Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2010, Blaðsíða 21
Sigtryggur Helgason
fyrrv. forstjóri
Sigtryggur fæddist í Vestmannaeyjum
og ólst þar upp. Hann lauk landsprófi
frá Gagnfræðaskóla Vesturbæjar 1947,
stúdentsprófi frá MR 1951 og prófi í við-
skiptafræði frá HÍ 1955.
Sigtryggur var skrifstofustjóri hjá
föður sínum, Helga Benediktssyni
í Vestmannaeyjum, 1955–63, fram-
kvæmdastjóri Þ. Jónsson & Co 1963–74,
framkvæmdastjóri Toyota-varahluta-
umboðsins frá 1974 og stofnaði, ásamt
Jóhanni Jóhannssyni og fleirum, Brim-
borg ehf. 1977 og var þar forstjóri uns
hann lét af störfum árið 1999.
Sigtryggur er félagi í Akoges í
Reykjavík frá 1970, er stofnfélagi frá
1991 í Pálnatókavinafélaginu, ásamt
Jóni heitnum Böðvarssyni og fleirum,
og er stofnfélagi í áhugamannafélaginu
Blátindur VE-21 sem hafði það mark-
mið að endurbyggja fyrrnefndan bát
og koma honum í sýningarhæft ástand.
Fjölskylda
Sigtryggur kvæntist 10.4. 1955 Hall-
dóru Guðmundsdóttur, f. 29.11. 1934,
d. 2.6. 2009, húsmóður. Hún var dóttir
Guðmundar Hróbjartssonar, skósmiðs
í Landlist í Vestmannaeyjum, og Þór-
hildar Guðnadóttur húsmóður.
Börn Sigtryggs og Halldóru eru son-
ur, f. 18.7. 1955, d. sama dag; Þórhild-
ur, f. 14.9. 1956, læknir, búsett í Hafn-
arfirði, gift Hrafnkeli Óskarssyni lækni
og eru börn hennar Anna Kristín, f. 5.7.
1980, Sigtryggur Óskar, f. 27.12. 1988, og
Kristján Hrafn, f. 25.5. 1990, d. 25.7. 2010;
Kristbjörg Hrund, f. 28.5. 1962, viðskipta-
fræðingur, búsett í Reykjavík, gift Skapta
Haraldssyni sölumanni og eru börn
hennar Fjölnir, f. 26.9. 1998, og Halldór,
f. 28.1. 1990; Fjölnir, f. 18.7. 1967, d. 24.1.
1989, jarðfræðinemi við HÍ.
Systkini Sigtryggs: Stefán, f. 16.5.
1929, d. 30.4. 2000, ökukennari í Vest-
mannaeyjum; Guðmundur, f. 12.5.
1932, d. 15.5. 1953, útvarpsvirki; Páll,
f. 14.6. 1933, ferðafrömuður í Vest-
mannaeyjum; Helgi, f. 31.10. 1938, d.
28.8. 1960, nemi; Guðrún, f. 16.2. 1943,
verslunarkona í Reykjavík; Arnþór,
f. 5.4. 1955, fyrrv, formaður Öryrkja-
bandalagsins, búsettur á Seltjarnar-
nesi; Gísli, f. 5.4. 1955, framkvæmda-
stjóri í Reykjavík.
Foreldrar Sigtryggs: Helgi Bene-
diktsson, f. 3.12. 1899, d. 8.4. 1971,
kaupmaður og útvegsbóndi í Vest-
mannaeyjum, og k.h., Guðrún Stefáns-
dóttir, f. 30.6. 1908, d. 13.8. 2009, hús-
móðir.
Ætt
Helgi var sonur Benedikts, oddvita á
Þverá, bróður Jónasar læknis, afa Jónas-
ar Kristjánssonar, fyrrv. ritstjóra DV.
Benedikt var sonur Kristjáns, b. á Snær-
ingsstöðum Kristjánssonar, b. í Stóradal
Jónssonar, b. á Snæringsstöðum Jóns-
sonar, b. á Herjólfsstöðum Jónssonar,
b. á Mörk Jónssonar, ættföður Harða-
bóndaættar. Móðir Benedikts var Stein-
unn, systir Jóhannesar Nordal íshús-
stjóra, föður Sigurðar Nordal prófessors,
föður Jóhannesar Nordal, fyrrv. seðla-
bankastjóra, föður Ólafar Nordal alþm.
og Guðrúnar Nordal, forstöðumanns
Stofnunar Árna Magnússonar. Stein-
unn var dóttir Guðmundar, b. í Kirkjubæ
í Norðurárdal Ólafssonar. Móðir Guð-
mundar var Sigríður Guðmundsdóttir,
systir Vatnsenda-Rósu.
Móðir Helga var Jóhanna Jónsdótt-
ir, b. á Höskuldsstöðum Kristjánssonar.
Móðir Jóns var Jóhanna Jónsdóttir, b. í
Kasthvammi Ásmundssonar, bróður
Helga, ættföður Skútustaðaættar.
Guðrún var dóttir Stefáns, útgerð-
armanns í Skuld í Vestmannaeyjum
Björnssonar, b. á Bryggjum í Aust-
ur-Landeyjum Tyrfingssonar. Móð-
ir Björns var Anna Björnsdóttir. Móð-
ir Önnu var Sigríður Magnúsdóttir, b.
í Ártúnum Árnasonar, pr. í Steinsholti,
bróður Bövðars, afa Þuríðar, lang-
ömmu Vigdísar Finnbogadóttur. Árni
var sonur Presta-Högna Sigurðssonar.
Móðir Stefáns var Guðríður Sigurðar-
dóttir, b. á Geldingalæk Magnússon-
ar, bróður Sigríðar, langömmu Ingólfs,
ráðherra á Hellu.
Móðir Guðrúnar var Margrét, syst-
ir Guðjóns, föður Guðmundar söngv-
ara. Margrét var dóttir Jóns í Búð í
Þykkvabæ Ólafssonar. Móðir Margrét-
ar var Guðfinna Eggertsdóttir, b. í Há-
koti í Þykkvabæ, bróður Gísla, langafa
Eggerts G. Þorsteinssonar ráðherra og
Þorsteins fiskimálastjóra og Eggerts,
aflaskipstjóra á Víði frá Garði Gísla-
sona.
30 ára
Krzysztof Kubis Kötlufelli 11, Reykjavík
Karolina Prawdzik Birkitúni 5, Garði
Andri Guðmundsson Barmahlíð 5,
Reykjavík
Hjalti Hreinn Sigmarsson Löngumýri 7,
Garðabæ
Ester Antonsdóttir Tjarnabraut 8d,
Reykjanesbæ
Freyja Lambertsdóttir Fífuseli 30,
Reykjavík
Margrét Diljá Ívarsdóttir Bergstaðastræti
9a, Reykjavík
Helga Dröfn Jónsdóttir Dalseli 35,
Reykjavík
Óskar Hafnfjörð Auðunsson Steinahlíð 6,
Hafnarfirði
Gunnar Stefánsson Hömrum 2, Djúpavogi
Tinna Magnúsdóttir Strandvegi 4,
Garðabæ
Kristján Jóhannes Pétursson Kveldúlfs-
götu 6, Borgarnesi
40 ára
Rútur Sigurður Rútsson Háholti 7,
Hafnarfirði
Hafsteinn Ágúst Friðfinnsson Esjugrund
94, Reykjavík
Klara Hrönn Sigurðardóttir Faxatúni 18,
Garðabæ
Heimir Örn Herbertsson Ægisíðu 121,
Reykjavík
Þórdís Björg Ingólfsdóttir Melavegi 21,
Reykjanesbæ
Ingibjörg Birgisdóttir Bleiksárhlíð 39,
Eskifirði
Kristján Örn Helgason Gilsbakkavegi 1,
Akureyri
Sigurður Már Gunnarsson Háteigi 2,
Akranesi
Unnur Margrét Halldórsdóttir
Ljósheimum 2, Reykjavík
Ragnar Björn Egilsson Æsufelli 6, Reykjavík
Ása Birna Ólafsdóttir Einarsnesi 21,
Reykjavík
Eiríkur Jónsson Jöklafold 23, Reykjavík
Hlynur Loki Laufeyjarson Efstasundi 56,
Reykjavík
Ólafur Pálmi Agnarsson Aðalgötu 1, Dalvík
Ylfa Jean Adele Ómarsdóttir Skálholtsvík
2b, Stað
Bergleif Joensen Kleppsvegi 76, Reykjavík
50 ára
Björn Guðmundsson Kóngsbakka 15,
Reykjavík
Fríður Birna Stefánsdóttir Völvufelli 44,
Reykjavík
Hörður Gunnarsson Lyngheiði 16, Kópavogi
Einar Ragnarsson Hjallabraut 1, Hafnarfirði
Sigrún Guðmundsdóttir Hrauntjörn 5,
Selfossi
Lárus Franz Hallfreðsson Ögri,
Stykkishólmi
Þóra Einarsdóttir Hraunbrún, Garðabæ
Guðmundur Leifsson Lækjarbergi 14,
Hafnarfirði
60 ára
Ástríður Sveinbjörnsdóttir Silfurbraut 13,
Höfn í Hornafirði
Birgir Óttar Ríkarðsson Álfhólsvegi 89,
Kópavogi
Kristbjörg Sveinsdóttir Jórufelli 6,
Reykjavík
Bryndís D. Björgvinsdóttir Hólmasundi
10, Reykjavík
Fríður Gestsdóttir Skipholti 29b, Reykjavík
Halldór Runólfsson Fjölnisvegi 14,
Reykjavík
Kristín Snæfells Arnþórsdóttir Efstasundi
27, Reykjavík
Ragna Þórhallsdóttir Sörlaskjóli 54,
Reykjavík
Philip Filippus Vogler Dalskógum 12,
Egilsstöðum
70 ára
Anna Albertsdóttir Lautasmára 27,
Kópavogi
Ragnar Hallvarðsson Dvalarheimilinu
Höfða, Akranesi
María Erna Óskarsdóttir Vesturbergi 30,
Reykjavík
Gígja Símonardóttir Kirkjubraut 12,
Akranesi
Birgir Jónsson Hraunbrún 25, Hafnarfirði
Birgir Steindórsson Bakkahlíð 13, Akureyri
Magna Baldursdóttir Arnarási 8, Garðabæ
75 ára
Jón Albert Finnsson Ásvegi 4, Dalvík
Hörður Runólfsson Skólavegi 2,
Vestmannaeyjum
Ingibjörg Björnsdóttir Árskógum 6,
Reykjavík
Jón Pétursson Höfðabraut 8, Akranesi
80 ára
Þórður Helgason Suðurgötu 96, Hafnarfirði
Helga Kristjánsdóttir Þorláksgeisla 1,
Reykjavík
85 ára
Þóra Guðjónsdóttir Hringbraut 50,
Reykjavík
30 ára
Ramune Pekarskyte Daggarvöllum 6b,
Hafnarfirði
Kolbrún Dögg Eggertsdóttir Furugrund
38, Selfossi
Katla Rós Völudóttir Hverfisgötu 82,
Reykjavík
Valgerður Óskarsdóttir Njálsgötu 62,
Reykjavík
Laufey Eiríksdóttir Blikaási 1, Hafnarfirði
Fanney Daníelsdóttir Spóahólum 14,
Reykjavík
Kristinn Haukur Guðnason Laufvangi 9,
Hafnarfirði
40 ára
Áróra Hrönn Skúladóttir Hásölum 12,
Kópavogi
Einar Farestveit Bæjargili 87, Garðabæ
Jón Gunnar Jóhannsson Holtabyggð 1,
Hafnarfirði
Hallsteinn I. Traustason Ársölum 3,
Kópavogi
Guðjón Sigurður Rúnarsson Kirkjuvegi 14,
Reykjanesbæ
Ólafur Stefánsson Fjarðarseli 13, Reykjavík
Einar Jón Kjartansson Hringbraut 34,
Hafnarfirði
50 ára
Jacek Lewandowski Höfðavegi 13, Höfn í
Hornafirði
Halldór R. Halldórsson Ljósulind 10,
Kópavogi
Dröfn Ágústsdóttir Lyngmóum 7, Garðabæ
Guðmundur Sævar Hreiðarsson
Rjúpnasölum 6, Kópavogi
Ellen Guðrún Stefánsdóttir Kirkjustétt 13,
Reykjavík
Hrefna Þórey Eiríksdóttir Austurbrún 4,
Reykjavík
60 ára
Kári Svavarsson Árskógum 1, Egilsstöðum
Kristjana E. Magnúsdóttir Birkimel 10a,
Reykjavík
Þórhildur Björnsdóttir Melgerði 13,
Reyðarfirði
Ásthildur Kjartansdóttir Logalandi 22,
Reykjavík
Kristín Björgvinsdóttir Kögurseli 32,
Reykjavík
Bryndís Gísladóttir Granaskjóli 10,
Reykjavík
Páll Árni Jónsson Nesbala 78, Seltjarnarnesi
70 ára
Bjarndís Sumarliðadóttir Brekkutanga 4,
Mosfellsbæ
Valgerður Sumarliðadóttir Arkarholti 16,
Mosfellsbæ
Gréta Árnadóttir Rauðalæk 2, Reykjavík
Unnar Ragnarsson Borgabraut 2, Hólmavík
75 ára
Elsa Christensen Espigerði 4, Reykjavík
Gunnar Jónsson Brekku, Dalvík
80 ára
Ari Bogason Múlavegi 27, Seyðisfirði
Garðar Magnússon Sjávargötu 38,
Reykjanesbæ
Einar Karlsson Lækjasmára 6, Kópavogi
Ólafur Magnússon Hólagötu 11,
Reykjanesbæ
Jósef Jónasson Sæviðarsundi 12, Reykjavík
85 ára
Andrea Halldóra Oddsdóttir Fífuseli 14,
Reykjavík
Ásthildur Pálsdóttir Skólagerði 17, Kópavogi
Sara S. Helgadóttir Bakkagerði 11, Reykjavík
Guðrún Steingrímsdóttir Klifvegi 1,
Reykjavík
90 ára
Hannes Pálsson Sólheimum 42, Reykjavík
Anna Lilja Gísladóttir Faxabraut 13,
Reykjanesbæ
Ása Gissurardóttir Kópavogsbraut 1a,
Kópavogi
95 ára
Árbjörg Ólafsdóttir Húsagarði, Hellu
til hamingju hamingju
afmæli 4. október
Hermann fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp í Breiðholtinu. Hann var
Ölduselsskóla, stundaði nám við
Menntaskólann í Kópvogi og lauk
þaðan prófum í matartækni 1999 og
matreiðsluprófi 2003 er hann varð
jafnframt matreiðslunemi ársins og
lauk matreiðslumeistaraprófi frá
Menntaskólanum í Kópavogi 2009.
Hermann var matreiðslunemi í
Perlunni á árunum 2000–2003, var
matreiðslumaður við Kong Hans Kjæl-
er í Kaupmannahöfn 2003–2004, við
Hótel Holt 2005–2006, á Thorvaldsen-
bar 2006, og hefur verið matreiðslu-
maður og matreiðslumeistari við Hilt-
on Hótel/Vox frá 2007.
Hermann æfði og keppti í hand-
knattleik með ÍR frá sjö ára aldri og
í öllum aldursflokkum og varð þá
margfaldur Íslands-, deildar-, og bik-
armeistari. Hann hefur leikið með
meistaraflokki ÍR frá 2008. Hann hef-
ur leikið fjölda landsleikja með 16
ára, 18 ára og 20 ára landsliðum Ís-
lands í handknattleik.
Fjölskylda
Kona Hermanns er Anna Kristín
Magnúsdóttir, f. 11.4. 1979, innkaupa-
stjóri hjá Debenhams í Reykjavík.
Dóttir Hermanns og Önnu Krist-
ínar er Hanna Soffía Hermannsdótt-
ir, f. 16.7. 2006.
Sonur Önnu Kristínar er Harald-
ur Fannar Arngrímsson, f. 11.4. 1999.
Systkini Hermanns eru Hilmar
Páll Marinósson, f. 5.4. 1969, húsa-
smíðameistari, búsettur í Reykjavík;
Hafdís Ásta Marinósdóttir, f. 18.5.
1974, starfsmaður við leikskóla, bú-
sett í Reykjavík; Hreiðar Smári Mar-
inósson, f. 29.3. 1978, margmiðlun-
arhönnuður í Danmörku.
Foreldrar Hermanns eru Mar-
inó Grétar Scheving, f. 13.11. 1944,
starfsmaður hjá Toyota, búsettur í
Reykjavík, og Ingunn Emilsdóttir, f.
6.8. 1946, starfsmaður við Öldusels-
skóla.
Hermann Þór Marinósson
matreiðslumeistari á Hilton Hótel/vox
til hamingju
afmæli 5. október
mánudagur 4. október 2010 umsjón: kjartan gunnar kjartansson kjartan@dv.is ættfræði 21
80 ára á þriðjudag
30 ára á mánudag
komdu í áskrift!
512
70 80
dv.is/askrift
frjálst, óháð dagblað
Gísli fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Vest-
urbænum og Hlíðunum. Hann var í Hlíða-
skóla, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum
í Hamrahlíð árið 2000, lauk BS-prófi í tölvun-
arfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2004 og
MS-prófi í tölvunarfræði frá Edinborgarhá-
skóla 2009.
Gísli starfaði hjá Hugsandi mönnum 2004–
2008 en hefur starfað hjá D3 Miðlum frá 2009.
Fjölskylda
Eiginkona Gísla er Þorbjörg Þórhalls-
dóttir, f. 18.4. 1981, tölvunarfræðingur.
Foreldrar Gísla eru Guðmundur
Gíslason, f. 9.4. 1954, forstöðumaður
fangelsanna á höfuðborgarsvæðinu,
og Hafdís Guðmundsdóttir, f. 26.10.
1954, skrifstofustjóri hjá Fangelsis-
málastofnun ríkisins.
Gísli Þór Guðmundsson
tölvunarfræðingur Hjá D3 miðlum
30 ára á þriðjudag