Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2010, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2010, Blaðsíða 5
Fjölmiðlar leika lykilhlutverk í lýðræðissamfélagi með því að upplýsa almenning, vera vettvangur þjóðfélagsumræðu og veita aðhald þeim öflum sem vinna gegn almannahag.“ 8. BINDI SKÝRSLU RANNSÓKNARNEFNDAR ALÞINGIS UM SIÐFERÐI OG STARFSHÆTTI Í TENGSLUM VIÐ FALL ÍSLENSKU BANKANNA 2008, BLS. 210. Á hinum enda skalans sést að DV er með sýnu lægsta jákvæðnistuðulinn. 8. BINDI SKÝRSLU RANNSÓKNARNEFNDAR ALÞINGIS UM SIÐFERÐI OG STARFS- HÆTTI Í TENGSLUM VIÐ FALL ÍSLENSKU BANKANNA 2008, BLS. 255. Að DV slepptu blasir við að prentmiðlarnir voru mun jákvæðari yfirleitt í garð fjármálafyrirtækjanna. 8. BINDI SKÝRSLU RANNSÓKNARNEFNDAR ALÞINGIS UM SIÐFERÐI OG STARFS- HÆTTI Í TENGSLUM VIÐ FALL ÍSLENSKU BANKANNA 2008, BLS. 256. Nú er rétti tíminn til að gerast áskrifandi. Styðjum við bakið á frjálsum og óháðum miðli. Sýnum að fjölmiðlar í dreifðri eignaraðild geti staðið undir sér. Frí áskrift út mánuðinn, 2.790 kr. á mánuði eftir það. Áskriftarsíminn er 512 7080. Skráðu þig á dv.is/askrift. VIÐAUKI I – UMFJÖLLUN FJÖLMIÐLA Á ÍSLANDI UM BANKA... 255 R ANNSÓKNARNEFND A L Þ I N G I S bankana tvo enda er jákvæðnistuðullinn töluv ert hærri hjá Landsbankanum. Á móti hverri neikvæðri frétt eða grein um Landsbankann birtust 12,5 jákvæðar. Á móti hverri neikvæðri frétt eð a grein um Kaupþing birtust tæplega 5 jákvæðar. Þetta er umtalsverður mu nur. Jákvæðnistuðullinn eftir fjölmiðlum Allir fjölmiðlarnir verða að teljast hafa verið nokkuð jákvæðir í umfjöllun sinni um fjármálafyrirtækin, en sumir þeirra j ákvæðari en aðrir. Þarna má segja að þrír stærstu prentmiðlarnir s keri sig úr í háum jákvæðn- istuðli en að öðru leyti blasir við að Viðskiptab laðið var mun jákvæðara í garð fyrirtækjanna en aðrir fjölmiðlar. Það birti 19 jákvæðar fréttir eða greinar á óti hverri neikvæðri – og í tilviki Landsbankan s voru í Viðskiptablaðinu 55 jákvæðar fréttir eða greinar á móti hverri ne ikvæðri. Á öllu tímabilinu eru einungis fjórar fréttir og greinar blaðsins neikv æðar fyrir ímynd Landsbankans að mati greinenda Creditinfo en yfir 30 í Mo rgunblaðinu og Fréttablaðinu. Á hinum enda skalans sést að DV er með sýnu lægsta jákvæðni stuðulinn eða tvær jákvæðar fréttir eða greinar á móti hverr i neikvæðri. Athyglisvert er að Tafla 3: Heildarfjöldi tilvika þar sem fjallað er um fimm stærstu bankana á jákvæðan eða neikvæðan hátt Jákvæðar Jákvæð Neikvæð fréttir á umfjöllun umfjöllun móti hverri Jákvæðni- Fjöldi Hlutfal l Fjöldi Hlutfall neikvæðri stu ðull Glitnir 1.358 32,7 180 28,9 7,5 0,77 Landsbankinn 1.175 28,3 94 15,1 12,5 0,85 Kaupþing 1.082 26 231 37,1 4,7 0,65 Straumur-Burðarás 298 7,2 55 8,8 5,4 0,69 SPRON 243 5,8 63 10,1 3,9 0,59 Samtals1 4.156 623 1 Hér þarf að hafa í huga að í hverri frétt geta fl eiri en einn banki komið við sögu og heildarfj öldi tilvika því meiri en heildarfjöldi frétta eða greina. Heimild: Creditinfo Ísland hf. Tafla 4: Jákvæðnistuðull frétta um fimm stærs tu bankana eftir miðlum Straumur- Glitnir Kaupþing Landsbanki Burðarás SPRON Meða ltal Morgunblaðið 0,82 0,67 0,86 0,71 0,7 0,78 Fréttablaðið 0,84 0,71 0,79 0,76 0,63 0,77 Viðskiptablaðið 0,88 0,9 0,96 0,87 0,76 0,9 Blaðið/24 stundir 0,67 0,3 0,85 0,76 0,45 0,62 DV1 0,03 0,2 0,7 -0,14 0,26 0,28 Fréttastofa Útvarps 0,59 0,47 0,9 0,29 0 0,55 Fréttastofa Sjónvarps 2 0,73 0,54 0,87 0 ,33 0,2 0,65 Stöð 2 0,61 0,49 0,84 0,46 0,44 0,61 Meðaltal 0,77 0,65 0,85 0,69 0,59 0,74 1 DV flutti aðeins 7 fréttir af Straumi - Burðar ás sem töldust vera annaðhvort jákvæðar eða n eikvæðar og því rétt að taka matinu þar með fyrirvara. 2 Fréttastofa Sjónvarps flutti aðeins fimm fré ttir af SPRON sem töldust vera annaðhvort j ákvæðar eða neikvæðar og því rétt að taka matinu þar með fyrirvara. Heimild: Creditinfo Ísland hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.