Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2010, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2010, Blaðsíða 32
n Jónína Benediktsdóttir hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu. Sótt er að henni úr mörgum átt- um og margir hafa gagnrýnt Detox meðferðina hennar, þar á meðal landlæknir. Jónína lætur þó ekki bugast en eitthvað virðist hún vera að missa trúna á kynsystrum sínum ef marka má skrif hennar á Face- book-síðu sína. „Stundum missi ég trúna á konur. En svo fæ ég mér glas af vatni og læt ummæli þeirra um mig sem vind um eyru þjóta. Þeir sem að ekki ráða við það sem ég skrifa á Facebook geta sleppt því að lesa það í stað þess að froðu- fella í illsku sinni og illkvittni,“ segir Jónína en ekki er vitað hvaða kon- ur Jónína hefur misst trú á. Missir trúna á konuM n Í síðasta mánuði mun Arnaldur Indriðason rithöfundur hafa keypt tæplega 60 fermetra íbúð í kjallara á Ljósvallagötu í Reykjavík. Íbúðin er ekki dýr, fasteignamatið er 15 millj- ónir króna, og liggur nokkuð ljóst fyrir að rithöfundurinn ætlar sér ekki að búa í henni sjálfur. Arnald- ur á fínasta raðhús á Seltjarnarnesi og líkt og forsíðufrétt DV sýnir þarf hann alls ekki að minnka við sig af fjárhagsástæðum. Líklegt verð- ur því að teljast að Arnaldur hafi keypt íbúðina fyrir eitt af börnum sínum en hann á 26 ára son og 24 ára dóttur. Arnaldur hefur því komið ár sinni það vel fyrir borð sem rit- höfundur að hann getur hjálpað börnum sínum að eignast þak yfir höfuðið. Ólík- legt er að marg- ir rithöfundar hér á landi geti leikið þetta eftir. Bókvitið verður þá í askana látið! DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. veðrið í dag kl. 15 ...og næstu daga sólarupprás 03:53 sólsetur 23:13 Áskriftarsíminn er 512 70 80 Fréttaskot 512 70 70 kaupir íbúð fyrir barn sitt Reykjavík Friðrik Weisshappel vonar að Ómar Ragnarsson verði skuldlaus: króna fyrir hvert bros „Hugmyndin kom frá ykkur. Ég las það á forsíðunni að hann hefði fórnað öllu og vissi svo sem að hann væri ekki vel staddur eft- ir þessa heimildamyndargerð. Hann er búinn að vera að vinna þetta starf í þágu þjóðarinnar til hagsbóta fyrir okkur öll og kom- andi kynslóðir,“ segir Friðrik að- spurður hvaðan hugmyndin um að styrkja Ómar Ragnarsson hafi komið. Ómar sagði frá því í einlægu viðtali í helgarblaði DV hvernig hann næði varla endum saman vegna heimildamynda sem hann hefur verið að gera af hreinni hugsjón um Ísland. Hann hefur aldrei fengið styrki úr kvikmynda- sjóði og eftir hrunið stendur hann illa. Ómar verður sjötugur í sept- ember og hugmyndin frá Friðriki var að þjóðin myndi endurgjalda Ómari öll brosin sem hann hefur gefið þjóðinni í gegnum árin með því að gefa honum þúsund krón- ur í afmælisgjöf. „Ef maður bara reiknar það þannig að maður gefi krónu fyrir hvert bros sem kallinn hefur gefið okkur þá ætti þetta að vera gott meira en þúsund kall,“ segir Friðrik. „Mér finnst ekki sanngjarnt að hann sé gjaldþrota sjötugur mað- urinn út af þessari vinnu sem ætti í raun að vera borguð af þjóðinni. Mín von er sú að hann verði al- gjörlega skuldlaus.“ Ef fólk vill leggja söfnuninni lið þá er reikningsnúmerið 0130-26 -160940 og kennitalan er 160940- 4929. viktoria@dv.is 22/18 24/17 11/9 22/14 29/14 26/19 34/25 24/19 29/25 22/18 24/17 11/9 22/14 28/14 26/19 32/18 22/18 29/25 23/17 29/16 13/10 21/16 25/18 28/17 25/15 23/17 28/25 20/14 22/18 16/11 24/18 30/21 25/15 22/16 25/18 28/15 3-5 15/11 3-5 13/10 3-5 18/15 5-8 14/10 5-8 12/9 5-8 13/9 3-5 12/8 3-5 15/11 3-5 14/10 3-5 19/15 5-8 12/10 3-5 12/9 5-8 12/9 3-5 12/8 3-5 15/10 3-5 13/8 3-5 20/16 5-8 11/7 3-5 12/9 0-3 12/9 3-5 11/9 3-5 15/10 3-5 19/15 3-5 19/15 5-8 12/9 3-5 14/10 0-3 15/11 3-5 14/11 3-5 15/10 3-5 14/10 3-5 14/9 3-5 14/9 5-8 14/9 3-5 12/9 0-3 13/10 3-5 15/10 3-5 15/10 3-5 14/9 3-5 14/9 5-8 14/9 3-5 12/9 0-3 12/10 3-5 16/10 3-5 15/10 3-5 15/8 0-3 13/9 3-5 13/9 0-3 13/10 3-5 14/12 3-5 15/10 3-5 18/9 3-5 17/8 0-3 14/7 3-5 15/11 0-3 16/12 3-5 16/11 Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík Mán Þri Mið Fim hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante veðrið úti í heiMi í dag og næstu daga 17 16 16 16 14 9 12 11 1722 23 16 43 3 4 5 4 5 5 4 4 3 3 Hiti allt að 25 stig í dag HöfuðboRgaRsvæðið Það verur hæg breytileg átt á í borginni, ekki ósvipað og verið hefur. Léttskýjað verður með hita nálægt 17-18 stigum. landsbyggðin Hægviðri verður um allt land í dag. Skýjað með köflum austan til og úrkomulít- ið. Sumstaðar þokuloft nyrðra annars yfirleitt bjart veður. Hitinn í dag verður frá 9-12 stigum austan til á landinu, annars 14-25 stig, hlýjast til landsins á Vesturlandi og raunar sunnan til einnig. næstu dagaR Eftir daginn í dag verður nokkur breyting á veðrinu. Vindur snýst þá til vesturs vestan til á landinu og við það verður þungbúnara vestanlands og hitinn fellur nokkuð. Annars staðar verður yfirleitt hæg breytileg átt. Á morgun færist hlýjasta loftið yfir á Norðurlandið og síðan landið austan- vert. Á miðvikudag verður hlýjast á norðaust- ur- og austurlandi og kæmi mér ekki á óvart að sjá hitatölur þar allt upp undir 18 stig. Einhver væta gæti orðið suðvestan til annað kvöld og víða vestanlands á miðvikudag. Þá verður víðast bjartviðri annars staðar. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.veðRið með sigga stoRmi siggistormur@dv.is HlÝindin sunnan og vestan til Mér sýnist á öllu að dagurinn dag verði með þeim hlýjustu í þessari hitalotu sem verið hefur og á ég von á að til landsins vestan til og sunnan geti hiti slegið í 25 stig við bestu aðstæður. Síðan er að sjá að hitinn lækki nokkuð á morgun en hækki á ný undir næstu helgi. atHugasemd veðuRfRæðings Hitakort Litirnir í kortinu tákna hitafar á landinu. Sjá kvarða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.