Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2009, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2009, Blaðsíða 64
Föstudagur 3. júlí 200964 Lífsstíll Tími Til að splæsa Sumarið er tíminn til þess að fjárfesta í góðri flík. Á útsölum bæjarins má gera góð kaup bæði á Laugaveginum og í verslunarmiðstöðvunum. Landsmenn hafa ekki mikla peninga á milla handanna á þessum síðustu og verstu tímum og því er tilvalið á kíkja á útsölurnar og fjárfesta í fallegum sumarkjól eða nýju pari af skóm án þess að fá samviskubit. Margar skemmti- legar vörur eru á útsölu í Nakta apanum og í Kringlunni en útsölur þar hófust á miðvikudaginn. Splæstu í eina flík. Þú átt það skilið. umsjón: Hanna Eiríksdóttir, hanna@dv.is Hann var kallaður kóngurinn og ekki að ástæðulausu. Michael Jackson varð á einni nóttu einn vinsælasti söngvari heims með sveitinni Jackson 5. Þegar Michael hóf sólóferil sinn breyttist hann úr vinsælum söngvara í tónlistargoðsögn. Það sama má segja um klæðaburð hans sem tók töluverðum stakkaskiptum. Michael byrjaði að klæðast glitrandi jakkafötum, í stíl við Jheri-krullurnar, hvítu sokkunum og hanskanum sem varð hans helsta einkenni í seinni tíð. Michael Jackson er hið eina sanna poppgoð og tískustraumar hans lifa, en hermannajakki Michaels gekk í endurnýjun lífdaga hjá tískuhúsinu Balmain. Michael verður alltaf kóngurinn. Hanskarnir Einkenni poppgoðsins. afró-greiðslan michael var þekktur fyrir hana.smellur, belti og sylgjur Hann var þekktur fyrir þennan stíl. töff með aviator-sólgleraugu, í perlu- og pallíettujakka með hanskann. Hvítu sokkarnir michael jackson sagði það í lagi að ganga í hvítum sokkum við svartar stuttar buxur. micHael jackson tískutákn okkar tíma. svo flottur Á sviðinu. svalir jackson 5-bræður. sá flottasti michael jackson á 25 ára afmæli motown í pallíett- ujakka, semalíu- steinaskyrtu og með hanskann. „Drop- croTcH“- buxur Það heitasta í herratískunni í dag eru „drop-crotch“-buxur. Þær minna svolítið á MC Hamm- er-buxurnar en eru samt sem áður ekkert líkar þeim buxum sem gerðu allt vitlaust í byrjun tíunda áratugarins. Þannig að karlmönnum líður ekkert eins og Wesley Snipes í White Man Can´t Jump. Sniðin eru marg- breyting og á herratískuvíkunni sem var að líða sáust „drop- crotch“- buxurnar hjá öllum helstu hönnuðunum. Á með- fylgjandi mynd má sjá buxur þröngar að neðan frá Givenchy. YngisT um mörg ár Madonna hefur yngst um mörg ár í auglýsingaherferð Louis Vuitton fyrir haustið 2009. Madonna hefur verið andlit Vuitton um tíma og er óhætt að segja að í nýjustu auglýs- ingunni hefur Madonna yngst um áratug, þökk sé fótósjopp. Það sama má segja um handleggi Madonnu en söngkonan er þekkt fyrir vöðva- mikla handleggi og ellilegar hendur sem hvorugt er sjáanlegt á þessari mynd. Það var Steven Meisel sem tók myndirnar en það er einstak- lega draumkenndur blær yfir þeim. Madonna er með sama höfuðfat á myndinni og hún mætti með á Fashion Institute Gala fyrir nokkrum mánuðum. Madonna var þá valin ein verst klædda kona kvöldins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.