Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2010, Blaðsíða 33
föstudagur 19. nóvember 2010 viðtal 33
„Var farinn
að meta kosti
dauðans“
BjörgviniHalldórssyniogfleirimönnumsem
égbarmiklalotningufyrir.Rúnarheilsaðimér
og vinir mínir sáu það. Ég var „leaderinn“ í
bandinu eftir það,“ segir Bjartmar og skellir
uppúrþegarhannhugsartilbaka.
„EnþegarégkemþarnatilRúnars1984þá
stingum við bara í samband. Ég spilaði þessi
lög öll fyrir hann og við spjölluðum saman á
milli. Þessi upptaka er til og ég hef stundum
leikiðméraðþvíaðhlustaáhana.Þareruöll
þessilög;Sumarliðierfullur,Fúllámóti,Kóti-
lettukarlinnogHippinn.“
Þetta sama ár sendi Bjartmar svo frá sér
sína fyrstu plötu. „Það var vika í verslunar-
mannahelgiþegarplatankomút.Þaðvarsvo
skrýtið að ég heyrði lögin Kótilettukarlinn og
Fúllámótiútiumallthjáfólkinu.Þaðvarsér-
kennilegtaðheyrafólkiðsyngjaþetta.Áútihá-
tíðumogeftirböllogíöllumtjöldumallsstað-
ar.Þaðfannstméralvegstórmerkilegtogéger
ekkifráþvíaðmérhafifundistéghafafengið
hlutverkþádaga.“
Veröldin skoðuð með
augum barns
Vinsælasta plata Bjartmars, sennilega frá upp-
hafi, Í fylgd með fullorðnum, kom svo út árið
1987.ÍmillitíðinnihafðiBjartmargefiðútplöt-
una Venjulegur maður árið 1985 og smáskíf-
unaÞásjaldanmaðurlyftirséruppásamtPétri
heitnumKristjánssyni.
„Á Í fylgd með fullorðnum voru lög sem til
dæmis Pétur hafði heyrt mig spila á hótelher-
bergjum hér og þar um landið. Þetta voru lög
seméghafðiekkerthugsaðmértilútgáfumörg
hver. Ég ætlaði að gefa út aðra plötu sem var
fullsaminoghétMeðvottorðí leikfimi.Ensvo
baraslóÍfylgdmeðfullorðnumsvonarækilegaí
gegn.Þaðvarmetsala.“
Bjartmarhefuralltafveriðþekkturfyrirtexta-
gerð sína enda hafði hann samið fyrir Björk,
Björgvin Gíslason, Diddú, Þorgeir Ástvaldsson
ogmargafleiriáðurenhannfórsjálfuraðgefa
út.„Þegarþúertaðyrkjamáttuekkieinskorða
þig við eitthvað eitt ferli. Sumir eru ástarljóða-
skáld aðrir eitthvað annað en ef þú vilt yrkja á
örlítiðheimspekileganháttþáverðurþúaðbera
virðingu fyrir öllu sem lifir, sama hversu stórt
eðasmáttþaðer.Þaðergrundvöllurvestrænn-
arheimspekiogeinföldunhlutanna.Þettagerði
égáÍfylgdmeðfullorðnum,ínokkrumlögum
aðvísu,meðþvíaðskoðaveröldinameðaugum
barnanna, hvernig sjá þau okkur og heiminn.
Þettaféllígóðanjarðvegaukþesssemégvarað
alauppbörnsjálfurogmérfannsthugmynda-
heimurþeirramjögspennandi.“
Fylgdist með sigmundi
í kaFFitímum
Árin á eftir var Bjartmar einn allra vinsælasti
tónlistarmaður landsins. Hann spilaði „vilt
og galið“ um allt land eins og hann orðar það
sjálfur.„Égvaraðeinsfarinnaðfílamigeinsog
glymskratta.Semþúseturtíkalluppí,snýrðsvo
uppánefiðoghannspilaríþrjátíma.Égvarlíka
með samviskubit því ég hafði sniðgengið það
sem mér stóð næst af því sem mér hafði verið
gefiðinnílífiðsemvarmyndlistin.“
Bjartmarhafðinefnilegalagtmyndlistinatil
hliðarfyrirtónlistinaenmyndlistináttihughans
allanáunglingsárunum.„Þaðvarstórbreyting
ímínulífiþegarégsettistígagnfræðaskólanní
Vestmannaeyjum.Þákommammamínífyrsta
sinn brosandi af foreldrafundi,“ og er Bjartmar
ekkifráþvíaðþaðhafiveriðbetraímatinnþað
kvöldið. „Þau voru eitthvað að hvísla foreldrar
mínirogþaðvargreinilegaborinmeirivirðing
fyrir mér þennan daginn heldur en aðra daga
þarsemforeldrafundirhöfðuveriðhaldnir.
Það var vegna þess að mamma hafði far-
ið á fund með Páli Steingrímssyni kvikmynda-
gerðarmannisemvaryfirkennarinnokkar.Páll
hafði sagt henni frá nokkuð óvanalegum hæfi-
leikumdrengsinsviðaðteiknaogmála.Þarfékk
framhald á
næstu sÍÐu
bjartmar guðlaugsson
Líður vel og er farinn að
finna lyktina af vorinu á
ný. mynd sigtryggur ari