Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2010, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2010, Síða 21
Óskar Gíslason fyrrv. sérleyfishafi á hvolsvelli Óskar fæddist á Torfastöðum í Fljóts- hlíð og ólst þar upp við öll almenn sveitastörf þess tíma. Hann lauk barna- skólaprófi í Fljótshlíðarskóla. Óskar lærði flug árið 1980 og tók einkaflugmannspróf þremur árum síðar. Óskar starfaði við akstur áætlun- arbíla hjá Kaupfélagi Rangæinga á Hvolsvelli 1947-60. Hann gerðist sér- leyfishafi á leiðinni Reykjavík-Hvols- völlur 1960 og stofnaði, ásamt öðrum, Austurleið hf. þremur árum síðar. Ósk- ar var stjórnarformaður fyrirtækisins frá upphafi 1963-2002 er Kynnisferð- ir festu kaup á fyrirtækinu. Austurleið var lengst af með sérleyfið Reykjavík- Höfn-Egilsstaðir. Frá 1980 sá Óskar auk þess um uppbyggingu ferðamannaþjónustu Austur leiðar hf. við Húsadal í Þórs- mörk. Óskar var í ýmsum nefndum og ráðum, m.a. sat hann í skipulagsnefnd Fólksflutninga og í stjórn Sérleyfishafa- félagsins og í stjórn BSÍ. Fjölskylda Óskar kvæntist 14.10. 1950 Sigríði Halldórsdóttur, f. 15.6.1929, húsmóð- ur. Foreldrar hennar voru Halldór Jó- hannsson, bóndi á Syðri Úlfsstöðum í Austur-Landeyjum, og Sigríður Guð- björg Guðmundsdóttir, húsfreyja þar. Börn Óskars og Sigríðar eru Sig- urjón Garðar, f. 14.5. 1950, starfar við rafvirkjun á Hornafirði, kvænt- ur Önnu Ólöfu Ólafsdóttur, verslun- arstjóra ÁTVR á Höfn, og eiga fjórar dætur; Halldór, f. 4.2.1953, kennari við Helluskóla og ökukennari, kvænt- ur Eddu Antonsdóttur sérkennara en þau eru búsett á Hvolsvelli og eiga fjögur börn; Ómar, f. 22.5. 1954, skrif- stofumaður, kvæntur Erlu Ríkharðs- dóttur skrifstofumanni en þau búa í Reykjavík og eiga fjóra syni; Guðbjörg, f. 27.3. 1956, skrifstofumaður hjá Ísaga, búsett í Reykjavík og á fjögur börn; Sig- urlín f. 7.11. 1958, svæðisstjóri VÍS, gift Þormari Andréssyni verktaka en þau eru búsett á Hvolsvelli og eiga fjóra syni; Óskar, f. 25.1. 1965, flugumferðar- stjóri, kvæntur Írisi Adolfsdóttur aðal- gjaldkera en þau eru búsett í Reykjavík og eiga tvö börn; Unnur, f. 20.6.1967, leikskólakennari, gift Ágústi Sigurðs- syni, rektor Landbúnaðarháskól- ans á Hvanneyri en þau eru eiga þrjú börn; Þórunn, f. 20.6.1967, kennari við Hvolsskóla, gift Friðriki Sölva Þór- arinssyni verktaka en þau eru búsett á Hvolsvelli og eiga tvær dætur. Systkini Óskars: Sveinbjörn, f. 19.3.1920, fyrrverandi leigubifreiða- stjóri, búsettur í Reykjavík; Sigurjón, f. 24.3.1921, d. 31.7.1994, bifvélavirki, hann var búsettur á Hvolsvelli; Anna Sigríður, f. 17.9. 1923, d. 6.10. 1985, húsfreyja og bóndi á Torfastöðum. Hálfbróðir Óskars, sammæðra, var Sigurður Sveinbjörnsson, f. 21.8. 1910, nú látinn, leigubifreiðastjóri, hann var búsettur í Reykjavík. Foreldrar Óskars voru Sigurjón Jónsson, f. 24.6. 1898, d. 18.9. 1947, bóndi, og Ólína Sigurðardóttir, f. 21.9. 1882, d. 19.3. 1963, húsmóðir. Þau bjuggu á Torfastöðum í Fljótshlíð. 30 ára n Kristín Thua Nguyen Kleppsvegi 76, Reykjavík n Bjarki Freyr Gunnlaugsson Öldugötu 57, Reykjavík n Halldór Heimisson Kirkjustétt 19, Reykjavík n Elvar Finnur Grétarsson Asparfelli 12, Reykjavík n Kolbrún Margrét Finnsdóttir Hrísrima 35, Reykjavík n Einar Hróbjartur Jónsson Tjarnarlöndum 13, Egilsstöðum n Elísabet Hilmarsdóttir Safamýri 63, Reykjavík n Fjóla Sigurbjörg Ómarsdóttir Austurvegi 9, Reyðarfirði n Brynja Ósk Víðisdóttir Berndsen Árbakka 4, Hvammstanga n Davíð Þór Guðmundsson Deildarási 14, Reykjavík n Birgir Björnsson Vanabyggð 2e, Akureyri n Björn Björnsson Skildinganesi 48, Reykjavík n Ingunn Birta Hinriksdóttir Garðsenda 21, Reykjavík n Þórunn Sigurðardóttir Geitlandi 2, Reykjavík n Kitti Kovács Giljaseli 13, Reykjavík 40 ára n Aleksandar Ilic Seljalandi 16, Ísafirði n Guðmundur Örn Guðmundsson Selvogsgrunni 8, Reykjavík n Guðrún Sigurðardóttir Egilsbraut 22, Þor- lákshöfn n Þormar Þór Garðarsson Barrholti 25, Mosfellsbæ n Benedikta S. Benediktsdóttir Melbraut 11, Garði n Gunnar Ragnarsson Kórsölum 3, Kópavogi n Jón Arnar Guðbrandsson Norðurvangi 31, Hafnarfirði 50 ára n Ingi Már Guðmundsson Írabakka 2, Reykjavík n Melkorka E. Freysteinsdóttir Réttarholtsvegi 39, Reykjavík n Yi Wang Nökkvavogi 8, Reykjavík n Modris Strautmanis Strandgötu 33 a, Eskifirði n Lúther Einarsson Blesugróf 6, Reykjavík n Þór Agnarsson Lækjasmára 9, Kópavogi n Stefán Örn Stefánsson Víkurbakka 8, Reykjavík n Sigríður Sigmundsdóttir Miðbraut 16, Sel- tjarnarnesi n Pálmi Hamilton Lord Reykási 23, Reykjavík n Atli Börkur Egilsson Svínaskálahlíð 13, Eskifirði 60 ára n Sigurður Karl Pálsson Hagatúni 7, Höfn í Hornafirði n Sesselja Guðrún Sigurðardóttir Staðarhvammi 1, Hafnarfirði n Ingvi Friðriksson Vesturtúni 35, Álftanesi n Jónína R. Magnúsdóttir Írabakka 2, Reykjavík n Bryndís Magnúsdóttir Vesturbergi 83, Reykjavík n Pétur Martin Færseth Hilmisgötu 1, Vest- mannaeyjum n Charlotta S. Sverrisdóttir Strandvegi 24, Garðabæ n Karitas Kvaran Laugarásvegi 6, Reykjavík n Harald Kristófersson Hverafold 45, Reykjavík n Petrína Guðný Elíasdóttir Glæsivöllum 16a, Grindavík n Hjörtur Guðnason Miðtúni 48, Reykjavík n Kjartan H. Bragason Barrholti 33, Mosfellsbæ n Einar Jóhannesson Aragötu 5, Reykjavík 70 ára n Guðrún Matthíasdóttir Háholti 10c, Laug- arvatni n Elínborg Þórarinsdóttir Breiðvangi 3, Hafn- arfirði n Hákon Valdimarsson Hlíðartúni 31, Höfn í Hornafirði 75 ára n Anna Vignisdóttir Fossvegi 21, Siglufirði n Svava Stefánsdóttir Tjarnarbóli 4, Seltjarnarnesi n Eyja Guðbjörg Karlsdóttir Kirkjuvegi 11, Reykjanesbæ n Sigurður G. Sigurðsson Skildinganesi 12, Reykjavík n Grímur Sigurgrímsson Engjaseli 35, Reykjavík 80 ára n Þórarinn Guðvarðsson Kleifatúni 13, Sauð- árkróki n Sigurlaug Hulda Jónsdóttir Ljósheimum 20, Reykjavík n Hrefna Hrafnfjörð Norðurbrún 1, Reykjavík n Sigríður Júlíusdóttir Heiðarbóli 2e, Reykjanesbæ 85 ára n Sigurfinna Pálmarsdóttir Unuhóli 2, Hellu n Sigurrós Baldvinsdóttir Miðbraut 18, Sel- tjarnarnesi n Guðný Sæmundsdóttir Kirkjulundi 8, Garðabæ 90 ára n Hlíf Sigurjónsdóttir Hjallaseli 55, Reykjavík n Guðmundur Sigurjónsson Naustahlein 22, Garðabæ n Guðmundur Gíslason Flyðrugranda 4, Reykjavík 30 ára n Bonnavie Delos Reyes Miklubraut 26, Reykjavík n Beata Katarzyna Czubinska Ljósheimum 6, Reykjavík n Inga Björg Símonardóttir Arnarhrauni 22, Grindavík n Ólafur Guðbjörn Vilhjálmsson Hringbraut 83, Reykjanesbæ n Tjörvi Óskarsson Tjarnarbrú 3, Höfn í Horna- firði 40 ára n Dolores Mary Foley Miðengi 5, Selfossi n Elena Evgenjevna Kopaeva Háagerði 17, Reykjavík n Guðrún Hjaltalín Guðjónsdóttir Höfða- braut 2, Akranesi n Sólveig Pétursdóttir Löngulínu 27, Garðabæ n Borgþór Sævarsson Torfufelli 48, Reykjavík n Sigurósk Erlingsdóttir Hvassahrauni 10, Grindavík n Elín Björg Guðjónsdóttir Hraunbæ 102g, Reykjavík n Kristlaug Stella Ingvarsdóttir Seiðakvísl 16, Reykjavík n Katrín Björk Ólafsdóttir Suðurbraut 22, Hafnarfirði 50 ára n Maricica Gheorghies Brandshúsum 1, Selfossi n Hilmar Harðarson Grettisgötu 37, Reykjavík n Ísleifur Þór Erlingsson Aspargrund 9, Kópavogi n Ágúst Már Jónsson Reykjabyggð 26, Mos- fellsbæ n Auður Gunnarsdóttir Heiðarbraut 5e, Reykjanesbæ n Óskar Árni Hilmarsson oldarsmára 12, Kópavogi n Guðrún Þorkelsdóttir Merkurgötu 5, Hafn- arfirði n Þorsteinn R. Guðjónsson Ölduslóð 6, Hafnarfirði n Rut Vilhjálmsdóttir Dalhúsum 87, Reykjavík n Hafþór Jóhannsson Ásgarði 53, Reykjavík 60 ára n Linda L. Konráðsdóttir Skálatúni Austurhlíð, Mosfellsbæ n Hugrún P. Skarphéðinsdóttir Fiskakvísl 3, Reykjavík n Helga Sófusdóttir Austurbrún 4, Reykjavík n Sigurður Vigfússon Stúfholti 3, Reykjavík 70 ára n Eyjólfur Einarsson Framnesvegi 2, Reykjavík n Kristín Ragnarsdóttir Stigahlíð 39, Reykjavík n Aðalbjörg Hólmgeirsdóttir Vesturbergi 185, Reykjavík 75 ára n Hildur Ólafsdóttir Blásölum 24, Kópavogi n Ármann Sveinsson Karlsrauðatorgi 16, Dalvík n Helga Ingvarsdóttir Hraunbraut 2, Kópavogi n Þórey Jónína Þórólfsdóttir Þjóðbraut 1, Akranesi 80 ára n Sigríður Júlíusdóttir Vesturgötu 157, Akranesi n Guðrún Jóna Jónsdóttir Lýsubergi 16, Þorlákshöfn n Ingimundur Guðmundsson Tröð, Bolung- arvík n Alfreð Júlíusson Álfheimum 7, Reykjavík 85 ára n Anna S. Kristjánsdóttir Vatnsnesvegi 29, Reykjanesbæ n Egill Egilsson Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði n Gísli Hafliðason Sóltúni 28, Reykjavík til hamingju hamingju afmæli 16. ágúst Eva Rut er þroskaþjálfi í Hafnarfirði og verður þrítug á mánudag. Börn- in hennar eru Valur og Ágústa And- ersen. Hún hélt afmælispartí á laug- ardaginn og verður svo með kaffiboð fyrir foreldra og fjölskyldu „heima hjá mömmu“. Blaðamaður sló á þráðinn til Evu Rutar sl. fimmtudag og spurði þá m.a. hvort hún kviði því nokkuð að verða svona gömul. Já, hún sagðist ekki geta neitað því en sagðist hafa séð við vandanum: „Sko, ég ætla ekkert að halda upp á þrítugsafmæl- ið núna. Ég verð með afmælispartí á laugardaginn en það verður bara kveðjuhóf fyrir 29 ára aldurinn. Það verður því í rauninni 29 ára afmæli. Ég sé svo bara til hvort ég held ein- hvern tíma upp á 30 ára afmælið.“ En verður þetta fjölmennt boð? „Nei, ekkert svakalega. Ég á kannski von á svona þrjátíu manns. Gallinn er bara sá að kynjakvótinn verður svolítið brenglaður. Þetta verður nánast bara stelpupartí.“ Já, þú meinar. Svona femínista- fagnaður? „Nei nei. Farðu nú ekki að bendla mig við femínisma. Það verður nú einhver karlpeningur þarna, að- allega makar, en þeir verða bara í minnihluta. Það var nú ekki ætlunin. Gerðist bara óvart. Á krepputímum er maður nauðbeygður til að fækka gestunum og þá bara fuku frænd- urnir fyrst, – því miður.“ En verður þetta þá ekki í daufari kantinum fyrst frænduna vantar? „Nei, ég held þetta sleppi alveg. Ég verð með smárétti, partísnakk og grænmeti og svo verða léttar veiting- ar og geislaspilarinn þaninn fram á nótt þangað til nágrannarnir koma og grípa í taumana. Þetta verður bara skemmtilegt.“ En verður ekkert fyrir fjölskyld- una? „Jú, ég verð nú eiginlega að vera með annan í afmæli fyrir fjölskyld- una á sunnudaginn, en það verður þá heima hjá mömmu því hún er líka svo flink að baka.“ Ása fæddist í Reykjavík en ólst upp á Selfossi til sex ára aldurs, síð- an í Reykjavík og Kópavogi og loks aftur á Selfossi frá ellefu ára aldri. Hún var í Grandaskóla í Reykjavík, Digranesskóla í Kópavogi og Sól- vallaskóla á Selfossi, stundaði nám við Fjölbrautaskóla Suðurlands og lauk þaðan stúdentsprófi árið 2000. Hún stundaði síðar nám í fatahönn- un í Kaupmannahöfn 2007-2009 og er nú á öðru ári í námi í fatahönnun við Listaháskóla Íslands. Ása var deildarfulltrúi í leiklist- ardeild Listaháskóla Íslands 2004- 2006 og hefur verið að hanna föt undir merkinu Pardus frá því í vor. Fjölskylda Sambýlismaður Ásu er Guðmund- ur Hallgrímsson, f. 14.9. 1977, hár- greiðslumeistari hjá Rauðhettu og úlfinum. Synir Ásu og Guðmundar eru Patrekur Þór, f. 5.2. 2003; Kormákur Krummi, f. 29.8. 2007. Foreldrar Ásu eru Sigurbjörg Grétarsdóttir, f. 29.9. 1954, sjúkra- liði, búsett á Selfossi, og Pétur Þor- móðsson, f. 4.7. 1957, sjómaður, búsettur í Reykjavík. Eiginmaður Sigurbjargar er Steindór Stefánsson, f. 3.8. 1948, fyrrv. bóndi í Austurhlíð í Gnúp- verjahreppi. Ása tekur ekki á móti gestum á afmælisdaginn enda fór hún í full- komna tíu daga óvissuferð sl. föstu- dag og vissi því ekkert hvar í heim- inum hún yrði á afmælisdaginn. Hún heldur hins vegar afmælis- veislu þann 28.8. n.k. Þrítugur þroskaþjálfi heldur upp á 29 ára afmæli Ása Ninna Pétursdóttir nemi í fatahönnun við listaháskóla íslands til hamingju afmæli 17. ágúst miðvikudagur 16. ágúst 2010 umsjón: kjartan gunnar kjartansson kjartan@dv.is ættfræði 21 85 ára á mánudag afmælisbarn dagsins 30 ára á mánudag komdu í áskrift! 512 70 80 dv.is/askrift

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.