Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2010, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2010, Blaðsíða 25
Ónotaður fimm leiki í röð Það bólaði ekkert á Eiði Smára Guðjonsen frekar en fyrri daginn í liði Stoke þegar það tók sig til og lagði WBA, 3–0, í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Stoke vann þar sinn þriðja leik í röð en liðið hefur ekki unnið svo marga leiki í röð í tuttugu og sex ár. Stoke er nú komið upp í áttunda sæti deildarinnar með nítján stig. Eiður hefur ekki spilað eina mínútu í síðustu fimm leikjum Stoke. lofar að hætta Knattspyrnustjóri Blackpool, Ian Hollow- ay, segir að hann muni standa við loforð sitt um að hætta fari svo að enska úrvalsdeildin sekti hann fyrir að mæta með „veikt“ lið til leiks gegn Aston Villa. Holloway gerði tíu breytingar á liðinu fyrir þann leik en tapaði aðeins 3–2. Eftir leikinn var Holloway harðorður í svörum sínum um að hann hafi mætt með veikt lið til leiks. „Ég hef mín prinsipp og ég mun segja af mér fái ég sekt,“ segir Ian Holloway sem er að gera kraftaverk með Blackpool- liðið. Það lagði Úlfana, 2–1, um helgina og er tólfta sæti með átján sig eftir fjórtán umferðir. mánudagur 22. nóvember 2010 sport 25 Manchester City lyfti sér upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinn- ar með léttum sigri á Manchester City, 4–1, á Craven Cottage í gær- kvöldi. Carlos Tevez skoraði tvö mörk í sigri City og þeir Pablo Zab- aleta og Yaya Toure eitt mark hvor. Ungverjinn Zoltan klóraði í bakk- ann fyrir heimamenn en skot hans fór af Kolo Toure og í netið. City-liðið gerði út um leikinn á fyrstu þrjátíu og fimm mínútum leiksins en eftir þær var liðið búið að skora þrjú mörk. Sigurinn hífði City upp í toppbaráttuna en það er nú í fjórða sæti með 25 stig, aðeins þremur stigum minna en Chel- sea og United sem tróna á toppn- um. Fulham er aftur á móti komið í vond mál en strákarnir hans Mark Hughes hafa nú aðeins fjórtán stig í sautjánda sæti og eru í botnbar- áttu. Blackburn hafði sigur á Aston Villa, 2–0, á Ewood Park í gær og losaði sig þar með frá botnbarátt- unni í bili. Norðmaðurinn Morten Gamst skoraði bæði mörk Black- burn-manna sem spiluðu vel í leiknum. „Morten hefur verið góður í ár en lítið hefur verið talað um hann. Hann æfir vel og á þessi mörk skil- ið. Sigurinn var virkilega góður því Villa-liðið er mjög gott. Að vinna það er afrek á hvaða velli sem er. Nú getum við vonandi farið að horfa aðeins upp fyrir okkur en við þurfum samt að laga árangur okk- ar á útivelli,“ sagði Sam Allardyce, stjóri Blackburn, eftir leikinn. tomas@dv.is Manchester City upp í fjórða sætið: Lauflétt hjá City gegn Fulham Enginn talar lEngur um Þór og Ka kringum Akureyri hefur verið að aukast með hverju ári en er þetta í líkingu við það sem Atli þekkti hjá KA? „Þetta er að nálgast það,“ segir hann. „Við erum náttúrulega að spila í Höllinni núna með áhorfendur bara öðrum megin. Í síðustu leikjum höf- um við samt þurft að setja stóla niðri en okkur vantar bekki niður á gólf til að fá fólkið nær vellinum. Mætingin hefur verið góð og vonandi fyllum við Höllina á fimmtudaginn þegar HK kemur í heimsókn. Liðið hefur alla vega gert nóg til þess að auglýsa sig og þann leik.“ Atli segir Þór og KA gleymd og grafin í kringum tvo efstu flokkana. „Akureyri er komið til að vera. Hér talar enginn um Þór og KA lengur. Annar flokkurinn spilar líka sem Ak- ureyri og þar kynnast þeir þessu. Ég fór á fótboltaleik á milli Þór og KA í sumar og þar fyrst sá ég hverjir af mínum leikmönnum voru Þórsar- ar og hverir voru KA-menn. Hefði ég ekki farið þangað vissi ég ekkert hvaðan þeir komu,“ segir Atli. Gæðin á deildinni minni Akureyrir mætir næst spútnikliði HK sem hefur unnið alla leiki sína nema einn, fyrsta leik tímabilsins, þar sem liðið steinlá gegn Akureyri með tólf mörkum. „HK er búið að standa sig mjög vel. Við eiginlega komum HK í gang með þessum sigri,“ segir Atli en hvernig metur hann þessa fyrstu um- ferð Íslandsmótsins. „Framarar eru mjög sterkir líka. Sigurinn á þeim í Safamýri var mjög sterkur en fjórir af þessum sjö sigrum okkar hafa komið á útivelli. En ég er á því að Haukarn- ir eigi meira inni sem og Valsararn- ir. Þetta verður bara virkilega flott deild í vetur,“ segir Atli en viðurkenn- ir þó að gæði deildarinnar séu minni þar sem heilu bílfarmarnir hafa ver- ið sendir í atvinnumennskuna eft- ir hvert einasta tímabil undanfarin þrjú til fjögur ár. „Gæðin eru ekki alveg þau sömu en aftur á móti höfum við þurft að gefa fleiri ungum drengjum mögu- leika. Það eru ekki margir sautján ára eins og Geir sem eru að spila í byrjunarliði í meistaraflokki. Svona er þetta í fleiri liðum og þetta er gott en gæðin á deildinni líða fyrir þetta,“ segir Atli Hilmarsson, þjálfari Akur- eyrar Handboltafélags. Magnaður Hinn tvítugi Oddur Grét- arsson er einn af burðarásum Akureyrar en hann lék sinn fyrsta landsleik á dögunum. Myndir EGGErt JóhannEsson Kátur piltur Carlos Tevez skoraði tvö og brosti hringinn allan leikinn. Mynd rEutErs Úrslit Enska úrvalsdEildin arsenal - tottenham 2-3 1-0 Samir Nasri (9.), 2-0 Marouane Chamakh (27.), 2-1 Gareth Bale (50.), 2-2 Rafael van der Vaart, (67. víti), 2-3 Younes Kaboul (85.). Birmingham - Chelsea 1-0 1-0 Lee Bowyer (17.). Blackpool - Wolverhampton 2-1 1-0 Luke Varney (3.), 2-0 Marlon Harewood (44.), 2-1 Kevin Doyle (86.). Bolton - newcastle 5-1 1-0 Kevin Davies (18. víti), 2-0 Chung-Yong Lee (38.),3-0 Johan Elmander (50.), 3-1 Andrew Carroll (52.), 4-1 Johan Elmander (71.), 5-1 Kevin Davies (90.+3 víti). n Fabricio Coloccini, Newcastle (76.). Man. united - Wigan 2-0 1-0 Patrice Evra (45.), 2-0 Javier Hernández (76.). n Antolín Alcaraz, Wigan (59), Hugo Rodallega, Wigan (61.). WBa - stoke 0-3 0-1 Matthew Etherington (55. víti), 0-2 Jonathan Walters, víti (85.), 0-3 Jonathan Walters (90.+3). Blackburn - aston Villa 2-0 1-0 Morten Gamst Pedersen (45.), 2-0 Morten Gamst Pedersen (66.). Fulham - Man. City 1-4 0-1 Carlos Tevez (6.), 0-2 Pablo Zabaleta (32.), 0-3 Yaya Touré (35.), 0-4 Carlos Tevez (56.), 1-4 Zoltan Gera (70.). staðan Lið L u J t M st 1. Chelsea 14 9 1 4 28:9 28 2. Man. Utd 14 7 7 0 28:15 28 3. Arsenal 14 8 2 4 28:15 26 4. Man. City 14 7 4 3 19:11 25 5. Bolton 14 5 7 2 26:20 22 6. Tottenham 14 6 4 4 21:19 a22 7. Sunderland 13 4 7 2 15:13 19 8. Stoke City 14 6 1 7 18:18 19 9. Liverpool 14 5 4 5 16:17 19 10. Newcastle 14 5 3 6 22:21 18 11. Blackburn 14 5 3 6 17:18 18 12. Blackpool 14 5 3 6 21:27 18 13. Aston Villa 14 4 5 5 15:20 17 14. Birmingham 14 3 7 4 15:17 16 15. WBA 14 4 4 6 16:25 16 16. Everton 13 3 6 4 14:13 15 17. Fulham 14 2 8 4 14:17 14 18. Wigan 14 3 5 6 10:23 14 19. Wolves 14 2 3 9 14:25 9 20. West Ham 14 1 6 7 11:25 9 Enska b-dEildin Barnsley - Portsmouth 1-0 Hermann Hreiðarsson var ónotaður varamaður í liði Portsmouth. Bristol City - Leicester 2-0 Cardiff - nott. Forest 0-2 Coventry - Burnley 1-0 Aron Einar Gunnarsson byrjaði á bekknum hjá Coventry en kom inn á sem varamaður á 54. mínútu. Sigurmarkið var skorað þremur mínútum síðar. derby - scunthorpe 3-2 doncaster - swansea 1-1 hull - ipswich 1-0 Middlesbrough - Millwall 0-1 norwich - Leeds 1-1 QPr - Preston 3-1 Watford - reading 1-1 Hvorki Ívar Ingimarsson né Brynjar Björn Gunnarsson léku með Reading frekar en fyrri daginn vegna meiðsla. sheff. united - Crystal Palace 3-2 staðan Lið L u J t M st 1. QPR 18 10 8 0 33:8 38 2. Cardiff 18 11 3 4 33:18 36 3. Swansea 18 10 3 5 23:14 33 4. Derby 18 9 3 6 32:21 30 5. Leeds 18 8 4 6 32:32 28 6. Nottingham F. 18 6 9 3 21:16 27 7. Doncaster 18 7 6 5 30:28 27 8. Norwich 18 7 6 5 27:25 27 9. Coventry 18 8 3 7 25:23 27 10. Burnley 18 6 8 4 28:22 26 11. Reading 18 6 7 5 28:22 25 12. Barnsley 18 7 4 7 24:29 25 13. Ipswich 18 7 3 8 20:22 24 14. Watford 18 6 5 7 32:30 23 15. Millwall 18 6 5 7 21:21 23 16. Portsmouth 18 6 4 8 24:26 22 17. Leicester 18 6 4 8 23:31 22 18. Sheffield Utd 18 6 4 8 16:24 22 19. Hull 18 5 6 7 15:21 21 20. Scunthorpe 18 6 2 10 23:30 20 21. Bristol City 18 5 5 8 19:28 20 22. Middlesbro 18 5 2 11 17:27 17 23. Cr. Palace 18 5 2 11 22:35 17 24. Preston 18 4 2 12 23:38 14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.