Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2011, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2011, Blaðsíða 23
Elías fæddist í Vestmannaeyjum og ólst þar upp. Hann var í Ham-arskóla og Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum, stundaði nám Lýðháskóla í Noregi og lauk BA-prófi í íslensku og þýsku við Háskóla Íslands 2009. Elías var handlangari við húsa- smíðar í Vestmannaeyjum á unglings- árum, sinnti umönnun í Vesturhlíð í Reykjavík og við Fjölbrautaskól- ann í Ármúla, var aðstoðarmaður á rannsóknarstofu hjá Íslenskri erfða- greiningu og kennir nú við Austur- bæjarskóla og er öryggisvörður hjá utanríkisráðuneytinu. Elías æfði og keppti í handbolta og knattspyrnu með Tý og síðan með ÍBV og lék nokkra leiki með meistara- flokkum þessara liða. Fjölskylda Eiginkona Elíasar er Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir, f. 21.3. 1981, nemi í guðfræði við Háskóla Íslands og leik- skólakennari. Sonur Elíasar og Sunnu Kristrúnar er Gunnlaugur Davíð Elíasson, f. 27.4. 2010. Bróðir Elíasar er Eyþór Björgvins- son, f. 16.10. 1987, nemi við Tækni- háskóla Íslands. Foreldrar Elíasar eru Björgvin Eyjólfsson, f. 3.11. 1955, kennari við Framhaldsskólann í Vestmanna- eyjum, og Ólöf Aðalheiður Elíasdóttir, f. 8.1. 1958, deildarstjóri við Barna- skóla Vestmannaeyja. Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 23Miðvikudagur 6. apríl 2011 Til hamingju! Afmæli 6. apríl Til hamingju! Afmæli 7. apríl 30 ára „„ Kristina Kvedariene Fagrahvammi 11, Hafnarfirði „„ Neekita Bhandari Eyjabakka 28, Reykjavík „„ Ragnar Egilsson Miðvangi 21, Hafnarfirði „„ María Valgeirsdóttir Skarphéðinsgötu 20, Reykjavík „„ Katrín Björk Eyvindsdóttir Glæsibæ 3, Reykjavík „„ Símonía Helgadóttir Áshamri 59, Vestmanna- eyjum „„ Íris Rut Einarsdóttir Dalsgerði 7g, Akureyri „„ Erla Björk Jónsdóttir Helgamagrastræti 21, Akureyri „„ Brynja Jóhannsdóttir Möller Ljómatúni 3, Akureyri „„ Gunnsteinn Már Þorsteinsson Fjarðarstræti 7, Ísafirði „„ Brynjar Helgi Ásgeirsson Melasíðu 2e, Akureyri „„ Gestur Hermannsson Mávahlíð 15, Reykjavík „„ Ingibjörg Birgisdóttir Bjargarstíg 6, Reykjavík „„ Elín Karlsdóttir Skógarvegi 20, Reykjavík „„ Anna Anikiej Aðalgötu 10, Suðureyri „„ Bjarni Kolbeinsson Ægisíðu 121a, Reykjavík „„ Guðbjörg Sandholt Gísladóttir Laugarásvegi 33, Reykjavík „„ Jónas Þór Guðmundsson Stórahjalla 11, Kópavogi „„ Ásdís Hanna Pálsdóttir Norðurbraut 3, Hafnar- firði „„ Hrönn Snæbjörnsdóttir Kaplaskjólsvegi 93, Reykjavík „„ Jóhann Geir Karlsson Leirubakka 2, Reykjavík „„ Kate Hammer Beykihlíð 1, Reykjavík „„ Monika Elzbieta Florek Breiðanesi, Húsavík „„ Björn Önundur Arnarsson Selvogsgrunni 20, Reykjavík 40 ára „„ Ali El Mandour Hafnargötu 17, Grindavík „„ Gerður Guðmundsdóttir Fannafold 114, Reykjavík „„ Elín Reynisdóttir Mururima 4, Reykjavík „„ Elín Dóra Sigurðardóttir Múlasíðu 30, Akureyri „„ Egill Egilsson Steinahlíð 5b, Akureyri „„ Guðrún Ólöf Hrafnsdóttir Kirkjubrekku 20, Álftanesi „„ Jón Leifsson Blásölum 5, Kópavogi „„ Jón Ísfjörð Aðalsteinsson Skálateigi 1, Akureyri „„ Karl Jóhann Guðmundsson Borgarheiði 31, Hveragerði „„ Sigrún Jónsdóttir Gullengi 1, Reykjavík „„ Þorsteinn Bjarnason Stelkshólum 12, Reykjavík „„ Friðrik Einarsson Norðurbrún 16, Reykjavík „„ Rúnar Sigurjónsson Þorláksgeisla 50, Reykjavík „„ Jón Oddur Guðmundsson Fálkagötu 17, Reykjavík 50 ára „„ Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir Teigagerði 3, Reykjavík „„ Oddný Sigrún Magnúsdóttir Bergholti 12, Mos- fellsbæ „„ Brynja Guðjónsdóttir Glitvöllum 32, Hafnarfirði „„ Hallgrímur Þorsteinsson Oddabraut 23, Þorláks- höfn „„ Ólafur Andrésson Asparteigi 3, Mosfellsbæ „„ Arnheiður Jónsdóttir Aðalstræti 114, Patreksfirði „„ Örn Thors Njálsgötu 62, Reykjavík „„ Magnús Óskarsson Hamrabergi 42, Reykjavík „„ Marek Fiedorowicz Gerðavegi 21, Garði „„ Helgi Bragason Aðalgötu 3a, Blönduósi „„ Ómar Einarsson Þverási 33, Reykjavík „„ Sigurður Arvid Nielsen Bakarísstíg 6, Eyrarbakka 60 ára „„ Guðmundur F. Benediktsson Lyngheiði 19, Hveragerði „„ Ólafur Róbert Magnússon Súlunesi 20, Garðabæ „„ Eiríkur Sveinsson Álftamýri 24, Reykjavík „„ Þóra Guðmundsdóttir Leirutanga 6, Mosfellsbæ „„ Hilmar Þorkelsson Úlfarsbraut 58, Reykjavík „„ Einar Jóhann Stefánsson Naustabryggju 26, Reykjavík „„ Kristjana Berg Hauksdóttir Lækjargötu 34d, Hafnarfirði „„ Elísabet Halldórsdóttir Melavegi 3, Hvamms- tanga „„ Þórunn Halldórsdóttir Bjarmalandi 2, Reykjavík „„ Jónas Baldursson Garðsstöðum 48, Reykjavík „„ Guðbjörg Ólafsdóttir Litlu-Tungu 2, Hellu „„ Védís Gunnarsdóttir Gaukshólum 2, Reykjavík 70 ára „„ Vilborg Gunnarsdóttir Fellsmúla 22, Reykjavík „„ Tómas Runólfsson Þjóðbraut 1, Akranesi „„ Guðrún Lárusdóttir Hátúni 4, Reykjavík „„ Jóhann Guðbjartsson Garðavegi 11, Hafnarfirði 75 ára „„ Gunnar Steinþórsson Hlaðhömrum 2, Mosfellsbæ „„ Hörður Steinþórsson Engjadal 4, Reykjanesbæ 80 ára „„ Jón Guðmundsson Jöklatúni 20, Sauðárkróki „„ Guðbjörg Ósk V Óskarsdóttir Starhólma 4, Kópavogi 85 ára „„ Jóhanna Sveinsdóttir Laugarnesvegi 112, Reykjavík „„ Kristján Finnbogason Dalseli 12, Reykjavík „„ Sigtryggur Árnason Litlu-Reykjum, Húsavík 90 ára „„ Soffía Jónsdóttir Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík 30 ára „„ Egill Guðjónsson Dælengi 8, Selfossi „„ Hafrún Guðmundsdóttir Hamrahlíð 7, Grundarfirði „„ Sævar Sævarsson Vallakór 1, Kópavogi „„ Örn Hólm Þorbergsson Breiðabólsst 2 Gerði, Höfn í Hornafirði „„ Marcin Piotr Biadala Túngötu 21, Seyðisfirði „„ Kolbrún Georgsdóttir Vesturbergi 169, Reykjavík „„ Kolbrún Ágústa Guðnadóttir Engjadal 4, Reykjanesbæ „„ Guðný Berglind Garðarsdóttir Skálatúni 6, Akureyri „„ Hólmgeir Elías Flosason Gnoðarvogi 60, Reykjavík „„ Jóhannes Arason Bakkastíg 15, Eskifirði „„ Jón Ragnar Birkis Dellner Lindargötu 31, Reykjavík „„ Bjarni Gunnarsson Skipasundi 11, Reykjavík „„ Silja Rut Jónsdóttir Drápuhlíð 38, Reykjavík „„ Sigurjón Atli Benediktsson Norðurbakka 11c, Hafnarfirði „„ Jóhanna Gyða Hjartardóttir Hnoðravöllum 11, Hafnarfirði „„ Gústaf Hannibal Ólafsson Sólvallagötu 72, Reykjavík 40 ára „„ Roy Bartido Patambag Iðufelli 10, Reykjavík „„ Mary Björk Þorsteinsdóttir Tröllaborgum 16, Reykjavík „„ Guðni Bridde Brúnastöðum 25, Reykjavík „„ Sverrir Óskar Elefsen Gvendargeisla 84, Reykjavík „„ Hrönn Ósk Óskarsdóttir Orrahólum 7, Reykjavík „„ Halldór Einarsson Lönguhlíð 23, Reykjavík „„ Josephine Gonzales Leosson Miðleiti 4, Reykjavík „„ Stefan Dampc Reynimel 43, Reykjavík „„ Hulda Björk Stefánsdóttir Tjarnabakka 6, Reykjanesbæ „„ Helgi Bragason Brekkugötu 11, Vestmannaeyjum „„ Ingunn Guðrún Magnúsdóttir Syðri-Steins- mýri, Kirkjubæjarklaustri „„ Rósalind Gísladóttir Hraunbæ 114, Reykjavík 50 ára „„ Teresa Bruderek Goðabraut 3, Dalvík „„ Valgerður P. Hreiðarsdóttir Fannafold 14, Reykjavík „„ Leifur Þór Ingólfsson Skúlagötu 12, Stykkis- hólmi „„ Guðfinna Elsa Haraldsdóttir Hamravík 34, Reykjavík „„ Kolbrún Edda Júlínusdóttir Næfurási 2, Reykjavík „„ Katrín Skúladóttir Aðalstræti 10, Ísafirði „„ Guðleifur Guðmundsson Kirkjubraut 30, Reykjanesbæ „„ Ásdís Kristjánsdóttir Lindasmára 6, Kópavogi „„ Arnar Sigfússon Hrísalundi 14h, Akureyri 60 ára „„ Birgir Kjartansson Kjarrbergi 3, Hafnarfirði „„ Þórdís Rögnvaldsdóttir Hrauntungu 83, Kópavogi „„ Pétur Þ. Jóhannesson Urriðakvísl 13, Reykjavík „„ Guðbrandur G. Björnsson Laugarásvegi 32, Reykjavík „„ Rebekka B. Þráinsdóttir Fiskakvísl 26, Reykjavík „„ Georgia Kristmundsdóttir Hvannalundi 12, Garðabæ „„ Valur Ingvarsson Litluskógum 13, Egilsstöðum „„ Guðbjörg Ásgeirsdóttir Efstahrauni 27, Grindavík „„ Ólöf María Eiríksdóttir Brekkubrún 3b, Egils- stöðum „„ Vilberg Sigtryggsson Efstasundi 24, Reykjavík „„ Ólafur Halldórsson Tjörn 1, Höfn í Hornafirði „„ Guðfinna Þorsteinsdóttir Miðengi 14, Selfossi „„ Edda Ösp Jóhannesdóttir Álfhólsvegi 63, Kópavogi „„ Örn Ingvarsson Holtateigi 6, Akureyri 70 ára „„ Magnús Magnússon Seiðakvísl 12, Reykjavík „„ Sveinbjörn Þór Einarsson Hraunbæ 102f, Reykjavík „„ Hjörleif Einarsdóttir Funalind 7, Kópavogi „„ Henný A. Bartels Hléskógum 8, Reykjavík 75 ára „„ Reynir Jónsson Grundargötu 7, Akureyri „„ Sigurður Guðmundur Lárusson Borgarholts- braut 20, Kópavogi „„ Helga Helgadóttir Álfaskeiði 102, Hafnarfirði „„ Kristrún Bjarnadóttir Hringbraut 58, Hafnarfirði 80 ára „„ Elín Tómasdóttir Útgarði 7, Egilsstöðum „„ Garðar Jóhannesson Digranesheiði 45, Kópavogi „„ Árni Valur Viggósson Kjarnagötu 12, Akureyri „„ Guðmundur Antonsson Árskógum 2, Reykjavík 85 ára „„ Sigurður Guðmundsson Brávallagötu 50, Reykjavík 90 ára „„ Halldóra Sigurjónsson Sléttuvegi 11, Reykjavík Vigfús fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk kenn-araprófi frá Kennaraskóla Ís- lands 1969, stúdentsprófi frá sama skóla 1970 og prófi í guðfræði frá guðfræðideild Háskóla Íslands 1975, stundaði nám í trúfræði og sið- fræði við guðfræðideild háskólans í München 1975–76 með styrk frá Al- kirkjuráðinu og stundaði framhalds- nám við guðfræðideild háskólans í Berkeley í Kaliforníu í Bandaríkjun- um í trúfræði, predikunarfræði og sálusorgun. Með náminu við Háskóla Íslands kenndi Vigfús í Laugarlækjarskóla en starfaði að sumarlagi í lögreglunni í Reykjavík. Hann var kjörinn sóknar- prestur í Siglufjarðarprestakalli 1976 og gegndi því starfi þar til hann var kjörinn fyrsti sóknarprestur í Grafar- vogsprestakalli í Reykjavík 1989. Vigfús sat í stjórn Prestafélags Ís- lands, var formaður þess um skeið, sat í stjórn Hjálparstofnunar kirkj- unnar, í stjórn Löngumýrarskóla og í stjórn Æskulýðssambands kirkj- unnar í Hólastifti. Hann hefur sótt margar ráðstefnur á vegum kirkjunn- ar, m.a. í Vestur- og Austur-Berlín, Strassborg, Stuttgart, London, Ósló og nú síðast Evrópufund presta og prestafélaga í Búdapest og Liebe- frauberg í Frakklandi. Vigfús var formaður æskulýðs- ráðs Siglufjarðar, sat í félagsmála- ráði þar, skólanefnd og fræðsluráði Norðurlandskjördæmis vestra, sat í bæjarstjórn Siglufjarðar 1978–82, sat í bæjarráði á sama tíma, var for- maður Norræna félagsins, í stjórn Rauða kross deildar Siglufjarðar, vann við uppbyggingu Síldarminja- safnsins og uppbyggingu Safnaðar- heimilis Siglufjarðarkirkju, var for- maður Lionsklúbbs Siglufjarðar og síðar formaður Lionsklúbbsins Fjör- gyn í Grafarvogi. Vigfús hefur tekið virkan þátt í starfi Frímúrararegl- unnar á Íslandi og gegnt þar mörgum trúnaðar störfum. Í Grafarvogsprestakalli hefur hann unnið að uppbyggingu fjöl- þætts safnaðarstarfs sem á sér heimili í Grafarvogskirkju. Graf- arvogskirkja var vígð þann 18.6. á kristnihátíðarári árið 2000. Þar starfa nú fjórir prestar, en fjöldi sóknar- barna í Grafarvogssókn telur nærri tuttugu þúsund. Séra Vigfús verður búinn að ferma, á Siglufirði og í Grafarvogs- sókn, í samvinnu við presta safnað- anna, um fimm þúsund börn, nú í vor. Fjölskylda Vigfús kvæntist 27.7. 1968 Elínu Páls- dóttur, forstöðumanni jöfnunarsjóðs sveitarfélaga í innanríkisráðuneyt- inu. Hún er dóttir Stefáns Stefáns- sonar, iðnskólakennara í Reykjavík, og Bjargar Bogadóttur húsmóður. Hún er látin, lést þann 8. september 2009. Börn Vigfúsar og Elínar eru Árni Þór, f. 4.5. 1976, framkvæmdastjóri og fyrrv. sjónvarpsstjóri; Björg, f. 21.12. 1978, ljósmyndari; Þórunn Hulda, f. 29.4. 1980, verslunarstjóri. Barnabörnin eru orðin átta tals- ins, þau Elín Helga, Vigfús Fróði, Pétur Goði, Elma Björg, Erna María, Tómas Grettir, Emil Eldar og Þór. Systkini Vigfúsar: Gunnar Maggi Árnason, f. 24.12. 1940 d. 23.8. 2003, prentsmiðjustjóri í Reykjavík; Halla Vilborg Árnadóttir, f. 28.10. 1948, bankastarfsmaður í Reykjavík; Rún- ar Jón Árnason, f. 19.6. 1953, fram- kvæmdastjóri í Reykjavík. Foreldrar Vigfúsar voru Árni Ingvar Vigfússon, f. 10.7. 1914, d. 16.4. 1982, bifreiðastjóri í Reykjavík, og k.h., Hulda Halldórsdóttir, f. 10.5. 1920, húsmóðir í Reykjavík. Ætt Árni var sonur Vigfúsar Lúðvíks, lagermanns í Reykjavík Árnasonar, dómkirkjuvarðar Árnasonar, vinnu- manns í Biskupstungum Gamalíels- sonar. Móðir Vigfúsar lagermanns var Ingibjörg, ljósmóðir Gestsdóttir, b. í Múlaseli Jónssonar. Móðir Ingi- bjargar var Ragnheiður Sveinbjörns- dóttir, pr. á Staðarhrauni, bróður Þórðar dómstjóra, föður Sveinbjörns Sveinbjarnarsonar tónskálds sem samdi þjóðsönginn. Móðir Ragn- heiðar var Rannveig, systir Guð- rúnar, móður Vigfúsar, sýslumanns á Borðeyri, föður Guðrúnar, lang- ömmu Ingibjargar, móður Davíðs Oddssonar Morgunblaðsritstjóra. Rannveig var dóttir Vigfúsar, sýslu- manns á Hlíðarenda Þórarinssonar, ættföður Thorarensenættar Jónsson- ar. Móðir Rannveigar var Steinunn Bjarnadóttir, landlæknis Pálssonar, og Rannveigar Skúladóttur, landfóg- eta Magnússonar. Móðir Árna var Vilborg Elín Magnúsdóttir, b. á Sveinsstöðum Jó- hannessonar, b. á Bjargi Jónsson- ar. Móðir Magnúsar var Ragnhild- ur Jónsdóttir. Móðir Vilborgar var Katrín Elínborg Guðmundsdóttir. Hulda er dóttir Halldórs Sveins- sonar og Guðrúnar Guðmundsdótt- ur. Afmælisgjöfin í þetta sinn er að vera með syni og tengdasonum á undanúrslitaleik í meistaradeildinni á Old Trafford, þar sem liðið hans, Manchester United, leikur við Chel- sea, en þessa má geta að Vigfús er mikil Valsari, stundum nefndur Vals- presturinn. Vigfús verður með fjölskyldu sinni á afmælisdaginn. Vigfús Þór Árnason Sóknarprestur í Grafarvogsprestakalli Elías Ingi Björgvinsson Stundakennari og öryggisvörður í Reykjavík 65 ára á miðvikudag 30 ára á miðvikudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.