Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2011, Síða 3
Fréttir | 3Miðvikudagur 16. febrúar 2011
afgerandi hætti hefur Bjarni lagt sín
spiláborðið.HannogmeirihlutiSjálf-
stæðisflokksins styðja Icesave-samn-
inginn. Vel er hugsanlegt að vaxandi
sjálfstraustforystuSjálfstæðisflokksins
leiðieinnigtilþessaðBjarnilýsistuðn-
ingiviðumsókninaumaðildaðESB,
en ljóst er að samningur verður bor-
innundirþjóðinahvernigsvosemallt
veltur.Þessberaðminnastaðásíðasta
landsfundi Sjálfstæðisflokksins varð
harðlínustefna ofan á í ESB-málinu
gegn vilja Bjarna. Meðal annars var
Björn Bjarnason sakaður um að hafa
svikið lit fyrir afgreiðslu málsins og
tekiðuppharðlínuna.Íraunberþetta
vott um sókn Bjarna og fylgismanna
hansinnaðmiðjustjórnmálanna.Að
þjóðarhagsmunir verði teknir fram
yfir sérhagsmuni, en margir líta svo
á að frá hruninu og undir landstjórn
vinstriflokkannahafiforystaSjálfstæð-
isflokksinsveriðveikograunverulega
í herkví hægriafla og kvótaeigenda.
Það eru hins vegar söguleg sannindi
að flokknum hefur gengið best þegar
hannhefurhorfiðfráþröngrisérhags-
munagæsluoglagtáhersluáalmanna-
og þjóðarhagsmuni líkt og Bjarni og
forysta flokksins virðast ætla að gera
nú.VerðugterfyrirSamfylkingunaað
áttasigáþvíaðmeðslíkristefnubreyt-
ingugeturSjálfstæðisflokkurinnorðið
skæðurkeppinauturummiðjufylgiðí
landinu.
VG í klípu
AlltseturþettaþrýstingáþingflokkVG
ograunarflokkinníheildsinni.Breyti
Sjálfstæðisflokkurinn stefnu sinni í
IcesaveogEvrópumálumerjafnframt
ljóst að flokkurinn á meiri málefna-
lega samleið með Samfylkingunni en
áður.Líkurnaráaðlandstjórninverði
á næsta kjörtímabili í höndum Sjálf-
stæðisflokks og Samfylkingar hafa
aukist. Hægt og bítandi sannfærast
atvinnurekendur og samtök launa-
manna æ betur um að með óstöðug-
leika krónunnar verði ekki hægt að
skapa grundvöll rekstrar í alþjóðlegu
umhverfiánæstuárum.
Verðurkannskireyndinsúaðfyrsta
hreina vinstristjórnin frá stofnun lýð-
veldisins haldi ekki velli út heilt kjör-
tímabil? Fari svo eru enn einu sinni
færðar sönnur á að sundurlyndi
vinstrimanna í landinu er jafnframt
saga valdstjórnar Sjálfstæðisflokksins.
Engumdetturhelduríhugaðpólitískt
aflflokksinshafiþurrkastútþósvoað
hannberimestaábyrgðábankahrun-
inuogséaðmörguleytiíafleitristöðu
meðan hann ekki gerir upp fortíðina
innanflokks.
Hér ber að hafa þann fyrirvara að
innan Samfylkingarinnar gætir tor-
tryggni í garð Sjálfstæðisflokksins. En
tortryggni,semeinniggætirígarðVG,
gæti hæglega breytt viðhorfum sam-
fylkingarmannaþóttherhvötJóhönnu
Sigurðardótturhafiekkiveriðmisskil-
ináflokksstjórnarfundinumílokjan-
úar:„Núerkomiðaðögurstundu,sem
snýstumþaðhvortjafnaðarmönnum
á Íslandi auðnist að halda undirtök-
unumogbrjótaábakafturaðfámenn
valdaklíka íhaldsaflaogsægreifaá Ís-
landieigiáframÍsland.Núeraðduga
eðadrepast,jafnaðarmenn.“
Sundrung og ólík viðhorf
Innan VG eru harðir andstæðingar
ESB-aðildar en einnig aðildarsinnar.
Þar eru þeir sem vilja róttækar breyt-
ingarákvótakerfinuoghinirsemvilja
litlar og hægfara breytingar. Í VG eru
sósíalistar sem leggja áherslu á þjóð-
rækni og sjálfstæði en þar eru einn-
ig kjósendur sem aðhyllast alþjóða-
hyggju. Sumir kjósendur VG leggja
höfuðáherslu á umhverfismál og láta
spurningar um fullveldi og sjálfstæði
ekkiþvælastfyrirumhverfismarkmið-
um.
Vandi VG er ekki síst félagslegur
og jafnvel persónulegur. Flokkurinn
varðtilárið1999þegaralvarlegtilraun
var gerð til þess að sameina Alþýðu-
bandalagið, Alþýðuflokkinn, Kvenna-
listannogÞjóðvaka.Sameinajafnað-
ar-, vinstrimenn og femínista undir
merkjumSamfylkingarinnar.HlutiAl-
þýðubandalagsinshlýddiekkikallinu.
SteingrímurJ.Sigfússonogfleiristofn-
uðuVinstrihreyfinguna-græntfram-
boð. Steingrímur stóð sterkur í kjör-
dæmisínunorðaustanlands.Íþéttbýli
suðvesturhornsins varð Ögmundur
Jónasson brátt leiðandi. Enginn, sem
tilþekkir innanVG,efastumaðper-
sónuleg spenna milli Steingríms og
Ögmundar hafi haft sundrandi áhrif
ekkert síður en málefnalegur ágrein-
ingur, svo sem um Icesave, umsókn
um aðild að ESB eða áherslumunur
varðandiauðlindapólitík.
Reyndarerhinsvokallaðaórólega
deildinnanVGekkimjögsamstæður
hópurþegarlitiðertilmálefna.Hluti
hópsinserafarandvígurumsóknum
aðildaðESBenaðrirekki.Þrírþing-
mannannasameinuðustumaðstyðja
ekki fjárlagafrumvarp Steingríms J.
Sigfússonar fyrir jól og töluðu um
foringjaræði og forsjárhyggju innan
flokksins. Aðrir taka ekki undir slíkt.
Tekist er á um framtíð Jóns Bjarna-
sonaráráðherrastóliogsýntaðhann
læturekkistólinnafhendiátakalaust
nái ríkisstjórnin því marki sínu að
sameina iðnaðar-, sjávarútvegs- og
landbúnaðarmálundirhattiatvinnu-
vegaráðuneytis. Innantökur VG, sem
samstarfsflokkurinn telur að þvælist
fyrir landstjórninni, eru því ekki yfir-
staðnar. Steingrímur J. Sigfússon for-
maðuráennverkfyrirhöndum.
Sterk pólitísk áhrif
Sjálfstæðisflokksins
Að öllu samanlögðu er stefnubreyt-
ingSjálfstæðisflokksinsíIcesave-mál-
inulíklegtilaðbreytalandslagistjórn-
málannaogeránefaskrefíþááttað
leiða fjórflokkinn út úr stjórnmála-
kreppunnisemhangiðhefuryfirþjóð-
inniundanfarinmisseri.Ríkjandivald
miðjunnar í stjórnmálunum veld-
ur VG erfiðleikum á vinstrikantinum
líkt og stöðutaka forystu Sjálfstæðis-
flokksins gegn þjóðernisöflum gæti
leitt til þess að úr flokknum kvarnist
ysttilhægri.Undanfarinmisserihefur
hægriarmurflokksinsbiðlaðreglulega
tilVGíandstöðunniviðESB,Icesave
og fleiri málefni á þjóðernislegum
grundvelli.BjarniBenediktssonhefur
slegið á allt slíkt með afstöðu flokks-
forystunnar til Iceave-samningsins
og siglir nú nær Samfylkingunni en
undanfarinmisseri.Þaðaðsínu leyti
stillir forystu VG upp við vegg, ekki
síst „órólegu deildinni“. Þingflokkur
VG neyðist til að taka af tvímæli um
að flokkurinn vilji og geti haldið út
eittkjörtímabilífyrstuhreinuvinstri-
stjórninnifrástofnunlýðveldisins.
Mikilvægastaspurninginásviðiís-
lenskra stjórnmála næstu mánuði og
misserierenguaðsíðurhversvænta
megi frá Sjálfstæðisflokknum og
hversudjarflegahannreyniaðsækja
fylgi innaðmiðjunni.Gerihannþað
þarf Samfylkingin einnig að huga að
sínum fylgisgrundvelli. Eitt viðbragð
viðslíkrisóknfráhægrioguppstokk-
un efnahagslífsins gæti falist í því
að taka upp þráðinn þar sem frá var
horfið um sameiningu jafnaðar- og
vinstrimanna í einn stjórnmálaflokk.
Slíkarhugmyndirgætuteygtsigyfirtil
annarrahófsamariaflaámiðjustjórn-
málanna.
Búsáhaldabyltingin Kjósendur hafa litlar sýnilegar breytingar séð á íslenskum stjórnmál-
um undanfarin misseri ef frá er talinn sigur Bestaflokksins í höfuðborginni síðastliðið vor.
JónÁsgeir Jóhannesson léthafaeft-
irsérumhelginaaðhannogerlend-
ir fjárfestar hefðu boðist til þess að
greiða allar skuldir Haga og móður-
félagsins1998ehf.ásjöárumhaust-
ið 2009. Skuldir félaganna tveggja
námurúmlega80milljörðumkróna
þegarJónÁsgeirsegisthafaboðisttil
þessaðgreiðaallarskuldirþeirra.
Í samtali við DV vildi Iða Brá
Benediktsdóttir, upplýsingafulltrúi
Arion banka, ekki tjá sig um það
hvort Jón Ásgeir Jóhannesson og
fjárfestartengdirhonumhefðuboð-
ist til að greiða skuldir 1998 ehf. og
Haga að fullu haustið 2009. „Arion
bankifórþáleiðsemhanntaldiskila
bankanummestumendurheimtum,“
sagði Iða ísamtaliviðVísiásunnu-
daginn.SagðisthúnísamtaliviðDV
hafalitluviðþettaaðbæta.
Ólíkt verðmat
Samkvæmt tilkynningu sem Arion
bankisendifrásérsíðastliðinnföstu-
dagmeturbankinnHagaá24,5millj-
arða króna með skuldum. „Arion
bankigerðisjálfurverðmatáHögum
íupphafiárs2010ogmatfélagiðá36
milljarða með skuldum,“ segir Jón
Ásgeir Jóhannesson í svari við fyrir-
spurn sem DV sendi honum vegna
málsins. Bankinn hafi ekki sagt frá
því í tilkynningu á föstudaginn að
þegarsébúiðaðtakaverslanir10-11
útúrHögumoglækkaskuldirámóti.
Verslanir 10-11 voru um þriðjungur
afverslunumHaga.
Árið2009veltuHagarum65millj-
örðum króna og hagnaður félagsins
fyrirskatta,afskriftirogfjármagnsliði
(EBITDA)varfjórirmilljarðarkróna.
Endurskoðandi sem DV ræddi við
sagðialgengtnúummundiraðverð-
meta félög út frá fimm til áttföldum
EBITDA-hagnaði.Miðaðviðþaðætti
verðmæti Haga að vera á bilinu 20
til 32 milljarðar króna. Horfa verði
til þess að verslanir Haga séu með
markaðsráðandi stöðu á íslensk-
um matvælamarkaði og því ólíklegt
að mikill vöxtur verði hjá félaginu á
næstu árum. Auk þess sé stöðnun í
einkaneysluhjáflestumlandsmönn-
um. Taka verður þessar tölur með
fyrirvaraþarsemekkiliggurljóstfyr-
irhvaðArionbankiverðmetur10-11
verslanirnar á, sem dregst frá verð-
inu.
Alfarið erlendir hluthafar
JónÁsgeirsegiraðáætlanirsínarhafi
gengiðútfráþvíaðerlendirhluthaf-
ar myndu fjármagna nýtt hlutafé að
fullu. DV sagði frá því í nóvember
árið2009aðþeirMalcolmWalker,Sir
TomHunterogDonMcCarthyhefðu
þá ætlað að koma með nýtt hluta-
féinníeignarhaldsfélagið1998sem
áttiHagaáþeimtíma.Vartalaðum
sjötiltíumilljarðakróna.
Áætlanir Jóns Ásgeirs og við-
skiptafélaga hans gerðu ráð fyrir
að Hagar myndu eiga 2,2 milljarða
króna á ári til þess að standa undir
afborgunumeftiraðhafagreittvexti
af lánum 1998 ehf. og Haga. Sést
þettaítöflumeðfréttinni.Árið2009
veltuHagarum65milljörðumkróna
og hagnaður félagsins fyrir skatta,
afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA)
nam fjórum milljörðum króna, eins
ogáðurkomfram.
DVspurði JónÁsgeirút íaðferð-
irnar sem hann hugðist beita til að
náþessumárangri.„Viðbjuggumtil
Haga conceptið 1998. Við hefðum
gerttværstórarbreytingarárekstrar-
formi félagsins,“ segir hann. Spurð-
ur hvernig skuldirnar yrðu greiddar
uppsvaraðiJónÁsgeir:„Einsogáður
sagðinýtthlutafé,salaeignaoggóð-
urrekstur.“
Óljósar áætlanir
Heimildarmenn sem DV ræddi við
sögðu að viðræður Jóns Ásgeirs við
Arionbankahefðuekkiveriðkomn-
ar langt á veg. Hann hefði ekki ver-
ið búinn að sýna raunhæfar áætl-
anir um það hvernig fjármagna ætti
hlutafé þeirra sem ætluðu að leggja
það fram. Það væri þó ótrúlegt að
bankinnskyldialfariðlokaáviðræð-
urviðhann.Óttinnviðalmennings-
álitiðogviðbrögðfjölmiðlahefðuþó
líklega skipt máli. Samkomulag við
hannhefðiskapaðmiklareiðimeð-
al almennings sem hefði haft slæm
áhrif á orðspor bankans. Það ásamt
óljósum áætlunum hefði orðið til
þessaðekkivargengiðlengraívið-
ræðum við hann og þá sem ætluðu
að koma að fjármögnuninni með
honum.
n Jón Ásgeir vildi borga skuldir Haga á sjö árum n Aðeins með
erlendum hluthöfum n Hugmyndirnar þóttu illa útlistaðar
SVONA ÆTLAÐI
JÓN AÐ BORGA
Áætlun Jóns Ásgeirs og viðskiptafélaga
hans um rekstur Haga
Áætlunin
Hagnaður á ári: 4.250 milljónir
Fjárfestingar: 500 milljónir
Vextir Haga: 680 milljónir
Vextir 1998: 800 milljónir
Laust fé árlega: 2.270 milljónir
Annas Sigmundsson
blaðamaður skrifar as@dv.is
„Við bjuggum til
Haga conceptið
1998.
Jón Ásgeir Jóhannesson Sjö
ára áætlun Jóns Ásgeirs var ekki
tekin trúanleg í Arion banka.
Þegar allt lék í lyndi Jón Ásgeir og Jóhannes Jónsson, faðir hans, stofnuðu Bónus 1989.