Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2009, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2009, Blaðsíða 36
föstudagur 26. júní 200936 Helgarblað Best klæddu karlar landsins Björn sveinbjörnsson ntC „Herra tíska í strákaheiminum og veit nákvæmlega hvað klukkan slær. Hann er samt ekki yfirdressaður eins og gerist með marga í þeim bransa.“ „Kærastinn hennar svövu í 17 klæðir sig strákslega. Er töffari án þess að kalla eftir athyglinni og fer aldrei yfir strikið.“ „Bjössi er auðvitað alltaf flottur til fara. Einstaklega smekklegur, mætti reyndar fara meira í liti.“ „Bjössi hennar svövu í 17 er alltaf flottur.“ Ásgrímur Már Friðriksson fatahönnuður „flottur, með stíl sem maður hefur ekki séð áður.“ „alltaf smart og hefur auga fyrir því sem er flott.“ „sætur og flottur og lætur engan segja sér í hverju hann á að vera. Velur sér alls konar föt í alls konar búðum.“ Gunnar Hilmarsson hönnuður „Langflottast klæddur. alltaf. trendsetter sem þorir og leggur línurnar fyrir hina. Vildi að það væri fleiri eins og hann.“ „alltaf í nýjustu tísku en mætti klippa á sér hárið.“ „Hefur þennan kúl stíl. Hugsar um að honum líði vel, strigaskór við allt. svona james Bond-gæi.“ eiður smári Guðjohnsen knattspyrnumaður „alltaf smart og þorði að mæta í bleikri skyrtu hér um árið fyrstur manna.“ „Oftast fyrir okkar augum í fótboltabúning en hefur sérlega afslappaðan og smart fatasmekk. Klæðir sig flott við hvert tilefnið. jafnflottur í jakkafötum og gallabuxum og bol.“ „Með spaðalúkkið á hreinu og nennir að hafa fyrir því að vera töff.“ logi Geirsson handboltakappi „Logi er alveg með þetta, nett kærulaus og ekki of stífur en samt smart. Meira að segja hárið er tipp topp. flottur frá toppi til táar.“ „Mikill tískuáhugamaður og hugsar ekki bara um hárið sem hann hefur alltaf vel stælað með gelinu silver. Ekki þessi jakkafatatýpa heldur meira afslappaður.“ svavar Örn tískulögga „alltaf með útlitið á hreinu án þess að hafa nokkuð fyrir því.“ „alltaf flott klæddur, alveg sama hvort hann er í vinnu eða úti á lifinu...hann hefur svona gucci-stíl!“ Henrik Björnsson singapore sling „Kom támjóum skóm, þröngum gallabuxum og sólgleraugum innandyra á tískukortið. stendur alltaf við sama 60’s rokk og ról lúkkið sem er svalt.“ „töff týpa, svartur og spaðalegur.“ kormákur og skjöldur „ansi flottar týpur sem fara ótroðnar slóðir. skemmtilega íhaldssamir með nettan húmor fyrir sjálfum sér. smart og taka sinn stíl alla leið.“ „nostalgía og fyrri tíma. herramenn. nenna að hafa fyrir hlutunum.“ Vilhjálmur Vilhjálmsson lögfræðingur „alltaf flottur í tauinu, klassiskur og flottur í heild sinni.“ „flottur og snyrtilegur. alltaf jafnmikill kynþokki yfir honum. Veit nákvæmlega hvað hann vill og tekst vel til.“ M yn d V a ll i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.