Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2010, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2010, Blaðsíða 32
n Samkvæmt heimildum DV er Atli Atlason, starfsmannastjóri Nýja Landsbankans, hættur störfum í bankanum. Athygli vakti að í Morg- unblaðinu um helgina auglýsti Landsbankinn eftir mannauðsstjóra fyrir bankann. Ekki er ljóst afhverju Atli lét af störfum. Atli hafði það þó líklegast ágætt í starfi en hann var með um fimm milljónir á mánuði í laun. Ljóst er að feit staða hefur losnað hjá Nýja Landsbankanum sem eflaust margir eiga eftir að sækjast eftir. Feit staða losnar Maðurinn sem hljóp á nærbuxun- um einum fata inn á bikarúrslita- leik VISA-bikarsins í knattspyrnu karla á laugardaginn er ekki óvan- ur því að stríplast. Maðurinn hef- ur samkvæmt heimildum DV gerst boðflenna nokkrum sinnum áður. Maðurinn hljóp um í þó nokkurn tíma inni á vellinum áður en hann var snúinn niður af leikmönnum og síðan leiddur burt af lögreglu. Lögreglan sagði í viðtali við DV um helgina að maðurinn hefði lítið gefið uppi um ástæður þess að hann hljóp hálfnakinn inn á völlinn í miðjum leik. Margir muna eflaust eftir annarri boðflennu, hinum spænska Jimmy Jump, sem stökk óvænt inn í beina útsendingu frá úrslitakvöldi Eur- ovision-söngvakeppninnar í miðju tónlistaratriði eigin heimalands. Jimmy hefur, líkt og íslenski strípa- lingurinn, gerst boðflenna á fleiri en einum stað. Hann stökk til að mynda inn á úrslitaleik heimsmeistara- mótsins í knattspyrnu sem fram fór í Suður-Afríku fyrr í sumar. Er teng- ingin augljós á milli hins íslenska nærbuxnastrípalings og Jimmys Jump sem báðir virðast hafa unun af því að trufla hina ýmsu viðburði og þá sérstaklega fótboltaleiki. Einkennismerki Jimmy er að hann er alltaf með rauða húfu en það virðist þó ekki vera rauð húfa sem íslenska boðflennan hefur sem einkennismerki, heldur nær- buxurnar. Nú er bara að bíða og sjá hvort íslenski strípalingurinn gerist boðflenna á stærri viðburðum utan landsteinanna eins og Jimmy. Ekki í fyrsta skipti sem strípalingurinn striplast: ÍslensKur JiMMY JuMP n Fyrrverandi umboðsmaður skuld- ara, Runólfur Ágústsson, hætti sem umboðsmaður, eftir einn dag í starfi, eins og þekkt er orðið eftir umfjöllun DV. Hann hefur húm- orinn í lagi og birti á sínum tíma stöðuuppfærslu á Facebook þar sem hann veltir því upp að hann hefði kannski átt að gerast áskrif- andi DV þann mánuðinn sem um- fjöllunin stóð sem hæst. Nú hefur hann hins vegar áhyggjur af því að DV hafi gleymt honum: „Runólfur Ágústsson veltir thvi fyrir ser eftir ad hafa flett DV hvort ritstjornin hafi gleymt ser?“ Það hefur DV hinsveg- ar ekki gert. Skoraði hann? DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. veðrið Í dag Kl. 15 ...og næstu daga sólaruPPrás 05:21 sólsetur 21:40 Áskriftarsíminn er 512 70 80 Fréttaskot 512 70 70 runólFur eKKi gleYMdur Reykjavík veðrið úti Í heiMi Í dag og næstu daga 14 16 13 16 17 15 21 14 1516 16 12 5 2 3 3 3 3 3 6 3 3 2 4 Hitakort Litirnir í kortinu tákna hitafar á landinu. Sjá kvarða. YFIR 20 STIG Á AUSTURLANDI Í DAG HöfuðboRgaRsvæðið Það verður skúraveður í borginni í dag í fremur hægri suðaustan átt. Hitinn verður eitthvað nálægt 14-16 stigum, hlýjast síðdegis. landsbyggðin Yfirleitt verður hæg breytileg átt á landinu í dag með skúrum víða um land, síst norðvestan til. Á Suð-Austurlandi á ég hins vegar von á þurrki og björtu með köflum. Enn og aftur má reikna með hita yfir 20 stigum og liggja Egilsstaðir og nágrenni sterklega undir grun. Annars erum við að tala um 14-18 stiga hita á landinu. gæRdaguRinn Hugsið ykkur að í gærmorgun kl. 9 var 21 stigs hiti í Ásbyrgi og kominn 22 stiga hiti klukkan 10 . Á sama tíma á Palma Mallorca var hitinn 22 stig!! Hitinn fór hæst í 22 stig í gær á fjórum stöðum. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.veðRið með sigga stoRmi siggistormur@dv.is feiknagóð berjaspretta er á landinu og ekkert kuldakast í kortunum. bara að drífa sig að tína ber. Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 0-3 15/14 3-5 12/10 3-5 9/7 3-5 7/6 3-5 11/9 0-3 11/10 3-5 10/9 3-5 12/10 3-5 11/10 0-3 16/14 0-3 12/10 0-3 15/14 0-3 17/15 0-3 15/14 5-8 14/12 8-10 11/8 12-15 9/8 8-10 8/7 5-8 12/10 0-3 9/8 3-5 11/9 3-5 11/9 5-8 13/11 0-3 13/12 0-3 12/10 5-8 15/14 5-8 14/13 5-8 13/12 5-8 14/12 8-10 11/9 5-8 11/10 3-5 9/8 5-8 11/10 0-3 7/6 3-5 9/7 5-8 8/6 5-8 10/9 0-3 12/10 0-3 12/10 5-8 15/14 5-8 14/13 5-8 13/12 5-8 14/11 8-10 10/7 5-8 9/9 3-5 7/6 5-8 10/9 3-5 6/5 5-8 8/6 5-8 9/8 8-10 12/10 0-3 14/12 0-3 12/10 5-8 15/14 5-8 14/13 5-8 13/11 21/17 18/16 20/18 19/15 19/14 21/19 21/16 24/20 27/23 21/19 19/15 21/17 21/16 20/16 19/15 19/15 23/20 24/23 21/19 23/17 21/17 20/17 20/14 21/17 21/17 24/21 25/24 21/19 18/16 20/18 21/19 19/14 21/19 18/15 23/20 27/22 Mán Þri Fim Fös hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante Handsamaður Samkvæmt heimildum DV er þetta ekki í fyrsta skipti sem strípalingurinn gerist boðflenna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.