Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2012, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2012, Side 30
30 Afþreying 19. mars 2012 Mánudagur Home Alone 5 á leiðinni n Sjónvarpsmynd úr smiðju ABC Þ á er það staðfest að framleiða eigi fimmtu Home Alone-mynd- ina en fyrsta myndin kom út árið 1990. Það er sjón- varpsstöðin ABC sem stend- ur að framleiðslu fimmtu myndarinnar en um er að ræða sjónvarpsmynd sem frumsýnd verður fyrir jólin í dagskrá sem heitir ABC – 25 dagar jóla. Aðalleikarar eru Malcolm McDowell, Debi Mazar, Ed- ward Asner, Eddie Steeples og Christian Martyn. Home Alone-myndirnar voru mjög vinsælar á sínum tíma en flestum þótti þó fyrstu tvær myndirnar vera bestar en nýir leikarar komu inn í þriðju og fjórðu myndinni. Home Alone 4 kom út árið 2002 og fékk hvorki góða dóma gagn- rýnenda né áhorfenda. Söguþræði fimmtu mynd- arinnar svipar til söguþráðar fyrri myndanna. Hinn átta ára gamli Finn er einn heima ásamt systur sinni í nýju húsi fjölskyldunnar. Finn er sann- færður um að það sé reimt í húsinu og setur upp gildrur til þess að ná draugunum. Í stað þess að handsama drauga kemst hann í kynni við hóp þjófa sem sækja í húsið og upphefst barátta við þá. dv.is/gulapressan Bráðfyndið Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 braskaðir dýrahljóð pirri 2 eins vanvirð-inguna karl ---------- 2 eins mættinum líkams- hluti temja elska fuglar ---------- stétt 2 eins árauninni 2 eins ---------- málmur tugga skel dýrahljóð anganina fuglar Altarisbrauð. dv.is/gulapressan Stórslys Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 19. mars 14.40 Silfur Egils Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 16.05 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Babar (20:26) (Babar and the Adventures of Badou) 17.45 Leonardo (8:13) Bresk þáttaröð um Leonardo da Vinci á yngri árum. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 EM í knattspyrnu (2:9) Í þáttunum er hitað upp fyrir EM í knattspyrnu sem fram fer í Úkraínu og Póllandi í sumar. Skyggnst er á bak við tjöldin hjá liðunum sem taka þátt í lokakeppninni auk þess sem umgjörðin hjá UEFA og gest- gjöfunum er skoðuð. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Heimskautin köldu – Sumar (3:6) (Frozen Planet) Nátt- úrulífsflokkur frá BBC. Farið er með áhorfendur í ferðalag um ísveröld Norðurskautssvæðisins og Suðurskautslandsins og þeim sýnd undur náttúrunnar og harðgerar dýrategundir sem eiga heimkynni þar. 20.55 Heimskautin köldu - Á tökustað (3:6) (The Making of Frozen Planet) Stuttur þáttur um gerð myndaflokksins um heimskautin köldu. 21.10 Hefnd (15:22) (Revenge) Banda- rísk þáttaröð um unga konu í hefndarhug. Meðal leikenda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 23.10 Óvættir í mannslíki (4:8) (Being Human III) Breskur myndaflokkur um þrjár ákaflega mannlegar forynjur; varúlf, blóðsugu og draug sem búa saman í mannheimum. Meðal leikenda eru Russell Tovey, Lenora Crichlow og Aidan Turner. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 00.10 Trúður (2:10) (Klovn) Dönsk gamanþáttaröð um rugludall- ana Frank og Casper. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.35 Kastljós Endursýndur þáttur 00.55 Fréttir 01.05 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Stubbarnir, UKI, Ofurhundurinn Krypto, Stuðboltastelpurnar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (48:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Hawthorne (7:10) 11:00 Gilmore Girls (7:22) (Mæðg- urnar) 11:45 Falcon Crest (12:30) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Frasier (11:24) 13:25 The X Factor (17:26) 14:45 The X Factor (18:26) 15:30 ET Weekend (Skemmtana- heimurinn) 16:15 Barnatími Stöðvar 2 Stuðbol- tastelpurnar, Ofurhundurinn Krypto 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (17:22) (Simpson- fjölskyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (21:22) 19:45 Perfect Couples (8:13) 20:10 Smash (3:15) (Slá í gegn) Stór- skemmtileg og í senn dramatísk þáttaröð sem fjallar um alla þá dramatík, gleði og sorg sem fylgir leikhúslífinu á Broadway. Ákveðið er að setja upp söng- leik sem byggður er á ævi kynbombunnar Marilyn Monroe. Aðalsöguhetjurnar tengjast allar uppsetningunni á einn eða annan hátt og hafa allar sama markmið - að slá í gegn. Með aðalhlutverk fara Katherine McPhee, Debra Messing og Anjelica Huston og framleiðandi þáttanna er Steven Spielberg. 20:55 The Glades (12:13) (Í djúpu feni) 21:40 V (7:10) (Gestirnir) 22:25 Supernatural (7:22) 23:10 Twin Peaks (13:22) (Tvídrangar) 00:00 Two and a Half Men (3:24) 00:25 Modern Family (15:24) (Nú- tímafjölskylda) Þriðja þátta- röðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjöl- skyldu, samkynhneigðra manna sem eiga ættleidda dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjölskyld- urnar í ótrúlega fyndnum að- stæðum sem við öll könnumst við að einhverju leyti. 00:50 White Collar (2:16) (Hvít- flibbaglæpir) 01:35 Burn Notice (10:20) 02:20 Community (23:25) (Samfélag) 02:45 True Blood (5:12) (Blóðlíki) 03:40 True Blood (6:12) (Blóðlíki) 04:35 Bones (7:23) (Bein) 05:20 The Simpsons (17:22) 05:45 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjón- varpssal. 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:15 Minute To Win It (e) 16:00 Once Upon A Time (11:22) (e) Frá framleiðendum Lost koma þessir vönduðu og skemmtilegu þættir sem gerast bæði í ævintýralandi og nútímanum. 16:50 Game Tíví (8:12) (e) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 17:20 Dr. Phil 18:05 Top Gear Australia (5:6) (e) 18:55 America’s Funniest Home Videos (34:48) 19:20 Everybody Loves Raymond (14:24) 19:45 Will & Grace (25:27) (e) 20:10 90210 (9:22) Bandarísk þátta- röð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Þegar myndband úr brúðkaupi Teds lekur á netið bitnar það á kosningabaráttu frænda hans. Annie reynir að koma Dixon til bjargar og Ivy og Raj skipuleggja framtíðina. 20:55 Hawaii Five-0 (7:22) Ævintýrin halda áfram í annarri þáttaröðinni af þessum vinsælu spennuþáttum um töffarann Steve McGarrett og sérsveit hans sem starfar á Hawaii. Steve og félagi hans Danny Williams eru jafn ólíkur og dagur og nótt en tekst samt að klára sín mál í sameiningu – allt frá mannránum til hryðjuverka. Þessi sérlega hrollvekjandi þáttur fjallar um rannsókn sér- sveitarinnar á dularfullu morði á pari sem var að vinna að gerð heimildamyndar. 21:45 CSI (11:22) Bandarískir saka- málaþættir um störf rann- sóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Voldugur forstjóri alþjóðlegs stórfyrirtækis gerir hvað sem er til að fela þær beinagrindur sem í skáp hans leynast. 22:35 Jimmy Kimmel 23:20 Law & Order (1:22) (e) Banda- rískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York borg. Lögreglumaður er drepinn í kjölfar misheppnaðs ráns. Vís- bendingarnar leiðir lögregluna á slóð hinna ríku og frægu. 00:05 Hawaii Five-0 (7:22) (e) Ævintýrin halda áfram í annarri þáttaröðinni af þessum vinsælu spennuþáttum um töffarann Steve McGarrett og sérsveit hans sem starfar á Hawaii. Steve og félagi hans Danny Williams eru jafn ólíkur og dagur og nótt en tekst samt að klára sín mál í sameiningu – allt frá mannránum til hryðjuverka. Þessi sérlega hrollvekjandi þáttur fjallar um rannsókn sér- sveitarinnar á dularfullu morði á pari sem var að vinna að gerð heimildamyndar. 00:55 Eureka (11:20) (e). 01:45 Everybody Loves Raymond (14:24) (e) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 02:10 Pepsi MAX tónlist 07:00 Spænski boltinn (Real Madrid - Malaga) 17:00 FA bikarinn (Chelsea - Leicester) 18:45 FA bikarinn (Liverpool - Stoke) 20:30 Ensku bikarmörkin Öll mörkin og flottustu tilþrifin í leikjunum í ensku bikarkeppninni (FA Cup). 21:00 Spænsku mörkin 21:30 Golfskóli Birgis Leifs (10:12) 21:55 FA bikarinn (Everton - Sunder- land) 23:40 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 The Doctors (72:175) (Heimilis- læknar) 20:15 60 mínútur 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Mentalist (13:24) (Hugsuðurinn) 22:35 Homeland (3:13) (Heimavarnir) 23:30 Boardwalk Empire (6:12) (Bryggjugengið) 00:25 Malcolm In The Middle (21:22) 00:50 Perfect Couples (8:13) (Hin fullkomnu pör) 01:10 60 mínútur 01:55 The Doctors (72:175) 02:35 Íslenski listinn 03:00 Sjáðu 03:25 Fréttir Stöðvar 2 04:15 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 Transitions Championship 2012 (4:4) 11:30 PGA Tour - Highlights (10:45) 12:25 Transitions Championship 2012 (4:4) 16:00 The Tavistock Cup 2012 (1:2) 21:00 US Open 2000 - Official Film 22:00 Golfing World 22:50 Ryder Cup Official Film 1995 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Heilsudrottninginn senn á förum til Austurríkis 20:30 Gamansaman 5.þáttur úr skemmtiþáttaröð Peters Andersens og félaga. 21:00 Frumkvöðlar Sennilega er það rétt að við munum nýskapa okkur út úr kreppunni þrátt fyrir ríkisstjórnina 21:30 Eldhús meistranna Magnús og Ýmir heimsækja Saffran. ÍNN 08:00 Daddy’s Little Girls 10:00 The Holiday (Jólafríið) 12:15 Unstable Fables 14:00 Daddy’s Little Girls 16:00 The Holiday (Jólafríið) 18:15 Unstable Fables< 20:00 The Invention Of Lying (Fyrsta lygin) 22:00 Four Weddings And A Funeral (Fjögur brúðkaup og jarðarför) 00:00 Platoon 02:00 I’ts a Boy Girl Thing 04:00 Four Weddings And A Funeral 06:00 Little Nicky (Nicky litli) Stöð 2 Bíó 07:00 Newcastle - Norwich 18:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:45 PL Classic Matches (Totten- ham - Chelsea, 1997) 20:15 Wolves - Man.United 22:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 23:00 Ensku mörkin - neðri deildir 23:30 Liverpool - Everton Stöð 2 Sport 2 Svipaður söguþráður Finn er einn heima ásamt systur sinni í nýju húsi fjölskyldunnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.