Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2010, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2010, Blaðsíða 32
n Fyrirsætan Chloé Ophélie og kærastinn hennar Árni Elliot kom- ust ekki að í raunveruleikaþætti bílaframleiðandans Renault eins og þau höfðu vonast til. Parið hafði fengið vini og ættingja til að kjósa sig og átti möguleika á að vinna tvo bíla og fá rekstrarkostnað greiddan í heilt ár. „Við erum örugglega góð saman. Allavega ef hann leyfir mér að ráða. Ef ekki gæti þetta sprung- ið því við erum bæði frekar þjósk. Við höfum ferðast mikið saman og lent í ýmsum ævintýr- um og erum því vön ýmsu en þegar við leggjum hausana saman ganga hlut- irnir oftast upp,“ sagði Chloé vongóð á sínum tíma en par- ið er sagt ekki ætla að láta þetta stöðva sig og stefnir á „road trip“ með vinum á eigin vegum. Draumurinn á enDa „Þetta eru mjög skemmtilegar myndir og flestar þeirra hafa aldrei áður birst opinberlega,“ segir tónlist- aráhugamaðurinn Pétur Hólm sem búsettur er í Kaupmannahöfn. Pétur lauk á dögunum við að skanna inn myndir sem hann tók af íslenskum hljómsveitum og tón- listarmönnum í kringum árið 1970. Hann hefur nú sett allar myndirnar á netið og getur hver sem er nálgast þær og skoðað. Pétur var einungis sextán ára þegar hann byrjaði að taka mynd- irnar en hafa ber í huga að í þá daga var töluvert erfiðara og meira mál að taka ljósmyndir en í dag enda stafræna tæknin ekki komin til sög- unnar. Í samtali við DV segist Pétur nánast aldrei hafa farið á tónleika án þess að taka með sér myndavélina. Afraksturinn er stórt ljósmyndasafn og meðal annars fágætar myndir af tónleikum Led Zeppelin hér á landi þann 22. júní árið 1970. Á þriðju- dag verða einmitt liðin 40 ár frá tón- leikum sveitarinnar. „Mér skilst að það hafi bara verið tveir ljósmynd- arar sem tóku myndir af tónleikum Zeppe lin,“ segir Pétur. Meðal þeirra hljómsveita sem sjá má á myndunum má nefna Pops sem Pétur Kristjánsson heit- inn stofnaði, Flowers og Trúbrot svo einhver dæmi séu nefnd. Myndirnar má nálgast á slóðinni megaupload.- com/?d=Z3O2SUOG og getur hver sem er nálgast þær. einar@dv.is Tónlistaráhugamenn geta nálgast myndir af gömlum íslenskum hljómsveitum: Ómetanlegar mynDir n Það er allt að gerast þessa dag- ana hjá handboltastjörnunni Loga Geirssyni. Kappinn og kærastan eiga von á sínu fyrsta barni í byrj- un júlí og samkvæmt Facebook- síðu Loga er allt tilbúið fyrir komu barnsins. „Þá er búið að pimpa upp placeið og allt ready ;) ... nú er hægt að „keyraþettaigang“.“ Logi var auk þess að útskrifast sem ÍAK-einkaþjálfari um helgina og á samskiptavefnum sést að hann hefur að sjálfsögðu fagnað áfanganum. „Mér líður vel ;) alltof vel, betur en ég hafði þorað að vona, sorry allir sem voru á Aroma þegar ég sprautaði kampavíninu en það kostaði 63.000 kr. svo enjoy it...“ n Aðdáendur útvarpskonunnar hressu Siggu Lund þurfa ekki að bíða mikið lengur eftir að heyra aftur í stjörnunni því Sigga mun snúa aft- ur á öldur ljósvakans í sumar. Sigga hætti snögglega á FM 957 þar sem hún hafði verið einn af stjórnend- um Zúúbers um árabil en hefur nú verið ráðin á bæði Bylgjuna og Létt- Bylgjuna og mun hefja störf eftir sumarleyfi. Kommentakerfi hennar á Facebook fylltist af hamingjuósk- um þegar þessar fréttir bárust enda er Sigga vinsæl kona og varð til að mynda að breyta síðu sinni í aðdá- endasíðu til að geta sam- þykkt allar vinabeiðnir þar sem hún var löngu komin upp í vina- hámarkið. Þeir sprauta víninu sem eiga það! DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. veðrið í Dag kl. 15 ...og næstu Daga sÓlarupprás 02:55 sÓlsetur 00:03 Áskriftarsíminn er 512 70 80 Fréttaskot 512 70 70 sprautaði ránDýru kampavíni sigga snýr aftur REykjavík Led Zeppelin í Laugardalshöll Þessi mynd er ein þeirra sem aldrei höfðu komið fyrir almenningssjónir – fyrr en nú. Mynd PétuR HóLM Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík Mán Þri Mið Fim hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante veðrið úti í heimi í Dag og næstu Daga 15 12 11 13 13 11 14 12 18 18 16 12 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 Hitakort Litirnir í kortinu tákna hitafar á landinu. Sjá kvarða. Hvenær kemur sólin? HöfuðbORGaRSvæðið Það má kannski segja að óvíða sé glamp- andi sól og hiti í dag. Kannski bara komið nóg af slíku? En tilfellið er að dagurinn í dag verður þungbúinn í Reykjavík og raunar víða. Hann ætti að hanga þurr í hægri suðlægri átt og á stöku stað kunna sólargeislar að brjótast fram við og við. Hitinn verður þó ágætur, eða 12-15 stig að deginum. LandSbyGGðin Það er og verður víða skýjað á landinu í dag. Það er einna helst að það sjáist vel til sólar norðan og austan Vatnajökuls, en víðast verður skýjað með köflum en þurrt. Þó verður væta á Vestfjörðum og vestan til. Hlýjast verður í uppsveitum á Suðurlandi eða þetta 18-19 stig. Annars staðar verður víðast 10-16 stiga hiti. næStu daGaR Heilt yfir séð verður almennt þungbúið í vikunni og hann blæs af austri eða norðaustri. Bjartast verður á miðvikudag og þá á landinu vestanverðu. Á morgun er að sjá vætu í flestum landshlutum og einhver væta verður austan til á landinu á miðvikudag. Síðan ætti að verða úrkomulítið á fimmtudag og föstudag en sums staðar síðdegisskúrir. Hitinn verður 10-15 stig sunnan- og vestanlands annars svalara, einkum á Austurlandi. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.vEðRið MEð SiGGa StORMi siggistormur@dv.is HitaStiGið í daG Samanber spákortið hér að ofan má sjá að ágæt hlýindi eru á landinu þó hærri hafi hitinn verið víða að undanförnu. En ég geri ráð fyrir hafgolu þegar líður á daginn, þrátt fyrir sólarleysið og það bæði sunnan og norðan heiða og þá verður nokkuð svalara. atHuGaSEMd vEðuRfRæðinGS 3-5 18/7 3-5 10/9 3-5 11/9 3-5 10/9 0-3 13/10 3-5 12/10 0-3 12/10 0-3 8/7 3-5 11/9 3-5 9/7 3-5 10/9 3-5 12/10 3-5 12/9 0-3 10/9 0-3 8/7 8-10 10/9 3-5 12/10 3-5 10/9 3-5 15/13 0-3 15/9 5-8 12/8 0-3 10/8 5-8 9/7 5-8 11/8 8-10 10/7 3-5 15/12 0-3 14/9 0-3 13/12 3-5 10/7 0-3 11/8 3-5 9/7 0-3 8/7 5-8 11/10 0-3 9/6 0-3 9/8 3-5 12/9 0-3 11/8 3-5 9/7 0-3 8/7 3-5 11/9 0-3 9/7 0-3 9/8 5-8 13/10 5-8 11/9 3-5 10/6 3-5 8/7 5-8 13/9 3-5 9/7 0-3 10/7 3-5 12/9 0-3 9/8 0-3 10/8 0-3 10/7 0-3 10/9 0-3 9/7 3-5 9/7 18/16 18/15 15/11 16/10 20/13 16/10 22/11 21/11 22/17 19/17 20/12 18/15 16/10 20/15 18/10 22/11 22/11 23/17 18/15 22/15 23/15 18/8 22/15 23/15 2210 24/11 24/17 18/14 22/15 23/12 18/10 22/14 24/15 22/10 24/13 14/17 Verð frá kr. stk.250 Silungaflugur Laugarveg 178 - Sími: 551 6770 - www.vesturrost.is Vesturröst KOMDU Í ÁSKRIFT! 512 70 80 dv.is/askrift

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.