Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2010, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2010, Blaðsíða 21
Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari Gauti fæddist í Reykjavík en ólst upp á Seltjarnarnesinu. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1981, lauk námi í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 1985, lauk MTc-framhalds- námi frá Háskólanum í St. Augustine í Flórída árið 2000 og stundar nú mastersnám við Háskóla Íslands. Eftir útskrift við Háskóla Íslands starfaði Gauti hjá Sjúkraþjálfaran- um hf. í Hafnarfirði til 1986, var síð- an sjúkraþjálfari í Noregi til 1988 en hefur síðan starfað hjá Sjúkraþjálfun Reykjavíkur. Gauti hefur komið víða við í þjálf- un. Hann þjálfaði unglinga í hand- bolta í Noregi veturinn 1979–80, var þjálfari hjá Gróttu á Seltjarnarnesi á árunum 1980-86, var aftur við þjálf- un í Noregi 1986-88, þjálfaði ung- lingalandslið kvenna hér heima árið 1989, var við handboltaþjálfun hjá Gróttu 1988-92, var aðstoðarþjálfari hjá Haukum í handbolta 1992-94. Aðstoðaði einnig við þjálfun lands- liðsins í badminton 1994-95, þjálfaði hjá meistaraflokki Gróttu 1995-97 og hefur verið yfirþjálfari hjá Gróttu í handbolta frá 1998 með hléum. Árið 1989 stofnaði Gauti AGGF, sem er leikfimihópur fyrir karla á besta aldri. Hópurinn hefur vaxið jafnt og þétt og telur nú 70 iðkendur. Gauti hefur setið í heilbrigð- isráði ÍSÍ frá 1993 og hefur meðal annars farið á ferna ólympíuleika og ferna Smáþjóðaleika sem sjúkra- þjálfari íþróttafólks. Gauti hefur að- stoðað við þjálfun afreksfólks Golf- sambands Íslands frá árinu 2000 og stundar sjálfur golfíþróttina af miklu kappi. Hann var sjúkraþjálfari hjá meistaraflokki KR í knattspyrnu á ár- unum 1995-2000. Þá kenndi Gauti við Kennara- háskóla Íslands á árunum 1993 – 2003. Hann hefur einnig starfað að vinnuvernd frá 1988. Að auki hefur hann tekið að sér ýmis námskeið um þjálfun, lýðheilsu og slysaforvarnir í íþróttum. Fjölskylda Gauti kvæntist þann 20.8. 1988 Hildi- gunni Hilmarsdóttur íþróttakennara og handboltaþjálfara. Hún er dótt- ir Rannveigar Laxdal íþróttakenn- ara og Hilmars Ingólfssonar, fyrrv. skólastjóra Hofstaðaskóla í Garða- bæ. Fósturfaðir hennar var Helgi Jóhannsson, körfuboltamaður og þjálfari, en hann lést í apríl 2003. Börn Hildigunnar og Gauta eru Aron Gauti Laxdal Gautason, f. 11.7. 1986, nemi í listasögu við NTNU- háskólann í Þrándheimi í Noregi en kona hans er Kristina Nilssen, f, 14.10. 1988, nemi í sjúkraþjálfun við Háskólann í Þrándheimi; Tinna Lax- dal Gautadóttir, f. 14.3. 1988, nemi í íþróttafræði við Háskólann í Reykja- vík; Daði Gautason, f. 30.4. 1994. Gauti á einn bróður, Guðjón Grét- arsson, f. 24.2. 1957, húsasmíða- meistara í Hafnarfirði. Foreldrar Gauta eru Grétar Guð- jónsson, f. 12.4. 1925, fyrrv. sjómað- ur, nú búsettur á Hrafnistu í Hafnar- firði, og Jóhanna María Gestsdóttir, f. 14.1. 1925, d. í ágúst 2003, húsmóðir. 30 ára „„ Ricardo Filipe Silva Santos Auðbrekku 2, Kópavogi „„ Marek Maciej Wojtas Lindargötu 34, Reykjavík „„ Örn Hermann Jónsson Löngufit 14, Garðabæ „„ Sara Sullivan Holt Melabraut 2, Seltjarnarnesi „„ Kristín Sigríður Pétursdóttir Bræðraborgar- stíg 53, Reykjavík „„ Kjartan Már Óskarsson Hrísrima 10, Reykjavík „„ Ingibjörg Davíðsdóttir Grandavegi 45, Reykjavík „„ Víðir Þór Þrastarson Nauthólum 11, Selfossi „„ Sigurður Örn Magnason Lautasmára 22, Kópavogi „„ Gísli Einarsson Rjúpufelli 46, Reykjavík „„ Sæmundur Oddsteinsson Múla, Kirkjubæj- arklaustri 40 ára „„ Besim Magnús Krasniqi Álfhólsvegi 43, Kópavogi „„ Kjartan Ingvarsson Heiðarbraut 9d, Reykja- nesbæ „„ Sigríður Jóna Pálsdóttir Lyngholti 2, Akureyri „„ Þráinn Sigvaldason Árskógum 1b, Egilsstöðum „„ Berglind Magnúsdóttir Kaplaskjólsvegi 65, Reykjavík „„ Valgerður Jóhannsdóttir Lerkigrund 7, Akranesi „„ Ragnheiður Birgisdóttir Túngötu 3, Reykjavík „„ Matthildur Ómarsdóttir Hamri, Selfossi „„ Arnaldur Loftsson Blómahæð 6, Garðabæ „„ Ásdís Wöhler Lækjasmára 104, Kópavogi „„ Birgir Magnús Sveinsson Búhamri 25, Vest- mannaeyjum „„ Katrín Bryndís Sigurjónsdóttir Ásbúð 48, Garðabæ „„ Heiðar Þórhallsson Háteigi 8c, Reykjanesbæ „„ Smári Stefánsson Fannahvarfi 1, Kópavogi „„ Ragnhildur Sigurðardóttir Litlakrika 68, Mosfellsbæ „„ Ásgeir Jónsson Sigtúni 41, Reykjavík 50 ára „„ Hrafnhildur Ingadóttir Silungakvísl 27, Reykjavík „„ Sigurður Gunnarsson Hofteigi 42, Reykjavík „„ Jón Ásgeir Tryggvason Espigerði 2, Reykjavík „„ Berglind Jófríður Magnúsdóttir Veghúsum 29, Reykjavík „„ Jóhannes Héðinsson Aðalstræti 121, Patr- eksfirði „„ Þórður Halldórsson Laugarholti, Hólmavík „„ Rósa Sólrún Jónsdóttir Lambastekk 7, Reykjavík „„ Bjarni Steinar Hauksson Tjarnabakka 14, Reykjanesbæ „„ Arnór Valdimarsson Vættaborgum 75, Reykjavík „„ Kristján Jónsson Huldubraut 26, Kópavogi „„ Hafdís Guðmundsdóttir Klukkuholti 22, Álftanesi „„ Árni Jóhannsson Byggðavegi 109, Akureyri „„ María Lóa Friðjónsdóttir Fellsási 10, Mos- fellsbæ „„ Kristín Sigríður Jónsdóttir Reynigrund 28, Akranesi 60 ára „„ Guðveig Bergsdóttir Grenigrund 22, Selfossi „„ Laufey Jónsdóttir Teigagerði 11, Reykjavík „„ Hörður Árnason Miðbraut 23, Seltjarnarnesi „„ Maja Jónsdóttir Hraunöldu 4, Hellu „„ Finnbogi Jónsson Hraunbæ 174, Reykjavík „„ Sigfús Jóhannesson Álfhólsvegi 55, Kópavogi „„ Ingibjörg Indriðadóttir Hofteigi 22, Reykjavík „„ Kristján Jóhannsson Heiðarhjalla 21, Kópavogi „„ Sævar B. Þórarinsson Skipastíg 11, Grindavík „„ Geir Sigurðsson Snorrabraut 40, Reykjavík 70 ára „„ Guðmunda Auður Auðunsdóttir Engjavegi 53, Selfossi „„ Sigríður Óskarsdóttir Skeljatanga 37, Mos- fellsbæ „„ Jóhanna Svavarsdóttir Suðurhólum 2, Reykjavík „„ Hanna Garðarsdóttir Bröndukvísl 4, Reykjavík „„ Birna Sigurðardóttir Sólvallagötu 20, Reykja- nesbæ „„ Sveinn Ingi Edvaldsson Richardshúsi, Akureyri 75 ára „„ Einey Guðríður Þórarinsdóttir Bjarnastöðum, Selfossi „„ Valgerður Ólafsdóttir Sundlaugavegi 26, Reykjavík „„ Gunnlaugur Pétursson Sóleyjarima 19, Reykjavík 80 ára „„ Guðrún Ásta Þórarinsdóttir Funalind 15, Kópavogi „„ Bjarni G. Gunnarsson Hraunvangi 1, Hafnarfirði „„ Sigurður Guðmundsson Skjólbraut 1a, Kópavogi „„ Arnfríður Aradóttir Sóltúni 5, Reykjavík „„ Helga Hjaltadóttir Suðurgötu 17, Sandgerði „„ Björg A. Christiansen Hlíðarvegi 45, Siglufirði „„ Aðalsteinn Björnsson Hlaðhömrum 2, Mos- fellsbæ „„ Kristján Aðalbjörnsson Leiðhömrum 28, Reykjavík „„ Sigríður Halldórsdóttir Torfnesi Hlíf 1, Ísafirði 30 ára „„ Ivan Krasovskyy Kötlufelli 9, Reykjavík „„ Robert Dillard Atwater Ásakór 3, Kópavogi „„ Marcin Sadlik Safamýri 33, Reykjavík „„ Valbjörn I. Valbjörnsson Arnartanga 57, Mosfellsbæ „„ Ólöf María Olgeirsdóttir Dalsgerði 1d, Akureyri „„ Ragnheiður Hera Sigurðardóttir Ölduslóð 5, Hafnarfirði „„ Erla Ebba Gunnarsdóttir Bakka, Reykhóla- hreppi „„ Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir Mörkinni 8, Reykjavík „„ Helena Herborg Guðmundsdóttir Tjaldhólum 8, Selfossi „„ Rósa Heiðveig N Guðmundsdóttir Freyjugötu 6, Reykjavík 40 ára „„ Josephine C Tangolamus Stórholti 47, Reykjavík „„ Jan Antoni Rymon-Lipinski Réttarstíg 3, Eskifirði „„ Shirin Bealaik Skólagerði 63, Kópavogi „„ Svavar Jóhannsson Miðdal 11, Vogum „„ Iðunn Jónsdóttir Mávanesi 8, Garðabæ „„ Halldór Gerhard Meyer Hjallavegi 15, Reykjavík „„ Arndís Baldursdóttir Viðjuskógum 3, Akranesi „„ Ólöf Guðrún Þórðardóttir Brunnum 15, Patreksfirði „„ Þorgerður Magnúsdóttir Lómatjörn 5, Reykja- nesbæ „„ Bryndís Pétursdóttir Lautavegi 5, Laugum „„ Sindri Gíslason Sóltúni 14a Hvanneyri, Borg- arnesi „„ Þórarinn Kristjánsson Staðarvör 8, Grindavík 50 ára „„ Ómar Tómasson Suðurvangi 14, Hafnarfirði „„ Kristinn Halldór Einarsson Klapparbergi 31, Reykjavík „„ Halldór Þórisson Kirkjuteigi 7, Reykjavík „„ Salómon Þórarinsson Álfhólsvegi 83, Kópavogi „„ Hallgrímur Þ Gunnþórsson Nesvegi 51, Reykjavík „„ Maria Antonía de Sa Rodrigues Vesturgötu 140, Akranesi „„ Antanas Sipavicius Skipholti 45, Reykjavík „„ Zbigniew Stankiewicz Háukinn 5, Hafnarfirði „„ Eugeniusz Szymanczyk Goðatúni 32, Garðabæ „„ Magnhildur Sigurbjörnsdóttir Blönduhlíð 33, Reykjavík „„ Gunnþór Óskar Oddgeirsson Þorláksgeisla 10, Reykjavík „„ Sigurjón Markús Jóhannsson Gvendargeisla 80, Reykjavík „„ Guðbjörg Klara Harðardóttir Dalbraut 54, Bíldudal „„ Guðrún Jakobsdóttir Markarflöt 8, Garðabæ „„ Magnús Óli Ólafsson Lindarbergi 14, Hafn- arfirði „„ Einar Oddsson Blómvangi 11, Hafnarfirði „„ Þóra Úlfarsdóttir Löngumýri 20, Garðabæ „„ Helga Stella Sigurbjörnsdóttir Breiðvangi 24, Hafnarfirði „„ Guðrún Gunnarsdóttir Garðaflöt 23, Garðabæ 60 ára „„ Þóranna Sveinsdóttir Þrastarhöfða 7, Mos- fellsbæ „„ Lárus H. Blöndal Logafold 107, Reykjavík „„ Sigríður Ragnheiður Ólafsdóttir Tungubakka 8, Reykjavík „„ Kristrún Ingibjörg Jónasdóttir Háholti 4, Mosfellsbæ „„ Brynja Óskarsdóttir Öldugötu 51, Reykjavík „„ Sigurjón Pétursson Austurgötu 40, Hafnarfirði 70 ára „„ Ágústa Guðbjartsdóttir Leirutanga 39b, Mosfellsbæ „„ Guðrún Aradóttir Skíðbakka 2, Hvolsvelli „„ Gústav Sófusson Litlalandi, Hellu „„ María Frímannsdóttir Njörvasundi 21, Reykjavík „„ Einar Pálsson Kambaseli 57, Reykjavík 75 ára „„ Vilhjálmur Jónasson Sílalæk 2, Húsavík 80 ára „„ Magna Júlíana Oddsdóttir Vestursíðu 8a, Akureyri „„ Stefán Þórisson Hólkoti, Húsavík „„ Auður Lárusdóttir Hraunbrún, Kópaskeri 85 ára „ Zophanía G. Briem Hvassaleiti 56, Reykjavík „ Jón Magnússon Hlaðhömrum 2, Mosfellsbæ „ Vilborg Friðjónsdóttir Arnarvatni 3, Mývatni 90 ára „„ Þórunn Sigurfinnsdóttir Miðtúni 78, Reykjavík til hamingju hamingju afmæli 21. júní Erla fæddist í Reykjavík og ólst þar upp til sex ára aldurs og síðan í Borlás í Svíþjóð til þrettán ára ald- urs. Hún var í barnaskóla í Borlás, í Réttarholtsskóla í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík, stundaði íþróttafræði við Íþróttakennaraháskólann á Laugar vatni og lauk þaðan BS-próf- um í íþróttafræðum 2004. Erla var líkamsræktarþjálfari á ýmsum stöðum með námi. Erla stofnaði Ungbarnasund Erlu að námi loknu, 2006, hefur sinnt því síðan og kennir nú um hundrað ungbörnum á viku. Hún hefur verið íþrótta- og sundkennari við Vatnsendaskóla í Kópavogi frá 2005. Þá er hún þjálfari í crossfit hjá Crossfit Sport. Erla æfði og keppti í fimleikum frá fimm ára aldri, fyrst með Ár- manni, síðan í Svíþjóð og loks hér heima með Gerplu til sautján ára aldurs. Erla hefur ætíð haft mikinn áhuga á hreyfingu, íþróttum, ferða- lögum og útvist. Fjölskylda Eiginmaður Erlu er Jónas Rafn Stef- ánsson, f. 23.5. 1979, nemi. Dætur Erlu og Jónasar Rafns eru Katrín Anna Jónasdóttir, f. 15.7. 2004; Emilía Helga Jónasdóttir, f. 23.10. 2007. Bræður Erlu eru Björn Guð- mundsson, f. 27.11. 1985, nemi og þyrluflugmaður; Ólafur Guð- mundsson, f. 18.8. 1987, nemi í sál- fræði við Háskóla Íslands. Foreldrar Erlu eru Guðmundur Björnsson, f. 10.10. 1957, læknir, og Helga Ólafsdóttir, f. 6.6. 1956, með eigin rekstur. Ætt Foreldrar Guðmundar voru Björn Guðmundsson, klæðskeri í Reykja- vík, og Ásta Hulda Guðjónsdóttir húsmóðir. Foreldrar Helgu voru Ólafur Sveinsson, heildsali í Reykjavík, og Erna Thorarensen. Erla Guðmundsdóttir íþróttafræðingur og ungbarnasundkennari til hamingju afmæli 22. júní mánudagur 21. júní 2010 ættfræði 21 50 ára á morgun 30 ára í dag Hermann fæddist í Dölum í Fá- skrúðsfjarðarhreppi og ólst þar upp. Hann stundaði öll almenn landbúnaðarstörf á bernskuheim- ili sínu en fór fyrst til sjós er hann var sextán ára að aldri og var til sjós næstu árin utan tvö sumur sem hann vann við raflínulagnir. Hermann var á vélstjóranám- skeiði í Vestmannaeyjum 1961-62, útskrifaðist úr Stýrimannaskólan- um í Reykjavík 1964 og hefur verið skipstjóri frá 1968. Hermann stofnaði, ásamt öðr- um, útgerðarfélagið Sólborgu hf. árið 1972 og starfaði við þá útgerð til ársins 1996. Hann hóf þá trilluút- gerð sem hann stundaði enn á Fá- skrúðsfirði þótt þau hjónin séu nú flutti til Reykjavíkur. Fjölskylda Hermann kvæntist 7.12. 1968, Þóru Kristjánsdóttur, f. 25.2. 1948, fyrrv. framkvæmdastjóra. Hún er dótt- ir Kristjáns Stefánssonar, útgerðar- manns á Fáskrúðsfirði, og Jennýj- ar Esther Jensen húsmóður en þau eru bæði látin. Dóttir Hermanns og Þóru er Esther, f. 25.3. 1970, sýslufulltrúi á Akranesi en dóttir hennar er Dag- ný Freyja Guðmundsdóttir, f. 12.4. 1999. Systkini Hermanns: Sigrún, f. 7.5. 1936, var gift Elís Daníelssyni sem er látinn, og eignuðust þau sjö börn; Guðbjörg, f. 18.8. 1937, var gift Jónasi Jónssyni sem er látinn og eignuðust þau fjögur börn; Hulda, f. 13.2. 1939, gift Eiríki Guðmunds- syni og eiga þau sjö börn; Sigríður, f. 13.12. 1944, gift Birni Þorsteins- syni og eiga þau fimm börn; Friðrik, f. 8.12. 1948, var kvæntur Aðalheiði Jakobsdóttur, og eignuðust þau sex börn. Foreldrar Hermanns: Steinn Steinsson, f. 12.9. 1900, d. 5.7. 1952, bóndi í Dölum í Fáskrúðsfjarðar- hreppi, og kona hans, Vilborg Sig- fúsdóttir, f. 2.1. 1916, d. húsmóðir, lengst af í Dölum, nú búsett á Egils- stöðum. Hermann Steinsson fyrrv. skipstjóri og útgerðarmaður 70 ára í dag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.