Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2010, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2010, Blaðsíða 30
 DAGSKRÁ Mánudagur 16. ágústGULAPRESSAN 14:30 US PGA Championship 2010 Utsending fra lokadegi PGA Championship motsins i golfi en til leiks voru mættir flestir af bestu kylfingum heims. 19:00 Pepsí deildin 2010 Bein utsending fra leik Breiðabliks og ÍBV i Pepsi-deild karla i knattspyrnu. 21:15 10 Bestu Fimmti þátturinn af tíu í þessari mögnuðu þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. Í þessum þætti verður fjallað um Sigurð Jónsson og ferill hans skoðaður. 22:00 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðingar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. Allir leikirnir, öll mörkin og allt það helsta krufið til mergjar. 01:15 Sunnudagsmessan Sunnudagsmessan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þattur sem enginn ma lata framhja ser fara. Leikirnir krufðir til mergjar af fagmönnum og lifleg og fagleg umræða um enska boltann. 07:00 Enska urvalsdeildin Utsending fra leik Liverpool og Arsenal i ensku urvalsdeildinni. 15:30 Enska urvalsdeildin Utsending fra leik Bolton og Fulham i ensku urvalsdeildinni. 17:20 Football Legends I þessum frabæru þattum eru skoðaðir margir af fremstu knattspyrnumönn- um sögunnar. Að þessu sinni verður fjallað um Bobby Charlton sjalfan. 17:50 Premier League Review 2010/11 Flottur þattur um ensku urvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 18:50 Enska urvalsdeildin Bein utsending fra leik Man. Utd og Newcastle i ensku urvalsdeildinni. 21:00 Premier League Review 2010/11 Flottur þattur um ensku urvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 22:00 Ensku mörkin 2010/11 Synt fra öllum leikjunum i ensku urvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrifin krufin til mergjar. 00:00 The Things About My Folks Bráðfyndin gamanmynd úr smiðju grínistans Pauls Reisers úr Mad About You sem jafnframt leikur aðalhlutverk- ið. Hann leikur náunga sem skyndilega þarf að taka föður sinn inn á heimili sitt eftir að eiginkonan til 46 ára skilar honum. En vandinn er sá að þeir feðgar hafa aldrei átt skap saman. Með önnur aðalhlutverk far Olympia Dukakis og Peter Falk. 02:00 Trapped in Paradise Tveir illþokkaðir náungar sem hafa nýverið losnað úr fangelsi plata lítillátan bróður sinn til að koma með sér til smábæjarins Paradísar í Pennsylvaníu að ræna banka. Það virðist ætla að verða leikur einn en gallinn er bara sá að íbúar bæjarins eru svo ári vingjarnlegir að það sæmir vart að ræna bankann þeirra og síst á jólunum. 04:00 Alien: The Director‘s Cut 06:00 The Boy in the Striped Pyjama 08:00 Paris, Texas 10:20 Scoop Grípandi og skemmtileg gamanmynd um bandaríska blaðakonu sem er stödd í Englandi vegna viðtals. Á dularfullan hátt fær hún upplýsingar um óupplýst morðmál og hefst handa við rannsókn málsins. Þegar hún fellur fyrir hinum grunaða flækjast hins vegar málin. Með aðalhlutverk fara Hugh Jackman og Scarlett Johansson. 12:00 Space Jam 14:00 Paris, Texas Dramatísk og áhrifamikil mynd um mann sem ráfar minnislaus út úr eyðimörkinni og inn í sitt gamla líf sem hann hafði sagt skilið við fyrir nokkrum árum. Bróðir hans tekur hann upp á sína arma og hjálpar honum við að ná sáttum við fjölskyldu og vini. 16:20 Scoop 18:00 Space Jam 20:00 The Boy in the Striped Pyjama 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 20:15 E.R. (11:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 Monk (8:16) (Monk) Áttunda þáttaröðin um einkaspæjarann og sérvitringinn Adrien Monk. Hann heldur uppteknum hætti við að aðstoða lögregluna við lausn allra undarlegustu sakamálanna sem flest hver eru æði kómísk þótt glæpir séu auðvitað alltaf dauðans alvara. 22:30 Lie to Me (10:22) (Tractor Man) Önnur spennu- þáttaröðin um Dr. Cal Lightman sem Tim Roth leikur og er sérfræðingur í lygum. Hann og félagar hans í Lightman-hópnum vinna með lögreglunni við að yfirheyra grunaða glæpamenn og koma upp um lygar þeirra með ótrúlega nákvæmum vísindum sem snúa að mannlegri hegðun. Með sálfræði, atferlisfræði og einstökum hæfileikum í að greina í andlitsdráttum skjólstæðinga hvort þeir segi sannleikann eða séu að ljúga, leysir The Lightman Group 23:15 The Tudors (4:8) (Konungurinn) Þriðja þáttaröðin sem segir áhrifamikla og spennandi sögu einhvers alræmdasta og nafntogaðasta konungs sögunnar, Hinriks áttunda. Þótt Hinrik sé hvað kunnastur fyrir harðræði þá er hans ekki síður minnst fyrir kvennamálin. 00:05 E.R. (11:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 00:50 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 01:35 Sjáðu 02:00 Fréttir Stöðvar 2 02:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Dynasty (12:30) (e) Ein frægasta sjónvarpssería allra tíma. 09:30 Pepsi MAX tónlist 16:45 Dynasty (13:30) Ein frægasta sjónvarpssería allra tíma. 17:30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:15 Top Chef (11:17) (e) Bandarísk raunveruleika- sería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Núna reynir á hugmyndaflugið hjá kokkunum. Þeir þurfa að sjá um veitingar í stjörnuveislu um borð í lúxussnekkju en fá takmarkaða fjármuni til að kaupa hráefnið. 19:00 Real Housewives of Orange County (6:15) Raunveruleikasería þar sem fylgst er með lífi fimm húsmæðra í einu ríkasta bæjarfélagi Bandaríkjanna. 19:45 King of Queens (6:13) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20:10 Kitchen Nightmares (3:13) Kjaftfori kokkurinn Gordon Ramsey heimsækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa við blaðinu. 21:00 Three Rivers (11:13) Dramatísk og spennandi þáttaröð um lækna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga sjúklingum sínum. Efnilegur körfubolta- kappi hnígur niður á æfingu og þarf nýtt hjarta. Annar sjúklingur er á síðasta snúningi og þarf nýtt lunga. Eina von þeirra eru líffæri úr konu sem var skotin til bana í brúðkaupi sínu. 21:45 CSI New York (2:23) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. 22:35 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:20 The Cleaner (9:13) (e) Vönduð þáttaröð með Benjamin Bratt í aðalhlutverki. Þættirnir eru byggðir á sannri sögu fyrrum dópista sem helgar líf sitt því að hjálpa fíklum að losna úr viðjum vanans. Unglingsstrákur sem hafði losnað úr viðjum vanans fellur og byrjar aftur í dópinu. Mamma hans, sem skrifaði metsölubók um þrautagöngu þeirra, kallar á William eftir að sonurinn hverfur rétt áður en næsta bók hennar kemur út. 00:05 In Plain Sight (8:15) (e) Sakamálasería um hörkukvendi sem vinnur fyrir bandarísku vitnaverndina. Mary kemur vitni sem hún á að vernda í vinnu hjá vini sínum. Þegar vinurinn verður fyrir lífshættulegri árás grunar Mary að vitnið hennar sé viðriðið málið. 00:50 Leverage (5:13) (e) Spennandi þáttaröð í anda Ocean’s Eleven um þjófahóp sem rænir þá sem misnota vald sitt og ríkidæmi. Nate og félagar hans eru að koma spilltum dómara á hausinn þegar Nate og Sophie lenda sem gíslar í bankaráni. Nú verða þau að halda svikamyllu sinni áfram um leið og þau fást við ræningja sem eru algjörir viðvaningar. 01:35 King of Queens (6:13) (e) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 02:00 Pepsi MAX tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. 20:00 Eldhús meistaranna Maggi og Bjössi á Panóramaþakinu 20:30 Golf fyrir alla 4 og 5..braut leiknar á Hamarsvelli með Jonna og Hansa og Bjarka 21:00 Frumkvöðlar Haukur Guðjónsson er gestur Elinóru Ingu Sigurðardóttur. 21:30 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur með íslenskar búvöru og eldhúsmeistara í öndvegi. SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 SPORT 2 STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ ÍNN GRÍNMYNDIN RÓLEGUR Það lafir greinilega allt hjá þessum. 16:40 Áfangastaðir - Fjölfarnar gönguleið- ir Þáttaröð eftir Sigurð Sigurðarson og Guðberg Davíðsson. Frá 1995 og 1997. 17:05 Friðlýst svæði og náttúruminjar - Breiðamerkursandur 17:20 Táknmálsfréttir 17:30 Út í bláinn (Packat & klart sommar) 18:00 Sammi (SAMSAM) 18:07 Franklín (Franklin) 18:30 Skúli skelfir (Horrid Henry) 18:40 Risabjörninn (The Giant Bear) Finnsk barnamynd. 19:00 Fréttir 19:30 Veðurfréttir 19:35 Kastljós 20:10 Pillur við öllu (Pill Poppers) Heimildamynd frá BBC. Verkjalyf, sýklalyf og alls kyns lyf gera kraftaverk á hverjum degi, lina þjáningar fólks og losa það við sjúkdóma. En hvað vitum við um töflurnar sem við tökum? Og treystum við þeim? 21:05 Dýralíf (Animal Fillers) Stuttur dýralífsþáttur. 21:15 Lífsháski (Lost VI) 22:00 Tíufréttir 22:10 Veðurfréttir 22:20 Íslenski boltinn 23:05 Leitandinn (Legend of the Seeker) Bandarísk ævintýraþáttaröð. Dularfull kona, Kahlan Amnell, leitar hjálpar í skógarfylgsni kappans Richards Cyphers og þar með hefst æsispennandi atburðarás. Meðal leikenda eru Craig Horner, Bridget Regan, Bruce Spence og Craig Parker. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23:50 Framtíðarleiftur (Flash Forward) Bandarísk þáttaröð. Dularfullur atburður veldur því að fólk um allan heim dettur út í tvær mínútur og sautján sekúndur, og sér um leið í svip hvernig líf þess verður eftir hálft ár. Alríkislögreglumaður í Los Angeles reynir að komast að því hvað gerðist og hver olli því og koma upp gagnagrunni yfir framtíðarsýnir fólks. Meðal leikenda eru Joseph Fiennes, John Cho, Jack Davenport, Courtney B. Vance, Sonya Walger, Brian O‘Byrne, Christine Woods, Zachary Knighton og Peyton List. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00:35 Kastljós Endursýndur þáttur. 01:10 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 30 AFÞREYING 16. ágúst 2010 MÁNUDAGUR Gamanþættirnir The Middle hófu göngu sína á Stöð 2 í síðustu viku og eru á dagskrá á þriðjudög- um klukkan 20.10. Þættirnir fjalla um Frankie og eiginmann henn- ar Mike, sem er verkstjóri í grjót- námu. Þau hafa búið í smábænum Orson í Indiana-ríki í Bandaríkjun- um allt sitt líf. Frankie starfar á bíla- sölu, og gengur starf hennar brösu- lega. Axl, elsti sonur hennar kom undir, þegar Guns N’ Roses voru hvað vinsælastir og er uppreisnar- gjarn unglingur. Sue miðdótturin er taugaveikluð og Brick er aðeins sjö ára. The Middle eru stórgóð- ir gamanþættir sem farið hafa sig- urför um Bandaríkin. Í aðalhlut- verkum eru Patricia Heaton, Neil Flynn, Charlie McDermott, Eden Sher, Atticus Shaffer, Brian Doyle- Murray og Chris Kattan. Lífið í miðjunni Í SJÓNVARPINU á þriðjudaginn... STÖÐ 2 kl. 20:10 00:00 Tristan + Isolde Rómantísk ástarsaga með James Franco og Sophiu Myles í aðalhlutverkum. Mitt í stríði Írlands og Bretlands verður erfingi bresku krúnunnar ástfanginn af írskri prinsessu. Skyndilega er líf þeirra í hættu og þau þurfa að ákveða hvort sé meira virði, þjóðin eða ástin. 02:00 Torchwood (6:13) Ævintýralegur spennuþáttur í anda Men in Black og X-Files um sérsveit sem tekur að sér mál sem eru svo undarleg að ómögu- legt er fyrir óbreytta laganna verði að upplýsa. Liðsmenn sveitarinnar eru gæddir sérstökum hæfileikum sem nýtast þeim vel í baráttu við ill öfl sem vilja mannkyninu mein. 02:50 Wind Chill Spennandi hrollvekja um tvo háskólanema sem ferðast þvert yfir Bandaríkin á leið heim í skólafrí. Þegar bíllinn þeirra bilar á fáförnum og skuggalegum vegi fara skelfilegir hlutir að gerast. 04:20 Modern Family (10:24) Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en dæmigerðra nútímafjöl- skyldna. Leiðir þessara fjölskyldna liggja saman og í hverjum þætti lenda þær í hreint drepfyndnum aðstæðum sem samt eru svo skelfilega nálægt því sem við sjálf þekkjum alltof vel. 04:45 Monk (8:16) Áttunda þáttaröðin um einkaspæj- arann og sérvitringinn Adrien Monk. Hann heldur uppteknum hætti við að aðstoða lögregluna við lausn allra undarlegustu sakamálanna sem flest hver eru æði kómísk þótt glæpir séu auðvitað alltaf dauðans alvara. 05:30 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld. 06:59 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Apaskólinn, Krakkarnir í næsta húsi 08:14 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:54 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 Eldsnöggt með Jóa Fel (4:6) Jói Fel býður stelpunum í "Stelpunum" í grill. RÉTT- IR: Sælkera ostabakki að hætti Marentzu Poulsen og Jóa Fel. Sætar og stelpulegar lambalundir með grillaðri pólentu. Frómasterta sem er sérvalin fyrir sætar og skemmtilegar stelpur. 10:50 Cold Case (12:22) Sjöunda spennuþátta- röðin um Lilly Rush og félaga hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann. 11:45 Falcon Crest II (10:22) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany- dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 12:35 Nágrannar Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 Frasier (3:24) Sígildir og margverðlaunaðir gamanþættir um útvarpsmanninn Dr. Frasier Crane. 13:30 Samurai Girl - Book of the Sword Ævintýraleg mynd um hina nítján ára Heaven sem hefur alla tíð lifað afar vernduðu lífi í Japan. Í heimsókn til Bandaríkjanna kemst hún þó að því að fjölskylda hennar er ekki öll þar sem hún er séð og skyndilega er hún orðin lykilmanneskjan í komandibaráttu góðs og ills. 15:00 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 15:55 Saddle Club 16:18 Barnatími Stöðvar 2 Apaskólinn, Könnuðurinn Dóra, Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons (12:22) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (15:24) Bræðurnir falla báðir fyrir sömu konunni sem veldur ýmsum vandamálum. Jenna Elfman leikur konuna. 19:45 How I Met Your Mother (13:22) 20:10 So You Think You Can Dance (16:23) Úrslitaslagurinn heldur áfram og aðeins 6 bestu dansararnir eru eftir í keppninni. Keppendur þurfa því að leggja enn harðar af sér til að eiga möguleika á að halda áfram. 21:35 So You Think You Can Dance (17:23) Nú kemur í ljós hvaða keppendur halda áfram og eiga áfram von um að sigra þessa stærstu danskeppni Bandaríkjanna. 22:20 Torchwood (7:13) Ævintýralegur spennuþáttur í anda Men in Black og X-Files um sérsveit sem tekur að sér mál sem eru svo undarleg að ómögu- legt er fyrir óbreytta laganna verði að upplýsa. Liðsmenn sveitarinnar eru gæddir sérstökum hæfileikum sem nýtast þeim vel í baráttu við ill öfl sem vilja mannkyninu mein. 23:15 Cougar Town (9:24) 00:40 Gavin and Stacy (4:7) Önnur þáttaröðin af þessari bresku gamanþáttaröð og sem áður er rómantíkin er allsráðandi. Í fyrstu þáttaröðinni kynntumst við parinu Gavin og Stacey, sem ákváðu að gifta sig eftir að hafa verið saman í mjög stuttan tíma. Nú eru hveitibrauðsdagarnirsenn á enda og alvaran tekin við. 01:10 Samurai Girl - Book of the Sword Ævintýraleg mynd um hina nítján ára Heaven sem hefur alla tíð lifað afar vernduðu lífi í Japan. Í heimsókn til Bandaríkjanna kemst hún þó að því að fjölskylda hennar er ekki öll þar sem hún er séð og skyndilega er hún orðin lykilmanneskjan í komandibaráttu góðs og ills. 02:35 Sugar Hill Hörkuspennandi mynd með Wesley Snipes í hlutverki eiturlyfjabaróns sem reynir að snúa baki við glæpalífinu og gerast fjölskyldumaður. 04:35 The Simpsons (12:22) Simpson-fjölskyldan tekur að sér að gæta seturs herra Burns þegar hann bregður sér úr bænum en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig frekar en annað sem fjölskyldan tekur sér fyrir hendur. 05:00 Cold Case (12:22) 05:45 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.