Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2010, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2010, Blaðsíða 60
60 sviðsljós 19. nóvember 2010 föstudagur People velur kynþokkafyllstu karlmenn ársins 2010: Tímaritið People hefur gefið út sitt árlega rit um kynþokkafyllstu karlmenn heims en í þetta skiptið er það leikarinn Ryan Reynolds, kær-asti Scarlett Johansson, sem trónir á toppnum. Tekur hann við efsta sætinu af Johnny Depp sem var efstur á sama lista í fyrra en Hugh Jackman tók toppsæt- ið árið 2008. Það er ekki úr vegi að kíkja á tíu kynþokka- fyllstu menn ársins að mati People. flottastur ryan reynolds 1. ryan reynolds Sló fyrst í gegn í þáttunum Two guys, a girl and a pizza place áður en hann lék hinn óborganlega Van Vilder í samnefndri kvikmynd. Í gegnum tíðina hefur Reynolds breyst úr sætum slána í algjört hönk en hann hefur vægast sagt verið duglegur í ræktinni undanfarin ár. 2. Jon Hamm Margar konur furða sig kannski á því hvers vegna Jon Hamm úr þáttunum Mad Men tróni ekki á toppnum. Hamm er gríðarlega vinsæll á meðal kvenna í Bandaríkjunum og er útlit hans ekkert að skemma fyrir vinsældum þáttanna. 3. Kellan Lutz Kellan Lutz byrjaði sem undirfatamódel en honum skaut upp á stjörnuhimininn þegar hann byrjaði að leika í Twilight-myndunum. Hann er ennþá duglegur við að fækka fötum fyrir Calvin Klein-auglýsingar enda vill hann ekki valda neinum stelpum vonbrigðum með að vera of lengi í fötunum. 4. drake Drake hóf ferilinn sem leikari og lék meðal annars í hinni mögnuðu þáttaröð 24. Í dag er hann virtur tónlistarmaður og hefur slegið í gegn með plötunni Thank Me Later. Drake er einn allra mest spennandi tónlistamaðurinn í bransanum og ekki ómyndarlegur. 5. Matthew Morrison Allar konur elska menn sem geta sungið og það getur þessi svo sannarlega. Vinsældir Mor- risons hafa aldrei verið meiri enda er hann sjálfur söng- og danskennarinn í þáttaröðinni Glee sem svo margir elska. 6. Jon Bon Jovi Þrátt fyrir að vera orðinn 48 ára er Jon Bon Jovi ennþá sjóð- heitur og hikaði People-tíma- ritið ekki við að henda honum á topp tíu listann. Hann er þó ekki á lausu enda verið giftur í 21 ár hvorki meira né minna og er fjögurra barna faðir. 7. Joe Manganiello Joe lýsir sjálfum sér sem ljóta andarunganum en hann var lengi að koma til þroska sem fagur karlmaður. Í dag leikur hann varúlf í þáttaröðinni True Blood en til að komast í það hlutverk þurfti hann að æfa tvisvar á dag, sex daga vikunnar í nokkra mánuði. Árangurinn: Frábær! 8. robert downey Jr. Það eru ekki margir sem geta drukkið Robert Downey Jr. undir borðið en þrátt fyrir magnið af áfengi sem hann hefur hellt í sig og fíkniefnin sem hann hefur sogað upp virðist hann bara verða myndarlegri. 9. Jesse Williams Þessi ágæti dreng- ur var að kenna ensku og sögu blökkumanna í menntaskóla áður en hann var uppgvötaður. Í dag gerir hann konur brjálaðar í þáttaröðinni Grey’s Anatomy en hann þykir líta út fyrir að vera mun yngri en hann er. Jesse er þrítugur. 10. Justin timberlake Sykurpúðinn Justin Timberlake er orðinn 29 ára og loksins farinn að þroskast. Hann er duglegur að láta sér vaxa skegg þessa dagana enda er hann löngu orðinn þreyttur á að heyra hversu sætur hann er. Hann vill vera myndarlegur eins og stóru strákarnir. SÍMI 564 0000 FULLKOMIN GÆÐI 12 12 12 L L L L L SÍMI 462 3500 12 12 L L SKYLINE kl. 8 - 10 JACKASS 3D ÓTEXTUÐ kl. 8 - 10 EASY A kl. 6 ARTHÚR 3 kl. 6 SÍMI 530 1919 12 L L L L 16 12 SKYLINE kl. 5.50 - 8 - 10.10 UNSTOPPABLE kl. 8 - 10.10 EASY A kl. 8 - 10.10 ARTHÚR 3 kl. 5.50 YOU WILL MEET A TALL DARK STRANGER kl. 8 - 10.15 INHALE kl. 6 BRIM kl. 6 SKYLINE kl. 5.50 - 8 - 10.10 JACKASS 3D ÓTEXTUÐ kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 JACKASS 3D LÚXUS ÓTEXTUÐ kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 UNSTOPPABLE kl. 8 - 10.10 EASY A kl. 5.50 - 8 - 10.10 ARTHÚR 3 kl. 3.40 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl. 3.40 AULINN ÉG 3D kl. 3.40 .com/smarabio NÝTT Í BÍÓ! Sjáðu Jackass eins og þú hefur aldrei séð áður! BESTA SKEMMTUNIN ÁLFABAKKA KRINGLUNNI EGILSHÖLL AKUREYRI HARRY POTTER kl. 5 - 6 - 6:30 - 8 - 10 - 11 HARRY POTTER kl. 5 - 8 - 11 DUE DATE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 RED kl. 5:40 - 8 - 10:20 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 ÓRÓI kl. 10 FURRY VENGEANCE kl. 3:40 ALGJÖR SVEPPI kl. 4 HARRY POTTER kl. 4 - 7 - 10 GNARR kl. 8 - 10:20 DUE DATE kl. 8 - 10:20 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 4 THE SWITCH kl. 5:50 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 5:50 FURRY VENGEANCE kl. 3:50 HARRY POTTER kl. 2, 3, 5, 6, 8, 9, 11 DUE DATE kl. 5.50, 8, og 10.10 DUE DATE POWER kl. Miðnætursýning GNARR kl. 4, 6, og 8 ÆVINTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 2 og 4 RED kl. 10.10 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 2 HARRY POTTER kl. 5 - 8 - 11 GNARR kl. 6 DUE DATE kl. 8 - 10:10 10 10 10 10 10 12 L L L 12 10 10 10 10 10 10 L L L L L L7 7  - BOXOFFICE MAGAZINE  - ORLANDO SENTINEL  - TIME OUT NEW YORK Harry Potter, Hermione Granger, Ron Weasley og Voldemort eru komin aftur í magnaðasta ævintýri allra tíma FORSALA Á HARRY POTTER HAFIN Á SAMBIO.IS - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR SKYLINE 6, 8 og 10 16 JACKASS – ÓTEXTUÐ 4, 6, 8 og 10.15 12 UNSTOPPABLE 5.50, 8 og 10.15 12 ARTÚR 3: TVEGGJA HEIMA STRÍÐ 4 -ÍSL TAL 7 ÚTI ER ÆVINTÝRI 4 -ÍSL TAL L HHHH - S.V. MBL •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.