Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2009, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2009, Blaðsíða 62
n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. veðurstofa íslands Veður í dag kl. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami 5 1 3 3 3 8 3 16 18 22 11 5 5 17 18 10 10 28 6 2 4 3 3 11 4 16 17 21 11 6 8 16 19 7 5 28 6 3 4 4 4 11 6 17 19 22 11 9 10 16 18 9 4 26 6 5 4 2 2 10 6 17 18 22 12 8 9 16 18 9 7 28 úti í heimi í dag og næstu daga ...og næstu daga á morgun kl. 12 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 3-4 2/2 10-11 0/1 6-7 -1/0 6-8 0/2 6-7 -1/-2 2-3 0 4-5 3/3 3-5 0/1 5-7 4/5 3-4 3/4 7-10 4/5 3-4 1/2 7-8 1/1 5-6 1/2 3-4 -1/4 7-9 0/1 8-11 1/2 3-12 0/2 7-8 -2/0 2-3 1/2 5-6 5/6 4-5 1/2 5-7 2/5 3-4 3/4 7-8 3/5 4-6 1/2 7-13 1/2 6-7 2/4 2-4 3/4 9-10 -1/3 3-8 1/6 9-12 -1/4 7-11 1/3 2-3 0/3 6-8 3/4 1-3 2/4 4-5 5/6 2-3 5/6 18-19 3/4 6-7 -1/2 8-14 -2/2 6-7 0/2 3-5 1/3 7-11 2/5 8-12 4/5 12-14 2/4 8-11 3/4 1-4 3/4 2-4 3/4 5-6 1/3 2-5 6/7 3-4 4/5 11-18 3/4 8-9 2/4 8-10 0/2 9-10 4/6 Vetur Á föstudag verður norðaustan 13–18 metrar á sekúndu og slydda NV-lands og með norðurströnd- inni en annars yfirleitt 5-10 m/s. Austanlands verður dálítil rign- ing, en annars skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Hægari vindur í kvöld og nótt. Í kringum frostmark norðan til, en annars 1 til 7 stiga hiti. með nýtt jólalag Jólabarnið og stórsöngvarinn geir ólafsson: Ný auglýsiNg frá fyrirsætuNNi vekur hörð viðbrögð: 62 föstudagur 4. desember 2009 fólkið 4 1 0 0 0 4 4 4 1 0 12 10 4 3 5 10 4 7 4 3 3 1 2 2 2 5 4 3 2 1 15 6 7 3 11 4 9 3 3 7 Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdótt- ir var hér á landi í síðustu viku þar sem hún var við tökur á einhverju sem hún vildi og mátti ekki gefa upp hvað var. Nú er komið í ljós hvað var í gangi. Byrjað er að sýna auglýsing- ar um Lóttóið frá Íslenskum getraun- um þar sem Ásdís leikur Lottó-kúlu númer 21. Í auglýsingunni lýsir hún lífi sínu og glamúrnum í kringum það að vera „talan sem oftast hefur komið upp“, eins og hún orðar það. Ekki eru allir sáttir við að Ásdís leiki í auglýsingunni af einhverjum ástæðum. Starfsmaður á auglýsinga- stofunni Fíton sem gerir þessar frá- bæru auglýsingar tjáði DV að síminn hefði vart stoppað eftir að fyrsta aug- lýsingin fór í loftið. Væru konur úti í bæ að hringja inn og kvarta yfir því að Ásdís Rán væri notuð í auglýsinguna. Sjálfum fannst starfsmanninum frá- bært hve mikinn húmor Ásdís hefur fyrir sjálfri sér í auglýsingunni og er mikil lukka á stofunni með frammi- stöðu hennar. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Ásdís þarf að kljást við fólk sem er ósátt við hana. Fyrr í þessari viku greindi DV.is frá því að Ásdísi hefði verið hent út af Facebook og í annarri frétt sagði Ásdís glettnislega að hún væri líklega „of sexy fyrir Facebook“. Margir tjáðu sig um fréttina í skila- boðakerfinu og margir hverjir voru ekki hliðhollir Ásdísi. Hún hefur þó munninn fyrir neðan nefið og í eitt skiptið þegar ungur drengur skildi eftir skilaboðin: „Lestu bara reglurn- ar á Facebook og farðu svo að væla,“ svaraði Ásdís hörð til baka: „Farð þú nú bara að sofa ungi drengur.“ tomas@dv.is KVARTAð YFiR ÁSdÍSi RÁN Fyrirsætan og athafnakonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir leikur Lottó-kúlu í nýrri auglýs- ingu frá Íslenskum getraunum. Þar gerir hún létt grín að lífsstíl sínum og fer á kostum. Hringt hefur verið inn á stofuna sem gerði auglýsinguna og kvartað yfir því að Ásdís léki í henni. Falleg og veit af því Ásdís gerir grín að lífsstíl sínum í nýrri auglýsingu. MYND ARNOLD BJÖRNSSON Frægasta Lottó-tal- an ekki eru allir sáttir við að Ásdís leiki í nýrri auglýsingu fyrir lottó. „Ég er mikið jólabarn að sjálfsögðu. Borða rjúpur og kalkún um jólinn,“ segir stórsöngvarinn Geir Ólafsson sem nýverið sendi frá sér nýtt jóla- lag. Glæddu jólagleði í þínu hjarta heitir lag Geirs sem er íslensk út- gáfa af laginu Wish you a merry little christmas. „Þetta er með amerískri stór- sveit og sinfó. Þetta er glæný útsetn- ing og mikill heiður að hafa fengið tækifæri til að gefa þetta út,“ segir þessi mikli söngvari hress og kátur og greinilega kominn í jólaskap. Meistari Geir Geir Ólafsson er mikið jólabarn og hlakkar til jólanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.