Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 MIÐVIKUDAGUR OG FIMMTUDAGUR 6.–7. APRÍL 2011 41. TBL. 101. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 395 KR. Engin veisla nema Logi Bergmann mæti! Bill Clinton og Bæjarins beztu n „Nú er spurningin hvort hægt verði að fá Bill Clinton til að gefa leyfi til að tengja nafn hans hinni íslensku pylsu og matreiðslu hennar,“ segir þúsund- þjalasmiðurinn Ómar Ragnarsson á bloggsíðu sinni. Ómar gerir umfjöllun pistlahöfundar Huffington Post, sem lofsamaði pylsurnar á Bæjarins beztu, að umtalsefni. Ómar hrósar þeim sem létu sér detta í hug að leiða Bill Clinton, fyrr- verandi Bandaríkja- forseta, að Bæjarins beztu um árið. Segir Ómar að hugvit hins íslenska mannauðs sé, ásamt einstæðu landi, dýrmætasta auðlind okkar. Sonur auðmannsins Þórðar Más Jóhannessonar, fyrrverandi for- stjóra Straums-Burðaráss og Gnúps, var fermdur í Lindakirkju síðastliðinn sunnudag. Samkvæmt heimildum DV bauð fjölskyldan til heljarinnar veislu á Hilton hót- el Nordica af því tilefni. Heimildir herma að um 150 manns hafi verið í veislunni sem var mjög íburðar- mikil og ekkert var til sparað í mat eða drykk. „Mér finnst þetta bara alveg gaga,“ sagði heimildarmaður í samtali við DV. Sjónvarpsmaðurinn Logi Berg- mann Eiðsson var veislustjóri og Ari Eldjárn uppistandari sá um að skemmta veislugestum. Sam- kvæmt heimildum DV mun Logi hafa kynnt Ara á svið og sagt að það væri aldeilis fermingarveisla þar sem dýrasti veislustjóri lands- ins væri fenginn til að kynna dýr- asta uppistandara landsins. Heimildirnar herma að helstu menn og konur úr atvinnulífinu hafi heiðrað fermingarbarnið með nærveru sinni, enda Þórður vel tengdur í viðskiptaheiminum. Í veislunni voru meðal annars Bjarni Ármannsson, fyrrverandi banka- stjóri Glitnis, Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, og söngvarinn Stefán Hilmarsson. Þórður ætti að hafa efni á því að blása til stórveislu fyrir son sinn, en í febrúar síðastliðnum fjallaði DV um ýmsa fjármálagjörninga hans. Samkvæmt fréttinni hefur ekki væst um Þórð fjárhagslega síðan hann hætti störfum hjá Straumi- Burðarás. Eignarhaldsfélag hans, Brekka, græðir á tá og fingri, en árið 2010 greiddi hann sér 60 millj- ónir króna í arð úr félaginu og árið áður voru það 200 milljónir. Þá fékk hann starfslokasamning upp á 1.300 milljónir króna frá Straumi- Burðarás. solrun@dv.is ristinn Ö Logi Bergmann og Ari Eldjárn í fermingarveislu sonar Þórðar Más Jóhannessonar: Glæsiveisla hjá Þórði Má Stórveisla Ekkert var til sparað í fermingarveislu sem Þórður hélt syni sínum síðastliðinn sunnudag. Austurveri • Glæsibæ • Húsgagnahöllinni • Mjódd • Smáratorgi • Suðurveri undir stjórn matreiðslumeistarans Skúla Hansen Sími 533 3000 www.bakarameistarinn.is Kaffihlaðborð Kaffisnittur, brauðtertur, heitir ofnréttir og 16 manna veislutertur. Val um marsipantertu eða kransaköku. Verð kr. 1.690 á mann Fermingartilboð 1 Fingramatur, kökur og konfekt Tapas, snittur, sushi, kjúklingaspjót, heitir ofnréttir, konfekt, kransabitar og jarðarber í súkkulaðihjúpi. Marsipanterta. Verð kr. 1.990 á mann Fermingartilboð 2 20% afsláttur af marsipantertum, 16 manna veislutertum og öllum kransakökum. Fermingartilboð 3 Hlýnar mikið á föstudag HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Suðvestan 3-8 m/s en 8-13 um miðjan dag og til kvölds. Skúrir eða él. Hiti 2-7 stig. Veðurspá fyrir landið Í dag: Allhvöss suðvestanátt. Rigning eða skúrir víða um land. Hiti 2-6 stig en um frostmark á hálendinu. Á morgun: Allhvöss suðvestanátt. Rigning eða skúrir víða um land. Hiti 2-6 stig en um frostmark á hálendinu. Föstudagur Fremur hæg suðvestlæg átt. Skúrir suð- vestanlands annars úrkomulítið. Hlýtt í veðri. 5-8 6/3 5-8 4/2 3-5 3/2 0-3 4/2 0-3 4/-2 0-3 3/2 0-3 4/2 0-3 3/1 10-12 7/5 5-8 6/-3 5-8 4/2 0-3 2/1 0-3 4/2 0-3 3/1 0-3 3/1 0-3 3/1 vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Reykjavík Ísafjörður Patreksfjörður Akureyri Sauðárkrókur Húsavík 12-15 8/4 5-8 7/4 3-5 6/3 5-8 5/3 0-3 9/6 0-3 8/5 5-8 11/9 0-3 8/5 8-10 6/2 5-8 6/3 3-5 5/2 0-3 6/2 0-3 8/4 0-3 6/4 0-3 10/8 0-3 6/4 vindur í m/s hiti á bilinu Mývatn Fim Fös Lau Sun Þegar vorið fer á stjá … 7°/ 2° SÓLARUPPRÁS 06:29 SÓLSETUR 20:33 REYKJAVÍK Hægur í fyrstu en bætir tölurvert í vind síðdegis. Skúrir eða él. Hlýtt. REYKJAVÍK og nágrenni Hæst Lægst 13 / 3 m/s m/s <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Veðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is VEÐURHORFUR næstu daga á landinu 0-3 4/2 0-3 6/3 0-3 7/4 0-3 7/4 0-3 7/5 0-3 7/4 3-5 7/4 0-3 7/4 0-3 5/3 5-8 5/3 3-5 5/3 8-10 7/4 0-3 7/4 0-3 6/4 10-12 8/4 5-8 7/5 vindur í m/s hiti á bilinu Höfn vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Egilsstaðir Vík í Mýrdal Kirkjubæjarkl. Selfoss Hella Vestmannaeyjar 0-3 8/6 0-3 6/5 0-3 7/3 5-8 8/4 5-8 11/9 0-3 10/8 5-8 8/5 5-8 7/5 0-3 7/4 0-3 7/4 0-3 8/4 5-8 7/3 5-8 7/4 0-3 7/3 5-8 7/3 5-8 7/3 vindur í m/s hiti á bilinu Keflavík Fim Fös Lau Sun Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag Evrópa í dag Mið Fim Fös Lau 9/4 10/7 5/3 2/1 16/12 17/13 22/14 19/14 9/5 7/4 7/4 2/1 18/15 15/13 20/15 18/12 9/6 11/9 9/4 2/-4 16/12 18/14 21/16 25/19 hiti á bilinu Osló hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu Kaupmannahöfn Helsinki Stokkhólmur París London Tenerife 8/5 12/10 9/4 1/0 16/13 17/13 22/12 21/15hiti á bilinu Alicante Hitabylgja í Suður- Evrópu! Mikil hlýindi eru í sunnanverðri Evrópu í dag og í raun er alls staðar að hlýna. 27 7 9 15 181 7 6 6 6 5 5 5 4 4 4 8 2226 6 8 10 6 3 6 10 9 14 8 10 20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.