Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2010, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2010, Blaðsíða 30
dagskrá Mánudagur 19. júlígulapressan 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Könnuðurinn Dóra, Apaskólinn 08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful Forrest- er-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 10:15 Eldsnöggt með Jóa Fel (1:6) Bakarameistarinn og matgæðingurinn Jói Fel snýr aftur og er nú í sannkölluðu sólskinsskapi. Jói heldur uppteknum hætti við að sýna hvernig hægt er að framreiða gómsætar kræsingar á einfaldan og fljótlegan máta. . 10:50 Cold Case (8:22) (Óleyst mál) Sjöunda spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann. 11:45 Falcon Crest II (6:22) (Falcon Crest II) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 Coeurs (Hjartans mál) Áhrifamikil mynd sem gerist í París, höfuðborg ástarinnar og fjallar um sex ungmenni sem eiga það eitt sameiginlegt að vera einmanna og í vandræðum með að finna lífsförunaut. 15:10 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Saddle Club, A.T.O.M., Apaskólinn 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:58 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) Níunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborganlegu og hversdagsleika hennar. 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:09 Veður 19:15 Two and a Half Men (11:24) (Tveir og hálfur maður) Charlie og Jake sannfæra Alan um að skipta um stíl í von um að hann haldi áfram að lifa lífinu. Charlie og Alan eru hins vegar mjög ósammála um hvaða útlit hæfi Alan. 19:40 How I Met Your Mother (9:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) (9:22)Ted og Robin ákveða að vinna sem sjálfboðaliðar í kalkúnaveislu í athvarfi heimilislausra og missa gjörsamlega andlitið þegar Barney vinur þeirra mætir á staðinn. 20:05 Glee (20:22) (Söngvagleði) Frábær gamanþáttaröð sem gerist í menntaskóla þar sem metnaðarfullur kennari og fyrrverandi nemandi skólans ákveður að setja aftur saman sönghóp skólans sem gerði einmitt stormandi lukku í söng- hópakeppnum á árum áður. Þetta eru drepfyndnir þættir þar sem steríótýpur menntaskólalífsins fá rækilega á baukinn og allir bresta í söng. 20:55 So You Think You Can Dance (8:23) (Get- ur þú dansað?) Úrslitaslagurinn heldur áfram og aðeins 10 bestu dansararnir eru eftir í keppninni. Keppendur þurfa því að leggja enn harðar af sér til að eiga möguleika á að halda áfram. 22:20 So You Think You Can Dance (9:23) (Getur þú dansað?) Nú kemur í ljós hvaða keppendur halda áfram og eiga áfram von um að sigra þessa stærstu danskeppni Bandaríkjanna. 23:05 TOrCHWOOD (4:13) (Torchwood-gengið) Ævintýralegur spennuþáttur í anda Men in Black og X-Files um sérsveit sem tekur að sér mál sem eru svo undarleg að ómögulegt er fyrir óbreytta laganna verði að upplýsa. Liðsmenn sveitarinnar eru gæddir sérstökum hæfileikum sem nýtast þeim vel í baráttu við ill öfl sem vilja mannkyninu mein. 23:55 Cougar Town (5:24) (Allt er fertugum fært) Gamanþáttur í anda Sex and the City með Courtney Cox úr Friends í hlutverki kynþokkafullrar en afar sjálfsóöruggrar einstæðrar móður ungl- ingsdrengs. Hana langar að hitta draumaprinsinn en á erfitt með að finna réttu leiðina til þess enda að hennar mati engan veginn samkeppnishæf í stóra stefnumótaleiknum. 00:20 Bones (22:22) (Bein) Fimmta serían af spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance "Bones" Brennan, réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. 01:05 Gavin and Stacy (1:7) (Gavin og Stacey) Önnur þáttaröðin af þessari bresku gamanþáttaröð og sem áður er rómantíkin er allsráðandi. Í fyrstu þáttaröðinni kynntumst við parinu Gavin og Stacey, sem ákváðu að gifta sig eftir að hafa verið saman í mjög stuttan tíma. Nú eru hveitibrauðs- dagarnir senn á enda og alvaran tekin við. 01:35 Code 46 (Kóði 46) Spennandi framtíðartryllir um gjörbreytta veröld þar sem fáir útvaldir sitja við völd og búa við forréttindi á meðan aðrir lifa við hörmulegar aðstæður í eyðimörkum rétt fyrir utan borgirnar. . 03:05 Coeurs (Hjartans mál) 05:05 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 07:00 Pepsí deildin 2010 (Keflavík - Breiðablik) Utsending fra leik Keflavikur og Breiðabliks i Pepsi-deild karla i knattspyrnu. 18:00 Pepsí deildin 2010 (Keflavík - Breiðablik) Utsending fra leik Keflavikur og Breiðabliks i Pepsi-deild karla i knattspyrnu. 19:50 Pepsímörkin 2010 (Pepsímörkin 2010) Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðingar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. 21:00 The Year of the Yao Mögnuð heimildar- mynd um kínverska körfuboltasnillinginn Yao Ming og hans fyrsta ár í Bandaríkjunum. 22:25 European Poker Tour 5 - Pokerstars (Barcelona 2) Synt fra evropsku motaröðinni i poker en að þessu sinni er spilað i Barcelona a Spani. Margir færustu og bestu pokerspilarar heims mæta til leiks. 23:20 World Series of Poker 2009 (Main Event: Day 8) 17:40 Premier League World Flottur þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum og skemmtilegum hliðum. 18:10 Crystal Palace - Chelsea (Crystal Palace - Chelsea) Utsending fra vinattuleik Crystal Palace og Chelsea. 20:00 Football Legends (Pele) Að þessu sinni verður fjallað um hinn kyngilmagnaða Pele sem af mörgum er talinn einn af bestu knattspyrnumönn- um heims fra upphafi. 20:30 HM 2010 (Argentína - Þýskaland) Utsending fra leik Argentínu og Þýskalands i 8-liða urslitum a HM 2010. 22:20 HM 2010 (Paragvæ - Spánn) Utsending fra leik Spanverja og Paragvæ i 8-liða urslitum a HM 2010. 08:40 National Lampoon’s Christmas Vacation (Jólaleyfið) Alvörujólamynd þar sem Chevy Chase leikur fjölskyldufaðirinn Clark Griswold en það eina sem hann dýrkar meira en ferðalög með fjölskyldunni er að halda jólin hátíðleg í faðmi hennar. En það getur stundum verið erfitt þegar foreldrarnir, tengdaforeldrarnir og hræðilegasti svili í heimi koma í heimsókn. 10:15 The Naked Gun (Beint á ská) Fyrsta bíómyndin um hinn nautheimska en fáránlega heppna rannsóknarlögreglumann Frank Drebin, sem leikinn er af Leslie Nielsen. Myndirnar urðu alls þrjár og nutu mikilla vinsælda á sínum tíma en þær voru byggðar á vinsælum sjónvarpsþáttum og voru gerðar af hinum sömu og gerðu Airplane! og Top Secret. 12:00 The Sandlot 3 (Strákapör 3) Þriðja myndin í skemmtilegum myndaflokki fyrir alla fjölskylduna, mynd sem sýnir fram á hversu miklu máli vináttan skiptir. Í myndinni leikur Luke Perry mann sem ferðast aftur til ársins 1976 til að endurupplifa sínar bestu stundir þegar hann lék ungur að árum hafnarbolta með bestu vinum sínum. 14:00 National Lampoon’s Christmas Vacation (Jólaleyfið) 16:00 The Naked Gun (Beint á ská) 18:00 The Sandlot 3 (Strákapör 3) Þriðja myndin í skemmtilegum myndaflokki fyrir alla fjölskylduna, mynd sem sýnir fram á hversu miklu máli vináttan skiptir. Í myndinni leikur Luke Perry mann sem ferðast aftur til ársins 1976 til að endurupplifa sínar bestu stundir þegar hann lék ungur að árum hafnarbolta með bestu vinum sínum. 20:00 Australia (Ástralía) Rómantísk stórmynd með Hugh Jackman og Óskarsverðlaunaleikkonunni Nicole Kidman í aðalhlutverkum. Myndin gerist á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og segir frá breskri hefðarfrú, Lady Ashley sem ferðast til Ástralíu til að leita uppi eiginmann sinn. 22:40 Showtime (Sýndarmennska) 00:15 rob roy (Rob Roy) 02:30 Crank (Trekktur) 04:00 Showtime (Sýndarmennska) 06:00 The Kite runner (Flugdrekahlauparinn) 02:30 Crank (Trekktur) 04:00 Showtime (Sýndarmennska) 06:00 The Kite runner (Flugdrekahlauparinn) 06:00 The Kite runner (Flugdrekahlauparinn) 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 20:15 E.r. (7:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 Monk (4:16) (Monk) Áttunda þáttaröðin um einkaspæjarann og sérvitringinn Adrien Monk. Hann heldur uppteknum hætti við að aðstoða lögregluna við lausn allra undarlegustu sakamálanna sem flest hver eru æði kómísk þótt glæpir séu auðvitað alltaf dauðans alvara. 22:30 Lie to Me (6:22) (Lack Of Candor) Önnur spennuþáttaröðin um Dr. Cal Lightman sem Tim Roth leikur og er sérfræðingur í lygum. Hann og félagar hans í Lightman-hópnum vinna með lögreglunni við að yfirheyra grunaða glæpamenn og koma upp um lygar þeirra með ótrúlega nákvæmum vísindum sem snúa að mannlegri hegðun. Með sálfræði, atferlisfræði og einstökum hæfileikum í að greina í andlitsdráttum skjólstæðinga hvort þeir segi sannleikann eða séu að ljúga, leysir The Lightman Group 23:15 The Tudors (1:8) (Konungurinn) Þriðja þáttaröðin sem segir áhrifamikla og spennandi sögu einhvers alræmdasta og nafntogaðasta konungs sögunnar, Hinriks áttunda. Þótt Hinrik sé hvað kunnastur fyrir harðræði þá er hans ekki síður minnst fyrir kvennamálin. 00:05 E.r. (7:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 00:50 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar heilsufarsmál. 01:35 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 02:00 Fréttir Stöðvar 2 02:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 15:35 Matarklúbburinn (6:6) (e) Landsliðskokkur- inn Hrefna Rósa Sætran grillar gómsæta rétti sem kitla bragðlaukana. Hrefna er með skemmtilegar og spennandi uppskriftir sem hún kryddar með nýjum hugmyndum. 16:00 America’s Next Top Model (12:12) (e) Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Núna er ljóst hver sigraði í keppninni en í þessum þætti er litið um öxl og rifjuð upp eftirminnileg atvik auk þess sem sýnd eru ýmis atvik sem ekki komu fram í þáttunum. 16:45 rachael ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:30 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 18:15 Top Chef (7:17) (e) Bandarísk raunveruleika- sería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Kokkarnir þurfa að að þekkja ýmis hráefni, ýmist með því að horfa á eða smakka það sem borið er á borð. Síðan þurfa kokkarnir að nota alla sína hæfileika til að gómsætan pastarétt sem hægt er að frysta og hita upp án þess að tapa bragðinu. Gestadómari í þessum þætti er sjónvarpskokkurinn Rocco DiSpiritio. 19:00 real Housewives of Orange County (2:15) 19:45 King of Queens (10:23) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20:10 90210 (21:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Teddy lætur ekki að óskum pabba síns um að enda sambandið við Silver. Navid safnar kjarki til að segja Adrianna tilfinningar sínar en hún er byrjuð með Javier. Ivy býður Dixon til Ástralíu og Liam leitar til Annie eftir að pabbi hans fer. 20:55 Three rivers (7:13) Dramatísk og spennandi þáttaröð um lækna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga sjúklingum sínum. Maður sem er með banvænan taugahrörnunarsjúkdóm lendir í árekstri. Hann óskar eftir að fá að deyja og líffæri hans notuð til að bjarga öðrum. 21:40 CSI (21:23) Bandarískir sakamálaþættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Rannsóknardeildin yfirheyrir móður sem talin er bera ábyrgð á hvarfi fjölskyldu sinnar. 22:30 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:15 Law & Order: UK (11:13) (e) Bresk sakamálasería um lögreglumenn og saksóknara í London sem eltast við harðsvíraða glæpamenn. Maður finnst illa útleikinn í almenningsgarði og í ljós kemur að nýra hefur verið fjarlægt úr honum með skurðaðgerð. . 00:05 In Plain Sight (4:15) (e) Sakamálasería um hörkukvendi sem vinnur fyrir bandarísku vitnaverndina. Mary þarf að fást við þriggja barna móðir sem fer ekki að settum reglum og það skapar hættu fyrir alla fjölskylduna. 00:50 King of Queens (10:23) (e) 01:15 Pepsi MAX tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. 20:00 Eldhús meistaranna Maggi í Panorma og Bjössi í Domo grilla heila nautalund og lúðu 20:30 Golf fyrir alla Brynjar og Óli kynna Grafarholts og Korpuvelli 21:00 Frumkvöðlar Alltaf eitthvað nýtt hjá Elinóru . 21:30 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur með íslenskar búvöru og eldhúsmeistara í öndvegi. sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó ínn grínmyndin skál! Maður verður að passa hversu ákaft maður skálar. Stöð 2 sýnir í kvöld fjórða þáttinn í spennuþáttaröðinni Torchwood. Þættirnir fjalla um Torchwood Inst- itute í Cardiff á Englandi sem sér um yfirnáttúruleg mál á jörðu á borð við þau sem þau Mulder og Scully feng- ust við í The X-Files. Torchwood-stofnunin nýtir sér tækni frá öðrum hnöttum til þess að berjast gegn þeim sem vilja plánet- unni illt. Þættirnir eru upprunalega sprottnir frá þáttunum Doctor Who og gerist fyrsta þáttaröðin stuttu eftir að þeir þættir enda, en þá var höfuð- stöðvum Torchwood í London eytt. Þetta er vísindaskáldskapur af bestu gerð og ættu X-Files-lúð- ar hvar sem er í heiminum að sam- einast yfir þessum þáttum. Þeir eru hörkuspennandi og fá góða dóma meðal gagnrýnenda. Til gamans má geta þess að þeir fá 8 af 10 stjörnum mögulegum hjá kvikmyndasíðunni IMDb.com. Geimverur í Cardiff í sjónvarpinu á mánudag... 16.45 Stiklur - Eyjabyggðin eina, fyrri hluti Ómar Ragnarsson fer um landið og greinir frá því sem fyrir augu ber. e. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Kínverskar krásir (3:6) (Chinese Food Made Easy) 18.00 Pálína (45:56) (Penelope) 18.05 Herramenn (32:52) (The Mr. Men Show) 18.15 Sammi (16:52) (SAMSAM) 18.23 Skúli skelfir (3:52) (Horrid Henry) 18.35 Sonny fær tækifæri (3:5) (Sonny with a Chance) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Tvíburar (2:2) (Twins) Heimildamynd frá BBC í tveimur hlutum um eineggja tvíbura og hvað ráða má af lífsreynslu þeirra um það hvernig manneskj- an verður eins og hún er, hvað er meðfætt og hvað má rekja til umhverfisþátta. 20.30 Dýralíf (Animal Fillers) Stuttur dýralífsþáttur. 20.45 Trúður (7:10) (Klovn IV) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. Höfundar og aðalleikarar þáttanna eru þeir Frank Hvam og Casper Christensen sem hafa verið meðal vinsælustu grínara Dana undanfarin ár. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 21.15 Lífsháski (Lost VI) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Íslandsmót karla í fótbolta. Umsjónarmaður er Hjörtur Hjartarson og með honum eru Andri Sigþórsson og Hjörvar Hafliðason. 23.05 Leitandinn (3:22) (Legend of the Seeker) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.50 Framtíðarleiftur (11:22) (Flash Forward) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.35 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.45 Dagskrárlok stöð 2 kl. 23:05 30 afþreying 19. júlí 2010 MánudaGur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.