Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2010, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2010, Blaðsíða 30
 dagskrá Mánudagur 4. októbergulapressan 07:00 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Arsenal) 15:05 Enska úrvalsdeildin (Tottenham - Aston Villa) 16:50 Sunnudagsmessan (Sunnudagsmessan) 17:50 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 18:45 PL Classic Matches (Southampton - Tottenham, 1994) 19:15 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Blackpool) 21:00 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) 22:00 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin 2010/11) Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrifin krufin til mergjar. 22:30 Football Legends (Maldini) Sýnt frá bestu knattspyrnumönnum samtímans og að þessu sinni er komið að Paolo Maldini. 08:00 At First Sight (Ástin er blind) Virgil Adamson hefur verið blindur frá barnæsku. Hann er nú full- orðinn og starfar sem nuddari á heilsuræktarstöð. Einn viðskiptavinanna er arkitektinn Amy Benic. Með þeim takast náin kynni og hún vill hjálpa honum að fá sjónina aftur. Amy veit að slík aðgerð er framkvæmanleg og leitar uppi sérfræðing á þessu sviði. Virgil er fullur eftirvæntingar því brátt fær hann að sjá lífið í alveg nýju ljósi. 10:05 Dave Chappelle‘s Block Party Bráðskemmtileg mynd þar sem grínistinn Dave Chappelle fer á kostum með geggjuðum sketsum og þess á milli býður hann uppá flott tónlistaratriði. Meðal tónlistargesta eru kanye West, Wyclef Jean, Lauren Hill og Erica Badu. 12:00 Space Jam (Geimkarfa) 14:00 At First Sight (Ástin er blind) 16:05 Dave Chappelle‘s Block Party 18:00 Space Jam (Geimkarfa) 20:00 Lonesome Jim (Jón eini) Gráglettin gam- anmynd í anda Garden State með Casey Affleck í aðalhlutverki. Myndin fjallar um hálfþrítugan mann sem gefst upp á því að reyna að láta verða eitthvað úr sér og snýr aftur í foreldrahús með skottið á milli lappanna. 22:00 Breakfast on Pluto (morgunverður á Plútó) Ljúfsár gamanmynd sem gerist snemma á 8. áratug síðustu aldar og fjallar um ungan Íra sem ákveður að yfirgefa litla heimabæinn og halda til London í leit að föður sínum og sjálfum sér - en á hann sækja miklar og erfiðar vangaveltur um kynhneigð sína. 00:05 Park (Almenningsgarðurinn) Gamanmynd sem gerist á einum degi í almenningsgarði í Los Angeles og fjallar um ellefu ólíka einstaklinga sem gera sér þar dagamun. 02:00 Three Extremes 04:05 Breakfast on Pluto (morgunverður á Plútó) 06:10 First Wives Club (Kvennaklúbburinn) Ekkert er hættulegra en reið eiginkona. Þær hafa verið vinkonur frá alda öðli og eiga fleira sameiginlegt en það. Þær hafa allar staðið með mönnunum sínum og hjálpað þeim upp metorðastigann en þegar á hólminn er komið er þeim sparkað og ungar og rennilegar teknar inn í staðinn. En þær þekkja sína menn og vita hvar þeir eru veikir fyrir og þær hefna sín grimmilega. 18:55 Iceland Airwaves Nýr íslenskur þáttur um Iceland Airwaves tónlistarhátíðina þar sem sagt er á hraðan og hressilegan hátt frá þessari stórmerkilegu hátíð sem hefur skipað sér í röð eftirtektarverðustu tónlistarhátíða heims. Í þættinum fáum við að heyra í Hjaltalín, Diktu, Retro Stefson, Bloodgroup, Keane, Hot Chip og mörgum fleiri. 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) 20:15 E.R. (18:22) (Bráðavaktin) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Storm (Stormurinn) 23:15 Mér er gamanmál Ný íslensk gamanþátta- röð með Frímanni Gunnarssyni. Lífskúnstnerinn, fræðimaðurinn, heimsborgarinn og sjónvarpsmað- urinn ástsæli ferðast um Norðurlöndin og Bretland til að hafa uppi á fremstu grínurum þjóðanna. 23:45 The Pacific (3:10) (Kyrrahafið) Magnaðir verðlaunaþættir frá framleiðendum Band of Brothers. Hér er sögð saga þriggja bandarískra sjóliða sem berjast með hernum við Japana í síðari heimsstyrjöldinni. 00:40 Iceland Airwaves 01:15 E.R. (18:22) (Bráðavaktin) 02:00 The Doctors (Heimilislæknar) 02:40 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 03:05 Fréttir Stöðvar 2 03:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:40 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 09:25 Pepsi MAX tónlist 16:55 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:40 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 18:20 Spjallið með Sölva (2:13) (e) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg blanda af gríni og alvöru. Meðal viðmælanda Sölva að þessu sinni er Kristmundur Axel Kristmundsson sem sigraði eftirminnilega í Söngkeppni framhaldsskól- anna með einlægu lagi um föður sinn. 19:00 Real Housewives of Orange County (13:15) Raunveruleikasería þar sem fylgst er með lífi fimm húsmæðra í einu ríkasta bæjarfélagi Bandaríkjanna. 19:45 Accidentally on Purpose (5:18) (e) Bandarísk gamanþáttaröð um konu á besta aldri sem verður ólétt eftir einnar nætur kynni með ungum fola. Billie gefur Zack og Davis góð ráð um hvernig þeir eiga að heilla stelpurnar. 20:10 Kitchen Nightmares (10:13) Kjaftfori kokkurinn Gordon Ramsey heimsækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa við blaðinu. Núna heimsækir hann aftur veitingastaði sem hann hefur reynt að hjálpa og kemst að því hvort breytingarnar hafi borið árangur. 21:00 Friday Night Lights (5:13) Dramatísk þáttaröð um ungmenni í smábæ í Texas þar sem lífið snýst um fótboltalið skólans. J.D. McCoy stelur athyglinni frá Matt, Tyra sér nýja hlið á Cash og Jason leitar nýrra leiða til að sjá konu og barni farborða. 21:50 CSI: New York (10:23) Bandarísk sakamálaser- ía um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Rannsóknardeildin er send til að kanna yfirgefna íbúð þar þau finna nærri 100 ára lík og gildrur á hverju strái. 22:40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:25 Leverage (3:15) (e) Spennandi þáttaröð um þjófahóp sem rænir þá sem misnota vald sitt og ríkidæmi. Núna þarf Nate og gengið hans að bjarga Parker sem er í vandræðum eftir að hafa unnið fyrir gamla lærimeistara sinn. 00:10 In Plain Sight (15:15) (e) Sakamálasería um hörkukvendi sem vinnur fyrir bandarísku vitna- verndina. Það er komið að lokaþættinum að sinni og Mary þarf að vernda konu frá Suður-Ameríku sem berst gegn spilltum stjórvöldum í heimalandi sínu. Málið flækist þegar hún heimtar að fá að búa í hættulegasta hverfi borgarinnar og Mary lendir í lífshættu. 00:55 CSI: New York (12:25) (e) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Útsala á brúðarkjólum endar með ósköpum og ung kona liggur í valnum. 01:40 Pepsi MAX tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó grínmyndin samt svo sætur Hvað er hægt að segja við svona grallara? 15.35 Þóra Einarsdóttir - Konan sem vildi breyta heiminum Framleiðandi: Plús film. Frá 1994. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 16.20 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Íslandsmót karla í fótbolta. e. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Landinn 18.00 Sammi (27:52) (SAMSAM) 18.07 Franklín (8:13) (Franklin) 18.30 Skúli skelfir (14:52) (Horrid Henry) 18.40 Stúlka og dansandi hestur Leikin barnamynd. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.50 Stefnuræða forsætisráðherra (Stefnuræða forsætisráðherra) Bein útsending frá Alþingi þar sem Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína og fram fara umræður um hana. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Leitandinn (13:22) (Legend of the Seeker) Bandarísk ævintýraþáttaröð. Dularfull kona, Ka- hlan Amnell, leitar hjálpar í skógarfylgsni kappans Richards Cyphers og þar með hefst æsispennandi atburðarás. Meðal leikenda eru Craig Horner, Bridget Regan, Bruce Spence og Craig Parker. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.05 Framtíðarleiftur (22:22) (Flash Forward) Bandarísk þáttaröð. Dularfullur atburður veldur því að fólk um allan heim dettur út í tvær mínútur og sautján sekúndur, og sér um leið í svip hvernig líf þess verður eftir hálft ár. Alríkislögreglumaður í Los Angeles reynir að komast að því hvað gerðist og hver olli því og koma upp gagnagrunni yfir framtíðarsýnir fólks. Meðal leikenda eru Joseph Fiennes, John Cho, Jack Davenport, Courtney B. Vance, Sonya Walger, Brian O‘Byrne, Christine Woods, Zachary Knighton og Peyton List. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23.50 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.00 Dagskrárlok 30 afþreying 4. október 2010 Mánudagur Skjár Einn hefur á þriðjudag sýning- ar af tveimur nýjum þáttaröðum af Nurse Jackie og United States of Tara. Í báðum þáttaröðum er fylgst með kræfum konum og raunum þeirra. Nurse Jackie fjallar um hjúkrunar- konu sem sinnir starfi sínu vel en á einnig við mikla lyfjafíkn að stríða. Í þessari annari þáttaröð reynir hún að bæta ráð sitt og sinna fjölskyldunni en þær áætlanir eru fljótar að bregðast. Einnig er um aðra þáttaröð að ræða af United States of Tara en hún þarf að takast á við alla þá ótal mis- munandi persónuleika sem í henni búa. Tara hefur náð að halda aftur af þessum persónum um nokkurt skeið en smáatriði setur allt úr skorðum. í sjónvarpinu á þriðjudag... 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!, Apaskólinn, Krakkarnir í næsta húsi 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Eldsnöggt með Jóa Fel (5:10) Hinn eini sanni Jói Fel er mættur enn og aftur og ætlar þessi fjölhæfi bakarameistari að matreiða gómsæta rétti eldsnöggt og með ofureinföldum hætti. Góðir gestir mæta í heimsókn og eru svo lánsamir að fá að bragða á kræsingum Jóa. 10:50 Cold Case (19:22) (Óleyst mál) Sjöunda spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann. 11:45 Falcon Crest II (17:22) (Falcon Crest II) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Frasier (16:24) (Frasier) Sígildir og margverð- launaðir gamanþættir um útvarpsmanninn Dr. Frasier Crane. 13:25 Akeelah and the Bee (Akeelah stafsetning- arséní) Áhrifarík og margverðlaunuð bíómynd með stórleikurunum Lawrence Fishburne og Angelu Bassett. Myndin fjallar um unga, bráðgreinda stúlku sem kemur frá brotnu heimili. Til að komast hjá enn einni refsingunni í skólanum samþykkir hún að taka þátt í stafsetningarkeppni og kemur þá í ljós að hún býr yfir einstökum hæfileikum. 15:15 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Apaskólinn, Áfram Diego, áfram! 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:33 Nágrannar (Neighbours) 17:58 The Simpsons (9:25) (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (22:24) (Tveir og hálfur maður) Alan lætur undan Judith að fara með Jake til sálfræðings. Það sem hann áttar sig hins vegar ekki á er að hann þarf meira á sálfræðing að halda en Jake. Alan hefur nefnilega verið að ganga í svefni öðrum fjölskyldumeðlimum til ama. 19:45 How I Met Your Mother (20:22) 20:10 Extreme Makeover: Home Edition (4:25) (Heimilið tekið í gegn) 20:55 V (4:12) (Gestirnir) Vandaðir spennuþættir sem segja á afar raunverulegan hátt frá því þegar nokkur risavaxin geimskip taka sér stöðu yfir stærstu borgum heims. Með undraskjótum hætti grípur um sig mikið geimveruæði þar sem áhugi fyrir þessum nýju gestum jaðrar við dýrkun. Einhverjir eru þó ekki eins sannfærðir og grunar að gestirnir séu í raun úlfar í sauðargæru. Þættirnir koma úr smiðju höfunda Lost. 21:40 The Event (2:13) (Viðburðurinn) Hörkuspenn- andi þættir um venjulegan, ungan mann sem lendir í þeirri skelfilegu lífsreynslu að kærustunni hans er rænt og hann grunaður um að hafa komið henni fyrir kattarnef. Staðráðinn í að sanna sakleysi sitt leggur hann á flótta og reynir að finna hana en áður en hann veit af er hann flæktur í meiri háttar samsæri gegn forseta Bandaríkjanna. 22:25 Dollhouse (1:13) (Brúðuhúsið) Spennuþátta- röð sem gerist í náinni framtíð þar sem skotið hafa upp kollinum undirheimafyrirtæki sem gera út sérstaka málaliða, svokallaðar "brúð- ur", sem hægt er að breyta og laga að hverju verkefni fyrir sig. Eitt þessara vélmenna virðist gera sér grein fyrir misnotkunina og ákveður að reyna losna úr þessum fjötrum. 23:15 Cougar Town (16:24) (Allt er fertugum fært) Gamanþáttur í anda Sex and the City með Courtn- ey Cox úr Friends í hlutverki kynþokkafullrar en afar óöruggrar, einstæðrar móður unglingsdrengs. Hana langar að hitta draumaprinsinn en á erfitt með að finna réttu leiðina til þess enda finnst henni hún engan veginn samkeppnishæf í stóra stefnumótaleiknum. 23:40 White Collar (Hvítflibbaglæpir) Spennu- og gamanþáttur um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. Hann er svokallaður góðkunningi lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður lögreglunni þjónustu sína við að hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því að komast hjá fangelsisvist. 00:25 The Shield (4:13) (Sérsveitin) Sjöunda spennu- þáttaröðin um lögreglulið í Los Angeles sem hikar ekki við að brjóta lögin til að fá sínu framgengt. Í þessari sjöttu þáttaröð eru spilltu löggurnar enn við sama heygarðshornið og það er erfitt að greina á milli löggæslunnar og glæpamannanna. 01:10 Lonesome Jim (Jón eini) Gráglettin gam- anmynd í anda Garden State með Casey Affleck í aðalhlutverki. Myndin fjallar um hálfþrítugan mann sem gefst upp á því að reyna að láta verða eitthvað úr sér og snýr aftur í foreldrahús með skottið á milli lappanna. 02:45 Paris, Texas Dramatísk og áhrifamikil mynd um mann sem ráfar minnislaus út úr eyðimörkinni og inn í sitt gamla líf sem hann hafði sagt skilið við fyrir nokkrum árum. Bróðir hans tekur hann upp á sína arma og hjálpar honum við að ná sáttum við fjölskyldu og vini. 05:05 The Simpsons (9:25) (Simpson-fjölskyldan) Lífið hjá Hómer og Marge Simpson gengur sinn vanagang en ekki líður sá dagur að þau eða börnin, Bart, Lísa og Maggie, rati ekki í vandræði! Fjölskyldan býr í bænum Springfield þar sem ekki er þverfótað fyrir furðufuglum. Ævintýri Simpson-fjölskyldunnar eru með vinsælasta sjónvarpsefni allra tíma. 05:30 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. kræfar konur 06:00 ESPN America 17:10 Golfing World (e) Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 18:00 Golfing World Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 18:50 Ryder Cup 2010 (3:3) (e) Þriðji og síðasti keppnisdagur í Ryder-bikarnum og nú verður keppt í „tvímenningi“ þar sem einn kylfingur úr hvoru liði mætast í einvígi. Alls eru 12 leikir á dag- skrá. Sá kylfingur sem er með fleiri vinninga eftir 18 holur vinnur sitt einvígi. Í liði Bandaríkjanna eru: Phil Mickelson, Hunter Mahan, Bubba Watson, Jim Furyk, Steve Stricker, Dustin Johnson, Jeff Overton, Matt Kuchar, Stewart Cink, Rickie Fowler, Zach Johnson og Tiger Woods. Fyrirliði liðsins er Corey Pavin. Í liði Evrópu eru: Luke Donald, Ross Fisher, Peter Hanson, Padraig Harrington, Miguel Angel Jimenez, Martin Kaymer, Graeme McDowell, Rory McIlroy, Edoardo Molinari, Francesco Molinari, Ian Poulter og Lee Westwood. Fyrirliði liðsins er Colin Montgomerie. 01:00 Golfing World (e) Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 01:50 ESPN America skjár goLF 07:00 Spænski boltinn (Barcelona - Mallorca) 16:40 Spænski boltinn (Barcelona - Mallorca) 18:20 Spænski boltinn (Real Madrid - Deportivo) 20:00 Iceland Expressdeildin / Upphi (Upphitun) Hitað upp fyrir Iceland Expressdeildina í körfubolta sem verður á dagskrá Stöðvar 2 Sport í vetur. 21:00 Spænsku mörkin (Spænsku mörkin 2010-2011) 21:45 World Series of Poker 2010 (Main Event) Sýnt frá The Main Event á World Series of Poker. 22:35 Fréttaþáttur Meistaradeildar E (Fréttaþáttur) 23:05 Íslandsmeistaramótið í Polefit (Íslands- meistaramótið í Polefitness) Sýnt frá Íslandsmótinu í Polefitness en fjölmargir keppendur voru skráðir til leiks í þessari nýju íþróttagrein. Skjár einn klukkan 21.50 og 22.20

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.