Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2010, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2010, Blaðsíða 12
12 fréttir 25. ágúst 2010 miðvikudagur Séra Flóki Kristinsson, sóknarprestur á Hvanneyri, starfaði í Langholtskirkju árið 1996 þegar Sigrún Pálína Ingvarsdóttir leitaði til hans. Í kjölfarið sendi Ólafur Skúla- son út fréttatilkynningu, þar sem Flóki var sagður hafa fengið konurnar til að ljúga ofbeldinu upp á Ólaf. Hann segir Karl Sigurbjörnsson hafa stutt Ólaf og hefur aldrei treyst honum síðan. Nú sé aftur kominn tími til að gera þessi mál upp. Hraktist frá sókninni, rúinn ærunni m yn d Ir r Ó b er t re yn IS So n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.