Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2009, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2009, Blaðsíða 20
Föstudagur 3. júlí 200920 Helgarblað hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ Kristján Þór júlíusson D n Stjórnarmaður í Byggðastofnun. n Stjórnarmaður í Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands. n Bæjarfulltrúi í bæjarstjórn Akur- eyrar. n Stjórn Eignarhaldsfélags Bruna- bótafélags Íslands. n Stjórn Byggðastofnunar. Kristján l. Möller s samgönguráðherra n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ lilja rafney MagnúsDóttir Vg n Stjórnarseta í Íslandspósti hf. n Umsjón með Bjarnaborg húsi Verkalýðsfélags Vestfirðinga á Suð- ureyri. n Varabæjarfulltrúi í Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar. n Stjórnarmaður í Hafnarstjórn Ísa- fjarðarbæjar. n Stjórnarmaður í Verkalýðsfélagi Vestfirðinga. n Í fulltrúaráði Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða fyrir Verk Vest. n Fulltrúi Fræðslumiðstöðvar Vest- fjarða í Háskólasetri Vestfjarða. lilja MósesDóttir Vg n Fulltrúi Íslands, þ.e. ráðuneytis byggðamála, í stjórn rannsóknar- stofnunarinnar Nordregio. n Verktaksamningur við CIREM vegna ESB rannsóknarverkefnisins Meta-analysis of gender and science research. n Verktakasamningur við Fonda- zione Giancomo Brodolini vegna skýrsluskrifa fyrir framkvæmda- stjórn ESB um þróun á íslenskum vinnumarkaði út frá kynjasjónar- horni. n Varamaður í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur fyrir Vinstrihreyfinguna - grænt framboð Magnús orri schraM s n Tekur að sér kennslu við Háskól- ann í Reykjavík á vormánuðum 2010. Um er að ræða stundakennslu við Stjórnendaskóla HR, í áfanga sem ber heitið Nýsköpun og ferða- þjónusta. n Á 25% hlut í einkahlutafélags- ins Víngott, sem er í meirihlutaeigu tengdaföður hans. Heildarvelta fyrirtækisins er undir 10 milljónum króna. Engar arðgreiðslur til hans hafa átt sér stað hjá viðkomandi fyrirtæki. Margrét tryggVaDóttir o n Ýmis verkefni tengd bókaútgáfu sem hún tók að sér fyrir þingsetu og er að klára. Verkkaupar eru Forlagið, Bjartur-Veröld, Námsgagnastofnun, Iðnú og Cosmos. n Ritstörf. n Aukaíbúð í húsi þeirra hjóna. n Í stjórn CISV á Íslandi oDDný g. harðarDóttir s n Stjórn Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum. n Stjórn Sorpeyðingarstöðvar Suð- urnesja. n Aðstoð við eftirmann í bæjar- stjórastarfi og fær greidd ein mánað- arlaun fyrir þau störf. n Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Garðs. n Formaður skólanefndar Sveitarfé- lagsins Garðs. n Landakaupanefnd Sveitarfélags- ins Garðs. n Skólanefnd Fjölbrautaskóla Suð- urnesja. n Stjórn Gróðurs fyrir fólk í land- námi Ingólfs. n Stjórn Minningarsjóðs um Gísla Torfason. n Stjórn Menningarseturs að Út- skálum. ólína ÞorVarðarDóttir s n Varaformaður Menningarráðs Vestfjarða. Menntamálaráðuneytið. n Óunninn uppsagnarfrestur til loka júní 2009. Menntamálaráðuneytið. n Stjórnarformaður útgáfufélagsins Rauðra penna ehf. (vefsíðan skutull.is). n Varaformaður Menningarráðs Vestfjarða. ólöf norDal D n Reynimelur 44 íbúð. n Formaður SPES hjálparsamtök. Pétur h. BlönDal D n Ad Astra ehf. Stjórnarmaður. Árs- laun 10 þúsund krónur. n Óviss stundakennsla fyrir Ad Astra. Um 180 þúsund krónur á ári. n Nefnd um greiðsluþátttöku al- mennings í heilbrigðiskerfi. Heil- brigðsiráðuneyti. n Nefnd um örorkumat. Forsætis- ráðuneyti. n Stjórnarformaður í Silfurþingi ehf. sem er eignarhaldsfélag alfarið i eigu alþingismannsins. Ólaunað. n Silfurþing ehf. Hlutafé nafnverð 1,2 m.króna Neikvætt eigið fé. n Hefur farið í 5 prófkjör og greitt þau öll sjálfur (alls sennilega 8 m.kr.) utan einn styrk árið 2007 upp á 700 þ.kr. (prentun og hönnun á bæklingi). n Á íbúð Kringlunni 19, skuldlausa. Annað ekki. ragnheiður elín árnaDóttir D n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ ragnheiður ríKharðsDóttir D n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ róBert Marshall s n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ sigMunDur DaVíð gunnlaugsson B n Skipulagsráð Reykjavíkurborgar. n Menning ehf. Helmingshlutur í félagi um verkefni á sviði skipulags- hagfræði. Félagið er ekki starfandi og hefur hvorki tekjur né gjöld. n Í stjórn Oxbridge-félagsins. n Meðlimur „In Defence of Iceland“ hópsins sem berst fyrir hagsmunum Íslands á alþjóðavettvangi. n Oxford University Heritage Soc- iety. sigMunDur ernir rúnarsson s n Stjórnarformaður Leikfélags Ak- ureyrar. n Rithöfundur hjá forlögunum Bjarti Veröld og JPV-útgáfu. n 1/4 hluti í 100 fm sumarbústað við Flúðir. n Á 6 mánaða launum eftir brott- rekstur frá fjölmiðlafyrirtækinu 365 frá 1. febrúar 2009. n Afnot af bifreið, fartölvu og far- síma í eigu sama félags á sama tíma- bili. n Félagi í Rithöfundasambandi Ís- lands. n Félagi í Blaðamannafélagi Íslands. n Félagi í Knattspyrnufélagi Akur- eyrar. n Félagi í Knattspyrnufélaginu Lunch United. n Félagi í Leikfélagi Akureyrar. sigríður ingiBjörg ingaDóttir s n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ sigurður ingi jóhannsson B n Formaður stjórnar skipulags- og byggingarfulltrúaembættis upp- sveita Árnes- og Flóahrepps bs. fram til júní 2009. n Skólanefnd Menntaskólans á Laugarvatni. n Heilbrigðisnefnd Suðurlands. n Samtök sunnlenskra sveitarfélaga. Varaform. n Héraðsnefnd Árnessýslu. Full- trúaráð. n Sveitarstjórn Hrunamanna- hrepps. n Oddviti sveitarstjórnar Hruna- mannahrepps fram til júní 2009. n Hlutafélagaeign: Dýralæknaþjón- usta Suðurlands ehf. n Launalaust leyfi frá Dýralækna- þjónustu Suðurlands ehf. n Fulltrúaráð Héraðsnefndar Ár- nessýslu. n Oddviti Oddvitanefndar upp- sveita Árnessýslu og Flóahrepps. n Samtök sunnlenskra sveitarfélaga. Varaform. siV friðleifsDóttir B n Er ritari Rótarýklúbbs Seltjarnar- ness starfsárið 2008-2009. n Er ritari Forvarnar- og fræðslu- sjóðsins Þú getur! Sjóðurinn vinnur gegn fordómum í garð geðsjúkra, styrkir einstaklinga sem eiga við geðraskanir að stríða til náms og styrkir faglega þróun á sviði geðheil- brigðismála. sKúli helgason s n Formaður Hollvinasamtaka Minnesotaháskóla. steingríMur j. sigfússon Vg Fjármálaráðherra n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ steinunn ValDís ósKarsDóttir s n Formaður stjórnar Tæknigarðs ehf. sVanDís sVaVarsDóttir Vg umhverFisráðherra n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ tryggVi Þór herBertsson D n Prófessor í hagfræði við Háskól- ann í Reykjavík, 20% staða. n Þriðjungshluti sumarhúss í Mjóa- firði eystri. n Þrír básar í hesthúsi í Víðidal, Reykjavík. ÓSKRÁÐ: Fyrrverandi forstjóri fjár- festingabankans Askar Capital. unnur Brá KonráðsDóttir D n Í sveitarstjórn Rangárþings eystra. n Í verkefnisstjórn um rammaáætl- un. n Í skólanefnd Menntaskólans að Laugarvatni. n Í stjórn Sambands sunnlenskra sveitarfélaga. n 1,3 hektara landspilda í deili- skipulögðu sumarhúsalandi í Fljóts- hlíð. Valgerður BjarnaDóttir s n Varamaður í stjórn Leikfélags Reykjavíkur. n Í hálfu starfi sviðsstjóra innkaupa á Landspítala fram til júlíloka 2009. n Launalaust leyfi til 1. ágúst 2013 sem sviðsstjóri innkaupa á Land- spítala. VigDís hauKsDóttir B n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ Þorgerður Katrín gunnarsDóttir D n Jörðin Ytri-Þurá í Ölfusi í sameign með systur sinni, Karitas H. Gunn- arsdóttur. n Hlutur í hesthúsi að Kaplahrauni í Hafnarfirði. n Hlutur í íbúð á Drekavöllum í Hafnarfirði. n ÓSKRÁÐ: Eiginmaður Þorgerðar, Kristján Arason, fékk 893 milljóna króna kúlulán hjá Kaupþingi árið 2006. Þór saari o n Ráðgjafi hjá OECD, París, til loka ágúst 2009. n Breiðavíkursamtökin, gjaldkeri. Þórunn sVein- BjarnarDóttir s n Tók sæti í stjórn Vesturfaraseturs- ins vorið 2009. Þráinn Bertelsson o n Ritstörf, ef tóm gefst til. n Heiðurslaun listamanna frá Al- þingi. n Þriðjungur af leigusamningi um landspildu og sumarhús á Rangár- völlum. n Hlutafélagaeign: Nýtt líf ehf. Kvik- myndagerð og ritvinnsla. Þuríður BacKMan Vg n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“ ögMunDur jónasson Vg heilbrigðisráðherra n Ferð á ráðstefnu í Helsinki og Stokkhólmi á vegum Samtaka opin- berra starfsmanna á Norðurlöndum í þeim tilgangi að flytja erindi um efnahagsstöðuna á Íslandi, 26.-31. mars 2009. Ferðakostnaður greiddur af BSRB/NTR (Samtök opinberra starfsmanna á Norðurlöndum). n Formaður BSRB í leyfi. Segir formlega skilið við samtökin á næsta þingi bandalagsins í október 2009. össur sKarPhéðinsson s utanríkisráðherra n „Þingmaðurinn hefur enga fjár- hagslega hagsmuni sem reglurnar taka til.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.