Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2009, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2009, Side 13
Föstudagur 3. júlí 2009 13Fréttir STARFSMENN KAUPÞINGS FENGU 23,5 MILLJARÐA hELSTU LáN hREIÐAR MáR SIGURÐSSON 2,7 MILLJARÐAR SIGURÐUR EINARSSON 2,6 MILLJARÐAR MAGNÚS GUÐMUNDSSON 2,3 MILLJARÐAR INGÓLFUR hELGASON 1,7 MILLJARÐAR INGVAR VILhJáLMSSON 1,7 MILLJARÐAR ÞORVALDUR L. SIGURJÓNSSON 1,6 MILLJARÐAR áRMANN ÞORVALDSSON 1,5 MILLJARÐAR STEINGRÍMUR KáRASON 1 MILLJARÐUR KRISTJáN ARASON 893 MILLJÓNIR FROSTI REYR RÚNARSSON 472 MILLJÓNIR hELGI SIGURÐSSON 450 MILLJÓNIR BJARKI DIEGO 647 MILLJÓNIR SVALI BJÖRGVINSSON 375 MILLJÓNIR GUÐNý ARNA SVEINSDÓTTIR 582 MILLJÓNIR STARFSMAÐUR: STAÐA hJá KAUPÞINGI: UPPhæÐ Í LáNABÓKINNI Í MILLJÓNUM SVÖR: Ármann Harri Þorvaldsson Forstjóri singer og Friedlander (dótturfélag) 1.456,80 Ekki náðist í hann Bjarki H. diego Framkvæmdastjóri útlána 646,9 Vildi ekki tjá sig Friðrik stefán Halldórsson Framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs 300,4 tjáði sig Frosti reyr rúnarsson Forstöðumaður verðbréfamiðlunar 472,1 Ekki náðist í hann guðni Níels aðalsteinsson Framkvæmdastjóri fjárstýringar 416,7 Ekki náðist í hann guðný arna sveinsdóttir Framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs 581,6 Vildi ekki tjá sig Hafliði Kristjánsson Framkvæmdastjóri lífeyris- og tryggingasviðs 344 tjáði sig Hannes Frímann Hrólfsson aðst.framkvæmdastjóri fjárstýringar og markaðsviðskipta 405,1 Vildi ekki tjá sig Heikki juhani Niemelae Forstjóri Kaupþings í Finnlandi 518,7 Ekki reynt að ná í hann Helgi sigurðsson Yfirlögfræðingur Kaupþings 449,5 Vildi ekki tjá sig Helgi Þór Bergs Framkvæmdastjóri Kaupþings í lundúnum 1.091,10 Ekki náðist í hann Hreiðar Már sigurðsson Forstjóri Kaupþings á íslandi 2.734,40 Ekki náðist í hann Ingólfur Helgason Forstjóri Kaupþings 1.708,30 Vildi ekki tjá sig Ingvar Vilhjálmsson Framkvæmdastjóri markaðsviðskipta 1.662,30 Ekki náðist í hann johnie Wilson Brögger Framkvæmdastjóri hjá Kaupþingi í lúx 859,6 Ekki reynt að ná hann Kristján arason Framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs 893,2 tjáði sig Magnús guðmundsson Forstjóri hjá Kaupþingi í lúx 2.271,60 Ekki reynt að ná í hann sigurður Einarsson stjórnarformaður Kaupþings 2.636,70 Ekki náðist í hann stefán Ákason Forstöðumaður skuldabréfamiðlunar 298,4 Ekki náðist í hann steingrímur P. Kárason Framkvæmdastjóri áhættustýringar 1.013,80 Ekki náðist í hann svali Björgvinsson Framkvæmdastjóri starfsmannasviðs 375,2 tjáði sig Þorvaldur lúðvík sigurjónsson Framkvæmdastjóri eigin viðskipta á íslandi 1.613,50 Vildi ekki tjá sig undir nafni Þórarinn sveinsson Framkvæmdastjóri útlána 742,8 Vildi ekki tjá sig Heild: 22 Heild: 23.492,7 Listinn yfir Lán tiL 22 starfsmanna Kaupþings í LoK júní sumarið 2006. Listinn breyttist vitanLega á næstu tveimur árum, fram að banKahruninu. einhverjir hættu í banKanum, tiL dæmis þorvaLdur LúðvíK sigurjónsson, og nýir starfsmenn Komu í staðinn. List- inn veitir því eKKi heiLdaryfirLit yfir Lán tiL starfsmanna banKans við banKahrunið í haust þó Listinn sé sá sami að mestu Leyti. KÚLULáN STARFSMANNA KAUPÞINGS forstjórinn á íslandi tjáir sig ekki DV hefur gengið erfiðlega að fá aðra fyrrverandi starfsmenn, sem fengu lánin, til að tjá sig um þau. Ingólfur Helgason, forstjóri Kaupþings á Ís- landi, vildi aðspurður ekki tjá sig um lánveitingarnar. Í lánabókinni kemur fram að Ingólfur fékk rúmlega 1700 milljóna króna lán til að kaupa hluta- bréf í bankanum. Hann rekur nú ráð- gjafafyrirtækið Consolium ásamt Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings-samstæðunnar á Íslandi. Samkvæmt lánabók Kaupþings frá sumrinu 2006 var Hreiðar Már með rúmlega 2,7 milljarða lán til hluta- bréfakaupa í Kaupþingi. Hreiðar átti hins vegar hluti í Kaupþingi sem námu tæpum 6,4 milljörðum samkvæmt árs- reikningi eignarhaldsfélags árið 2007 ásamt rúmum 120 milljónum króna í Exista. Í ársreikningi kemur fram að eignarhlutir Hreiðars í Kaupþingi og Exista hafi verið veðsettir til trygging- ar skuldum eignarhaldsfélagsins sem námu samtals rúmum 4,2 milljörðum í árslok 2007. Þessar langtímaskuldir eignarhaldsfélags Hreiðars eru í árs- reikningnum sagðar vera kúlulán til greiðslu á árinu 2011. Hreiðar og Ingólfur voru í umræð- unni í lok maí þegar gerð var húsleit hjá Consolium vegna rannsóknar- innar á kaupum sjeiksins Al-Thanis á hlutabréfum í Kaupþingi skömmu fyr- ir bankahrunið í haust. DV hefur held- ur ekki náð í Hreiðar til að spyrja hann út í réttmæti lánveitinganna. þrír á listanum fóru í skilanefnd Kaupþings Margir af þeim sem eru á listanum hafa verið nokkuð í fréttum frá efna- hagshruninu í haust. Til að mynda var greint frá því þegar skilanefnd var skip- uð yfir Kaupþing eftir að Fjármálaeftir- litið tók bankann yfir að Bjarki Diego, sem verið hafði framkvæmdastjóri útlána í bankanum, og Guðný Arna Sveinsdóttir, sem var yfir fjármála- og rekstrarsviði bankans, hefðu verið ráð- in í skilanefndina. Bjarki var með tæp- lega 650 milljóna króna lán samkvæmt lánabókinni frá sumrinu 2006 og Guð- ný Arna var með rúmar 580 milljónir. Þau hættu þó í skilanefnd bankans í kringum 20. október, tæp- um tveimur vikum eftir að hann hafði verið yfirtekinn af Fjármálaeftirlit- inu, og tóku við störfum í Nýja Kaup- þingi. Bjarka og Guðnýju var svo gert að hætta í bankanum um áramótin ásamt Þórarni Sveinssyni, sem einnig er á listanum með rúmlega 740 millj- óna króna lán, og Jónasi Sigurgeirs- syni og Benedikt Sigurðssyni, sem ekki eru á listanum. Guðný vildi ekki tjá sig um lánveitingarnar í samtali við DV og Bjarki ekki heldur en sagði þó að lán- ið hefði verið á hans kennitölu við fall bankans í haust. Persónuleg ábyrgð Bjarka fyrir láninu hefur því líkast til verið felld niður þann 25. september síðastliðinn. Þegar Bjarki og Guðný hættu í skila- nefndinni var annar maður á listan- um úr lánabókinni ráðinn inn í skila- nefndina, Guðni Níels Aðalsteinsson. Guðni er ennþá í skilanefndinni en hann hafði fengið samtals 417 millj- óna króna lán til hlutabréfakaupa samkvæmt lánabókinni. þeir heppnu voru hættir Flestir þeirra sem eru á listanum frá sumrinu 2006 voru ennþá starfandi í bankanum þegar hann var tekinn yfir af Fjármálaeftirlitinu í haust. Hins veg- ar eru að minnsta kosti þrír sem hættu í bankanum fyrir hrunið. Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, sem er skráður með rúmlega 1600 milljóna króna lán, hætti hjá Kaupþingi í september 2006 og stofnaði fjárfestingabankann Saga Capital fljótlega þar á eftir og er for- stjóri bankans í dag. Þorvaldur vill að- spurður ekki láta hafa neitt eftir sér um lánveitingarnar. Hins vegar má reikna með að Þorvaldur hafi grætt hundruð milljóna króna þegar hann lét af störf- um og seldi hlutabréf sín í bankanum. Heimildir DV herma að Þorvaldur hafi verið rekinn úr Kaupþingi og má að sumu leyti segja að það hafi verið lán í óláni fyrir hann vegna þess að Saga Capital lifir enn eftir að hafa fengið lánafyrirgreiðslu frá ríkinu á meðan Kaupþing féll í haust. „Að einhverju leyti voru þetta of háar fjárhæðir eftir á að hyggja, það er ekki spurning.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.