Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2010, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2010, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 16. ágúst 2010 ÚTTEKT 23 12 LEIÐIR TIL AÐ TAKAST Á VIÐ HEGÐUN BARNA Barnið er að kanna styrk sinn og hljóðin sem myndast eru líka skemmtileg,“ segir Klein sem segir þessa þörf einnig til komna til að athuga hvar mörk þín liggja. „Barnið horfir líklega á þig um leið og það lætur diskinn detta á gólfið. Það er að athuga hve langt það kemst.“ Ráð: „Börn hafa löngun og þörf fyrir að kasta hlutum. Gefðu barninu fötu sem það getur notað til að henda dótinu sínu ofan í. Gefðu því skýr skilaboð um að það megi nota boltann til að henda en ekki skál hundsins. Ef þú segir bara: „ekki henda,“ vekur það upp pirring hjá barninu, sérstaklega ef það hefur séð þig henda fötum í óhreina tauið. Mundu: Ef þú sérð að barnið er að henda hlutum vegna reiði segðu: „þú ert reiður, prófaðu að stappa niður fótunum í stað þess að henda dótinu þínu.“ Smábörn gera sér smám sam- an grein fyrir að þau hafa val.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.