Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2009, Qupperneq 56

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2009, Qupperneq 56
Nip/Tuck salTaður föstudagur 26. júní 200956 Dagskrá STÖÐ 2 EXTRA SjónvARpiÐ 16:45 Hollyoaks (219:260) 17:15 Hollyoaks (220:260) 17:40 The sopranos (18:26) 18:30 Big Day (4:13) 18:50 Hollyoaks (219:260) 19:15 Hollyoaks (220:260) 19:45 Big Day (4:13) 20:15 Grey’s anatomy (20:24) 21:00 Fréttir stöðvar 2 21:20 Ísland í dag 21:40 aliens in america (5:18) Stórskemmtilegir gamanþættir um Raja,ungan skiptinema frá Pakist- an sem býr hjá Tolchuck fjölskyldunni í Wisconsin. Hann er múslimi en þau sannkristinn, sambúðin gengur því ekki alltaf hnökurlaust fyrir. 22:05 The Mentalist (19:23) Spánýr og hörkuspennandi þáttur um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu. Hann á glæsilegan feril að baki við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. Þrátt fyrir það er hann ekki í náðinni hjá lögreglunni, ekki síst fyrir það að hafa aflar sér frægðar sem sjónvarpsmiðill en einnig fyrir að gera lítið úr þeim þegar hann á það til að leysa gáturnar langt á undan þeim. Þáttunum hafa verið lýst sem góðri blöndu af Monk, House og CSI og eru með þeim allra vinsælustu í Bandaríkjunum. 22:50 Twenty Four (22:24) 23:35 The sopranos (18:26) 00:35 Grey’s anatomy (20:24) 01:20 Fréttir stöðvar 2 02:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 Einkunn á IMDb merkt í rauðu. Einkunn á IMDb merkt í rauðu.laugardagur föstudagur 07:00 Barnatími stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (1:26) 09:55 Doctors (2:26) 10:20 Hæðin (4:9) 11:10 Gossip Girl (10:18) 11:50 Grey’s anatomy (17:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Hollyoaks (220:260) 13:25 Wings of love (89:120) 14:10 Wings of love (90:120) 14:55 Wings of love (91:120) 15:55 Barnatími stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 Friends (5:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The simpsons (1:22) 19:35 Two and a Half Men (17:24) 20:00 Total Wipeout (5:9) 20:55 stelpurnar (7:20) 21:20 roxanne 6,6 Bráðskemmti- leg gamanmynd sem er eins konar nútímaútgáfa leikritsins um Cyrano de Bergerac. Sagan segir af slökkviliðsstjóranum C.D. Bales sem allir dýrka og dá en engin kona lætur sér detta í hug að elska því hann hefur afskaplega óvenjulegt og ljótt nef. Þegar gullfallegur kvenkyns stjörnufræðingur flytur í bæinn er C.D. fyrstur til að bjóða hana velkomna í plássið. Hann verður ástfanginn við fyrstu sýn en þarf að berjast við vinnufélaga sinn um hylli stúlkunnar. 23:05 shadow of Fear 5,1 Hörkuspennandi sálfræðitryllir um ungan mann sem þeytist inn í veröld lyga og svika þegar hann verður óvart valdur að banaslysi. 00:30 The Fog 02:10 cursed 03:45 Target 05:10 Fréttir og Ísland í dag 05:55 Friends (5:24) 15.35 leiðarljós 16.15 leiðarljós 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 spæjarar (24:26) 17.35 snillingarnir 18.00 Helgarsportið Íþróttaþáttur með nýju sniði þar sem stiklað er á stóru um atburði síðustu viku, hitað upp fyrir atburði helgarinnar og sérstakir íþróttaviðburðir teknir fyrir. Þetta er þáttur sem ætti að höfða til allra íþróttaáhugamanna. Umsjónarmaður er Ásgeir Erlendsson. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 kastljós 20.10 popppunktur (Elektra - Bloodgroup) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni hljómsveita. Í þetta skiptið eigast við hljómsveitirnar Elektra og Bloodgroup. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.10 The leftovers 5,8 Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1986 um krakka á munaðarleysingjahæli sem taka til sinna ráða þegar til stendur að loka heimili þeirra. Leikstjóri er Paul Schneider og meðal leikenda er John Denver. 22.45 shaun of the Dead 8,0 Bresk bíómynd frá 2004. Shaun ætlar að koma lagi á líf sitt með því að næla aftur í fyrrverandi kærustuna sína, sættast við mömmu sína og berjast við uppvakninga sem gera sig líklega til að éta fólk. Leikstjóri er Edgar Wright og meðal leikenda eru Simon Pegg, Kate Ashfield, Bill Nighy og Nick Frost. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn 07:00 pepsi-deild karla (Fram - FH) 16:55 pepsi-deild karla (Fram - FH) 18:45 pepsimörkin 19:45 inside the pGa Tour 20:10 Gillette World sport 20:40 NBa action 21:05 World supercross Gp 22:00 ultimate Fighter - season 9 22:45 poker after Dark 23:30 poker after Dark 08:00 rV 10:00 Ævintýraferðin 12:00 annie 14:05 Throw Momma from the Train 16:00 rV 18:00 Ævintýraferðin 20:00 annie 5,9 22:05 House of Flying Daggers 7,6 00:00 The prestige 8,4 Myndin gerist um aldarmótin 1900 þegar sjónhverfingarmenn áttu sitt gullaldarskeið og voru helsta skemmtun sem lýðurinn gat hugsað sér. Christian Bale og Hugh Jackman leika félaga sem eru fremstir allra sjónh- verfingamanna. En það sem í fyrstu er heilbrigður metingur á eftir að breytast í hatramman ríg sem á eftir að hafa skelfilegar afleiðingar í för með sér. Aðalhlutverk: Christian Bale, Hugh Jackman, Michael Caine og Scarlett Johansson. 02:10 Hellraiser: inferno 04:00 House of Flying Daggers 06:00 Man about Town 06:00 Óstöðvandi tónlist 08:00 rachael ray E 08:45 Óstöðvandi tónlist 17:15 rachael ray 18:00 The Game (19:22) 18:25 One Tree Hill (22:24) E 19:15 Monitor (1:8) E Skemmtiþáttur fyrir ungt fólk sem unninn er af tímaritinu Monitor. Kynnir þáttarins er Erna Bergmann en henni til halds og trausts er öflugt lið frá Monitor sem haldið hefur úti skemmtilegu vefsjónvarpi á heimasíðu sinni (www.monitor.is). Leiknir sketsar með Steinda jr. og Lauflétt með Lamba verða fastir liðir í sjónvarpsþættinum ásamt fleirri leiknum innslögum og öllu því skemmtilega sem er að gerast og ungt fólk hefur áhuga á í dag. 19:45 america’s Funniest Home Videos (40:48) 20:10 Greatest american Dog (3:10) 21:00 Heroes (25:26) 8,4 21:50 painkiller Jane (19:22) 22:40 World cup of pool 2008 (4:31) 23:30 Brotherhood (8:10) E 00:20 The Dead Zone (3:13) E 01:10 The Game (15:22) E 01:35 The Game (16:22) E 02:00 The Game (17:22) E 02:25 penn & Teller: Bullshit (9:59) E 02:55 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 SpoRT 2 07:00 Álfukeppnin 19:00 Álfukeppnin 20:40 Enska úrvalsdeildin 22:20 premier league World 22:50 Goals of the season 23:45 Football rivalries STÖÐ 2 EXTRA SjónvARpiÐ 16:00 Nágrannar 16:20 Nágrannar 16:40 Nágrannar 17:00 Nágrannar 17:20 Nágrannar 17:40 E.r. (17:22) 18:30 ally McBeal (6:21) 19:15 X-Files (17:24) 20:00 so You Think You can Dance (2:23) 21:25 so You Think You can Dance (3:23) 22:50 stelpurnar (7:20) Stöð 2 endursýnir nú valda þætti af Stelpunum sem tvisvar sinnum í röð hefur verið valinn besti leikni þátturinn á Edduverðlaunahátíðinni. Á meðal leikenda eru Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Kjartan Guðjónsson en leikstjóri er Óskar Jónasson. Sigurjón Kjartansson er einn handritshöfunda ásamt hópi valinkunnra kvenna. 23:15 E.r. (17:22) 00:00 ally McBeal (6:21) 00:45 X-Files (17:24) 01:30 stelpurnar (7:20) 01:55 sjáðu 03:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 07:00 Barnatími stöðvar 2 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Gossip Girl (20:25) 14:30 Total Wipeout (5:9) 15:25 The New adventures of Old christine (5:10) 15:50 sjálfstætt fólk 16:25 Hell’s kitchen 17:15 ET Weekend 18:00 sjáðu 18:30 Fréttir stöðvar 2 18:45 Íþróttir 18:52 lottó 19:00 Ísland í dag - helgarúrval 19:30 Veður 19:35 america’s Got Talent (4:20) Það kunna ekki allir að syngja eða dansa. Sönnu hæfi- leikafólki getur verið ýmislegt annað til lista lagt. America’s Got Talent er þátturinn fyrir þá. Nú er leitin hafin í þriðja sinn og aldrei verið vinsælli. Líkt og síðast verða dómararnir þau David Hasselhoff, Piers Morgan og hin orðheppna og stundum kjaftfora Sharon Osbourne. Jerry Springer kynnir en hann stjórnaði á sínum stjórnaði hann á sínum tíma vinsælustu og umdeildustu spjallþáttum í heimi. Hér er á ferð hraður og fjölbreyttur skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. 20:20 Zoom 21:45 Gone Baby Gone 7,9 DV0906198751 Mögnuð glæpamynd eftir höfund Mystic River í leikstjórn Bens Afflecks. Myndin skartar hörkuleikurum í helstu hlutverkum og fékk fantagóða dóma. 23:40 We Don’t live Here anymore 6,3 Rómantísk og áhrifamikil mynd með gamansömu ívafi um samband tveggja félaga sem virðast samstiga í öllu sem þeir taka sér fyrir hendur. Þegar annar þeirra tekur meiriháttar feilspor í einkalífinu hefur það þó mikil áhrif á samband þeirra. 01:20 Hostel 02:50 The i inside 04:20 ET Weekend 05:05 america’s Got Talent (4:20) 05:50 Fréttir 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 pósturinn páll (18:26) 08.16 stjarnan hennar láru (14:22) 08.27 sammi (43:52) 08.34 snillingarnir (65:67) 08.57 Tóti og patti (3:52) 09.08 Ólivía (6:52) 09.19 Elías knái (18:26) 09.32 strákurinn (1:6) 09.40 Fræknir ferðalangar (77:91) 10.04 skúli skelfir (20:52) 10.30 leiðarljós 11.10 leiðarljós 12.00 Helgarsportið 13.00 kastljós 13.40 Út og suður 14.10 Viðtalið - William Wallace 14.45 Fjölskylda í felum 16.15 sápugerðin (7:12) 16.40 Bergmálsströnd (7:12) 17.05 lincolnshæðir (11:13) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 popppunktur 18.54 lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Fjölskylda mín (5:9) 20.10 Boynton Beach club 6,4 Bandarísk bíómynd frá 2005. Þetta er rómantísk gamansaga um fólk sem hittist í klúbbi syrgjenda og verður ástfangið á ný. Leikstjóri er Susan Seidelman og meðal leikenda eru Brenda Vaccaro, Dyan Cannon, Len Cariou, Joseph Bologna og Sally Kellerman. 21.55 Elvis has left The Building 5,3 Bandarísk gamanmynd frá 2004. Snyrtivöru- sölukona sem fæddist á Elvis-tónleikum verður nokkrum Elvis-eftirhermum að bana og leggur á flótta með Alríkislögregluna á hælunum. Leikstjóri er Joel Zwick og meðal leikenda eru Kim Basinger, John Corbett, Annie Potts, Sean Astin og Denise Richards. e. 23.25 Gátan um Galíndez 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn 09:35 pGa Tour 2009 - Hápunktar 10:30 inside the pGa Tour 10:55 kraftasport 2009 11:25 pepsi-deild karla (Fram - FH) 13:15 pepsimörkin 14:45 Meistaradeildin - Gullleikir 16:30 us Open 2009 20:30 World series of poker 2008 21:15 World series of poker 2008 22:00 uFc unleashed 00:00 ultimate Fighter - season 9 08:00 school for scoundrels 10:00 ask the Dust 12:00 Flushed away 14:00 school for scoundrels 16:00 ask the Dust 18:00 Flushed away 20:00 Man about Town 5,7 Rómantísk gamanmynd um Jack, umboðsmann fræga fólksins í Hollywood sem lifir hinu ljúfa lífi en þegar hann kemst að því að konan hans heldur fram hjá honum og slúðurfréttamaður hefur komist í dagbækur hans fer öll hans tilvera á hliðina. Með aðalhlutverk fara Ben Affleck, John Cleese og Rebecca Romijn. 22:00 Flags of Our Fathers 7,2 00:10 Match point 7,8 02:10 Freedomland 04:00 Flags of Our Fathers 06:10 coming to america 06:00 Óstöðvandi tónlist 13:10 rachael ray E 13:55 rachael ray E 14:40 rachael ray E 15:25 The Game (15:22) E 15:50 The Game (16:22) E 16:15 all of us (11:22) E 16:45 america’s Funniest Home Videos (39:48) E 17:10 america’s Funniest Home Videos (40:48) E 17:35 Matarklúbburinn (1:8) E 18:05 Greatest american Dog (3:10) E 18:55 Family Guy (4:18) E 19:20 Everybody Hates chris (5:22) E 19:45 america’s Funniest Home Videos (41:48) 20:10 90210 (24:24) E 21:00 Bruce almighty E 6,5 22:45 Brotherhood (8:10) E 8,9 23:35 painkiller Jane (19:22) E 00:25 World cup of pool 2008 (4:31) E 01:15 The Game (18:22) E 01:40 The Game (19:22) E 02:05 Monitor (1:8) E 02:35 penn & Teller: Bullshit (10:59) E 03:05 penn & Teller: Bullshit (11:59) (e) 03:35 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 SpoRT 2 18:00 Goals of the season 18:55 champions of the World 19:50 premier league World 20:20 pl classic Matches 20:50 pl classic Matches 21:20 Álfukeppnin (1st A - 2nd B) 23:00 Álfukeppnin (1st B - 2nd A) ínn 17:00 Mér finnst 18:00 Hrafnaþing 19:00 Mér finnst 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Birkir Jón 22:00 Borgarlíf 22:30 Íslands safarí 23:00 Mér finnst 00:00 Hrafnaþing 20:00 Hrafnaþing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Heimstjórn stöðvarinnar; Jón Kristinn Snæhólm og Hallur Hallsson ásamt gestaráðherra ræða um það sem er efst á baugi í stjórnmálunum. 21:00 Mér finnst þáttur í umsjón Katrínar Bessadóttur, Haddar Vilhjálmsdóttur og Vigdísar Másdóttur. ínn n Það er heldur óvanaleg blanda leikara sem talar inn á teikni- myndina The Zookeeper. Þar ber helst að nefna gamanleikarann Adam Sandler, vöðvabúntið Sylvester Stallone, söngkonuna Cher og leikstjórana Jon Favr- eau og Judd Apatow. Um er að ræða teiknaða gamanmynd sem fjallar um dýr í dýragarði. Sandler talar fyrir simpansa, Cher fyrir gíraffa, Favreau fyrir björn, Stall- one fyrir ljón og Apatow fyrir fíl. Einnig tala inn á myndina Rosar- io Dawson, Jim Breuer, Faizon Love og Bas Rutten. Hætt hefur verið framleiðslu þátta- raðarinnar Nip/Tuck eftir að tökum á hundraðasta þættinum lauk 12. júní. Þættirnir fjalla um lýtalækn- ana Sean McNamara og Christian Troy sem eru leiknir af Dylan Walsh og Julian McMahon. Þættirnir fóru fyrst í loftið 2003 og náðu miklum vinsældum en þeir eru eins kon- ar blanda af lækna-, spennu- og dramaþáttum. Það vakti til dæmis mikla at- hygli á sínum tíma þegar aðgerðirn- ar sem þeir félagar framkvæmdu á skjólstæðingum sínum voru sýnd- ar í smáatriðum. John Hensley sem leikur Matt McNamara í þáttunum segir í viðtali við slúðurbloggarann Perez Hilton að tími hafi verið kom- inn til þess að breyta til. „Mér finnst eins og að við séum komin á endastöð með söguþráð þáttanna. Þetta var mjög góður og frumlegur þáttur hjá okkur á viss- um tímapunkti en eins og með svo marga aðra þætti er tími okkar lið- inn,“ segir Hensley hreinskilinn. Aðdáendur þáttanna þurfa þó ekki að hafa áhyggjur því þáttur númer hundrað verður ekki sýndur fyrr en árið 2011 og því nægt efni eftir. Þættirnir um lýtalæknana líða undir lok. Julian McMahon og Dylan Walsh Þurfa að finna sér eitthvað annað að gera. og ChER SAndlER, STAllonE
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.