Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2009, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2009, Side 20
Föstudagur 3. júlí 200920 Helgarblað hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ Kristján Þór júlíusson D n Stjórnarmaður í Byggðastofnun. n Stjórnarmaður í Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands. n Bæjarfulltrúi í bæjarstjórn Akur- eyrar. n Stjórn Eignarhaldsfélags Bruna- bótafélags Íslands. n Stjórn Byggðastofnunar. Kristján l. Möller s samgönguráðherra n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ lilja rafney MagnúsDóttir Vg n Stjórnarseta í Íslandspósti hf. n Umsjón með Bjarnaborg húsi Verkalýðsfélags Vestfirðinga á Suð- ureyri. n Varabæjarfulltrúi í Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar. n Stjórnarmaður í Hafnarstjórn Ísa- fjarðarbæjar. n Stjórnarmaður í Verkalýðsfélagi Vestfirðinga. n Í fulltrúaráði Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða fyrir Verk Vest. n Fulltrúi Fræðslumiðstöðvar Vest- fjarða í Háskólasetri Vestfjarða. lilja MósesDóttir Vg n Fulltrúi Íslands, þ.e. ráðuneytis byggðamála, í stjórn rannsóknar- stofnunarinnar Nordregio. n Verktaksamningur við CIREM vegna ESB rannsóknarverkefnisins Meta-analysis of gender and science research. n Verktakasamningur við Fonda- zione Giancomo Brodolini vegna skýrsluskrifa fyrir framkvæmda- stjórn ESB um þróun á íslenskum vinnumarkaði út frá kynjasjónar- horni. n Varamaður í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur fyrir Vinstrihreyfinguna - grænt framboð Magnús orri schraM s n Tekur að sér kennslu við Háskól- ann í Reykjavík á vormánuðum 2010. Um er að ræða stundakennslu við Stjórnendaskóla HR, í áfanga sem ber heitið Nýsköpun og ferða- þjónusta. n Á 25% hlut í einkahlutafélags- ins Víngott, sem er í meirihlutaeigu tengdaföður hans. Heildarvelta fyrirtækisins er undir 10 milljónum króna. Engar arðgreiðslur til hans hafa átt sér stað hjá viðkomandi fyrirtæki. Margrét tryggVaDóttir o n Ýmis verkefni tengd bókaútgáfu sem hún tók að sér fyrir þingsetu og er að klára. Verkkaupar eru Forlagið, Bjartur-Veröld, Námsgagnastofnun, Iðnú og Cosmos. n Ritstörf. n Aukaíbúð í húsi þeirra hjóna. n Í stjórn CISV á Íslandi oDDný g. harðarDóttir s n Stjórn Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum. n Stjórn Sorpeyðingarstöðvar Suð- urnesja. n Aðstoð við eftirmann í bæjar- stjórastarfi og fær greidd ein mánað- arlaun fyrir þau störf. n Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Garðs. n Formaður skólanefndar Sveitarfé- lagsins Garðs. n Landakaupanefnd Sveitarfélags- ins Garðs. n Skólanefnd Fjölbrautaskóla Suð- urnesja. n Stjórn Gróðurs fyrir fólk í land- námi Ingólfs. n Stjórn Minningarsjóðs um Gísla Torfason. n Stjórn Menningarseturs að Út- skálum. ólína ÞorVarðarDóttir s n Varaformaður Menningarráðs Vestfjarða. Menntamálaráðuneytið. n Óunninn uppsagnarfrestur til loka júní 2009. Menntamálaráðuneytið. n Stjórnarformaður útgáfufélagsins Rauðra penna ehf. (vefsíðan skutull.is). n Varaformaður Menningarráðs Vestfjarða. ólöf norDal D n Reynimelur 44 íbúð. n Formaður SPES hjálparsamtök. Pétur h. BlönDal D n Ad Astra ehf. Stjórnarmaður. Árs- laun 10 þúsund krónur. n Óviss stundakennsla fyrir Ad Astra. Um 180 þúsund krónur á ári. n Nefnd um greiðsluþátttöku al- mennings í heilbrigðiskerfi. Heil- brigðsiráðuneyti. n Nefnd um örorkumat. Forsætis- ráðuneyti. n Stjórnarformaður í Silfurþingi ehf. sem er eignarhaldsfélag alfarið i eigu alþingismannsins. Ólaunað. n Silfurþing ehf. Hlutafé nafnverð 1,2 m.króna Neikvætt eigið fé. n Hefur farið í 5 prófkjör og greitt þau öll sjálfur (alls sennilega 8 m.kr.) utan einn styrk árið 2007 upp á 700 þ.kr. (prentun og hönnun á bæklingi). n Á íbúð Kringlunni 19, skuldlausa. Annað ekki. ragnheiður elín árnaDóttir D n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ ragnheiður ríKharðsDóttir D n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ róBert Marshall s n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ sigMunDur DaVíð gunnlaugsson B n Skipulagsráð Reykjavíkurborgar. n Menning ehf. Helmingshlutur í félagi um verkefni á sviði skipulags- hagfræði. Félagið er ekki starfandi og hefur hvorki tekjur né gjöld. n Í stjórn Oxbridge-félagsins. n Meðlimur „In Defence of Iceland“ hópsins sem berst fyrir hagsmunum Íslands á alþjóðavettvangi. n Oxford University Heritage Soc- iety. sigMunDur ernir rúnarsson s n Stjórnarformaður Leikfélags Ak- ureyrar. n Rithöfundur hjá forlögunum Bjarti Veröld og JPV-útgáfu. n 1/4 hluti í 100 fm sumarbústað við Flúðir. n Á 6 mánaða launum eftir brott- rekstur frá fjölmiðlafyrirtækinu 365 frá 1. febrúar 2009. n Afnot af bifreið, fartölvu og far- síma í eigu sama félags á sama tíma- bili. n Félagi í Rithöfundasambandi Ís- lands. n Félagi í Blaðamannafélagi Íslands. n Félagi í Knattspyrnufélagi Akur- eyrar. n Félagi í Knattspyrnufélaginu Lunch United. n Félagi í Leikfélagi Akureyrar. sigríður ingiBjörg ingaDóttir s n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ sigurður ingi jóhannsson B n Formaður stjórnar skipulags- og byggingarfulltrúaembættis upp- sveita Árnes- og Flóahrepps bs. fram til júní 2009. n Skólanefnd Menntaskólans á Laugarvatni. n Heilbrigðisnefnd Suðurlands. n Samtök sunnlenskra sveitarfélaga. Varaform. n Héraðsnefnd Árnessýslu. Full- trúaráð. n Sveitarstjórn Hrunamanna- hrepps. n Oddviti sveitarstjórnar Hruna- mannahrepps fram til júní 2009. n Hlutafélagaeign: Dýralæknaþjón- usta Suðurlands ehf. n Launalaust leyfi frá Dýralækna- þjónustu Suðurlands ehf. n Fulltrúaráð Héraðsnefndar Ár- nessýslu. n Oddviti Oddvitanefndar upp- sveita Árnessýslu og Flóahrepps. n Samtök sunnlenskra sveitarfélaga. Varaform. siV friðleifsDóttir B n Er ritari Rótarýklúbbs Seltjarnar- ness starfsárið 2008-2009. n Er ritari Forvarnar- og fræðslu- sjóðsins Þú getur! Sjóðurinn vinnur gegn fordómum í garð geðsjúkra, styrkir einstaklinga sem eiga við geðraskanir að stríða til náms og styrkir faglega þróun á sviði geðheil- brigðismála. sKúli helgason s n Formaður Hollvinasamtaka Minnesotaháskóla. steingríMur j. sigfússon Vg Fjármálaráðherra n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ steinunn ValDís ósKarsDóttir s n Formaður stjórnar Tæknigarðs ehf. sVanDís sVaVarsDóttir Vg umhverFisráðherra n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ tryggVi Þór herBertsson D n Prófessor í hagfræði við Háskól- ann í Reykjavík, 20% staða. n Þriðjungshluti sumarhúss í Mjóa- firði eystri. n Þrír básar í hesthúsi í Víðidal, Reykjavík. ÓSKRÁÐ: Fyrrverandi forstjóri fjár- festingabankans Askar Capital. unnur Brá KonráðsDóttir D n Í sveitarstjórn Rangárþings eystra. n Í verkefnisstjórn um rammaáætl- un. n Í skólanefnd Menntaskólans að Laugarvatni. n Í stjórn Sambands sunnlenskra sveitarfélaga. n 1,3 hektara landspilda í deili- skipulögðu sumarhúsalandi í Fljóts- hlíð. Valgerður BjarnaDóttir s n Varamaður í stjórn Leikfélags Reykjavíkur. n Í hálfu starfi sviðsstjóra innkaupa á Landspítala fram til júlíloka 2009. n Launalaust leyfi til 1. ágúst 2013 sem sviðsstjóri innkaupa á Land- spítala. VigDís hauKsDóttir B n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ Þorgerður Katrín gunnarsDóttir D n Jörðin Ytri-Þurá í Ölfusi í sameign með systur sinni, Karitas H. Gunn- arsdóttur. n Hlutur í hesthúsi að Kaplahrauni í Hafnarfirði. n Hlutur í íbúð á Drekavöllum í Hafnarfirði. n ÓSKRÁÐ: Eiginmaður Þorgerðar, Kristján Arason, fékk 893 milljóna króna kúlulán hjá Kaupþingi árið 2006. Þór saari o n Ráðgjafi hjá OECD, París, til loka ágúst 2009. n Breiðavíkursamtökin, gjaldkeri. Þórunn sVein- BjarnarDóttir s n Tók sæti í stjórn Vesturfaraseturs- ins vorið 2009. Þráinn Bertelsson o n Ritstörf, ef tóm gefst til. n Heiðurslaun listamanna frá Al- þingi. n Þriðjungur af leigusamningi um landspildu og sumarhús á Rangár- völlum. n Hlutafélagaeign: Nýtt líf ehf. Kvik- myndagerð og ritvinnsla. Þuríður BacKMan Vg n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ ögMunDur jónasson Vg heilbrigðisráðherra n Ferð á ráðstefnu í Helsinki og Stokkhólmi á vegum Samtaka opin- berra starfsmanna á Norðurlöndum í þeim tilgangi að flytja erindi um efnahagsstöðuna á Íslandi, 26.-31. mars 2009. Ferðakostnaður greiddur af BSRB/NTR (Samtök opinberra starfsmanna á Norðurlöndum). n Formaður BSRB í leyfi. Segir formlega skilið við samtökin á næsta þingi bandalagsins í október 2009. össur sKarPhéðinsson s utanríkisráðherra n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.