Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2011, Side 30
Dagskrá Mánudaginn 28. marsGULAPRESSAN
30 | Afþreying 28. mars 2011 Mánudagur
Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn
Grínmyndin
Valkvíði Algengasti sjúkdómur nútímans.
Í sjónvarpinu á mánudag...
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Mörgæsirnar frá
Madagaskar, Scooby-Doo og félagar, Apa-
skólinn
08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur með
vinsælustu spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í
gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót-
læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins.
09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey
þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sér-
fræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita
afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar
um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna
á okkur
10:15 Lie to Me (3:13) (Lygalausnir)
11:00 Masterchef (7:13) (Meistarakokkur)
11:45 Falcon Crest (21:28) (Falcon Crest)
Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af
Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á
vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af
stöðugum erjum milli þeirra.
12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú
með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar
að takast á við ýmis stór mál eins og ástina,
nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik-
ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
13:00 America‘s Got Talent (21:26) (Hæfi-
leikakeppni Ameríku)
14:20 America‘s Got Talent (22:26) (Hæfi-
leikakeppni Ameríku)
15:05 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn)
Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem
allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi
fína og fræga fólksins er tíundað á hressi-
legan hátt.
15:55 Barnatími Stöðvar 2 Apaskólinn, Scooby-
Doo og félagar, Mörgæsirnar frá Madagaskar
17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í
gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót-
læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins.
17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú
með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar
að takast á við ýmis stór mál eins og ástina,
nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik-
ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
17:58 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það
helsta í Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2
flytur fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veður-
fréttir.
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (13:19) (Tveir og
hálfur maður)
19:45 The Big Bang Theory (4:17) (Gáfnaljós)
20:10 Jamie Oliver‘s Food Revolution (1:6)
(Jamie Oliver og matarbyltingin)
21:00 The Event (13:23) (Viðburðurinn) Hörku-
spennandi þættir um venjulegan, ungan
mann sem hafður er fyrir rangri sök. Ásamt
kærustu sinni lendir hann á flótta og áður en
þau vita af eru þau orðin flækt í meiri háttar
samsæri gegn forseta Bandaríkjanna.
21:45 Nikita (4:22)
22:30 Saving Grace (4:14) (Björgun Grace)
23:15 Modern Family (17:24) (Nútímafjöl-
skylda)
23:40 Chuck (19:19) (Chuck) Chuck Bartowski er
mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmti-
legum og hröðum spennuþáttum. Chuck
var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar
óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvu-
póst sem mataði hann á öllum hættulegustu
leyndarmálum CIA. Hann varð þannig
mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög
heimsins hvíla á herðum hans.
00:25 Burn Notice (14:16) (Útbrunninn) Þriðja
serían af þessum frábæru spennuþáttum
þar sem hasarinn og húmorinn er linnulaus
allt frá upphafi til enda. Njósnarinn Michael
Westen var settur á brunalistann en það er
listi yfir njósnara sem eru komnir útí kuldann
og njóta ekki lengur verndar yfirvalda.
Hann reynir því nú að komast að því hverjir
brenndu hann og afhverju.
01:10 Saawariya
03:35 Lie to Me (3:13) (Lygalausnir) Nýstárleg
og fersk spennuþáttaröð um hóp af sér-
fræðingum sem öll eru fremst í sínu fagi.
Með sálfræði, atferlisfræði og einstökum
hæfileikum í að greina í andlitsdráttum skjól-
stæðinga hvort þeir segi sannleikann eða séu
að ljúga, leysir The Lightman Group erfiðustu
málin fyrir Alríkislögregluna, lögfræðistofur,
fyrirtæki og einstaklinga.
04:20 The Event (13:23) (Viðburðurinn)
05:05 Jamie Oliver‘s Food Revolution (1:6)
(Jamie Oliver og matarbyltingin) Í þessari
Emmy-verðlaunaþáttaröð ferðast sjón-
varpskokkurinn geðþekki til Bandaríkjanna
í þeim ásetningi að berjast gegn offitu,
hjartasjúkdómum og sykursýki sem er
sívaxandi vandamál. Í borginni Huntington
í Vestur- Virginiu freistar Jamie þess að
breyta mataræðinu hjá grunnskólakrökkum
á aðeins örfáum mánuðum, til fyrirmyndar
fyrir aðrar borgir og bæjarfélög.
05:55 Fréttir og Ísland í dag
16.40 Eva María og Atli Heimir Sveinsson
(Atli Heimir Sveinsson) Eva María Jónsdóttir
ræðir við Atla Heimi Sveinsson tónskáld. Frá
2008. Textað á síðu 888 í Textavarpi.
17.20 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur af lands-
byggðinni. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um
dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Mærin Mæja (8:52) (Missy Mila Twisted
Tales)
18.08 Franklín (57:65) (Franklin)
18.30 Sagan af Enyó (13:26) (Legend of Enyo)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Landsleikur í fótbolta (England - Ísland
u21) Ísland og England leika undirbúnings-
leik fyrir Evrópumót landsliða yngri en 21 árs
sem fram fer í Danmörku í sumar. Leikurinn
fer fram í Manchester á Englandi og er
lokapunkturinn á æfingaferð landsliðsins
sem hófst í Úkraínu.
21.00 Nýsköpun - Íslensk vísindi (8:12)
(Svefnrannróknir, loftgæði og gigtarmeð-
ferð.) Geta gullfiskar, rannsóknir á svefni
manna og lyfjaprófanir tengst á einhvern
hátt? Og eru loftgæði í Reykjavík í lagi? Við
kynnumst líka stórbættri meðferð gigtar
og rannsóknum á því sviði. Umsjónarmaður
er Ari Trausti Guðmundsson og um dag-
skrárgerð sér Valdimar Leifsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
21.30 Mumbai kallar (7:7) (Mumbai Calling)
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Íslenski boltinn
23.00 Meistaradeild í hestaíþróttum Um-
sjón: Samúel Örn Erlingsson.
23.20 Fréttir
23.30 Dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn
dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll
möguleg og ómöguleg vandamál, segir
frábærar sögur og gefur góð ráð.
08:45 Pepsi MAX tónlist
17:05 Game Tíví (9:14) (e) Sverrir Bergmann og
Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta
í tölvuleikjaheiminum.
17:35 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
18:20 Spjallið með Sölva (6:16) (e) Sölvi
Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar
um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum
er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er
hæfileg blanda af gríni og alvöru, allt í opinni
dagskrá. Sölvi ræðir við tvo Japani sem bú-
settir eru á Íslandi, þá Toshiki Toma og Junko
Sakamoto Kolbeinsson um hamfarirnar sem
áttu sér stað í heimalandi þeirra.
19:00 Judging Amy (21:22) Bandarísk þáttaröð
um lögmanninn Amy sem gerist dómari í
heimabæ sínum.
19:45 Will & Grace (12:24) Endursýningar frá
upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er samkynhneigður lög-
fræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður
innanhússarkitekt.
20:10 One Tree Hill - NÝTT (1:22)
20:55 Hawaii Five-O (4:24)
21:45 CSI (11:22)
22:35 Jay Leno
23:20 Californication (1:12) (e)
23:50 Rabbit Fall (6:6) (e) Vinsælir kanadískir
þættir sem fjalla um lögreglukonuna Tara
Wheaton sem tekur að sér löggæslu í
yfirnáttúrulega smábænum Rabbit Fall. Í
þessum lokaþætti af Rabbit Fall deyr ung
kona. Krufning leiðir í ljós að hjarta hennar
hefur verið rifið í tætlur án nokkurra sýnilegra
ytri áverka.
00:20 Will & Grace (12:24) (e) Endursýningar frá
upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er samkynhneigður lög-
fræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður
innanhússarkitekt.
00:40 Hawaii Five-O (4:24) (e) Ný þáttaröð sem
byggist á samnefndnum spennuþáttum sem
nutu mikilla vinsælda á sjöunda og áttunda
áratugnum. Strokufangi leikur lausum hala á
Hawaii. Hann drap þrjá fangaverði á leið sinni
úr fangelsi og mun halda uppteknum hætti
nema þremenningarnir, McGarrett, Danny og
Chin komi honum aftur í grjótið.
01:25 Pepsi MAX tónlist
06:00 ESPN America
08:00 Arnold Palmer Invitational (4:4)
12:10 Golfing World
13:00 Arnold Palmer Invitational (4:4)
17:10 Golfing World
18:00 Golfing World
18:50 Arnold Palmer Invitational (4:4)
23:00 Golfing World
23:50 Champions Tour - Highlights (4:25)
00:45 ESPN America
SkjárGolf
19:30 The Doctors (Heimilislæknar)
20:15 E.R. (20:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir
sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss
í Chicago þar sem erillinn er næstum
óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast
engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og
dauða.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Chase (13:18) (Eftirför)
22:35 Pressa (2:6)
23:25 Boardwalk Empire (6:12) (Bryggjugeng-
ið)
00:25 E.R. (20:22) (Bráðavaktin)
01:10 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey
þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sér-
fræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita
afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar
um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna
á okkur
01:50 Sjáðu
02:15 Fréttir Stöðvar 2
03:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Stöð 2 Extra
17:15 Premier League World Áhugaverður
þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð
frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum
hliðum.
17:45 Premier League Review Flottur
þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem
leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til
mergjar.
18:45 PL Classic Matches (Everton - Liverpool,
2003) Hápunktarnir úr bestu og eftir-
minnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
19:15 Man. City - Wolves Útsending frá leik
Manchester City og Wolves í ensku úrvals-
deildinni.
21:00 Premier League Review Flottur
þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem
leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til
mergjar.
22:00 Ensku mörkin Sýnt frá síðustu leikjum í
neðri deildum enska boltans. Glæsileg mörk
og mögnuð tilþrif.
22:30 Liverpool - Blackburn Útsending frá
leik Liverpool og Blackburn í ensku úrvals-
deildinni.
Stöð 2 Sport 2
16:20 Kýpur - Ísland (Undankeppni EM)
Útsending frá leik Kýpur og Íslands í undan-
keppni EM í knattspyrnu.
18:05 Kings Ransom
19:00 Iceland Expressdeildin (KR - Keflavík)
Bein útsending frá leik KR og Keflavíkur í
undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express
deildar karla í körfuknattleik.
21:00 Golfskóli Birgis Leifs (1:12)
21:30 World Series of Poker (Main Event)
22:20 F1: Við endamarkið Keppni helgarinnar í
Formúlu 1 kappakstrinum krufin til mergjar.
22:50 Iceland Expressdeildin (KR -
Keflavík) Útsending frá leik KR og Keflavíkur
í undanúrslitum í úrslitakeppni Iceland
Express deildar karla í knattspyrnu.
Stöð 2 Sport
08:00 Romance and Cigarettes (Rettur og
rómans)
10:00 Mee-Shee: The Water Giant (Vatnaris-
inn)
12:00 First Wives Club (Kvennaklúbburinn)
14:00 Romance and Cigarettes (Rettur og
rómans)
16:00 Mee-Shee: The Water Giant (Vatnaris-
inn)
18:00 First Wives Club (Kvennaklúbburinn)
20:00 Vantage Point (Sjónarhóll)
22:00 Rob Roy (Rob Roy) Sannsöguleg mynd
um Skotann Rob Roy sem var uppi á 18. öld.
Hann hafði fyrir mörgum að sjá og fékk pen-
inga lánaða hjá markgreifanum af Montrose
til að fólk hans gæti lifað af erfiðan vetur.
Rob Roy treysti vondum mönnum og fyrr en
varði var hann orðinn leiksoppur í valdatafli
sem ógnaði öllu sem honum var kærast.
00:15 Jurassic Park 3 (Júragarðuinn 3)
02:00 Already Dead (Dauður og grafinn)
04:00 Rob Roy (Rob Roy)
06:00 Hancock (Hancock) Fyndin spennumynd
með Will Smith og Charlize Theron í aðal-
hlutverkum. Óvinsæl ofurhetja leitar til kynn-
ingarfulltrúa til að laga ímynd sína og vinna
traust almennings á ný.
Stöð 2 Bíó
20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Einn fremsti
hráfæðiskokkur Breta og hvernig pössum við
upp á blóðsykur
20:30 Golf fyrir alla Skoðum grunnatriði
sveiflunnar með golfpro
21:00 Frumkvöðlar Skoðum Gulleggshafa
21:30 Eldhús meistarana Magnús Ingi á Silfrinu,
Hótel Borg
ÍNN
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Kokkurinn án klæða, Jamie Oliver,
er nú komin í föt og tæklar óheilsu-
samlegar matarvenjur Bandaríkja-
manna. Jamie ferðast milli borga í
landi tækifæranna til þess að berj-
ast gegn offitu, hjartasjúkdómum og
sykursýki sem er sívaxandi vanda-
mál. Í borginni Huntington í Vestur-
Virginiu freistar Jamie þess að breyta
mataræðinu hjá grunnskólakrökkum
á aðeins örfáum mánuðum, til fyrir-
myndar fyrir aðrar borgir og bæjar-
félög.
Jamie vakti mikla athygli með
svipuðum þáttum fyrir nokkru þeg-
ar hann tæklaði mötuneyti í bresk-
um skólum og benti á að hægt væri
að elda hollan mat fyrir sama pening
eða jafnvel með minni tilkostnaði.
Baráttan gegn
neysluvenjum
Jamie Oliver‘s Food Revolution
Mánudagskvöld kl. 20.10