Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2010, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2010, Blaðsíða 30
dagskrá Mánudagur 21. júnígulapressan 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Apaskólinn, Krakkarnir í næsta húsi 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Eldsnöggt með Jóa Fel (7:12) Tíunda þáttaröðin með sjónvarpskokknum og bakara- meistaranum Jóa Fel. Matreiðslan verður þjóðlegri en áður, góðar steikur, matarmiklir pottréttir, súpur og einfaldir fiskréttir. Hollur, hagkvæmur og heimilislegur matur af hjartans lyst. Jói ætlar einnig að kenna okkur að baka einföld brauð, fín og gróf, formkökur, klatta, flatkökur og skonsur svo eitthvað sé nefnt. 10:50 Cold Case (4:22) (Óleyst mál) Sjöunda spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann. 11:45 Falcon Crest II (2:22) (Falcon Crest II) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Worst Week (6:16) (Versta vikan) Hættulega fyndnir gamanþættir sem fjalla um seinheppinn náunga sem upplifir verstu viku ævi sinnar þegar hann heimsækir tilvonandi tengdaforeldra sína til að tilkynna þeim að dóttir þeirra sé ólétt og að hann ætli að giftast henni. Til að gera langa sögu stutta þá fer nákvæmlega allt úrskeiðis sem hugsast getur. 13:30 Mrs. Henderson Presents (Í boði frk. Henderson) Áhrifamikil gamanmynd sem byggð er á sönnum atburðum um ekkjuna Lauru Henderson sem ákveður að kaupa gamalt og niðurnítt leikhús og gera það upp. Hún ákveður að bjóða uppá afar ögrandi og umdeildar sýningar með léttklæddum dansmeyjum og þá fyrst fara viðskiptin að blómstra. Myndin var tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna. 15:10 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 15:55 Saddle Club (Hestaklúbburinn) 16:18 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M., Apaskólinn 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:33 Nágrannar (Neighbours) 17:58 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:09 Veður 19:15 Two and a Half Men (7:24) (Tveir og hálfur maður) Judith líkar það mjög illa þegar Jake sér hálfnakta konu heima hjá Charlie og Alan. Henni og Alan líkar það hins vegar verr þegar Charlie kennir Jake að sjá muninn á ekta brjóstum og gervibrjóstum. 19:40 How I Met Your Mother (5:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) Einhleypingjarnir Ted, Barney og Robin reyna til hins ítrasta að njóta frjálsræðisins með því að fara ítrekað út að skemmta sér á meðan Lily og Marshall gera allt sem þau geta til að standast slíkar freistingar, "fullorðnast" svolítið, fyrst þau eru nú einu sinni að fara að gifta sig. 20:05 Glee (16:22) (Söngvagleði) Frábær gamanþáttaröð sem gerist í menntaskóla þar sem metnaðarfullur kennari og fyrrverandi nemandi skólans ákveður að setja aftur saman sönghóp skólans sem gerði einmitt stormandi lukku í söng- hópakeppnum á árum áður. Þetta eru drepfyndnir þættir þar sem steríótýpur menntaskólalífsins fá rækilega á baukinn og allir bresta í söng. 20:55 So You Think You Can Dance (2:23) 22:20 Supernatural (16:16) (Yfirnáttúrulegt) Yfirnáttúrulegir spennuþættir um bræðurna Sam og Dean sem halda áfram að berjast gegn illum öflum og eiga í baráttu við sjálfan djöfulinn. 23:00 That Mitchell and Webb Look (2:6) (Þetta Mitchell og Webb útlit) Skemmtilegur grínþáttur uppfullur af frábærum sketsum með þeim félögum David Mitchell og Robert Webb. þeir slógu í gegn í Peep Show og í þessum þessum þætti fara þeir á kostum og bregða sér í alla kvikinda líki. 23:25 Cougar Town (1:24) (Allt er fertugum fært) Gamanþáttur í anda Sex and the City með Courtney Cox úr Friends í hlutverki kynþokkafullrar en afar sjálfsóöruggrar einstæðrar móður unglingsdrengs. Hana langar að hitta draumaprinsinn en á erfitt með að finna réttu leiðina til þess enda að hennar mati engan veginn samkeppnishæf í stóra stefnumótaleiknum. 23:50 Bones (18:22) (Bein) Fimmta serían af spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance "Bones" Brennan, réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. 00:35 Curb Your Enthusiasm (7:10) (Rólegan æsing) Larry David snýr nú aftur í sjöundu þáttaröðinni, studdur stjörnunum úr Seinfeld, þeim Jerry, Kramer, Elaine og George. Aðalgrínið í þáttaröðinni verður nefnilega hvort eitthvert vit sé í endurkomu þessara vinsælustu gamanþátta allra tíma Vandinn er bara sá að þau hafa mismikla löngun il þess að af þessu verði og Larry kemur stöðugt sjálfum sér og öðrum í vandræði. 01:05 Mrs. Henderson Presents (Í boði frk. Henderson) Áhrifamikil gamanmynd sem byggð er á sönnum atburðum um ekkjuna Lauru Henderson sem ákveður að kaupa gamalt og niðurnítt leikhús og gera það upp. Hún ákveður að bjóða uppá afar ögrandi og umdeildar sýningar með léttklæddum dansmeyjum og þá fyrst fara viðskiptin að blómstra. Myndin var tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna. 02:45 Russian Dolls (Les poupées russes) (Rússnesku dúkkurnar) 04:50 Glee (16:22) (Söngvagleði) 05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 13:45 US Open 2010 (US Open 2010) 19:45 Pepsí deildin 2010 Bein utsending fra leik Hauka og Grindavikur i Pepsi-deild karla i knattspyrnu. 22:00 Bestu leikirnir (Víkingur - Valur 02.09.07) Árið 2007 var ekki ár Víkinga í efstu deild en fátt gekk upp hjá liðinu og kristallaðist það í heimaleik liðsins gegn Val á þeim merka degi, 2. september. Nóg af mörkum voru skoruð og líf og fjör var í Víkinni. 22:30 Pepsímörkin 2010 (Pepsímörkin 2010) Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðingar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. Allir leikirnir, öll mörkin og allt það helsta krufið til mergjar. 23:30 Pepsí deildin 2010 Utsending fra leik i Pepsi-deild karla i knattspyrnu. 01:20 Pepsímörkin 2010 (Pepsímörkin 2010) 07:00 4 4 2 Leikir dagsins a HM krufnir til mergjar en þau Logi Bergmann og Ragna Loa Stefansdottir asamt goðum gestum og serfræðingum fara yfir leiki dagsins af sinni alkunnu snilld. 07:45 4 4 2 08:30 HM 2010 (Brasilía - Fílabeinsströndin) Utsending fra leik Brasiliu og Filabeinsstrandarinn- ar a HM 2010. 10:30 4 4 2 11:15 HM 2010 (Portúgal - N-Kórea) Bein utsending fra leik Portugal og Norður Koreu a HM 2010. 13:25 HM 2010 (Ítalía - N-Sjáland) Utsending fra leik Italiu og Nyja Sjalands a HM 2010. 15:20 HM 2010 (Slóvakía - Paragvæ) Utsending fra leik Slovakiu og Paragvæ a HM 2010. 17:10 HM 2010 (Chile - Sviss) Utsending fra leik Chile og Sviss a HM 2010. 19:05 HM 2010 (Portúgal - N-Kórea) Utsending fra leik Portugal og Norður Koreu a HM 2010. 21:00 4 4 2 21:45 HM 2010 (Spánn - Hondúras) Utsending fra leik Spanar og Honduras a HM 2010. 23:40 HM 2010 (Chile - Sviss) Utsending fra leik Chile og Sviss a HM 2010. 01:35 HM 2010 (Portúgal - N-Kórea) Utsending fra leik Portugal og Norður Koreu a HM 2010. 03:30 4 4 2 04:15 4 4 2 05:00 4 4 2 05:45 4 4 2 08:00 Silver Bells (Klukknahljómur) Ekkillinn Christy Byrne hefur árlega komið til New York og selt jólatré með börnunum sínum. Hann á í stökustu vandræðum með að halda friðinn í fjölskyldunni og svo gerist það að elsti sonur hans stingur af og kynnist ekkjunni Catherine og þeim verður vel til vina. Ári síðar kemur Christy aftur til New York og kynnist Catherine. Hvorugt þeirra áttar sig á að þau tengjast í gegnum Danny. 10:00 My Blue Heaven (Á bleiku skýi) Steve Martin fer á kostum í þessari drepfyndnu gamanmynd þar sem hann leikur skelfilega hallærislegan krimma sem reynir að hefja eðlilegt líf í ofurvenjulegu og ennþá rólegra úthverfi eftir að hafa borið vitni gegn mafíunni. 12:00 Happily N‘Ever After (Ævintýri á hættuslóðum) 14:00 Silver Bells (Klukknahljómur) 16:00 My Blue Heaven (Á bleiku skýi) 18:00 Happily N‘Ever After (Ævintýri á hættuslóðum) 20:00 The Last Time (Allra síðasta skiptið) Hörkuspennandi og gráglettinn sálfræðitryllir með Michael Keaton og Brendan Frasier. Keaton leikur sölumann sem fellur fyrir unnustu samstarfsfélaga síns. 22:00 Gladiator (Skylmingaþrællinn) 00:30 Yes (Svarið) Dramatísk mynd um konu sem er föst í ástlausu hjónabandi og ákveður að upplifa rómantískt ástarævintýri með ókunnugum manni. 02:10 Look at Me (Horfðu á mig) 04:00 Gladiator (Skylmingaþrællinn) 06:30 Leonard Cohen: I‘m Your Ma Tónlistar- mynd um kanadíska söngvaskáldið Leonard Cohen. Myndin samanstendur af viðtölum við hann og upptöku frá tónleikum sem haldnir voru honum til heiðurs í Ástralíu árið 2005 þar sem stórstjörnurnar úr U2, Nick Cave, Rufus Wainwright og Jarvis Cocker úr Pulp fluttu listilega vel hans dáðustu lög. 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) The Doctors eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 20:15 E.R. (3:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 The Mentalist (23:23) (Hugsuðurinn) Önnur serían af frumlegri spennuþáttaröð um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlög- reglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. En þrátt fyrir það nýtur hann lítillar hylli innan lögreglunnar. 22:30 Lie to Me (2:22) (Truth Or Consequences) Önnur spennuþáttaröðin um Dr. Cal Lightman sem Tim Roth leikur og er sérfræðingur í lygum. Hann og félagar hans í Lightman-hópnum vinna með lögreglunni við að yfirheyra grunaða glæpamenn og koma upp um lygar þeirra með ótrúlega nákvæmum vísindum sem snúa að mannlegri hegðun. Með sálfræði, atferlisfræði og einstökum hæfileikum í að greina í andlitsdráttum skjólstæðinga hvort þeir segi sannleikann eða séu að ljúga, leysir The Lightman Group 23:15 Twenty Four (21:24) Áttunda serían af spennuþættinum Twenty Four um leyniþjónustu- manninum Jack Bauer sem þráir nú ekkert heitar en að fá að draga sig í hlé. Þegar neyðarástand skapast í New York renna þau áform út í sandinn. Höfuðstöðvar CTU hafa verið færðar þangað og nýtt fólk er við stjórnvölinn. Því á sérþekking hans eftir að reynast mikilvægari nú en nokkru sinni áður. 00:00 E.R. (3:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 00:45 The Doctors (Heimilislæknar) The Doctors eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 01:30 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 01:55 Fréttir Stöðvar 2 02:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:45 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 09:30 Pepsi MAX tónlist 16:45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:30 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 18:15 Top Chef (3:17) (e) Bandarísk raunveru- leikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Það hitnar í kolunum þegar kokkarnir þurfa að sjá um gómsæta grillveislu í góða veðrinu í Miami. 19:00 Million Dollar Listing (1:6) Skemmtileg þáttaröð um fasteignasala í Hollywood og Malibu sem gera allt til þess að selja lúxusvillur fræga og fína fólksins. Á hverjum degi lenda þau í litríku fólki sem ýmist vill kaupa eða selja heimili sín. 19:45 King of Queens (12:22) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20:10 90210 (17:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Annie fæst við afleiðingar þess að Jasper stökk fram af Holly- wood-skiltinu. Silver og Teddy fara á stefnumót með Liam og Naomi en fyrir vikið verða Dixon og Ivy afbrýðissöm og ákveða að taka höndum saman. Adrianna og Gia opinbera samband sitt. 20:55 Three Rivers (3:13) Dramatísk og spennandi þáttaröð um lækna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga sjúklingum sínum. Andy framkvæmir flókna og hættulega aðgerð á lögreglumanni sem vinnur með eiginkonu hans. 21:40 CSI (17:23) Bandarískir sakamálaþættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Hjón eru myrt á heimili sínu og Langston telur sig vera kominn á spor raðmorðingja sem hann kallar Dr. Jekyll. 22:30 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:15 Law & Order: UK (7:13) (e) Bresk sakamálasería um lögreglumenn og saksóknara í London sem eltast við harðsvíraða glæpamenn. Alesha Phillips, aðstoðarsaksóknari, sakar virtan kvensjúkdómalækni um kynferðislega áreitni. Brooks og Devlin rannsaka málið en vantar betri sannanir. Phillips grípur þá til örþrifaráða til að réttlætinu sé fullnægt. 00:05 King of Queens (12:22) (e) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 00:30 Pepsi MAX tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. 20:00 Lyfjahornið Í dag er fjallað um algenga barnakvilla,eyrnabólgu og magakrampa með barnalæknunum Karli Kristinssyni og Lúther Sigurðssyni 20:30 Golf fyrir alla Golfþáttur með Brynjari sem sýnir okkur allt um púttin á alvöruflötum 21:00 Frumkvöðlar Hugmyndir og aftur hugmyndir. umsjón Elinóru Ingu Sigurðardóttur. 21:30 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur með íslenskar búvöru og eldhúsmeistara í öndvegi. sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó ínn grínmyndin sæll, vinur! Það er ekki bara mannfólkið sem treður sér inn á myndir. Skjár einn hefur sýningar á ann- arri þáttaröðinni af In Plain Sight á þriðjudag klukkan 21.50. Þættirn- ir skarta sem fyrr Mary McCormack í aðalhlutverki en hún leikur lög- reglukonu sem sér um að halda vitn- um í mikilvægum málum öruggum og á lífi. McCormack fer með hlutverk Mary Shannon en hún á í mesta basli með að sameina vinnuna og einkalífið. Fjölskylda hennar er sér- stök en ekki sérstakari en hún sjálf. Þættirnir hafa fengið ágætis áhorf eða í kringum fimm milljón manns á þátt ytra. Nú er verið að sýna þriðju þáttaröðina í Bandaríkjunum en ekki er búið að staðfesta að sú fjórða verði gerð. Þar sem áhorf á þriðju þáttaröðina hefur dregist verulega saman er ólíklegt að af gerð hennar verði. vitnavernd og drama í sjónvarpinu á þriðjudag... 13.30 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta. 14.00 HM í fótbolta (Chile - Sviss) Síle - Sviss, bein útsending frá leik í úrslitakeppni HM í fótbolta. 16.10 Pálína (41:56) (Penelope) 16.15 Herramenn (28:52) (The Mr. Men Show) 16.25 Pósturinn Páll (27:28) (Postman Pat) 16.40 Eyjan (17:18) (Øen) Leikin dönsk þáttaröð. Hópur 12-13 ára barna sem öll hafa lent upp á kant við lögin er sendur til sumardvalar á eyðieyju ásamt sálfræðingi og kennara. Þar gerast ævintýri og dularfullir atburðir. Leikstjóri er Peter Amelung. 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta. 18.00 Fréttir 18.20 HM í fótbolta (Spánn - Hondúras) Spánn - Hondúras, bein útsending frá leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 20.30 HM-kvöld Í þættinum er fjallað um leiki dagsins á HM í fótbolta. 21.10 Lífsháski (Lost VI) Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og neyddist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi þar sem dularfullir atburðir gerast. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Íslandsmót karla í fótbolta. Umsjónarmaður er Hjörtur Hjartarson og með honum eru Andri Sigþórsson og Hjörvar Hafliðason. 23.05 HM-kvöld Í þættinum er fjallað um leiki dagsins á HM í fótbolta. e. 23.30 HM í fótbolta (Portúgal - Norður Kórea) Portúgal - Norður-Kórea, upptaka af leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 01.20 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 01.30 Dagskrárlok skjár einn kl. 21:50 30 afþreying 21. júní 2010 Mánudagur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.