Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2011, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2011, Blaðsíða 28
28 | Fólk 6. apríl 2011 Miðvikudagur Playboy-kóngurinn undirbýr brúðkaupið S jónvarpssálfræðingurinn Dr. Phil á von á barnabarni. Sonur hans, sjónvarpsþáttaframleiðandinn Jay McGraw, og eigin- kona hans, Erica, eiga von á öðru barni. Fyrir eiga þau árs- gamla dóttur, Avery Elizabeth. Parið tilkynnti þetta í sjón- varpsþætti Dr. Phil. „Við Robin erum rosalega spennt yfir því að Jay og Erica eigi von á barni,“ sagði Dr. Phil við bandaríska tímaritið People. „Barnið á að fæðast á afmælinu mínu – 1. september. Avery hefur undirbúið okkur vel til að við getum passað.“ Þegar hjónin tilkynntu að fyrsta barnið væri á leiðinni voru þau á fjölskylduferðalagi á Ítalíu. Þá sagði Dr. Phil að hann teldi þau vera vel undirbúin undir það að eignast barn og að hann byggist ekki við öðru en að þau yrðu frábærir foreldrar. Sem afi hlakkaði hann líka til að fá að gera allt það skemmtilega með barninu en sleppa við allt það erfiða eða leiðinlega. Sjónvarpssálfræðingurinn Dr. Phil: Fær barnabarn í afmælisgjöf Fær góða afmælisgjöf Barnabarnið á að fæðast á afmælisdegi Dr. Phil. S öngkonan unga Miley Cyrus íhugar nú að kæra fyrirtækið Pipedream Products fyrir að framleiða kynlífsdúkku í henn- ar líki. Fyrirtækið sérhæfir sig í því að gera dúkkur í líki frægra kvenna en Lady GaGa, Brit- ney Spears, Kim Kardashian, Pamela Anderson og Beyoncé eru allar fáan- legar sem plastfélagar. „Hver einasta dúkka er uppseld og þær hafa ekki verið til sölu lengur en tvo sólarhringa,“ sagði talsmaður Pipedreams í samtali við The Sun. Nokkrar af fyrrnefndum stórstjörn- um hafa kært fyrirtækið og hafa þær dúkkur verið fjarlægðar úr verslunum. Pipedream ætlar því í raun að selja dúkkurnar þar til búið er að kæra. Kynlífs- dúKKan Miley Miley Cyrus íhugar að kæra: Miley Cyrus Er allt annað en sátt. P layboy-kóngurinn Hugh Hefner ætlar ekki að fara fram á að unnusta hans Crystal Harris skrifi undir kaupmála. Harris og Hefner ætla að gifta sig eftir tvo og hálfan mánuð. Vægast sagt talsverður ald- ursmunur er á skötuhjúunum en Harris er 60 árum yngri en Playboy- kóngurinn. Heimildir bandarískra slúður- miðla herma að hvorki Harris né Hefner hafi nokkurn tímann rætt um að skrifa undir einhvers konar kaupmála. Flestir hefðu þó haldið að Hefner myndi í það minnsta íhuga slíkan samning, en eignir hans eru metnar á um 43 milljónir dala. Nú þegar er uppi orðrómur um að Harris hafi haldið fram hjá Hefner með Jordan McGraw, sem er sonur sjónvarpssálfræðingsins Dr. Phil, en Hefner virðist ekki hafa áhyggjur af slíku þar sem hann segist „í alvöru þykja vænt um Crystal“ og treysta henni, samkvæmt frétt bandaríska vefmiðilsins TheHollywoodGossip af málinu. Ætla ekki að gera kaupmála: Sæt saman Hugh Hefner og Crystal Harris láta 60 ára aldursmun ekkert á sig fá. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5% 5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS KuRteiSt FÓLK KL. 5.45 - 8 - 10.10 L HOpp ÍSLenSKt tAL KL. 5.45 L LiMitLeSS KL. 8 - 10.20 14 OKKAR eiGin OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L BiutiFuL KL. 6 - 9 12 ÞRiðjudAGStiLBOð GiLdA eKKi Í BORGARBÍÓi HOpp ÍSLenSKt tAL KL. 6 L KuRteiSt FÓLK KL. 6 - 8 - 10 L LiMitLeSS KL. 10 14 nO StRinGS AttAcHed KL. 8 12 -H.S., MBL -Þ.Þ., Ft KuRteiSt FÓLK KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L HOpp ÍSLenSKt tAL KL. 3.30 – 5.45 L LiMitLeSS KL. 8 - 10.20 14 LiMitLeSS LúxuS KL. 5.40 - 8 - 10.20 L OKKAR eiGin OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 - 8 L BAttLe: LOS AnGeLeS KL. 10.15 12 nO StRinGS AttAcHed KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 RAnGO ÍSLenSKt tAL KL. 3.30 L -t.V. - KViKMyndiR.iS Með ÍSLenSKu tALi-H.S., MBL -Þ.Þ., Ft -R.e., FBL SKANNAÐU MATT DAMON EMILY BLUNT “IrresIstIbly entertaInIng. WItty and heartbreakIng” bloomberg neWs, rIck Warner nomInated for seven golden globes InclUdIng best pIctUre “the kIng’s speech shoUld be on stage on oscar nIght” the Wall street JoUrnal, Joe morgenstern HHHH ny post, loU lUmenIck HHHH ny observer, rex reed HHHHH ny daIly neWs, Joe neUmaIer HHHH ny observer, rex reed ÁLFABAKKA EGILSHÖLL KRINGLUNNI 10 10 10 16 16 16 16 16 L L L L L L 12 12 12 12 14 12 12 AKUREYRI 12 12 12 SUCKER PUNCH kl. 8 - 10:20 HALL PASS kl. UNKNOWN kl. 10:20 SUCKER PUNCH kl. 5:40 - 8 - 10:20 SUCKER PUNCH kl. 8 - 10:20 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 8 - 10:20 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 5:40 UNKNOWN kl. 8 - 10:20 MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tal kl. HALL PASS kl. 8 - 10:20 THE WAY BACK kl. 5:40 RANGO M/ ísl. Tal kl. 5:50 JUSTIN BIEBER MOVIE Með texta kl. 5:50 THE RITE kl. 10:20 V I P V I P SUCKER PUNCH kl. 5:40 - 8 - 10:20 ADJUSTMENT BUREAU Númeruð sæti kl. 8:20 - 10:30 UNKNOWN Númeruð sæti kl. 10:20 MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D ísl. Tal kl. 6:10 THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:40 TRUE GRIT Númeruð sæti kl. ÓVÆNTASTA BÍÓUPPLIFUN ÁRSINS FRÁ ZACK SNYDER, LEIKSTJÓRA 300 OG WATCHMEN SUCKER PUNCH kl. 5.25 - 8 - 10.35 LIMITLESS kl. 5.25 - 8 - 10.35 UNKNOWN kl. 5.25 - 8 - 10.35 MARS NEEDS MOMS-3D ísl. Tal kl. 5.25 HALL PASS kl. ADJUSTMENT BUREU kl. 10.35 HOPP - ISL TAL 6 HOPP - ENS TAL 6, 8 og 10 KURTEIST FÓLK 6, 8 og 10 NO STRINGS ATTACHED 8 og 10.10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar HHH HHH HHH - Þ.Þ. - FT - R.E. - Fréttablaðið - H.S. - MBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.