Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2010, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2010, Blaðsíða 32
n Eiður Smári Guðjohnsen, knattspyrnumaður, mætti í World Class Laugum, í síðustu viku til að taka á því. Eiður Smári notaði almenningsklefa sem vakti athygli nærstaddra. Leiktíðin í ensku úr- valsdeildinni í knattspyrnu hófst nýverið. Eiður Smári þótti standa sig með ágætum í lok síðustu leik- tíðar með Tottenham og er aldrei að vita hverju hann tekur upp á í vetur. Hann gekk til liðs við Tottenham eftir að hafa dvalið í millitíðinni í her- búðum franska liðs- ins Mónakó. Eiður Smári var ekki valinn í íslenska landslið- ið fyrir leiki þess gegn Noregi og Danmörk en hann er nú milli liða. Eiður Smári í ræktinni Tímabundni fréttastjórinn, Freyr Einarsson, ekur um á jeppa í boði Stöðvar 2: Fréttastjóri á lúxusbíl frá 365 n Guðlaugur Þór Þórðarson, þing- maður Sjálfstæðisflokksins og fyrr- verandi heilbrigðisráðherra, vill tala við fjölmiðla. Ástæðan er kaup Framtakssjóðs Íslands á eignar- haldsfélaginu Vestia af Landsbanka Íslands. Guðlaugur á sæti í við- skiptanefnd Alþingis. Sjálfstæðis- flokkurinn hefur óskað þess að viðskiptin verði tekin til umræðu í nefndinni og bíður svara þar að lútandi. Upphlaup Guðlaugs kem- ur á óvart í ljósi þess hversu lítið hefur farið fyrir hon- um í fjölmiðlum frá því greint var frá háum styrkveit- ingum til hans í prófkjörsbaráttu hans. Guðlaugur stóð af sér veðrið vegna þeirrar um- ræðu en erfitt þótti að ná af honum tali á því tíma- bili. Jón Ásgeir sér um sína! DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. vEðrið í dag kl. 15 ...og næStu daga SólaruppráS 5:49 SólSEtur 21:09 Áskriftarsíminn er 512 70 80 Fréttaskot 512 70 70 guðlaugur vill tala REykjavík Nokkuð hefur verið rætt um tíma- bundinn fréttastjóra Stöðvar 2, Frey Einarsson, á netinu að undanförnu. Freyr átti að taka við tímabundið af Óskari Hrafni Þorvaldssyni, sem lét af störfum á stöðinni fyrr á árinu, en svo virðist sem hann sé kominn til að vera. Þetta þykir nokkuð merkilegt þar sem Freyr hefur litla sem enga reynslu af fréttaöflun og -skrifum enda hefur hann helst einbeitt sér að lífsstíls- og stjörnufréttum í gegnum tíðina. Hugsanlegt er að ein af ástæðun- um fyrir þessu sé að Freyr sé ekki eins óþægur ljár í þúfu og hinn baldni Óskar Hrafn sem tók eiganda stöðv- arinnar, Jón Ásgeir Jóhannesson, alls engum vettlingatökum. Eftir því hef- ur einnig verið tekið að gagnrýnum fréttum um Jón Ásgeir og viðskipta- félaga hans hefur fækkað nokkuð eft- ir að Óskar Hrafn hætti á stöðinni. Eitt af því sem þykir renna stoð- um undir þessa kenningu er sá mannamunur sem virðist vera gerð- ur á Óskari Hrafni og Frey. Eftir því sem næst verður komist fékk sá fyrr- nefndi aldrei bíl til umráða frá fyrir- tækinu meðan hann var fréttastjóri. Þessa dagana sést Freyr hins veg- ar keyra um göturnar á fallegum, svörtum Ford Explorer-jeppa, ár- gerð 2007, með bílnúmerið GTY27 en bíllinn er í eigu 365, móðurfé- lags Stöðvar 2. Freyr virðist því vera í meiri metum hjá aðstandendum 365 en Óskar Hrafn og virðist hon- um vera hyglað töluvert meira af ein- hverjum ástæðum. Með jeppa til afnota Freyr Einarsson hefur jeppa til afnota sem er í eigu 365. Hann tók við fréttastjórastöðunni á Stöð 2 af Óskari Hrafni Þorvaldssyni og hefur ílengst í henni. vEðrið úti í hEimi í dag og næStu daga 13 10 8 10 10 11 11 11 1315 14 10 3 3 6 5 6 3 1 1 3 3 4 6 Hitakort Litirnir í kortinu tákna hitafar á landinu. Sjá kvarða. keimlíkt veður næstu daga HöFuðboRGaRSvæðið Hæglætis- veður verður í borginni í dag með björtu veðri. Hins vegar er nokkuð svalt núna í morgunsárið en að deginum á ég von á 12-14 stiga hita. Sem sagt hið besta veður. Hins vegar þykknar upp í kvöld. landSbyGGðin Enn verður væta austan til á landinu og hætt við stöku skúrum norðaustan til með sæmilega björtu veðri á milli. Annars staðar verður þurrt og horfur á léttskýjuðu veðri frá miðju Suðurlandi og vestur um, yfir á Vestfirði þar sem verður skýjað með köflum norðan til. Hitinn er þokkalegur. Raunar kalt að næturlagi en að deginum þetta 8-11 stig en allt að 15 stig á landinu sunnanverðu. Vindurinn í dag verður hægur. Andvari af norðri en þó sýnist mér að við Húnaflóann og sums staðar austan til hreyfi nokkuð vind. næStu daGaR Keimlíkt veður verður fram á föstudag, hægviðrasamt með björtu veðri sunnan til en þungbúnara veðri nyrðra og þá með einhverri vætu, einkum norðaustan til. Um helgina er töluverð óvissa ennþá. Þá eru tveir möguleikar uppi. Svipað veður áfram eins og verið hefur nú, eða að hann snúi sér í suðvestan átt með vætusömu veðri vestan til en þurru að kalla eystra. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.vEðRið MEð SiGGa StoRMi siggistormur@dv.is Sól lækkaR á loFti! Það fer ekki milli mála lengur að nóttin er að lengjast. Í Reykjavík í dag verður dagslengdin 15 klst. 19 mín. og 56 sek. og sólarhæð nú í 36,5°. Þegar sólin var hæst á lofti var sólarhæð í Reykjavík 49,3° þannig að sólin hefur lækkað um 12,8° frá því hún var hæst á lofti. atHuGaSEMd vEðuRFRæðinGS Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 3-5 10/6 0-3 9/6 0-3 8/4 0-3 8/4 0-3 6/4 0-3 8/4 0-3 8/6 0-3 9/6 0-3 7/6 0-3 10/5 3-5 11/11 0-3 11/9 0-3 13/9 3-5 11/9 3-5 10/8 3-5 9/6 5-8 10/6 0-3 7/5 0-3 9/6 0-3 8/5 0-3 8/6 0-3 9/6 0-3 8/6 0-3 11/4 3-5 11/10 0-3 11/9 0-3 12/9 3-8 11/8 0-3 11/10 3-5 11/6 5-8 11/6 0-3 10/7 0-3 10/6 0-3 9/6 0-3 10/6 0-3 11/7 0-3 10/8 0-3 12/6 3-5 12/11 0-3 10/7 0-3 12/9 5-8 12/8 0-3 12/12 3-5 12/9 0-3 11/6 0-3 11/7 0-3 12/9 0-3 11/8 0-3 11/4 0-3 15/9 0-3 10/10 0-3 16/10 8-10 13/10 5-8 12/9 3-5 13/11 5-8 12/9 17/14 17/12 17/12 12/11 18/14 20/17 18/16 28/22 31/26 17/11 14/12 15/12 16/14 16/15 25/19 18/15 27/21 31/25 18/15 15/13 16/14 17/12 17/12 19/14 20/16 25/21 29/24 17/14 15/8 15/8 13/8 18/12 20/14 17/12 28/22 31/26 Mið Fim Fös Lau hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante Fimleikabolir  Tátiljur  Ballettskór  Jazz- og dansskór Háaleit isbraut 68 · Sími 568 4240 Flottar jazz- og ballettvörur í miklu úrvali

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.