudoku 4 5 8 9 1 7 6 3 2 7 3 6 5 2 4 1 9 8 1 9 2 3 8 6 5 7 4 8 6 5 4 7 1 9 2 3 9 1 7 8 3 2 4 5 6 2 4 3 6 5 9 7 8 1 5 7 4 2 6 8 3 1 9 6 2 1 7 9 3 8 4 5 3 8 9 1 4 5 2 6 7 Puzzle by websudoku.com 7 5 4 6 9 1 2 8 3 1 9 2 3 8 7 5 4 6 3 6 8 5 2 4 1 9 7 4 3 7 2 5 6 8 1 9 6 2 1 8 7 9 3 5 4 9 8 5 4 1 3 6 7 2 8 4 9 1 6 2 7 3 5 5 7 6 9 3 8 4 2 1 2 1 3 7 4 5 9 6 8 Puzzle by websudoku.com 2 1 7 4 6 9 5 8 3 6 5 9 3 8 7 1 2 4 8 3 4 1 5 2 7 6 9 5 9 3 2 1 8 6 4 7 1 8 2 6 7 4 9 3 5 4 7 6 9 3 5 8 1 2 7 6 1 5 4 3 2 9 8 9 4 5 8 2 6 3 7 1 3 2 8 7 9 1 4 5 6 Puzzle by websudoku.com 5 2 8 7 6 9 4 1 3 6 4 7 2 1 3 9 8 5 9 3 1 5 8 4 7 2 6 4 7 6 9 2 1 3 5 8 2 8 5 3 4 7 6 9 1 1 9 3 6 5 8 2 4 7 8 6 9 1 7 2 5 3 4 7 1 2 4 3 5 8 6 9 3 5 4 8 9 6 1 7 2 Puzzle by websudoku.com A U ð V EL D M Ið LU N G S ER FI ð M jö G E RF Ið krossgátan 1 2 3 1 1 7 8 9 1 1 1 12 13 1 1 1 15 16 17 1 1 21 22 1 6 1 11 1 1 20 1 4 5 10 1 14 1 18 19 23 Ótrúlegt en satt Lausn: Lárétt: 1 skán, 4 vægt, 7 lakar, 8 kólf, 10 rusl, 12 nón, 13 galt, 14 iður, 15 ofn, 16 slóg, 18 gáir, 21 dugur, 22 flóð, 23 rist. Lóðrétt: 1 sek, 2 áll, 3 nafntoguð, 4 varningur, 5 æru, 6 tál, 9 ópall, 11 snuði, 16 sef, 17 ódó, 19 ári, 20 rót Lárétt: 1 himna, 5 milt, 7 lélegar, 8 pendúl, 10 drasl, 12 eyktamark, 13 borgaði, 14 innyfli, 15 hitunartæki, 16 fiskúrgangur, 18 skoðar, 21 atorka, 22 vatnagangur, 23 grind. Lóðrétt: 1 brotleg, 2 djúp, 3 víðfræg, 4 góss, 5 sóma, 6 svik, 9 kvarssteinn, 11 túttu, 16 vatnagróður, 17 illmenni, 19 púki, 20 upphaf. BrúnnEFja draugFiSkurinn SkErPir LjÓS í auguM SínuM MEð aðSTOð kriSTaLL- aðra SPEgLa! aLLT í aUGUnUM! kaSTarinn MikLi! HníFakaSTS- SÉrFrÆðingurinn david adaMOviCH grEiP 21. nÓvEMBEr 2008 FLjúgandi HníF, Ör Og 22 kaLiBEra BYSSukúLu – HvErT Á FÆTur Öðru MEð HÆgri HEndi! aF ÖLLuM MÁLMuM Er MEST aF áLi í jarð- SkOrP- unni!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.