Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2011, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2011, Side 22
22 | Sviðsljós 3. janúar 2011 Mánudagur Skvísur bæjarins fengu færi á að draga fram flottu kjólana og herr- arnir spókuðu sig í smóking í nýárs- fögnuðum sem haldnir voru víða um borg. Nýju ári fagnað með pomp og prakt Fræga fólkið á Hótel Borg Á Hótel Borg var haldið glæsilegt nýár steiti þar sem gert var vel við fólk í mat og drykk. Veislustjóri v ar Hilmar Guðjónsson leikari og gestir nutu dýrindisrétta úr s miðju Hafþórs Sveins- sonar yfirmatreiðslumeistara Silfurs. Á meðal gesta var söng- konan Anna Mjöll sem er í jólaleyfi hér á landi. Hún mætti með foreldrum sínum tónlistarfólkinu Ólafi Gauki og Svanhildi. Þá mætti Magnús Scheving, Sigríður Klin genberg og hjónin Ás- dís Rán og Garðar ásamt fleirum. Fögn uður þessi hefur notið mikilla vinsælda og ekki spillti fyrir að í ár lék Orph ix Oxtra fyr- ir dansi auk þess sem Sigríður Thorlaci us tók lagið fyrir gesti. Partí á nýjum lúxus- stað Fjöldi fólks lagði leið sína í ára- mótateiti á nýjum veitingastað, New Square   Lækjar- torg, á efstu hæð Hafnarstræt- is 20, þar sem áður var útsýn- isstofa Björg ólfs Guðmundsson- ar. Þar var veitt vel af kampavíni og dýrindis mat. Dikta spilaði fyr- ir gesti og með- al þeirra sem létu sjá sig á staðnum voru Arnór Guð- johnsen, Nadia Banine og Sveinn Andri Sveinsson. Lúxuspartí í úthverfunum Eitt stærsta partí áramótanna var haldið í glæsilegu einbýli í úthverfi Reykjavíkur og gestgjafinn var Anton Kristinn Þórarinsson. Fjöldi fólks mætti og gerði vel við sig í mat og drykk og afhenti gestgjafanum bikar með áletruninni: „Partípabbi ársins.“ Meðlimir nýrra samtaka, Semper Fi, mættu í partíið og keyptir voru flugeldar fyrir eina og hálfa milljón króna. Settleg hjón Arnór Guðjohnsen og frú. James Bond Íslands og beibin Sveinn Andri Sveinsson lögmaður í fylgd fagurra kvenna. Skvísur Nadia Banine og vinkona. Á Borginni Lilja Skaftadóttir listaverkasali með frönskum vinum. Framkvæmdastjórinn Guðlaug Ágústa Halldórsdóttir sem skipuleggur árlegt partí á Hótel Borg með Ásdísi Rán og Garðari. Kominn með kærustu Jón Hilmar Hallgrímsson og Ásdís Lilja Jónsdóttir voru meðal gesta hjá Antoni Kristni. Sætar stelpur Guðný, Erna og Eva. Gestgjafi og frú Anton Kristinn og kærasta hans María.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.