Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2009, Side 76

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2009, Side 76
Föstudagur 3. júlí 200976 Sviðsljós Angelina Jolie og Jennifer Aniston berjast ekki bara um karlmenn: Berjast á Angelina Jolie og Jennifer Aniston takast ekki ein-ungis á þegar kemur að karlmönnum. Þær skipa tvö efstu sætin á nýjum lista Forbes yfir launa- hæstu leikkonur heims. Enn hefur Joly betur en eins og löngu frægt er orðið stakk hún undan Jennifer og stal eiginmanni hennar Brad Pitt á sínum tíma. Það er þó gríðarlega mikill munur á tekjuhæstu leik- urunum og leikkonunum. Topp tíu leikararnir þén- uðu samtals 393 milljón- ir dala á meðan tíu launa- hæstu leikkonurnar þénuðu 183 milljónir dala. Listinn yfir tekjuhæstu karlana var birtur fyrir nokkru og var Harrison Ford launahæst- ur og kom gamanleikarinn Adam Sandler vel á óvart í öðru sæti. Kate Winslet, sem er að öllu jöfnu tal- in ein besta leikkona heims er aðeins í 15. sæti hjá konunum með 2 milljónir dala á ári. toppnum LAunAhæstu LeikkonurnAr: 1 - angelina jolie, 27 milljónir dala (3,4 milljarðar kr.) 2 - jennifer aniston, 25 milljónir dala (3,2 milljarðar kr.) 3 - Meryl streep, 24 milljónir dala (3 milljarðar kr.) 4 - sarah jessica Parker, 23 milljónir dala (2,9 milljarðar kr.) 5 - Cameron diaz, 20 milljónir dala (2,5 milljarðar kr.) 6 - sandra Bullock, 15 milljónir dala (1,9 milljarðar kr.) 6 - reese Witherspoon, 15 milljónir dala (1,9 milljarðar kr.) 8 - Nicole Kidman, 12 milljónir dala (1,5 milljarðar kr.) 8 - drew Barrymore, 12 milljónir dala (1,5 milljarðar kr.) 10 - renee Zellweger, 10 milljónir dala (1,3 milljarðar kr.) Angelina Jolie Hefur enn betur í baráttunni. Jennifer Aniston Kemur nokkuð á óvart í öðru sæti. Glamúrmódelið Jodie Marsh: ánægð með jackson-tattúið Breska glamúrmódelið Jodie Marsh passaði vel upp á að Michael Jack- son-húðflúrið hennar sæist þegar hún fór á skemmtistaðinn Mansion í Dublin um helgina. Marsh, sem er þekkt fyrir fátt annað en efnislítil föt og partí- hald, lét húðflúra andlitsmynd af söngvaranum á handlegg sinn fyrir þó nokkru síðan. Eins og vanalega var Jodie nánast nakin úti að skemmta sér. Eins og það hafi ekki ver- ið nóg til að fanga athygli ljós- myndara þá passaði Jodie að vefja um sig og kyssa stærð- arinnar slöngu til að gull- tryggja athyglina. Jodie Marsh Er stolt af húðflúrinu sem hún fékk sér löngu áður en söngvarinn lést. SÝNINGAR um land allt POWER ÁLFABAKKA AKUREYRI KRINGLUNNI TRANSFORMERS 2 kl. 4D - 7D - 10D 10 THE HANGOVER kl. 4 - 6D - 7 - 8D - 9:10 - 10:20D 12 CORALINE 3D m/ísl.tali kl. 4(3D) L KYNNTU ÞÉR SÝNINGARTÍMA Á SELFOSSI OG Í KEFLAVÍK Á WWW.SAMBIO.IS POWER POWER POWERTRANSFORMERS 2 kl. 5 - 8 - 11 12 HANGOVER kl. 6 - 8 - 10 12 TRANSFORMERS 2 kl. 2 - 5:30 - 8D - 11D 10 TRANSFORMERS 2 kl. 8 - 11 VIP ÍSÖLD 3 m/ísl.tali kl. 1:30(3D) - 3:40(3D) - 5:50(3D) L ÍSÖLD 3 m/ísl.tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 L HANGOVER kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 8 - 8:10 - 8:30 - 10:20 - 10:30 - 11 THE HANGOVER kl. 3:40 - 5:50 VIP STAR TREK XI kl. 10:20 10 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 1:30 - 3:40 L HANNAH MONTANA kl. 5:50 L 12 FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS FRÁ LEIKSTJÓRANUM MICHAEL BAY ásamt stórleikurunum Shia LaBeouf, John Torturo og kynþokkafyllstu leikkonu heims Megan Fox YFIR 45.000 GESTIR STÆRSTA MYND ÁRSINS! s.v. mbl MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTI LEGUSTU TEIKNIMYND SUMARSINS SparBíó kr. 550 á myndir merktar appelsínugulu kr. 850 á digital 3d merkt með grænu NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 L L L L L 10 10 7 L ÍSÖLD 3 3D ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45 D ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45 ICE AGE 3 3D ENSKT TAL ÁN TEXTA kl. 8 - 10.10 D ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.10 ICE AGE 3 LÚXUS ENS. TAL /ÍSL. TEX kl. 3.30 - 5.45 - 8 TRANSFORMERS 2 kl. 5 - 8 - 10.10 -11 TRANSFORMERS 2 LÚXUS kl. 10.10 YEAR ONE kl. 8 GULLBRÁ kl. 3.30 SÍMI 462 3500 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 6 - 8 ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 6 - 8 YEAR ONE kl. 10 ICE AGE 2 kl. 10 L L 7 L L 12 7 7 L 14 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 5.50 - 8 - 10.10 TYSON kl. 6 - 8 - 10 YEAR ONE kl. 9 GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 8 - 10.15 GULLBRÁ kl. 6 ANGELS & DEMONS kl. 6 SÍMI 530 1919 L 7 16 7 12 L ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 5.50 - 8 - 10.10 GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 5.45 - 8 - 10.15 LESBIAN VAMPIRE KILLERS kl. 8 - 10 YEAR ONE kl. 5.45 TERMINATOR kl. 8 - 10.30 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 5.30 600kr. fyrir börn 750kr. fyrir fullorðna SÍMI 551 9000750 KR. FULLORÐNIR600 KR. BÖRN 750 KR. FULLORÐNIR 600 KR. BÖRN HEIMSFRUMSÝNING! „Þessi spræka og fjölskylduvæna bandaríska teiknimynd er sú þriðja í röðinni og sú besta þeirra“ - Ó.H.T. , Rás 2 - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR ÍSÖLD 3 - 3D - Íslenskt tal kl. 2(850 kr), 4 og 6 L ÍSÖLD 3 - Íslenskt tal kl. 2(550 kr), 4 og 6 L ICE AGE 3 - 3D - Enskt tal kl. 8 - ÓTEXTUÐ L TRANSFORMERS 2 - POWER kl. 4, 8 og 10 10 YEAR ONE kl. 8 og 11 7 TERMINATOR SALVATION kl. 10 14 GULLBRÁ kl. 2(550 kr) L TILBOÐ í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! - T.V. - Kvikmyndir.is POWERSÝNINGKL. 10.00 HEIMSFRUMSÝNING! SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.