Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2010, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2010, Blaðsíða 42
Strákarnir sjá um jólin í ár. Þeir Þórarinn Eldjárn, Jóhann Sigurðarson og feðgarnir Art Schalk og Tómas Schalk Sóleyjarson eiga það allir sameiginlegt að hafa gaman af matseld og eldamennskunni. Þórarinn notast við fallbyssukúlu í matseld sinni, Art lætur hollenskar jólapönnukökur fljúga um eldhúsið og Jóhann leikari er svo mikill lista- maður að hann nostrar við matseldina eins og hún sé leikverk á frumsýningarkvöldi. Heimalagað sinnep frá Svíþjóð Þórarinn Eldjárn bjó lengi í Svíþjóð og þar vandist hann á að útbúa heimalagað sinnep sem honum finnst bráðnauðsyn- legt með jólaskinkunni. „Hér eru tvær uppskriftir. Þá fyrri tek ég orðrétt úr skáldsögu minni Skuggabox sem kom út 1988.“ Heimalagað sinnep Einn desilítri Colmans-sinnepsduft Ein og hálf matskeið vínedik 2 matskeiðar ljóst síróp 1 teskeið salt 1/2 desilítri sýrður rjómi Aðferðin: Blandið sinnepsdufti, ediki, salti og sírópi 42 Jólamatur Föstudagur10. desember 2010 n Þórarinn Eldjárn rithöfundur, Jóhann Sigurðarson leikari og feðgarnir Art Schalk og Tómas Schalk Sóleyjarson gefa lesend- um góðar uppskriftir til jólahaldsins. Suðurgata 41 · 101 Reykjavík · sími 530 2200 · www.thjodminjasafn.is · Opið alla daga vikunnar nema mánudaga kl. 11–17 Fallegar gjafir á góðu verði Safnbúð Þjóðminjasafnsins Sælusápur margar gerðir 650 kr. Viskastykki 2.490 kr. Hugrún Flöskutappar 4.500 kr. Safnbúðin Eldspýtustokkur 650 kr. Servéttur 850 kr. Kerti 1.850 kr. Jólalínan frá Heklu Íslensk leikföng Víkingaskip 3.300 kr. Djákninn á Myrká 1.990 kr. Stubbur leikfangasmiðja Falleg bókamerki 300 kr. Bláberjalyng 2.990 kr. Bility Rósavettlingar 8.900 kr. Sesselja Þórðardóttir Sérpakkað súkkulaði 595 kr. Safnbúðin Úrval af áhugaverðum bókum. Laufabrauðsjárn, 5.900 kr. Ægir Strákarnir sjá um jólin Fínir feðgar Art og sonur hans Tómas ánægðir með afraksturinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.