Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2010, Qupperneq 56

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2010, Qupperneq 56
56 Jólagjafir Föstudagur10. desember 2010 Gjafakort – þá fá allir eitthvað fallegt! Blue Lagoon gjafakort eru fáanleg í verslunum Bláa Lónsins á baðstað, að Laugavegi 15, Blue Lagoon spa og Hreyfingu í Glæsibæ. Gisting í Bláa Ló ninu – Lækningalind Blue Lagoon húðvörur Líkamsrækt Einkaþjálfun Aðgangur í Bláa Lónið Spa meðferðir Snyrtimeðferðir Nudd Veitingar á LAVA Gjafakort Must Be Santa – Bob Dylan Gamli meistarinn fer á kostum á jólaplöt- unni Christmas in the Heart sem hann sendi frá sér í fyrra. Þar má helst nefna lagið Must Be Santa, sem er brjálæðis- lega hressandi jólalag sem Dylan syngur með sinni hrjúfu rödd. Mjög gott lag fyrir jólalagahatarann til að byrja á. Ave Maria – Botnleðja Hafnfirsku rokkararnir í Botnleðju tóku sína eigin útgáfu af hinu sígilda Ave Maria um árið. Illfáanlegt en goðsagnakennt. Fyrirgefðu að ég rotaði þig um jólin – Tvíhöfði Borgarstjórinn í Reykjavík ásamt Sigurjóni Kjartanssyni í grínlagi sem allir 17 ára strákar eiga inni á tölvunni sinni. Nei nei ekki á kjólinn – Sverrir Stormsker Ef þú ert í algjörri andspyrnu við jólin og vilt snúa öllu upp í grín og kaldhæðni, þá er hægt að mæla með klámvísu Sverris Stormskers, sem sungin er af Sveppa, yfir jólalag HLH flokksins. Ef ég nenni – Helgi Björnsson Ekki er annað hægt en að bera ómælda virðingu fyrir manni sem veigrar sér ekki við að koma fram í ísbjarnarpels á tón- leikum. Svo er lagið auðvitað geðveikt. O Holy Night – Sufjan Stevens Ef þú ert „hipster“ eru góðar líkur á því að þetta sé uppáhaldið þitt, alveg þar til Jónsi í Sigurrós gefur út jólaplötu. White Christmas – Bing Crosby Ekki hlusta á allar hinar útgáfurnar af þessu lagi. Farðu á YouTube og finndu 50 ára gamalt svarthvítt myndband með Crosby að syngja lagið og meðtaktu jólagleðina. Fairytale of New York – Pogues Írskt kæruleysislegt þjóðlagajólarokk eins og það gerist best. Shane MacGowan forsprakki sveitarinnar er hálftannlaus og það er skemmtilega ó-jólalegt. The Christmas Song – Mel Torme og Judy Garland Einhvern tímann sveigði þróun jólalaga af réttri braut. Það var hins vegar löngu eftir að Mel og Judy sátu við píanóið og sungu fyrir heiminn. Little Drummer Boy – Low Látið ekki blekkja ykkur þó hljómsveitin hafi trúarlegan bakgrunn í samfélagi mormóna í Bandaríkjunum. Þetta er eitt allra ferskasta jólalag sem hægt er að komast yfir. Gjafir til heimilisins Fallegar gjafir til heimilisins eru alltaf vel þegnar. Góðar hugmyndir að slíkum gjöfum eflaust líka. Þessar gjafir gleðja örugglega og eru flestar á viðráðanlegu verði. Friðarljós á heimilið - Dúfuljós Myconceptstore.is - Verð 17.900 kr. Brjóttu skurnina og ræktaðu kryddjurtir- Eggling Kisan - Verð 1.900 kr. Fallegt skrautkerti - Julies kerti Habitat - Verð 3.990 kr. Skrautlegir kaffibollar - Woodland espressobollar og diskar, 4 bollar í setti. Habitat - Verð 3.510 kr. Fallegt að eiga og að gefa - Rauðvínskarafla Habitat - Verð: 7.700 kr. Mjúkur og rómantískur- Velúrpúði Myconceptstore.is - Verð 8.900 kr. Falleg rúmföt eiga alltaf við - IKEA Beata rúmföt - Verð: 4.990 kr. Jólalög fyrir þá sem þola ekki jólalög T il eru þeir sem þola einfaldlega ekki jólalög. Geta ekki hugsað sér að kveikja á útvarpinu í desember af hræðslu við að heyra allt of glaðlegar og hallærislega útsettar jólaballöður frá ofan- verðum níunda áratugnum, með íslenskum dægurlagasöng- konum í fararbroddi. Væntanlega eru þær studdar synthesizer, jólabjöll- um og bakröddum sem syngja „jól, jól, jól.“ Alveg er öruggt að textinn fjallar um jólasveininn eða hvað verður í pökkunum undir jólatrénu. Jólalagahatarinn upplifir sig sem Trölla úr ævintýri Dr. Zeus og þarf sífellt að verja sig gegn hamingjukórnum allt í kringum hann. Ekki eru þó öll jólalög með þessum hætti og jafnvel hörðustu jólalaga- hatarar ættu að geta skrifað geisladisk í bílinn með að minnsta kosti 10 jólalögum sem engin ástæða er til að hata. DV mælir hér með 10 jóla- lögum fyrir þá sem þola ekki jólalög. Hver veit nema gegnfrosið hjartað þiðnaði aðeins við að hlusta á þessi lög. Það gæti jafnvel orðið til þess að sá sem þolir ekki jólalög, fikri sig aðeins yfir í hefðbundnari jólalög og meðtaki gleðina. Eitt skref í einu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.