Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2010, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2010, Blaðsíða 28
28 sviðsljós 22. nóvember 2010 mánudagur Hver Hannar brúðarkjólinn á kate? Bretar uppteknir af brúðkaupi áratugarins: Konunglegt brúðkaup Kate Middleton og Vil-hjálms Bretaprins verð-ur án efa stórfenglegt. Breska pressan er upptekin af brúð- kaupinu og Kate er í sviðsljósinu eins og Díana var áður fyrr. Trúlof- un þeirra þótti heillandi og auðvitað stal senunni frægur og undurfagur, blár safírhringur sem erfðaprinsinn færði tilvonandi prinsessu sinni og var áður í eigu móður hans, Díönu prinsessu. Í Bretlandi er hefð fyrir veðbönk- um ýmiss konar og nú tippa Bretar á hvaða hönnuður fær það heiðurs- hlutverk að hanna brúðarkjólinn á Kate. Heittrúaðir tískugúrúar veðja á John Galliano og Stellu McCartney, sem hannaði brúðarkjól Madonnu. En almenningur gerir það ekki og veðjar á uppáhaldshönnuð henn- ar, Daniellu Issu Helayel. Ofarlega á listann raða sér einnig Amanda Wakeley og Vivienne Westwood. Við lítum í breskan veðbanka og á hvaða topp 10 hönnuði Bretar veðja. 1 4 7 8 9 10 5 6 2 3 Daniella issa Helayel Breska pressan veðjar á kjól frá merk- inu Issa frá brasílíska hönnuðinum Dani- ellu Helayel sem er í uppáhaldi hjá fram- tíðarprinsessunni. Kate Middleton mætti á á fjölmiðlafund í  klassískum safírbláum silkikjól í stíl við bláan safírhring sinn sem hún fékk að gjöf frá William. ViVienne WestWooD Vivienne hannaði kjól Carrie Bradshaw í Sex and the City. Hún er flippuð, bresk og heimsþekkt og þykir vel koma til greina sem hönnuður Kate Middleton. Jenny PackHam Er breskur fatahönnuður best þekkt fyrir hönnun sína á brúðarkjólum. Jenny hefur vakið mikla athygli og hannaði til að mynda kjólinn sem Emma Watson klæddist í myndinni Harry Potter and the Deathly Hallows. Vera Wang Wang er ókrýndur brúðar- kjólameistari. Hún er óhemju vinsæl. Hún hefur hannað kjóla á konu Tigers Wood, Elin Nordegren, Jennifer Lopez,  Victoriu Beckham, Khloe Kardashian, Jennifer Garner og Umu Thurman. mattHeW Williamson Matthew Williamsson hannar á töffarana Björk, Siennu Miller, Jade Jagger og Plum Sykes. Brúðarkjólalína hans vakti mikla athygli og þykir vera frumleg og fínleg. stella mccartney Stella hannaði brúðarkjól Madonnu og þótti hann afar vel heppnaður. Madonna er eins og prinsessa, sagði breska pressan þá, enda geislaði hún þá af gleði og fegurð. Bruce olDfielD Bruce kann á drottningar og dívur en hann hefur hannað kjóla á Catherine Zeta-Jones, Diönu Ross, Barbru Streisand og auðvitað Díönu prinsessu. marcHesa Marchesa hannar lúxuskjóla á Holly- wood-stjörnurnar. Sandra Bullock var valin best klædda konan á Óskarnum 2009 í kjól eftir hana. amanDa Wakeley Amanda Wakeley þykir hanna nútímalega en kvenlega kjóla sem henta vaxtarlagi Kate vel. Hönnun Issa þykir ekki vera nógu hátíðleg fyrir konunglegt brúðkaup og því skorar Amanda hátt á listanum. elizaBetH emanuel Árið 1981 fylgdist heimurinn með brúðkaupi Díönu og Karls. Elizabeth hannaði brúðarkjól Díönu og varð eftir það heimsþekkt. Hún hafði áður hannað svartan kvöldkjól á Díönu sem vakti mikla athygli. Kjólar Emanuel eru íburðarmiklir og rómantískir. Nýtrúlofuð tilvoNaNdi PriNsessa Kate Middleton klæddist klassískum safírblá- um kjól úr smiðju Daniellu Helayel við bláan safírhring sem hún fékk að gjöf frá William. SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is 5% Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ SKYLINE KL. 8 - 10 JACKASS 3D ÓTEXTAÐ KL. 8 - 10 12 12 ARTÚR 3 KL. 6 EASY A KL. 6 L L Nánar á Miði.is SKYLINE KL. 5.50 - 8 - 10.10 JACKASS 3D ÓTEXTAÐ KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 JACKASS 3D LÚXUS ÓTEXTAÐ KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 UNSTOPPABLE KL. 8 - 10.10 EASY A KL. 5.50 - 8 - 10.10 ARTHÚR 3 KL. 3.40 - 5.50 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 KL. 3.40 AULINN ÉG 3D KL. 3.40 12 12 12 L L L L L SKYLINE KL. 5.50 - 8 - 10.10 UNSTOPPABLE KL. 8 - 10.10 EASY A KL. 8 - 10.10 ARTHÚR 3 KL. 5.50 YOU WILL MEET A TALL DARK STRANGER KL. 8 - 10.15 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 KL. 4 INHALE KL. 6 BRIM KL. 6 12 L L L L L 16 12 HÁSKÓLABÍÓ ÍSL. TAL MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM MAGNAÐA VÍSINDASKÁLDSÖGUTRYLLI Í BÍÓ! "HASAR Í LESTINNI" -H.V.A, FBL ÍSL. TAL 75OKR. BESTA SKEMMTUNIN ÁLFABAKKA KRINGLUNNI EGILSHÖLL AKUREYRI HARRY POTTER kl. 3, 5, 6, 8, 9, 11 DUE DATE kl. 3, 5.50, 8, og 10.10 GNARR kl. 5.40, og ÆVINTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. RED kl. 10.10 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 3.40 HARRY POTTER kl. GNARR kl. 6 DUE DATE kl. 8 - 10:10 10 10 10 10 10 12 L L 12 10 10 10 10 10 L L L L 7 7  - BOXOFFICE MAGAZINE  - ORLANDO SENTINEL  - TIME OUT NEW YORK Harry Potter, Hermione Granger, Ron Weasley og Voldemort eru komin aftur í magnaðasta ævintýri allra tíma SKRÁÐU ÞIG Á SAMBIO.IS HARRY POTTER kl. 5 - 6 - 8 - 10 - 11 HARRY POTTER kl. 5 - 8 - 11 DUE DATE kl. 5:50 - 8 - 10:20 RED kl. 8 - 10:20 ÓRÓI kl. 8 - 10:10 ALGJÖR SVEPPI kl. FURRY VENGEANCE kl. 5:50 HARRY POTTER kl. 5:30 - 8:30 - 10:10 GNARR kl. DUE DATE kl. 8 - 10:20 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. THE SWITCH kl. 5:50 - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR SKYLINE 8 og 10 16 JACKASS – ÓTEXTUÐ 6 og 8 12 UNSTOPPABLE 8 og 10.15 12 ARTÚR 3: TVEGGJA HEIMA STRÍÐ 6 -ÍSL TAL 7 ÚTI ER ÆVINTÝRI 6 -ÍSL TAL L HHHH - S.V. MBL •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.