Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2011, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2011, Blaðsíða 31
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Waybuloo, Norn- félagið, Harry og Toto, Hvellur keppnisbíll, Gulla og grænjaxlarnir 08:15 Oprah (Oprah) 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 The Mentalist (14:23) (Hugsuðurinn) 11:00 Gilmore Girls (11:22) (Mæðgurnar) Lorelai Gilmore er einstæð móðir sem býr í góðu yfirlæti í smábænum Stars Hollow ásamt dóttur sinni Rory. Þar rekur hún gistiheimili og hugsar vel um vini og vandamenn. 11:50 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum, tekur hús á áhugaverðu fólki og kynnist því eins og honum einum er lagið. Þátturinn hefur hlotið flest verðlaun sjónvarpsþátta í sögu Edduverðlaunanna 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 Baby Mama (Barnamamma) Drepfyndin rómantísk gamanmynd með hinni marg- verðlaunuðu Tinu Fey úr 30 Rock. Hér er hún í hlutverki kaupsýslukonu sem getur ekki eignast barn og ræður óheflaða lág- stéttarkonu til að ganga með barn fyrir sig með ansi skrautlegum afleiðingum. 14:35 The O.C. 2 (4:24) (Orange-sýsla) Stöð 2 Extra og Stöð 2 endursýna þessa vinsælu þáttaröð frá upphafi. Orange-sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís þar sem lífið leikur við bæjarbúa. Þegar við kynnumst þeim betur koma hins vegar leyndarmálin í ljós. 15:20 Sorry I‘ve Got No Head (Afsakið mig, ég er hauslaus) Stórskemmtilegir þættir þar sem margir af þekktustu grínurum Breta fara á kostum í hlutverkum ýmissa kynlegra kar- aktera eins og Ross sem er eini nemandinn í skólanum sínum og vígalegu víkingarnir sem eru hræddir við nánast allt. 15:50 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Nornfélagið, Waybuloo 16:55 Algjör Sveppi Gulla og grænjaxlarnir 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót- læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:30 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:55 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) Níunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborganlegu og hversdagsleika hennar. 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veður- fréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (1:22) (Tveir og hálfur maður) Sjöunda sería þessa bráð- skemmtilega þáttar um bræðurna Charlie og Alan. Charlie er eldhress piparsveinn sem kærir sig ekki um neinar flækjur en Alan er sjúklegur snyrtipinni sem á í stökustu vandræðum með sjálfstraustið. 19:45 The Big Bang Theory (1:23) (Gáfnaljós) 20:10 Arnar og Ívar á ferð og flugi (3:5) 20:40 Steindinn okkar (1:8) Steindi Jr. er mættur aftur í nýrri og drepfyndinni seríu og fær fjölmarga þjóðþekkta Íslendinga til liðs við sig, jafnt þá sem þegar hafa getið sér gott orð í gríninu og hina sem þekktir eru fyrir eitthvað allt annað. Drepfyndnir þættir og ógleymanleg lög sem allir eiga eftir að söngla fram á sumar. 21:05 NCIS (9:24) (NCIS) 21:50 Fringe (9:22) (Á jaðrinum) 22:40 Life on Mars (17:17) (Líf á Mars) Bandarískur sakamálaþáttur sem fjalla um lögregluvarðstjórann Sam sem lendir í bílslysi í miðri morðrannsókn og vaknar upp sem lögreglumaður snemma á 8. áratugnum. Þættirnir eru frábær endurgerð á sam- nefndum breskum þáttum. 23:25 Pressa (3:6) 00:10 Chase (14:18) (Eftirför) 00:55 Boardwalk Empire (7:12) (Bryggjugengið) 01:45 Fearless (Óttalaus) Spennandi mynd með Jet Li í aðalhlutverki um sögu kínverska bardagameistarans Huos Yuanjia sem var einn frægasti bardagamaður Kína í byrjun 20. aldarinnar. Hann lenti í persónulegum harmleik en barðist í gegnum erfiðleikana og inn í sögubækurnar. 03:25 Baby Mama (Barnamamma) Drepfyndin rómantísk gamanmynd með hinni marg- verðlaunuðu Tinu Fey úr 30 Rock. Hér er hún í hlutverki kaupsýslukonu sem getur ekki eignast barn og ræður óheflaða lág- stéttarkonu til að ganga með barn fyrir sig með ansi skrautlegum afleiðingum. 05:00 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) Níunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborganlegu og hversdagsleika hennar. 05:25 Fréttir og Ísland í dag 08:00 Wayne‘s World (Veröld Waynes) 10:00 A Fish Called Wanda (Fiskurinn Wanda) 12:00 Artúr og Mínímóarnir (Artúr og Mínímó- arnir) 14:00 Wayne‘s World (Veröld Waynes) 16:00 A Fish Called Wanda (Fiskurinn Wanda) Sígild og algjörlega drepfyndin gamanmynd þar sem þeir Monty Python-snillingar John Cleese og Michael Palin fara á kostum ásamt Kevin Kline og Jamie Lee Curtis. Myndin fjallar um bankarán sem mislukkast þegar ræningjarnir snúast hver gegn öðrum. 18:00 Artúr og Mínímóarnir (Artúr og Mínímó- arnir) 20:00 Fracture (Glufa) Hörkuspennandi saka- málamynd með Anthony Hopkins og Ryan Gosling. Myndin fjallar um ungan metnaðar- fullan saksóknara sem fær það verkefni að sækja til saka útsjónarsaman verkfræðing sem ákærður er fyrir að hafa myrt eiginkonu sína og hyggst verja sig sjálfur. 22:00 Wanted (Eftirlýst) Hörkuspennandi mynd með Angelinu Jolie, James McAvoy og Morgan Freeman í aðalhlutverkum. Wesley lifði frekar óspennandi lífi þangað til að hann kynntist þokkagyðjunni Fox. Hún kemur honum inn í leynifélagið sem faðir hans tilheyrði áður en hann var myrtur. Fox og yfir- maður hennar Sloan þjálfa Wes til þess að feta í fótspor föður síns sem leigumorðingi. 00:00 The Black Dahlia (Svarta dalían) 02:00 Half Nelson 04:00 Wanted (Eftirlýst) 06:00 Get Smart (Náið Smart) Drepfyndin gamanmynd með Steve Carrell og Anne Hatthaway byggð á samnefndum sjónvarps- þáttum um leynilögreglumanninn léttgáfaða Maxwell Smart. 19:45 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sér- fræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 20:30 Curb Your Enthusiasm (7:10) (Rólegan æsing) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:55 Hamingjan sanna (4:8) 22:25 Pretty Little Liars (20:22) (Lygavefur) 23:10 Grey‘s Anatomy (18:22) (Læknalíf) Sjöunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grace- spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 23:55 Ghost Whisperer (4:22) (Draugahvíslar- inn) 00:40 Curb Your Enthusiasm (7:10) (Rólegan æsing) 01:10 The Doctors (Heimilislæknar) 01:55 Fréttir Stöðvar 2 02:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Dagskrá Fimmtudaginn 7. apríl gulapressan Krossgáta Sudoku 06:00 ESPN America 08:10 Shell Houston Open (3:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 Shell Houston Open (3:4) 17:05 PGA Tour - Highlights (13:45) 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (14:42) 19:15 World Golf Championship 2011 (1:4) 22:00 Golfing World 22:50 The Open Championship Official Film 2009 23:45 ESPN America 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 Dyngjan (8:12) (e) 08:00 Dr. Phil (e) Bandarískur spjallþáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 08:45 Innlit/ útlit (5:10) (e) 09:15 Pepsi MAX tónlist 12:00 Dyngjan (8:12) (e) Konur kryfja málin til mergjar í Dyngjunni, glænýjum sjónvarps- þætti undir stjórn kjarnakvennanna Nadiu Katrínar Banine og Bjarkar Eiðsdóttur. Í þættinum verður m.a. fjallað um heilsuna, mataræði og hreyfingu en gestir þáttarins eru Jóhanna Vilhjálmsdóttir dagskrárgerðar- kona og Björk Jakobsdóttir leikkona. 12:50 Innlit/ útlit (5:10) (e) Vinsælir þættir um sniðugar lausnir fyrir heimilið með áherslu á notagildi í umsjón Sesselju Thorberg og Bergrúnar Sævarsdóttur. Sesselja lítur á vinnstofu Hugleiks Dagssonar listamanns, Fröken Fix er á sínum stað ásamt götu- myndum Péturs Ármannssonar arkitekts. 13:20 Pepsi MAX tónlist 16:50 Girlfriends (1:22) (e) 17:15 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sál- fræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18:00 HA? (11:15) (e) Íslenskur skemmtiþáttur með spurningaívafi. Gestir þáttarins að þessu sinni eru leikararnir og húmoristarnir Gunnar Hansson og Friðrik Friðriksson 18:50 America‘s Funniest Home Videos (37:50) (e) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:15 Game Tíví (11:14) 19:45 Whose Line is it Anyway? (35:39) Bráðskemmtilegur spunaþáttur þar sem allt getur gerst. 20:10 Royal Pains (10:18) 21:00 30 Rock (18:22) 21:25 Makalaus (6:10) 21:55 Law & Order: Los Angeles (3:22) 22:40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Tracy Morgan og Neve Campbell eru gestir Leno að þessu sinni. 23:25 The Good Wife (11:23) (e) 00:15 Rabbit Fall (2:8) (e) 00:45 Royal Pains (10:18) (e) 01:30 Law & Order: LA (3:22) (e) Bandarískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlög- reglumanna og saksóknara í borg englanna, Los Angeles. Fyrrum atvinnubrimbrettakappi finnst myrtur. Rannsóknarlögreglumenn- irnir þurfa að kafa ofan í strandarmenningu borgarinnar á leið sinni að lausn gátunnar. 02:15 Pepsi MAX tónlist Afþreying | 31Miðvikudagur 6. apríl 2011 15.50 Tala úr sér vitið Heimildarmynd í léttum dúr um farsímanotkun eftir Sigurgeir Orra Sigurgeirsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.25 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor- steinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.20 Magnus og Petski (12:12) (Magnus och Petski på TV) Finnsk þáttaröð um tvo stráka sem spreyta sig á ýmsum störfum. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar e. 18.25 Bombubyrgið (25:26) (Blast Lab) Í þess- ari bresku þáttaröð taka tveir hópar þriggja vina þátt í geggjuðum tilraunum og keppa til verðlauna. Umsjónarmaður er Richard Hammond sem þekktur er úr bílaþáttunum Top Gear. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Matarveislan mikla 20.35 Hestar og menn (1:2) (Horsepower with Martin Clunes) 21.25 Krabbinn (7:13) (The Big C) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Glæpahneigð (Criminal Minds IV) 23.00 Lífverðirnir (Livvagterne) Dönsk þáttaröð um viðburðaríkt og háskalegt starf lífvarða í dönsku öryggislögreglunni. Leikstjóri er Mikkel Seerup og höfundar þau Mai Brost- røm og Peter Thorsboe sem einnig skrifuðu Örninn. Meðal leikenda eru Cecilie Stenspil, Søren Vejby, André Babikian, Thomas W. Gabrielsson, Ditte Gråbøl, Rasmus Bjerg og Ellen Hillingsø. Þættirnir hlutu Emmy- verðlaunin 2009. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.00 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 16:30 Wigan - Tottenham 18:15 Fulham - Blackpool 20:00 Premier League World 20:30 Football Legends (David Beckham) 21:00 Ensku mörkin 21:30 Premier League Review Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 22:25 Newcastle - Wolves Útsending frá leik Newcastle United og Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. 07:00 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - meistaramörk) 07:25 Meistaradeild Evrópu 07:50 Meistaradeild Evrópu 08:15 Meistaradeild Evrópu 08:40 Meistaradeild Evrópu 15:30 Spænsku mörkin 16:20 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - (E)) 18:05 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - meistaramörk) 18:30 Golfskóli Birgis Leifs (2:12) 19:00 Iceland Expressdeildin (KR - Keflavík) 21:00 The Masters f 23:00 Evrópudeildin (Benfica - PSV) 00:45 Iceland Expressdeildin (KR - Keflavík) Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 SkjárGolf Stöð 2 Extra krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 gleð- skapinn ófölsuð fól til lituð rengir ------------ haf skælda mætu skálm óðagot megin slælega ----------- 2 eins kona kærasta viðkvæm borðandi kusk ------------ svar ákafa frá ------------ 2 eins útbíað ------------ verslunin ásmegin Hvað kalla færeyingar íslendinga? 20:00 Hrafnaþing Guðni Ágústsson í feikna formi að venju 21:00 Eru þeir að fá ann Skyldi hafa frosið í lykkjunum í vertíðaropnun 21:30 Ævintýraför Ekvadorför Skúla og félaga endurtekin vegna fjölda áskorana 2.þáttur ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 8 9 4 1 2 5 7 3 6 5 6 7 3 4 9 1 8 2 1 2 3 6 7 8 9 4 5 7 4 5 9 1 3 2 6 8 2 1 6 5 8 4 3 7 9 3 8 9 7 6 2 4 5 1 4 7 2 8 9 6 5 1 3 6 3 1 2 5 7 8 9 4 9 5 8 4 3 1 6 2 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.