Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2010, Blaðsíða 59
GULAPRESSAN
GRÍNMYNDIN
RÓLEGUR, FÉLAGI! Sebrahestar hafa greinilega aldrei
heyrt um persónulega svæðið.
DAGSKRÁ Sunnudagur 21. nóvember
STÖÐ 2
07:00 Aðalkötturinn
07:25 Litla risaeðlan
07:40 Sumardalsmyllan
07:45 Lalli
07:50 Elías
08:00 Algjör Sveppi
08:40 Go Diego Go! 4
09:00 Mörgæsirnar frá Madagaskar
09:25 Histeria!
09:50 Bolt
11:25 Röddin 2010
12:00 Spaugstofan
12:30 Nágrannar
14:15 Smallville (6:22)
15:00 Family (17:24)
15:25 Grey‘s Anatomy (8:22)
16:20 Eldsnöggt með Jóa Fel (8:12)
16:55 Oprah
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:20 Frasier (16:24)
19:45 Sjálfstætt fólk
20:30 Hlemmavídeó (5:12)
Frábærir gamanþættir með Pétri
Jóhanni Sigfússyni sem leikur
Sigga sem er fráskilinn og býr einn
rétt hjá Hlemmi og rekur gamla
vídeóleigu sem hann erfði eftir
föður sinn. Þetta gerir hann þó allt
af veikum mætti og takmörkuðum áhuga enda
snúast dagdraumar hans um annað.
21:05 The Mentalist (7:22)
21:50 Numbers (5:16)
22:35 The Pacific (10:10)
23:35 60 mínútur
00:25 Spaugstofan
00:55 Daily Show: Global Edition
01:20 Glee (1:22)
02:05 V (10:12)
02:50 The Event (7:13)
03:35 Dollhouse (7:13)
04:25 Thank You for Smoking
05:55 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:30 Rachael Ray (e)
12:15 Rachael Ray (e)
12:55 Rachael Ray (e)
13:40 Dr. Phil (e)
14:25 Dr. Phil (e)
15:05 Judging Amy (8:23) (e)
15:50 Spjallið með Sölva (9:13) (e)
16:30 Nýtt útlit (9:12) (e)
17:20 Matarklúbburinn (2:6) (e)
17:45 Parenthood (7:13) (e)
18:35 Rules of Engagement (4:13) (e)
19:00 The Office (13:26) (e)
19:25 Parks & Recreation (23:24) (e)
19:50 Fyndnar fjölskyldumyndir (8:10)
20:15 Psych (5:16) Bandarísk
þáttaröð um ungan mann með
einstaka athyglisgáfu sem
aðstoðar lögregluna við að
leysa flókin sakamál. Bílþjófur
er myrtur í miðjum eltingaleik á
stolnum bíl. Shawn og Gus kafa
í heim götukappaksturs til að reyna að finna
morðingjann.
21:00 Law & Order: Special Victims Unit
(16:22)
21:50 Dexter 9,3 (2:12) Fimmta
þáttaröðin um dagfarsprúða
morðingjann Dexter Morgan
sem drepur bara þá sem eiga það
skilið. Dexter reynir að hlúa að
fjölskyldunni og halda aftur af
morðfýsninni en lítill blóðdropi
breytir öllu.
22:40 House (13:22) (e)
23:30 Nurse Jackie (7:12) (e)
00:00 Last Comic Standing (11:14) (e)
01:00 American Music Awards 2010
04:00 CSI: Miami (21:25) (e)
04:45 Pepsi MAX tónlist
SKJÁR EINN
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Húrra fyrir Kela (45:52)
08.24 Ólivía (4:52)
08.34 Babar (10:26)
08.57 Krakkamál – SIR ISAAC NEWTON
09.00 Disneystundin
09.01 Snillingarnir (9:28)
09.24 Sígildar teiknimyndir (9:42)
09.29 Gló magnaða (9:19)
09.52 Artúr (1:20)
10.30 Hringekjan
11.25 Landinn
11.55 Návígi
12.30 Silfur Egils
13.55 Saga vísindanna – Hvert er leyndar-
mál lífsins? (5:6)
15.45 Kvartanakórinn
16.45 Per Olov Enquist
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Önnumatur
18.00 Stundin okkar
18.28 Með afa í vasanum (16:52)
18.40 Skúli Skelfir (8:52)
19.00 Fréttir
19.35 Veðurfréttir
19.40 Landinn
20.10 Næsti hálftími verður þrjú kortér
Heimildarmynd um fagurfræði og listsköpun Birgis
Andréssonar myndlistarmanns sem fæddist 1955
og lést 2007. Höfundur myndarinnar er Jón Axel
Egilsson og framleiðandi Græna gáttin. Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
21.10 Himinblámi (Himmelblå III)
22.00 Sunnudagsbíó - Barnið
hennar Rosemary 8,1
(Rosemary‘s Baby) Bandarísk
bíómynd frá 1968 byggð á
skáldsögu eftir Ira Levin. Ung
hjón flytja í nýja íbúð. Þeim þykja
nágrannarnir einkennilegir og
undarlegir atburðir gerast. Eftir
að konan verður ófrísk með dularfullum hætti
óttast hún mjög um öryggi barnsins. Leikstjóri er
Roman Polanski og meðal leikenda eru Mia Farrow
og John Cassavetes. Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi barna.
00.15 Silfur Egils
01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2 BÍÓ
DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN.
14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu
14:30 Nýju fötin Keisarans
15:00 Frumkvöðlar
15:30 Eldhús meistarana
16:00 Hrafnaþing
17:00 Græðlingur
17:30 Svartar tungur
18:00 Björn Bjarna
18:30 Mótoring
19:00 Alkemistinn
19:30 Stjórnarskráin
20:00 Hrafnaþing
21:00 Undir feldi
21:30 Rokk og tja tja
22:00 Hrafnaþing
23:00 Vogaverk
23:30 Ævintýraboxið
STÖÐ 2 EXTRA
ÍNN
09:05 Spænski boltinn (Real Madird - Atl. Bilbao)
10:50 Spænski boltinn (Almeria - Barcelona)
12:35 Veitt með vinum (Grænland)
13:15 PGA Tour 2010
16:15 Portugal – Spánn (Portúgal - Spánn)
21:00 U, The
07:35 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - West Ham)
09:20 Enska úrvalsdeildin (Birmingham -
Chelsea)
11:05 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Tottenham)
12:50 Premier League World 2010/2011
13:20 Enska úrvalsdeildin (Blackburn - Aston
Villa)
15:45 Enska úrvalsdeildin (Fulham - Man. City)
18:00 Sunnudagsmessan
19:00 Enska úrvalsdeildin (Blackburn - Aston
Villa)
20:45 Sunnudagsmessan
21:45 Enska úrvalsdeildin (Fulham - Man. City)
23:30 Sunnudagsmessan
00:30 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Wigan)
02:15 Sunnudagsmessan
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 SPORT 2
SJÓNVARPIÐ
FÖSTUDAGUR 19. nóvember 2010 AFÞREYING 59
08:00 Old School
10:00 The Thomas Crown Affair
12:00 Wayne‘s World
14:00 Old School
16:00 The Thomas Crown Affair
18:00 Wayne‘s World 6,9
20:00 Forgetting Sarah Marshall 7,4
22:00 The Assassintation of Jesse James 7,7
00:35 Vantage Point
02:05 Lonesome Jim
04:00 The Assassintation of Jesse James
06:35 Wedding Daze
16:10 Bold and the Beautiful
17:35 Bold and the Beautiful
18:00 Spaugstofan
18:25 Logi í beinni
19:15 Ísland í dag - helgarúrval
19:40 Röddin 2010
20:10 Auddi og Sveppi
20:40 Ameríski draumurinn (6:6)
21:24 Sex and the City (7:18)
21:25 Total Wipout (1:12)
22:15 That Mitchell and Webb Look (1:6)
01:00 ET Weekend
01:45 Sjáðu
02:15 Fréttir Stöðvar 2
03:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
06:00 ESPN America
09:00 Hong Kong Open (2:2)
13:00 Hong Kong Open (2:2) (e)
17:00 PGA Tour Yearbooks (7:10) (e)
17:45 Golfing World (e)
18:35 Hong Kong Open (2:2) (e)
22:35 Junior Ryder Cup 2010 (e)
23:25 ESPN America
SKJÁR GOLF
0-3
-7/-9
0-3
2/0
0-3
-3/-5
3-5
4/3
0-3
-1/-2
0-3
-1/-3
0-3
2/1
0-3
3/2
0-3
1/-1
0-3
2/0
0-3
1/-1
0-3
-2/-4
0-3
-2/-3
0-3
-2/-3
0-3
-1/-3
0-3
-1/-3
0-3
-2/-5
8-10
2/0
0-3
-1/-3
0-3
-2/-4
0-3
2/0
0-3
0/-1
0-3
3/1
0-3
3/1
3-5
6/4
0-3
1/0
0-3
2/0
0-3
4/1
5/4
-4/-6
0/0
-2/4
8/6
7/5
22/17
16/15
6/4
-4/-5
1/0
-2/-3
8/5
7/6
22/19
16/14
5/4
-3/-5
1/0
0/0
8/7
8/6
21/19
18/12
4/4
-3/-5
2/1
1/0
7/5
7/5
22/18
14/12
VEÐRIÐ Á MORGUN LAUGARDAG KL. 15
VEÐRIÐ Í DAG KL. 15
6
6
6
4 1
4
5 2
3
2
7
7
6
5
4
3
4 4
4
4
6
66
2
6
6
5
3
5
3
5
7
8
20
7
6
8
6
6
5
5
5
10
6
10
138
18
6 8
Hitakort Litirnir
sýna hitafarið á
landinu (sjá kvarða)
Hitakort Litirnir
sýna hitafarið á
landinu (sjá kvarða)
0-3
2/0
0-3
0/0
12-15
0/-1
0-3
-1/-3
0-3
-3/-4
0-3
-9/-10
0-3
-4/-5
0-3
1/-1
0-3
0/-1
3-5
0/0
0-3
-1/-2
0-3
-6/-7
0-3
-10/-12
0-3
-8/-10
0-3
-2/-5
0-3
2/-1
0-3
-1/-4
14-16
4/2
0-3
-1/-3
0-3
-1/-2
0-3
4/1
0-3
0/-2
0-3
2/0
10-12
1/0
0-3
0/-2
0-3
-3/-5
0-3
-5/-7
0-3
0/-1
...OG NÆSTU DAGA
Sun Mán Þri Mið
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Sun Mán Þri Mið
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
Fös Lau Sun Mán
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Alicante
VEÐRIÐ ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA
VIÐRAR VEL TIL SKOTVEIÐA
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.VEÐRIÐ MEÐ SIGGA STORMI siggistormur@dv.is
ALMENNT Rjúpnaveiðitíminn stendur nú sem hæst.
Landið er almennt nokkuð hvítt þó nokkuð muni
ganga á snjóalög í dag og á morgun, síður á
sunnudag.
Hvassviðrið úti við suður- og suðausturströnd-
ina í dag nær óverulega inn á landið og víðast
annars staðar verður vindur skaplegur, raunar
sæmilega hægur, og þar sem óvíða verður
úrkoma, nema reyndar á suðaustanverðu landinu,
má segja að almennt viðri vel til skotveiða. Svip-
aða sögu er að segja á morgun og á sunnudag
verður hægviðri um allt land og úrkomulítið.
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Í dag verður austan
eða norðaustan 5-8 m/s og nokkuð bjart í veðri
með hita á bilinu 4-7 stig. Flott það. Á morgun
mjög svipað, lítið hægari vindur en svipað að
öðru leyti. Á sunnudag verður hægviðri og hætt
við smá skúrum en hiti vel yfir frostmarki.
VEÐURSPÁ FYRIR LANDIÐ ALLT TIL SUNNUDAGS
Í DAG: Hvöss norðaustanátt allra syðst og suðaustan til,
annars austan 5-10 m/s. Rigning suðaustanlands annars
úrkomulítið og bjart með köflum. Hiti 2-7 stig á láglendi,
svalast fyrir norðan. Hiti við frostmark á hálendinu.
Á MORGUN: Austan 5-10 m/s en allt að 15 m/s allra syðst og
suðaustan til. Dálítil rigning suðaustanlands annars þurrt að
kalla og bjart með köflum sunnan og vestan til. Hiti 2-8 stig
á láglendi, svalast nyrðra. Víða vægt frost til landsins norðan-
lands og austan
SUNNUDAGUR: Hægviðri og úrkomulítið en hætt við stöku
skúrum suðvestanlands. Kólnandi veður, einkum norðan og
austanlands og frystir þar víðast hvar inn til landsins þegar
líður á daginn.