Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2011, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2011, Blaðsíða 30
Dagskrá Miðvikudaginn 6. aprílgulapressan 30 | Afþreying 6. apríl 2011 Miðvikudagur Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn  Grínmyndin Augljóslega En verstu vondu hugmyndirnar eru þær sem eru teknar meðvitað, það er bara engin afsökun. Í sjónvarpinu á fimmudag... 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundurinn Krypto, Maularinn, Bratz stelpurnar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót- læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Lois and Clark (10:22) (Lois og Clark) Sígildir þættir um blaðamanninn Clark Kent sem vinnur hjá Daily Planet þar sem hann tekur að sér mörg verkefni og leysir vel af hendi, bæði sem blaðamaður og Ofurmenn- ið. Hann er ástanginn af samstarfskonu sinni, Lois Lane sem hefur ekki hugmynd um að hann leikur tveimur skjöldum. 11:00 Cold Case (12:23) (Óleyst mál) Sjötta spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann. 11:45 Grey‘s Anatomy (23:24) (Læknalíf) 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 Eldsnöggt með Jóa Fel (9:12) Ellefta þáttaröðin með sjónvarpskokknum og bakarameistaranum Jóa Fel. Hann snýr nú aftur ferskari en nokkru sinni fyrr til að kenna okkur að elda gómsæta rétti án mikillar fyrir- hafnar og af hjartans lyst. 13:25 Chuck (1:19) (Chuck) 14:15 Gossip Girl (10:22) (Blaðurskjóðan) 15:00 iCarly (7:45) (iCarly) Skemmtilegir þættir um unglingsstúlkuna Carly sem er stjarnan í vinsælum þætti á Netinu sem hún sendir út heiman frá sér með dyggri aðstoð góðra vina. 15:28 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Maularinn, Ofurhundurinn Krypto, Nonni nifteind 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót- læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:30 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:55 The Simpsons (1:21) (Simpson fjöl- skyldan) Krusty kemst að því að hann barnaði konu á meðan á Persaflóastríðinu stóð en hann hefur enga reynslu af pabba- hlutverkinu. 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (3:24) (Tveir og hálfur maður) 19:45 The Big Bang Theory (23:23) (Gáfnaljós) 20:10 Hamingjan sanna (4:8) Ný íslensk þáttaröð í umsjá Ásdísar Olsen sem byggð er á metsölubókinni Meiri hamingja sem hefur slegið í gegn um víða veröld. Í þáttunum er fylgst með átta Íslendingum sem vinna markvisst að því að auka hamingjuna. 20:50 Pretty Little Liars (20:22) (Lygavefur) 21:35 Grey‘s Anatomy (18:22) (Læknalíf) 22:20 Ghost Whisperer (4:22) (Draugahvíslar- inn) Magnaður spennuþáttur með Jennifer Love Hewitt í hlutverki sjáandans Melindu Gordon sem rekur antikbúð í smábænum Grandview. Hún á þó erfitt með að lifa venjulegu lífi þar sem hún þarf stöðugt að takast á við drauga sem birtast henni öllum stundum. 23:05 Sex and the City (8:8) (Beðmál í borginni) 23:35 NCIS (8:24) (NCIS) 00:20 Fringe (8:22) (Á jaðrinum) 01:05 Life on Mars (16:17) (Líf á Mars) 01:50 Illegal Tender (Í slæmum félagsskap) Spennumynd um ungan mann flýr heimili sitt með móður sinni eftir að sömu óþokk- arnir og myrtu föður hans snúa aftur og hóta að vinna þeim mein. 03:35 Cold Case (12:23) (Óleyst mál) Sjötta spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann. 04:20 Pretty Little Liars (20:22) (Lygavefur) Dramatískir spennuþættir sem byggðir eru á metsölubókum eftir Söru Shepard. Þættirnir fjalla um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa bökum saman til að geta varðveitt skelfilegt leyndarmál. Þáttaröðin er sneisafull af frábærri tónlist og er þegar farin að leggja línurnar í tískunni enda aðalleikonurnar komnar í hóp eftirsóttustu forsíðustúlkna allra helstu tímaritanna vestanhafs. 05:05 Grey‘s Anatomy (18:22) (Læknalíf) Sjöunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grace- spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 05:50 Fréttir og Ísland í dag 15.40 Steypa Í þessari heimildarmynd er fylgst með sjö listamönnum um tveggja ára skeið. Þau eru að koma undir sig fótunum heima og erlendis og tengjast hvert öðru á ýmsan hátt. Fram koma Ásmundur Ásmundsson, Gabríela Fiðriksdóttir, Gjörningaklúbburinn, Huginn Þór Arason, Katrín Sigurðardóttir, Margrét H Blöndal og Unnar Örn Jónasson Auðarson. Dagskrárgerð: Markús Þór Andrés- son og Ragnheiður Gestsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.50 Návígi Viðtalsþáttur Þórhalls Gunnars- sonar. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.20 Reiðskólinn (1:15) (Ponnyakuten) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (Phineas and Ferb) 18.24 Sígildar teiknimyndir (27:42) (Classic Cartoon) 18.30 Fínni kostur (6:21) (The Replacement) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Úrslitakeppnin í handbolta Bein útsending frá seinni hálfleik leiks Fram og Stjörnunnar í úrslitakeppni kvenna. 21.05 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Í stríði við sorpið (Garbage Warrior) 23.40 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sig- tryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 00.10 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.40 Fréttir 00.50 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Matarklúbburinn (2:7) (e) 08:00 Dr. Phil (e) Bandarískur spjallþáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Matarklúbburinn (2:7) (e) 12:25 Pepsi MAX tónlist 16:55 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sál- fræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 17:40 Innlit/ útlit (5:10) (e) Vinsælir þættir um sniðugar lausnir fyrir heimilið með áherslu á notagildi í umsjón Sesselju Thorberg og Bergrúnar Sævarsdóttur. Sesselja lítur á vinnstofu Hugleiks Dagssonar listamanns, Fröken Fix er á sínum stað ásamt götu- myndum Péturs Ármannssonar arkitekts. 18:10 Dyngjan (8:12) (e) 19:00 America‘s Funniest Home Videos (25:46) (e) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:25 Will & Grace (16:24) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lög- fræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 19:50 Spjallið með Sölva (8:16) 20:30 Blue Bloods (10:22) 21:20 America‘s Next Top Model (2:13) 22:10 Rabbit Fall (2:8) 22:40 Jay Leno 23:25 Hawaii Five-0 (5:24) (e) Ný þáttaröð sem byggist á samnefndnum spennuþáttum sem nutu mikilla vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum. Systrum frá Fillipseyjum er rænt eftir fjörugt kvöld á barnum. Önnur þeirra finnst látin en hin er enn ófundin. Sérsveitin er kölluð saman enda er faðir systranna sendiherra Fillipseyja. 00:10 Law & Order: Los Angeles (2:22) (e) 00:55 Will & Grace (16:24) (e) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lög- fræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 01:15 Blue Bloods (10:22) (e) Ný og hörkuspenn- andi þáttaröð frá framleiðendum Sopranos fjölskyldunnar með Tom Selleck í hlutverki Franks Reagans, lögreglustjóra New York borgar. Dyravörður á næturklúbbi er skotinn til bana eftir að hafa fengið morðhótun fyrr um kvöldið. Á sama tíma kemst Frank á snoðir um að fyrrverandi félagi hans í lög- reglunni hafi falið sönnunargögn og reynt að leyna glæpum sem áttu sér stað í fortíðinni. 02:00 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 08:10 Shell Houston Open (2:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 Shell Houston Open (2:4) 15:55 Ryder Cup Official Film 1997 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (13:42) 19:20 LPGA Highlights (5:20) 20:40 Champions Tour - Highlights (6:25) 21:35 Inside the PGA Tour (14:42) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (13:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 19:25 The Doctors (Heimilislæknar) 20:10 Falcon Crest (21:28) (Falcon Crest) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:55 Bones (2:23) (Bein) 22:40 Burn Notice (16:16) (Útbrunninn) 23:25 Daily Show: Global Edition (Spjall- þátturinn með Jon Stewart) 23:55 Falcon Crest (21:28) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 00:45 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sér- fræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 01:30 Fréttir Stöðvar 2 02:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 16:30 Newcastle - Wolves 18:15 Birmingham - Bolton 20:00 Premier League Review 20:55 Ensku mörkin Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska boltans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 21:25 Football Legends (Muller) Næstur í röðinni af bestu knattspyrnumönnum sam- tímans er enginn annar en Gerd Muller. 21:55 Sunnudagsmessan Sunnudagsmessan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem enginn má láta framhjá sér fara. Leikirnir krufðir til mergjar af fagmönnum og lífleg og fagleg umræða um enska boltann. 23:10 West Ham - Man. Utd. Útsending frá leik West Ham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 2 07:00 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - meistaramörk) 07:25 Meistaradeild Evrópu 07:50 Meistaradeild Evrópu 08:15 Meistaradeild Evrópu 08:40 Meistaradeild Evrópu 09:05 Meistaradeild Evrópu 15:50 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - (E)) 17:35 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - meistaramörk) 18:00 Meistaradeild Evrópu / Upphitun (Meistaradeildin - upphitun) 18:30 Meistaradeild Evrópu (Chelsea - Man. Utd.) 20:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - meistaramörk) 21:05 Meistaradeild Evrópu (Barcelona - Shakhtar) 22:55 Meistaradeild Evrópu (Chelsea - Man. Utd.) 00:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - meistaramörk) Stöð 2 Sport 08:00 Made of Honor (Heiðursbrúðguminn) 10:00 White Men Can‘t Jump (Hvítir geta ekki troðið) 12:00 The Last Mimzy (Heimsókn úr fram- tíðinni) 14:00 Made of Honor (Heiðursbrúðguminn) 16:00 White Men Can‘t Jump 18:00 The Last Mimzy Bráðskemmtileg ævin- týramynd fyrir alla fjölskylduna um systkinin Noah og Emmu sem finna dótakassa úr framtíðinni. Skyndilega öðlast þau ofur- krafta sem þau þurfa að leyna fyrir fjölskyldu sinni. Það reynist þó hægara sagt en gert því brátt eru þau dregin inn í undarlega veröld og þurfa að vinna saman til þess að koma sér úr vandræðunum. 20:00 Ask the Dust 22:00 The Big Nothing (Núll og nix) 00:00 Man About Town (Aðalmaðurinn) 02:00 Yes (Svarið) 04:00 The Big Nothing (Núll og nix) 06:00 Fracture (Glufa) Hörkuspennandi saka- málamynd með Anthony Hopkins og Ryan Gosling. Myndin fjallar um ungan metnaðar- fullan saksóknara sem fær það verkefni að sækja til saka útsjónarsaman verkfræðing sem ákærður er fyrir að hafa myrt eiginkonu sína og hyggst verja sig sjálfur. Stöð 2 Bíó 20:00 Björn Bjarnason Gamli ritstjórinn í fínu formi 20:30 Já Áframfólk eru jáarar 21:00 Nei Hallur Hallsson stýrir þætti neiara 21:30 Bubbi og Lobbi Sigurður G og Guðmundur og kjarni málsins ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Stöð 2 hefur nú sýningar á nýrri þáttaröð af Steindanum okkar. Um er að ræða átta þætti af alíslensku gríni með Steinda Jr. í fararbroddi. Hann fær til liðs við sig fjöldann allan af landsþekktu fólki og leikurum auk þess sem Þórunn Antonía Magnús- dóttir, Davíð Guðbrandsson og fleiri leika í þáttunum. Að þessu sinni kynnir Steindi margar nýjar persónur til leiks en í fyrstu þáttaröðinni slógu karakter- ar eins og Níels og Sigmar til dæm- is í gegn. Þá verða tónlistaratriðin á sínum stað en það voru ekki síst þau sem vöktu hvað mesta lukku í fyrstu þáttaröðinni. Ásamt Steinda, sem heitir réttu nafni Steinþór H. Steinþórsson, er það Rottweilerhundurinn Ágúst Bent Sigbertsson sem gerir þættina. Þeir félagar skrifuðu handritið ásamt Magnúsi Leifssyni. Steindinn okkar Fimmtudagskvöld kl. 20.40 Nýr og ferskur Steindi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.