Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2009, Blaðsíða 76

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2009, Blaðsíða 76
Föstudagur 3. júlí 200976 Sviðsljós Angelina Jolie og Jennifer Aniston berjast ekki bara um karlmenn: Berjast á Angelina Jolie og Jennifer Aniston takast ekki ein-ungis á þegar kemur að karlmönnum. Þær skipa tvö efstu sætin á nýjum lista Forbes yfir launa- hæstu leikkonur heims. Enn hefur Joly betur en eins og löngu frægt er orðið stakk hún undan Jennifer og stal eiginmanni hennar Brad Pitt á sínum tíma. Það er þó gríðarlega mikill munur á tekjuhæstu leik- urunum og leikkonunum. Topp tíu leikararnir þén- uðu samtals 393 milljón- ir dala á meðan tíu launa- hæstu leikkonurnar þénuðu 183 milljónir dala. Listinn yfir tekjuhæstu karlana var birtur fyrir nokkru og var Harrison Ford launahæst- ur og kom gamanleikarinn Adam Sandler vel á óvart í öðru sæti. Kate Winslet, sem er að öllu jöfnu tal- in ein besta leikkona heims er aðeins í 15. sæti hjá konunum með 2 milljónir dala á ári. toppnum LAunAhæstu LeikkonurnAr: 1 - angelina jolie, 27 milljónir dala (3,4 milljarðar kr.) 2 - jennifer aniston, 25 milljónir dala (3,2 milljarðar kr.) 3 - Meryl streep, 24 milljónir dala (3 milljarðar kr.) 4 - sarah jessica Parker, 23 milljónir dala (2,9 milljarðar kr.) 5 - Cameron diaz, 20 milljónir dala (2,5 milljarðar kr.) 6 - sandra Bullock, 15 milljónir dala (1,9 milljarðar kr.) 6 - reese Witherspoon, 15 milljónir dala (1,9 milljarðar kr.) 8 - Nicole Kidman, 12 milljónir dala (1,5 milljarðar kr.) 8 - drew Barrymore, 12 milljónir dala (1,5 milljarðar kr.) 10 - renee Zellweger, 10 milljónir dala (1,3 milljarðar kr.) Angelina Jolie Hefur enn betur í baráttunni. Jennifer Aniston Kemur nokkuð á óvart í öðru sæti. Glamúrmódelið Jodie Marsh: ánægð með jackson-tattúið Breska glamúrmódelið Jodie Marsh passaði vel upp á að Michael Jack- son-húðflúrið hennar sæist þegar hún fór á skemmtistaðinn Mansion í Dublin um helgina. Marsh, sem er þekkt fyrir fátt annað en efnislítil föt og partí- hald, lét húðflúra andlitsmynd af söngvaranum á handlegg sinn fyrir þó nokkru síðan. Eins og vanalega var Jodie nánast nakin úti að skemmta sér. Eins og það hafi ekki ver- ið nóg til að fanga athygli ljós- myndara þá passaði Jodie að vefja um sig og kyssa stærð- arinnar slöngu til að gull- tryggja athyglina. Jodie Marsh Er stolt af húðflúrinu sem hún fékk sér löngu áður en söngvarinn lést. SÝNINGAR um land allt POWER ÁLFABAKKA AKUREYRI KRINGLUNNI TRANSFORMERS 2 kl. 4D - 7D - 10D 10 THE HANGOVER kl. 4 - 6D - 7 - 8D - 9:10 - 10:20D 12 CORALINE 3D m/ísl.tali kl. 4(3D) L KYNNTU ÞÉR SÝNINGARTÍMA Á SELFOSSI OG Í KEFLAVÍK Á WWW.SAMBIO.IS POWER POWER POWERTRANSFORMERS 2 kl. 5 - 8 - 11 12 HANGOVER kl. 6 - 8 - 10 12 TRANSFORMERS 2 kl. 2 - 5:30 - 8D - 11D 10 TRANSFORMERS 2 kl. 8 - 11 VIP ÍSÖLD 3 m/ísl.tali kl. 1:30(3D) - 3:40(3D) - 5:50(3D) L ÍSÖLD 3 m/ísl.tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 L HANGOVER kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 8 - 8:10 - 8:30 - 10:20 - 10:30 - 11 THE HANGOVER kl. 3:40 - 5:50 VIP STAR TREK XI kl. 10:20 10 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 1:30 - 3:40 L HANNAH MONTANA kl. 5:50 L 12 FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS FRÁ LEIKSTJÓRANUM MICHAEL BAY ásamt stórleikurunum Shia LaBeouf, John Torturo og kynþokkafyllstu leikkonu heims Megan Fox YFIR 45.000 GESTIR STÆRSTA MYND ÁRSINS! s.v. mbl MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTI LEGUSTU TEIKNIMYND SUMARSINS SparBíó kr. 550 á myndir merktar appelsínugulu kr. 850 á digital 3d merkt með grænu NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 L L L L L 10 10 7 L ÍSÖLD 3 3D ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45 D ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45 ICE AGE 3 3D ENSKT TAL ÁN TEXTA kl. 8 - 10.10 D ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.10 ICE AGE 3 LÚXUS ENS. TAL /ÍSL. TEX kl. 3.30 - 5.45 - 8 TRANSFORMERS 2 kl. 5 - 8 - 10.10 -11 TRANSFORMERS 2 LÚXUS kl. 10.10 YEAR ONE kl. 8 GULLBRÁ kl. 3.30 SÍMI 462 3500 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 6 - 8 ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 6 - 8 YEAR ONE kl. 10 ICE AGE 2 kl. 10 L L 7 L L 12 7 7 L 14 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 5.50 - 8 - 10.10 TYSON kl. 6 - 8 - 10 YEAR ONE kl. 9 GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 8 - 10.15 GULLBRÁ kl. 6 ANGELS & DEMONS kl. 6 SÍMI 530 1919 L 7 16 7 12 L ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 5.50 - 8 - 10.10 GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 5.45 - 8 - 10.15 LESBIAN VAMPIRE KILLERS kl. 8 - 10 YEAR ONE kl. 5.45 TERMINATOR kl. 8 - 10.30 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 5.30 600kr. fyrir börn 750kr. fyrir fullorðna SÍMI 551 9000750 KR. FULLORÐNIR600 KR. BÖRN 750 KR. FULLORÐNIR 600 KR. BÖRN HEIMSFRUMSÝNING! „Þessi spræka og fjölskylduvæna bandaríska teiknimynd er sú þriðja í röðinni og sú besta þeirra“ - Ó.H.T. , Rás 2 - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR ÍSÖLD 3 - 3D - Íslenskt tal kl. 2(850 kr), 4 og 6 L ÍSÖLD 3 - Íslenskt tal kl. 2(550 kr), 4 og 6 L ICE AGE 3 - 3D - Enskt tal kl. 8 - ÓTEXTUÐ L TRANSFORMERS 2 - POWER kl. 4, 8 og 10 10 YEAR ONE kl. 8 og 11 7 TERMINATOR SALVATION kl. 10 14 GULLBRÁ kl. 2(550 kr) L TILBOÐ í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! - T.V. - Kvikmyndir.is POWERSÝNINGKL. 10.00 HEIMSFRUMSÝNING! SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.