Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2010, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2010, Side 42
Strákarnir sjá um jólin í ár. Þeir Þórarinn Eldjárn, Jóhann Sigurðarson og feðgarnir Art Schalk og Tómas Schalk Sóleyjarson eiga það allir sameiginlegt að hafa gaman af matseld og eldamennskunni. Þórarinn notast við fallbyssukúlu í matseld sinni, Art lætur hollenskar jólapönnukökur fljúga um eldhúsið og Jóhann leikari er svo mikill lista- maður að hann nostrar við matseldina eins og hún sé leikverk á frumsýningarkvöldi. Heimalagað sinnep frá Svíþjóð Þórarinn Eldjárn bjó lengi í Svíþjóð og þar vandist hann á að útbúa heimalagað sinnep sem honum finnst bráðnauðsyn- legt með jólaskinkunni. „Hér eru tvær uppskriftir. Þá fyrri tek ég orðrétt úr skáldsögu minni Skuggabox sem kom út 1988.“ Heimalagað sinnep Einn desilítri Colmans-sinnepsduft Ein og hálf matskeið vínedik 2 matskeiðar ljóst síróp 1 teskeið salt 1/2 desilítri sýrður rjómi Aðferðin: Blandið sinnepsdufti, ediki, salti og sírópi 42 Jólamatur Föstudagur10. desember 2010 n Þórarinn Eldjárn rithöfundur, Jóhann Sigurðarson leikari og feðgarnir Art Schalk og Tómas Schalk Sóleyjarson gefa lesend- um góðar uppskriftir til jólahaldsins. Suðurgata 41 · 101 Reykjavík · sími 530 2200 · www.thjodminjasafn.is · Opið alla daga vikunnar nema mánudaga kl. 11–17 Fallegar gjafir á góðu verði Safnbúð Þjóðminjasafnsins Sælusápur margar gerðir 650 kr. Viskastykki 2.490 kr. Hugrún Flöskutappar 4.500 kr. Safnbúðin Eldspýtustokkur 650 kr. Servéttur 850 kr. Kerti 1.850 kr. Jólalínan frá Heklu Íslensk leikföng Víkingaskip 3.300 kr. Djákninn á Myrká 1.990 kr. Stubbur leikfangasmiðja Falleg bókamerki 300 kr. Bláberjalyng 2.990 kr. Bility Rósavettlingar 8.900 kr. Sesselja Þórðardóttir Sérpakkað súkkulaði 595 kr. Safnbúðin Úrval af áhugaverðum bókum. Laufabrauðsjárn, 5.900 kr. Ægir Strákarnir sjá um jólin Fínir feðgar Art og sonur hans Tómas ánægðir með afraksturinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.