Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2009, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2009, Blaðsíða 62
föstudagur 26. júní 200962 Fólkið n Vindaspá kl. 18 morgun. n Hitaspá kl. 18 morgun. veðurstofa íslands Veður í dag kl. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami 21 26 18 25 25 25 23 26 27 25 27 22 18 29 25 28 28 33 21 27 20 25 24 25 22 25 27 23 27 22 17 33 26 37 26 33 22 28 26 23 24 27 26 25 27 23 26 20 17 31 25 30 25 34 22 27 19 20 26 28 30 24 26 24 28 19 18 31 25 24 22 34 úti í heimi í dag og næstu daga ...og næstu daga á morgun kl. 12 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 1-2 11/14 1-2 11/15 1-3 10/13 1-2 12 2-4 10/18 0-2 12/20 0-2 8/17 2-4 10/15 3-4 12/13 0-2 12/16 3-5 9/11 0-3 11/16 2-3 10/16 1-3 10/13 0-2 11/15 0-2 11/15 1-3 9/12 2 11/12 2-4 13/19 0-2 16/21 0-2 10/19 4 12/16 5 11/14 0-1 11/18 3 10/12 0-2 12/18 2 10/17 2-3 10/14 1-3 11/14 1-2 10/12 1-3 8/11 1-3 10 3-6 13/14 2 17/18 0-3 10/12 3-4 14/17 3-4 12/15 0 12/19 4-7 10/12 1-3 12/18 2-3 11/18 2-6 10/12 3 11/12 4-6 7/12 4 7/12 4-5 6/9 6-7 8/13 2-4 9/12 2-3 5/10 5 8/9 7 11 1-2 11/13 4-13 11 2 12/13 3 13 6-7 10/12 Yfir 20 stig um helgina Það er ekki að spyrja að því. Því á laugardag verður hitinn víða um 20 stig inn til landsins, en held- ur svalara verður við ströndina. Léttskýjað og hægviðri að mestu. Á sunnudaginn mun hitinn halda áfram á svipuðum nótum þó þurrt að kalla. Strax eftir helgi verður hitinn 10 til 20 stig víða um landið. Bjart og þurrt. Árni Johnsen og Geirmundur Valtýsson skemmta á árleg- um hittingi svokallaðra Kan- aríflakkara helgina 3.-5. júlí. Hópurinn, sem í eru í kring- um 300 manns, hefur hist í 16 ár og síðustu tíu í Árnesi í Gnúpverjahreppi. Kanarí- flakkararnir leita sér nú að nýjum samastað eftir að Lands- virkjun keypti landið í Árnesi. Fjölnir Þorgeirsson og unnusta hans Sjöfn Sæmundsdóttir fóru í sónar í vikunni, en sagt var frá því í Séð og heyrt fyrir stuttu að þau eiga von á barni. Skötuhjúin geta varla hamið spenninginn yfir sónarnum á Face- book-síðum sínum og segir Fjölnir stoltur frá því að þau eigi von á strák. Drengurinn dafnar vel samkvæmt sónarnum og verður eflaust mik- ill hestamaður enda báðir foreldr- ar hans afar áhugasamir um hesta- mennsku og allt sem henni fylgir. Fyrir á Fjölnir soninn Oliver Erik með hinni norsku Mailinn Solér. Fjölnir hefur lengi staðið í stappi við Solér um forræði yfir synin- um og sagði meðal annars frá því í viðtali við DV. Fyrr á þessu ári greindi hann svo frá því í viðtali við Ísland í dag að hann hefði tapað for- ræðismáli yfir litla drengnum sem hann eignaðist fyrir um þremur árum. strákur á leiðinni Árni Johnsen og geirmundur Valtýs: 13 13 18 8 19 12 11 13 15 1110 2 2 2 3 3 5 5 5 0 15 14 11 16 13 15 12 20 15 11 5 2 2 2 3 0 4 4 4 2 FjöLnir oG SjöFn eiGa von Á barni: HEiMiLiSLAuSuM KANARÍFLöKKuRuM SKEMMTA „Þetta er eins og að lenda í sólskini að hitta þetta fólk,“ segir Árni John- sen, alþingismaður og skemmti- kraftur sem skemmtir Kanarí- flökkurum aðra helgi í Árnesi í Gnúpverjahreppi. Árni hefur marg- oft skemmt fyrir Kanaríflakkara en þar er á ferð hópur Íslendinga sem kynntust úti á Kanarí fyrir mörgum árum. „Það er auðséð þegar maður hittir þennan hóp að þar er maður manns gaman,“ heldur Árni áfram en í kringum 300 manns hafa sótt Kanarímótin undanfarin ár. „Ef ekki finnst nýr samastaður verðum við hálfpartinn heimilis- lausir Kanaríflakkarar,“ segir Sig- urborg Jónasdóttir, ein af stofn- endum hópsins. „Við erum búin að hittast undanfarin tíu ár í Árnesi en eftir að Landsvirkjun keypti þar allt landið á að breyta því í menn- ingarmiðstöð.“ Sigurborg segir all- ar tillögur um nýjan samastað vel þegnar því hann hefur ekki fundist ennþá. Dagskrá Kanaríflakkaranna er mikil ár hvert en ekki þarf maður hafa komið til eyjanna sólríku til að vera gjaldgengur flakkari. „Það eru allir velkomnir til okkar og við erum með flotta dagskrá.“ Nefnir Sigurborg sem dæmi harmonikku- ball á föstudeginum og glæsilegan kvöldverð á laugardeginum. „Þar mun Bergleif elda dýrlegan mat eins og vanalega og Árni Johnsen skemmtir á meðan. Síðan verður leynigestur sem má víst ekki ræða neitt frekar og að lokum kemur Geirmundur Valtýsson og leikur fyrir dansi fram á rauða nótt.“ Kanaríflakkarar munu einnig bjóða upp á útsýnisferð um Þjórs- árdal fyrir þá sem hafa áhuga. „Það er nú sennilega öll gisting löngu uppbókuð en það er fínasta tjald- svæði þarna sem fólk er velkomið á.“ Sigurborg býst við góðri stemn- ingu eins og vanalega og að hitt- ingurinn fari vel fram. „Þetta hefur alltaf farið vel fram og aldrei neitt vesen. Bara gleði.“ asgeir@dv.is Árni Johnsen segir það eins og að lenda í sólskini að hitta Kanaríflakkara. Geirmundur Heldur uppi stuðinu eins og honum einum er lagið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.